Alþýðublaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.10.1934, Blaðsíða 2
ALÞtfÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAO 24. QKT. 1934. StanaingstjórniD fer fram á aukið fé til atvin nuleysishjálpar. KALUNDBORG. (FO.) í da-nska þinginu var í dag m. a. rætt um smjönmálin, og verð- ur framlengt tii nóvemberloka það skipulag á smjörsölunni, sem nú giildir. Mikið er rætt um frumvarp fé- lagsmálaráðherrans, Steincke, um aukaframlag til atvinnuleysis- hjálpar, og töldu ýmsir slíkt auka- framlag ónauðsynlegt. Jafnaðarmenn sigra við aabahosningD í Englandi. LONDON. (FB.) Aukakosning hefir farxð fram í North Lambeth, G. R. Straxss jafn- aðarmaður bar sigur úr býtuml með 11281 atkv. — J. W. Simp- son, frjálslyndur, fékk 4968 atkv. Frambjóðandi þjóðstjórnarinnar fékk 2927 og Mrs. Alioe Brown, sem bauð sig fram sem „óháðan imperialista“, fékk 305 atkvæðíi. (United Press.) Breytingar á bosn- Ingaskipnlagi Sovét- Rússlands i aðsigi LONDON (FÚ.) Sovétstjórnin tilkynti í dag, að væntanleg væri bneyting á kosn- ingaskipulaginu. En það hefir ekki veúð tilkynt ennþá, í hverju * breytingarnar væru fólgnar í einstökum atrið- um, nema að um beinar kosningar muni verða að ræða. G a n d h i skilnr við pjéðernis hreyfinga Indverja. , OSLO. (FÚ.) Gandhi hefir nú ákveðið til fiuUs, að segja af sér forustu þjóðernis'sinna í Indlandi, og mun einnig hætta allii þátttöku i þágu þeirra. Samningar milli námumanna og námueigenda í Suður- Wales LONDON (FÚ.) Sáttaneíndin í deilunini milli kolanámueigenda og námumanna í Suður-WaLes hél't fund í dag í Cardrff. Komu þar eimnig á fund samn- . ingáhefndir af hálfu námuieigeinda, og námumanna, og var riætt um einstakar málsgrieinar í hinum mýja vimnusammingi. Verða þessir aðilar báðdr til staðar, til þess að sáttanefndin eigi jafnan kost á að ráðfæra sig við þá. NámskeíO fyrir loftskeytamenn verður haídið hér í bænum í vetur. Nánari upplýsingar hjá Otto B. Arnar, Hafnarstræti 11, simi 2799, Kaffi & Matitofa Vesturbæjar, VestarnStn 17 ,simi 4965. / Mánaðarfæði og lausar máltíðir frá 1 kr. Smurt brauð. Kaffi — Ö1 — Gosdrýkkir. Sent heim! Robert Bender. Síldveiðimenn á Englandi hefjast handa oegn síldarha'pendBtn. YARMOUTH. (FB.) Síidveiðimenn meituðu að sieija afla siinn í gær vagna þess, hve Láigt verð var boðið í hann. Síld- arkaupendur héldu þá fund, sem stóð yfir í fjóriar klukkustundir. Að honum loknum gáfu þeir út tilkynningu þ'ess efnis, að þeir myndu kaupa nokkurn hluta afl- ans fyriri 15 shillinga málið. And- virði selds afla var skift jafnt milli allra iiski'mannanna. (United Pness.) FiskvefðarPæreyíia a vlð Græniaud OSLO. (FÚ.) I lögþingi Færeyinga hefir v«er- ið rætt um stoínun nýs sjúkra- húss fyrir sjómenn þar í eyjuimi. Ákveðið hefir veiið að verja 25 þús. kr. ti! rannsókna á fiskd|- göngum við Austur- og Vestur- Grænliand, og ran.nsókna á fiski- veiðamöguleikum Færeyinga við Grænliand. Lögþingið he.'ir endurtekið kröf' ur simar til Dana um rétt Fær- 'eyinga til óskorðaðna fis'kiveiiða hvar sem er á grænlenzkum mið- um. Árskort sem veitir aðgang að leiksýningum félagsins á leikár-. inu 1934—’35 fást keypt í skrifstofu Leikfélags Reykja- víkur, Lækjartorgi 1, sími 4944. Afgreiðslutími kl. 6—7 hvern virk.m dag nema Iaugardaga. Árskort hafa rétt til ákveðinna sæta á fri msýning- um. Verð: Svalir kr. 36,00 (annars 45,00), betri sæli kr. 30,00 (annars kr. 37,50) fyrir 10 miða, sem í árskortinu eru. Aths. Sala árskorta er takmörkuð af húsrúminu Til sðln eru línuveiðagufuskipin „Andey“ G. K. 15 og „Gola“ M. B. 35, með veiðarfærum og öðrum útbúnaði, Tilboð sendist Geir Sigurðssyni, skipstjóra, Vesturgötu 26. Aukaniðnrjofnun. Bannað að nefna borgir i Mexico eftir dírlingam. BERLÍN. (FÚ.) Deilan milli ríkis og. kirikju stendur enn yfir í Mexico. í gær v,ar samþykt frumvarp um að breyta skyldi nöfnum allra þeirra boriga, sem heita í höfuði'ð á dýrlingum, og borgirnar i þiess StaÖ skírðar nöfnum merkra mexikanskra manna. Stjórnin hefir nýlega baninað tvö belztu spönsku blöðin í hölf- uðbionginni vegna þiess, að þau drógu taum kirkjunnjalr í deiluinní Vélbátur frá Svíþjóð. Snemmia í þessum nnánuði kom vélbátur fró Svíþjóð til Fáskrúðs- fjarðiar. Hann er eign Bergkvists Stefánssonar. Ferðin gekk vel. Formaður bátsins var Bjarni Jóns- son. , Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara í Reykjavík, sem fram fór í þessum mánuði, og snertir vátr^ ggingafélög, liggur frammi til sýnis i skrifstofu bæjargjaldkerans, Austurstræti 16, frá 25. þ. m. til 7. nóv. n. k., að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 og 13—17 (á laugardög- um að eins kl. 10—12). Kærur yíir útsvörunum skulu komnar til niðurjöfnunarnefndar, þ. e. í bréfakassa Skattstofunnar i Hafnarstræti 10, áður en liðinn er sá tími, er skráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24 þann 7. nóv. n. k. Borgarstjórinn i Reykjavík, 24. okt. 1934. Jón Þoriáksson. Veggfóður, nýjar gerðir. Málning & Járnvörur. Sími 2876. Laugavegi 25. Sími 2876. XHÁAUGLÝ2INGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS VraSKIFTI ÐAGSIN50t:» Hefi ráðið til mír, 1. flokks til- skera. Þér, sem þurfið að fá yður einkennisbúninga, ættuð að kaupa þá hjá Guðmundi Benjamínssyni, Ing. 5. Við hreinsum fiður úr sængum yðar frá morgni til kvölds. Fiður- hreinsun íslands, Aðalstræti 9 B. Sími 4520. Armband hefir fundist. Geyrnt á Skólavörðustíg 24. A. Kenni þýzku og hollenzku þeim, sem eitthvað kunna í málunum. Einkatímar 2 kr. Hans Schmidle, Lokastíg 25, II. hæð. Lampaskergiar. Mjög margar gerðir af perga- mentskermum og silkiskermum, bæði fyrir stand- og borð-lampa, loft- og vegg-lampa ásamt lestrar- lampa. SKERMABÚÐIN, Laugavegi 15. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstar éttar málaf Im. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. nnheimta. Fasteignasala. Nýr mðr og tólg. KLEIN, BaldarsÐötn 14. Simi 3073. HANS FALLADA: i ———e=i' •™*‘ -i.i.. i• Hvuð nú — ungi maður? íslenzk þýðing eftir Magnús Asgeirsson ast, er hann stöðvaður, því að þar er gefiö umferamerki með rauðu Ijósi.' par verður hann þ«ess var, að iögregluþjónnimn hefir ekki mist sjónar á honumi. Alt í leinu rekur hann staf sinn þéttingsfast í 'bakið á Piinneberg. „(Þessa lieið!“ æpir hann og ýtir Pinnjeberg inn í Jageristræti. „Víð viljum ekki hafa svona peyja á rápi hérna það sem eftir er kvöldsins!" Pinneberg ætlar að biðjast vægðar, hanin verður að fara með lestinni! beim til Pússer! heim til Dengsa! ,Þar á hanin að vera! En lögregluþjónn'inn hrindir honum vægðarlaust á undan sér og vill ekki hlusta á nokkurt orð hans nengur. Pinineberg Vierðusr að fara þá leið, sem lögbegluþjónninn vill ,og sú lieið Tiggur fqá brautarstöðinni. Hann hleypur og hleypur, hleypur lengi eftir það að hanin hefiir? séð að hann er ekki eltur Jengur. Á hlaupunum reynir hann árangurslaust að gera sig æriega neiðan og tryltan. Hanin reynir að hugsa sér hvernig það væri að fleygja sér n’iður á miðja gangstéttina í Friðr'iksstræti. Hann, reynir að gera sér í hugaiT' lund, hvílík nautn það væri að barja bústraa lögregluþjóninn með hamri í blóðhundsandlitið. En imnst inni íinnur hamn ekki til annarar löngunar qn að fiela sig — bara að komast burtu og hverfa í jmyrkrið. Því að honum fer það aldrei úr huga, að þrátifc fyrir alt er það hann, sem hefir á röngu að standa, ien h'inir á réttu! Hann hleypur og hleypur inn í dimmar hjágötur, yfir skuggaleg kirkjutorg, þar, sem ljósin loga dauflega. En hann vill komast einn þá lengra frá birtunni og rnörinunum. Vísubending, sem hann hefir efnhvem tíma Lesið eða heyrt, bergmálar í sífellu í huga hans: „Engin nótt qr svo dimm ! Engim leið er svo iöng —“ (Þá fynst, þegar hanin en búinn að hlaupa svo Jiengi, að hann fær sting í síðuna, hægir hann á sér. Hainn staldrar við. Lítur aftur. .Það er ekkiert. Að eins tómlieiki og þögh. Hingað til hefirj hann hlaupið eftir akbrautinnji. Nú þorir hann loksins að fara' •upp á gangstéttina. ,Þar heldur hann áfram. Hainn gengur hægt. Fót fyrir fót. Axlirnar slapa. Höfuðið álútt. Hann er alt í einu orðinn svo daúöþrqyttur, að hann kemst varla úr sporunum. jÞannig gengur hanin gegnum dimmasta og ömurliegasta hluta hinnar mikliu BeriíSnarhorgar. Hann veit ekki sjálfur, hvert hann er að fara. Hann er búiinin að gleyma, að hainn ætlaði að flýta sér) að ná í Lestina. Að hann ætlaði að fára beim tiil Pússer og Dengsa. Það eina, sem hann, man, er að læðast stóran krók í hventí skifti sem hann sér glitta á hjálm á lögnegluþjóni. En visuhendinigin hljómar og kveður við í sífellu í huga hans: „Engin nótt er svo dimm ! Enjgiini leið er svo Jöng —“ Maður kemur í bil. Tveir menn bíða í náttmyrkrinu, Garðahverfið „Framtíðarvoniin" á því ekki að venjast að verða fyrir heimsókn af viðhafnarbílum, og sízt að fólk komi akandi í þeim alla Jeið norða'n úr Berlíin- En« nú bíður einn slíkur utan við lóðarblett nr. 375, þar sem húsið stendur, sem nú er bústaður Pinnebergsfjölskyldunnar. Billinn hefir nú heðið þarna klukkutímum saman í rökkrinu, og bílstjórinn ier alveg að sálast úr Jeiðmdum. Fyr;st sat hanm frammi í eldhúsimu Ltla, sem hann fyLLir næstum út í. ,Þar fékk hann kaffi og snúða. Síðan reyndi hann að drepa tímann rmeð því að reika út í garði’nin og skoða sig um og neykti firnm—sex tóbakslausar sigarettur, en þá var orðið svo dimt, að hann sá ekki handaskil, og því settíst hann aftur imn í eldhúsið, og þar situr hann nú og g'eispar svo að brestur og brakar í kjálkunum. Fyrir handan halda þau áfram að miasa og masa. Einkum er þeim stóra, Ijóshærða, liðugt um málbeinið-. Já, ef bílstjórinn nqnti að hlusta, væri hér tækifjæri til þess, en neyndur bíl- stjóri 'er fyrir löngu vaxinn upp úr slíkum barnasjúkdómumt Þetta fier nú samt að verða nokkuð laingdregið, og þegar hanin hefir geispað djúpt, inniilega og upphátt tíu sinnium til, ákveöur hann að diepa á dymar. „Eigum við ekki bráðum að fara að halda heimleiðis, herra minn?“ spyr hann. „Hvað er þetta! Viljið þér ekki vinna yður iun peninga, maður?" kallar/stóri, Ijóshærði farþeginn. „Au-auðvitað! En þetta fer ná að verða nokkuð mikjð.“ ,nÞað kemur mér einum við, úr því að ég á að borga það!“ er svarað. „Setjist þér nú bara niður á endanm og rifjið upp yðar krjstilega harnaiærdóm áfram og aftur á bak. — Ef þér skylduð verða þurbrjósta á heimliei.ðinní, skal ég athuga, hvort ég get ekki bætt úr því með því góða gamla rá'ði, að gefa yðuir inn brennivínsstaup eða glas af bjór!“ Bí'lstjórinn sér ekki ástæðiu til að aindmæla svo skynsamlegum röksiemdum. „Ég skil ekkiert í því, hvað Hammesi dvelst,“ segir Pússer inni í stofunni. „Hann er alt af vanur að vera kominin heim klukkan átta i síðasta lagi." „O, hann kemur,“ segir Jachmann. „Ba segið mér nú annairls, frú mín góð, hverniig vegniar himuin unga eiginimanni og föður?“ „Hannies á nú ekki sjö dagana s;æla,“ segir Pússier og andvarpai. „.Þiegar menn eru búnir að vera atvitimula'usSr í yör fjórtán mán- uði, jiá — —“ ,,Það skal nú Jagast alt s'aman,“ siegir 'Jachmainn. „Þegar ég er aftur orðinn frjáls ferða minma, skulum við fiinna eitthvað handa homum." • , Pússer lítur á hamn. „Hvermiig er það, Jachmanín; voruð þér ekkí á ferðalagi?" Jachmamin stendur upp og giengur að vötgguimmi. „Jú, eiginlega,“ segir hann, eins og út í loftið, og þegar hanin befir staðið kyr dálitia stund og virt sofiandli barnið fyrir sér, segir hanjn í hálfum hljóðum: „Ef maður ættí nú eitt svona, til að koma hieim til —“ Pússer veit ekki almenniiliaga hverju hú.r á að svara, svo að hún segir fionum frá þvi í staðinn, að. hún sé fariin að stunda sauma í húsum. „Já, það skal nú ekki lengur sivo til ganga,“ segir'Jachmanjn næsta einb'eittnislega. „Úr því að ég er nú kominjn hinigað til að líta eftfr, þá skal það nú vera úr söguinini." Pússer hrfstir höfuðið, eins og hún sé að tala við skiWngssljóain krakka, og heldur áfram ei'ns og ekkert hafíi. í sikorist: „Ég fer út á daginn og staga og 'bæti fyrir fóJk, en'Hanines er hedma, sér um heimiliss'törfin og gæti.r dnemgsins. Han)n segiE aLdrei nieitt við því — því að homum d'öttur aldrei í lrug að kvarta, — 'ein

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.