Morgunblaðið - 22.09.2000, Side 2
2 C FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
BÍOBLAÐIÐ
BERLIN
Daviö
Kristinsson
Alls-
heriar-
meo-
ferð
GABÍer innhverf, vinafá og
fælin. Hin uppskrúfaða systir
hennarmeð eldrauða varalit-
inn krefst þess að Gabí fari í
meðferð hjá ,,gúrúnum“ Dr.
Roman Romero sem leikinn
erafBlixa Bargeld (þekktari
sem meðiimur tilraunasveitar-
innar Einsturzende Neubaut-
en og hljómsveitar Nick Cav-
es, The Bad Seeds).
Gabí lætur undan þrýst-
ingi systursinnarog
tekur, ásamt átta
einstaklingum, þáttf
tveggja vikna meöferð á af-
skekktu sveitasetri á heima-
slóöum sálgreiningarinnar:
Austurríki. ífjölbreyttum
hópnum eru m.a. miðaldra
hjón í hjúskaparkreppu,
,,survival-frik“ sem kann best
við sig í felubúningi, hinn
meðferðarháöi Jóhannes og
stressaöur uppi sem vill læra
að glíma við fólk þar sem
hann stefnir á stöðu yfir-
manns hjá afþreyingardeild
sjónvarpsstöðvar.
Þótt austurrísk-þýska
myndin Die totale Therapie
(1998) hafi fengið góöar við-
tökur í Austurríki, á fjölmörg-
um kvikmyndahátíðum og
hlotið Max Ophuls-kvikmynda-
verólaunin fyrr á þessu ári tók
tvö ár að finna þýskan út-
gefanda myndarinnar. í Aust-
urríki var hins vegar frumraun
leikstjórans og hand-
ritshöfundarins Christian
Frosch til sýnis á hvíta tjald-
inu sama ár og Lars von Trier
sendi frá sér Idioterne. Þó svo
að fávitar Triers hafi gert sér
upp andlega fötlun sína er við-
fangsefniö hið sama í mynd
Froschs: „Sértrúarsöfnuöur"
í sjálfskönnunarferð og hin
ónotakennda tvíræðni sem
fýlgir því þegar einstaklingar
, .sleppa sér“ t fámennum,
einangruðum hópum. í mynd
Froschs beitir hinn töfrandi
Romero samsuðu af mark-
vissri niöurlægingu, ágengni,
hugleiðslu, guðspeki, aftur-
hvarfi til frumbernsku, kodda-
slagogfaömlögum viðtré.
Fjarri þvingunum siðmenning-
arinnar létta meölimirörsam-
félagsins af sér þyngslum
undirmeðvitundarinnar og
leyfa niðurbældri þjáningunni
að fá útrás í formi haturs, ást-
ar, öskra, kossa og tára. En
þegar andúöin á yfirráðum
stjórnandans brýst út virðist
föðurmorðið óhjákvæmilegt.
Meðferðin fer úr skorðum og
líkin safnast upp. Þegar Gabt
yfirgefur meðferðarstofnun-
ina er hún þó ánægð því með-
feröin hefur breytt lífi hennar.
Hún hefur lært að hleypa reið-
inni út og er nú sjálfsörugg,
brosmild og laus viö exemið. í
kaldhæðinni meðferðarádeilu
Froschs skiptir ekki öllu þótt í
bílnum sé blóöugur hnífur og
baksýnisspegillinn sýni með-
feröarheimiliö í björtu báli.
Gabí virðist laus viö hnífa-
fælninaog bælirekki lengur
niöur drápslöngunina og hatr-
ið. Ekkert bendirtil annars en
aö hún hafi náð æðsta
markmiði Shirvia-meðferðar
Dr. Romeros: Að frelsa mann-
eskjuna í sjálfi sínu.B
Kidman í kven-
réttindadrama
Paul Verhoeven, leikstjóri Huldu-
mannsins, ervanurað slá ekki
slöku við ofbeldis- og kynlífslýsingar
ef því er að
skipta, og þaö
síðarnefnda mun
verða uppi á ten-
ingnum þegar
hann tekurtil við
að filma stórmynd
upp áfimm millj-
arða ísl. króna um
umdeilda banda-
Kidman: Kven- ríska kvenrétt-
réttindi ogkyn- indakonu og
lífshneyksli. hneykslunarhellu
frá 19. öld. Nicole
Kidman mun leika aðalhlutverkið,
Victoria Woodhull, sem var fýrsta
konan sem sóttist eftir að verða for-
seti Bandaríkjanna en hrökklaðist
til Englands eftir kynlífshneyksli og
gjaldþrot. Verhoeven segir að
Woodhull, sem um tíma var farand-
spákona og vændiskona, hafi stað-
ið í miðju mesta kynlífshneykslis
Bandaríkjanna þartil 8/7/ Clinton
kynntist Monicu Lewinski. Hneyksl-
ið snerist um ásakanir Woodhulls á
hendurvirtum presti og pólitíkusi
um að hann hefði haldið við eigin-
konu annars stjórnmálamanns, auk
þess sem hún sagðist hafa haldið
við hann sjálf, og systur hans líka!
Woodhull var annars blaöamaður
og kvenréttindakona, sem stofnaði
fyrsta kven-veröbréfafyrirtækið í
Wall Street, og f útlegöinni í Bret-
landi, þar sem hún lést 1927, stofn-
aði hún ásamt eiginmanni sínum
skóla og búgarða, sem einvörðungu
voru reknir af og fyrir konur. Kven-
réttindakonan Gloria Steinem segir
Woodhulltrúlega mikilvægustu
konu 19. aldar, en aörir hafa sagt
hana óttalegt pakk...
Enn ein hasar-
blaðahetjan á
tjaldið
X-mengekk vel, senn hyllirundir
Kóngulóarmanninn og nú hefur New
Line Cinema tryggt sér kvikmynda-
Kvikmyndin og ég "S
Eftir Pétur Blöndal sem
Breki
Karlsson man eftir var Dagblaðs-
eða Vísismynd, sem hann fór grát-
andi út af. „Ég var um tíu ára al-
durinn," segir hann. „Myndin fjall-
aði um hund sem þurfti að afh'fa í
lokin; eins og nærri má geta var það
rosaleg tragedía. Ekki síst þar sem
þetta var í fyrsta skipti sem ég fór
einn í bíó. Svo man ég líka eftir
myndinni Herbie um kappaksturs-
bjöilu sem lifði sjálfstæðu lífi. Hún
var svakalega góð og endaði vel.“
Varst þú einn af þeim sem langaði
til að verða kvikmyndastjarna? Og
var það þá Humphrey Bogart, John
Wayne eða kannski Ronald Reagarí!
„Nei, mig langaði aldrei til að
verða kvikmyndastjarna.“ Hann
brosir og bætir við: „Verð ég ekki
bara að vísa í Reagan og segja að ég
muni það bara ekki. Ef það var ein-
hver fyrirmynd, langaði mig alltaf til
að labba eins og Chaplin.“
Ertu mikill áhugamaður um kvik-
myndir?
„Já,“ svarar Breki. „Ég er alæta á
kvikmyndir og eyði miklu meiri tíma
en ég hef í að horfa á þær. Það er
margt sem heillar mig við þennan
heim. Ég myndi ekki segja að það
væri veruleikaílótti, en ég er mikið
fyrir ferðalög og þetta er ein leið til
að ferðast í huganum. Maður leitar
eftir góðri sögu, en ef til vill er sag-
an ekki aðalatriðið heldur frásagn-
armátinn, hvemig sagan er sögð.“
Eru kvikmyndir betri afþreying
en bækur?
„Ég hef persónulega meira gam-
réttinn á enn einni hasarblaðshetju
- Járnmanninum eða The Iron Man,
sem segirfrá moldríkum iðnjöfri, To-
ny Stark, í kraftaverkabúningi. Leit
er hafin að leikstjóra og hand-
ritshöfundi.
Og enn einn
grinistinn líka
Grínistinn Andy Kaufmann fékk
sinn bautastein þar sem var Man on
The Moon eftir Milos Forman með
Jim Carreyi aðalhlutverkinu. Nú er
komin á koppinn önnur mynd sem
byggist á ævi látins grínista, Sam
Kinison. Hann var einn umdeildasti
„uppistandari" Bandaríkjanna, þótti
kjaftfor og klæminn, en var áöur
prestur! Kinison fórst í bílslysi árið
1992. Framleiðandi er TomShad-
yac, sem m.a. hefur leikstýrt Jim
Carrey í Ace Ventura og Liar, Liar.
Kubrick
dreymdi um
Napó
leon
Nú þegargamalt
draumaverkefni
Stanleys heitins
Kubricks, A.I., er
að fæðast í hönd-
um Stevens Spiel-
bergs, kemur upp
úr kafinu að hann
átti sér annan
draum, þ.e. þriggja
tfma stórmynd um
Napóleon og liggja fýrir handrit og ít-
arlegar lýsingar á henni. Tilvist
Kubrick: Varð
að láta í minni
pokann með
Napóleon.
handritsins var aðeins á vitorði ör-
fárra vina Kubricks, þartil það birt-
ist skyndilega á heimasíöu norsks
kvikmyndaáhugamanns, Björns
Hundlands, nýlega, sem kveðst
hafa fengið það í tölvupósti frá
ókunnum aðila. Hundlandtók hand-
ritið út af heimasíöunni þegar lög-
menn dánarbús Kubricks hótuðu
honum lögsókn. Leikstjórinn skrif-
aði handritið árin 1968 og 1969 en
varð að setja það niður í skúffu þeg-
arfjármögnun gekk ekki eftir. Hann
hafði haft David Hemmings í huga
sem Napóleon. Kubrick sárnaði
mjög þessi niðurstaöa; hann hafði
lagt mikla vinnu í undirbúninginn,
lesið 500 bækur um keisarann, og
ætlaði myndinni að verða sitt höfuð-
verk. Nú er spurningin hvort einhver
tekur upp þráðinn. Kannski Spiel-
berg aftur?
Upp á líf „
vgdauða?
Eftir flma Þórarínsson .. Ofbeldi hefur aldrei leyst nokkurn vanda, “ er
haft eftir Genghis Khan, með réttu eða röngu.
Ekki er vitað til að hann hafi sjálfur farið eftir kenningunni. í rauninni er
ekki vitað til að mannkynið sem heild hafi nokkurn tíma tileinkað sér
þennan vísdóm. Og svo mikið er víst að ekki hafa framleiðendur og höf-
undar kvikmynda gegnum tíðina, að ekki sé minnst á síðustu ár, starfað
í anda friðsamlegra iausna á vandamálum. Þvert á móti eru kvikmyndir
yfirleitt gerðar eftir kenningunni að ofbeldi leysi allan vanda. Fátt þykir
vonlausara á bíómarkaði en ofbeldislaus kvikmynd.
Samagildirum kynlíf. Enginn hefursagt, svo ég viti til, að kynlífhafi
aldrei leyst nokkurn vanda. Hafi einhver sagt það gæti sá rökstutt mál
sitt með því að kynlífhafi ævinlega aukið á þann vanda sem fyrir var
með þvíað fjölga mannkyninu. En sá hefði talað fyrirdaufum eyrum. Frá
sjónarhóli framleiðenda og höfunda kvikmynda stuðlar kynlíf ekki aö-
eins að fjölgun væntanlegra bíógesta heldur fjölgun þeirra sem þegar
eru fyrir hendi. Um aðdráttarafl kynlífs hefur Woody Allen sagt: „ Munur-
inn á kyniífi og ást er sá að kynlífið tosar um spennu en ástin veldur
henni. “ Woody veit hvað hann syngur og fátt þykir vonlausara á bíómark-
aði en kynlífslaus kvikmynd, nema efvera skyldi ofbeldislaus kvikmynd.
Þessir tveir efnisþættir, ofbeldi og kynlíf, hafa þvíþótt ómissandi íbíó-
myndum efþæreiga að ná máli á markaði, annars vegarþaö sem skap-
ar manneskjur, hins vegar það sem eyðir þeim: Lífog dauði og allt þar á
milli. íslenskar bíómyndir, sem eiga mikið undirþví að þorri þjóðarinnar
borgi sig inn, hafa ekki verið undanþegnar þessu meinta markað-
slögmáli.
Um síðustu helgi gerðust þau undur að frumsýnd var ný íslensk bíó-
mynd, sem ekki aðeins erofbeldislaus og kynlífslaus heldur býöur birg-
inn flestum venjubundnum markaðsklisjum íslenskra bíómynda: í ís-
lenska draumnum eftir Robert Douglas er ekkert ofbeldi, ekkert kynlíf,
engin nekt, ekkert fyllerí, ekkert dóp. Myndin erhins vegar full af
skemmtun, lunknum athugunum á íslensku hversdagsatferli, lifandi
samtölum og lifandi fólki. Lausbeisluð, ekki óbeisluö, leikstjórnin gefur
leikurum,jafnt óskólagengnum sem skólagengnum, svigrúm til að
spinna innan ramma handritsins sem gefur um leið bókmenntalegum
texta langt nef. Útkoman er fáséð leiklegtjafnvægi í íslenskri bíómynd,
trúverðug en samtydduð persónusköpun.
íslenski draumurinn tekur að sönnu töluvert afsénsum ímyndmáli og
myndgæðum en hráleikinn er hér fremur til marks um ferskleika og
sparnað en þá tilgerð, sem stundum hefur einkennt svipaðar afurðir er-
lendar, kenndarvið „dogma".
íslenski draumurinn er trúlega einkum til heimabrúks og flokkast ekki
undirstórvirki endagerirhún ekki tilkall til þess. Hún stendur einhvern
veginn svo þægilega undir sjálfri sér, hvílir vel í hógværum metnaði og
þeirri dirfsku aðganga ekki rakleitt inn í klisjuheiminn og markað-
sformúlurnar. Svo skemmtilega vill til að þaö virkar; fóik á öllum aldri
hefurgaman afmyndinni þótt íhenni sé ekkert kynlíf, engin nekt, ekkert
ofbeldi, ekkert fyllerí, ekkert dóp. Því fer auðvitað fjarri að þessir efnis-
þættir eigi að vera útilokaðir frá umfjöllun í kvikmyndum. Þeir eru hins
vegar ekki sjðlfsagðir hlutir og augljóslega ekki markaðsleg nauðsyn.
íslenski draumurinn afsannar þá kenningu að líf og dauði bíómynda
ráðist afföstum stærðum og sannar um leið það sem vitað var, en
gleymist oft, að enginn veit neitt.
1_
1
an af því að horfa á góða kvikmynd
en að lesa góða bók.“
Hvaða erlendar kvikmyndir eru í
uppáhaldi hjá þér?
„Ég er mjög hrifinn af myndum
Jim Jarmusch og Hal Hartley er al-
gjör hetja. Þeir eru góðir sögumenn
báðir tveir og kunna að nota mynd-
miðilinn. Ætli ég sé ekki meira fyrir
kvikmyndir á jaðrinum, þótt ég hafi
gaman af hinum líka.“
Hvað um gamlar kvikmyndir?
„Jú, mér finnst þær einnig
skemmtilegar," svarar hann. „Ég
horfði til dæmis á North By North-
west um helgina, eina af bestu
H/f c/jcoc/í- my n d u n u m. Ég datt
óvart inn í hana þegar ég átti að
vera að gera eitthvað allt annað.“
Eftir hverju ferðu þegar þú velur
þér kvikmynd, leikstjóra, leikurum,
umtali eða einhverju öðru?
„Ég skoða yfirleitt fyrst nöfnin á
leikstjórum; góðir sögumenn höfða
sterkt til mín.“
Hvað finnst þér um innlenda kvik-
myndagerð?
„Mér finnst hún vera á góðu flugi.
Ég horfði á íslenska draurninn í síð-
ustu viku. Það er skemmtileg kvik-
mynd og persónusköpunin eðlileg.
Bæði 101 Reykjavík og Englar a 1-
heimsins finnst mér góðar. Það er
mikill kostur við íslenska kvik-
myndagerð hvað hún er gífurlega
fjölbreytt. Þrátt fyrir mannfæð er-
um við að búa til hverja myndina af
annarri sem er alveg tvímælalaust á
heimsmælikvarða.“
Geturðu nefnt eldri íslenska
mynd sem er í uppáhaldi?
„Af eldri íslenskum myndum,“
svarar hann og veltir vöngum. „Ég
veit það ekki,“ heldur hann áfram.
„Ég skipti um uppáhaldsmyndir
eins og nærbuxur. Það er bara sú
mynd sem kemur upp í hugann þá
og þá stundina. Auðvitað held ég
upp á sígildar myndir eins og Börn
náttúrunnar."
Hvað um heimildarmyndir?
„Ég er meira fyrir skáldskapinn.
En það koma alltaf öðru hverju fram
góðar heimildarmyndir. Þar leita ég
líka að góðum sögumönnum; það er
það sem mér finnst standa upp úr í
kvikmyndagerð.“
Nú vannst þú við að koma íslensk-
um kvikmyndum á framfæri erlend-
is. Er ástæða til bjartsýni á þeim
vettvangi?
„Ég er sannfærður um það,“ svar-
ar hann. „Það er ótrúlegt hvað við
fáum mikla athygli erlendis. Ef rétt
er haldið á spöðunum eru horfurnar
bjartar og engin ástæða til að ætla
að við getum ekki náð enn betri fót-
festu á erlendum mörkuðum."
Þurfa myndirnar þá að vera með
ensku tali?
„Er það þróunin?" spyr Breki
vantrúaður. „Er það ekki eitthvað
sem menn hafa talað um i óratíma
en aldrei gert alvöru úr? Ég sé ekki
fyrir mér myndir eins og íslenska
drauminn og 101 Reykjavík á ensku.
Ég held að það verði alltaf kvik-
myndagerð á íslensku. Með öflugum
kvikmyndasjóði er hægt að búa
þannig um hnútana.“
Langar þig til að spreyta þig frek-
ar á kvikmyndagerð?
„Það er aldrei að vita,“ svarar
hann með tvírætt blik í augnaráðinu.
„Það stendur samt ekki til í þessari
viku.“ Hann flettir dagatalinu í tölv-
unni. „Þessi vika er fullbókuð."
Breki er 29 ára gamall. Hann er markaösstjóri hjá Oz
og hefur komið að ýmsum störfum í gegnum tíöina.
Hann er einn af stofnendum og fýrsti framkvæmda-
stjóri Leikfélags íslands. Þá var hann staðgengill fram-
kvæmdastjóra Kvikmyndasjóðs íslands í tæp tvö ár.
Hann hefur unnið að þremur kvikmyndum, var „sendi-
tík“ við Bíódaga, aöstoðaði við framleiðslu á Cold
Fever og var annar aðstoöarleikstjóri Djöflaeyjunnar.
Þá var hann stofnandi fýrsta Bílabíósins á íslandi.