Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.09.2000, Blaðsíða 10
10 B MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 2000 ^ovo OQO MORGUNBLAÐIÐ HAND- KNATTLEIKUR 1. deild kvenna Fram - FH............................27:25 íþróttahús Fram við Safamýri, íslands- mótið í handknattleik, 1. deild kvenna - 1. umferð, þriðjudaginn 26. september 2000. Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 4:1, 8:5, 8:8, 9:9, 11:9,11:12,12:13,13:13,13:14,15:15,17:18, 19:18,22:19,25:20,25:24,26:25,27:25. Mörk Fram: Marina Zoveva 12/6, Díana Guðjónsdóttir 6, Björk Tómasdóttir 4, Kat- rín Tómasdóttir 2, Kristín Brynja Gústafs- dóttir 1, Signý Sigurvinsdóttir 1, Svanhild- ur Þengilsdóttir 1. Varin skot: Hugrún Þorsteinsdóttir 17/1 Vþar af átta til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk FH: Gunnur Sveinsdóttir 8/1, Judit Rán Esztergal 4, Dagný Skúladóttir 4, Harpa Dögg Vífilsdóttir 3, Björk Ægisdótt- ir 3, Hafdís Hinriksdóttir 2/1, Sigrún Gils- dóttirl. Varin skot: Jolanta Slapikiene 18 (þar af fóru átta aftur til mótherja), Kristín María Guðjónsdóttir 6/1 (þar af fóru 3/1 aftur til mótherja). Utan vallar: 14 mínútur. Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson voru góðir þó örlaði stundum á áhugaleysi. Áhorfendur: 72. KA - Haukar........................23:37 Iþróttahúsið Akureyri: Mörk Þór/KA: Ásdís Sigurðardóttir 11, Elsa Sigurðardóttir 4, Eyrún Gígja Kára- dóttir 3, Guðrún Linda Guðmundsdóttir 2, tXlara Fanney Stefánsdóttir 1, Inga Dís Sigurðardóttir 1, Martha Hermannsdóttir 1. Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Hauka: Harpa Melsteð 9, Hanna G. Stefánsdóttir 5, Theima Björk Ámadóttir 5, Brynja Steinsen 3, Auður Hermanns- dóttir 3, Hjördís Guðmundsdóttir 3, Sonja Jónsdóttir 3, Tinna B. Halldórsdóttir 2, Sandra Anulyte 2, Björk Hauksdóttir 1, Ema Halldórsdóttir 1. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas El- íasson. Valur - Grótta/KR..................12:26 Jílíðarendi: Mörk Vals: Kolbrún Franklín 3, Elva Björk Hreggviðsdóttir 2, Eygló Jónsdóttir 2, Ei- vor Pála Blöndal 1, Marina Sören Madsen 1, Ama Grímsdóttir 1, Anna M. Guðmunds- dóttir 1, Elísa Sigurðardóttir 1. Utan vallar: 6 mínútur. Gróttu/KR: Alla Gorkorian 7, Edda Krist- insdóttir 7, Ragna Sigurðardóttir 6, Kristín Þórðardóttir 3, Eva Hlöðversdóttir 2, Brynja Jónsdóttir 1. Utan vallar: Aldrei. Vfkingur - Stjaraan................17:23 Víkin: Gangur leiksins: 0:1, 1:2, 3:5 3:7, 5:8, 7:8, 8:10,11:14,12:16,14:17,15:17,15:19,16:20, 17:21, 17:23 Mörk Víkings: Guðmunda Ósk Kristjáns- dóttir 4, Heiðrún Guðmundsdóttir 4, Gerð- ur Beta Jóhannsdóttir 3/3, Krístín Guð- mundsdóttir 3/1, Guðrún D. Hólmgeirsdóttir 2, Margrét Egilsdóttir 1. 'Varin Skot: Helga Torfadóttir 12 (þar af fímm aftur til mótheija), Laufey Jörgens 2. Utan vallar: 6 mínútur Mörk Stjörnunar: Halla María Helgadóttir 6/1, Nína Kristín Bjömsdóttir 6/3, Guðný Gunnsteinsdóttir 3, Margrét Vilhjálms- dóttir 3, Hind Hannesdóttir 2, Jóna Mar- grét Reynisdóttir 2, Hrand Grétarsdóttir 1. Varin skot: Liana Sadzon 17/2 (þar af fóra fjögur aftur til mótherja) Utan vallar: 0 mínútur isisport.is Dómarar: Guðjón Sigurðsson og Ólafur Haraldsson voru góðir en vantaði að sam- ræma aðeins á köflum. Áhorfendur: um 80 KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Juventus - Deportivo Coruna........0:0 Rautt spjald: Zinedine Zidane (Juventus) 68. Hamburger SV - Panathinaikos.......0:1 - Georgios Nassiopoulos 37. - 46,000 Juventus............3 1 2 0 6:5 6 Deportivo.........3 1 2 0 3:2 5 Panathinaikos.....3 111 3:4 4 Hamburger.........3 0 11 5:6 1 F-RIÐILL: Paris SG - Bayem MUnchen..........1:0 Laurent Leroy 90. - 45,000. Rosenborg - Helsingborg...........6:1 Frode Johnsen 20., 29.78., Roar Strand 50., 51., Stig Johansen 64. (sjálfsmark), - Rabe Prica 90.-13,702 Rosenborg 3 2 0 1 10:5 6 Bayem 3 2 0 1 6:3 6 Paris SG 3 3 0 1 6:4 6 Helsingborg... 3 0 0 3 3:13 0 G-RIÐILL: Dvnamo Kiev - ■ Anderlecht.... ,4:0 Andriy Husin 52., Maxim Shatskikh 80., Georgi Demetradze 89., 90. - 35,000 PSV Eindhoven - Manch.Utd........3:1 Wilfred Bouma 17., Mark van Bommel 38., Mateja Kezman 64. - Paul Scholes 3. (vsp.) - 33,500 PSV ...3 2 0 1 5:3 6 Dynamo Kiev ...3 1 1 1 5:2 4 Manch.Utd ...3 1 1 1 6:4 4 Anderlecht ...3 1 0 2 2:9 3 H-RIÐILL: Barcelona - AC Milan .0:2 Francesco Coco 45., Oliver Bierhoff 71. Leeds - Besiktas .6:0 Lee Bowyer 7., 90., Mark Viduka 12., Dom- inic Matteo 22., Eirik Bakke 65., Darren Huckerby 90. - 34,485 AC Milan 3 2 0 1 6:2 6 Leeds 3 2 0 1 7:4 6 Barcelona 3 1 0 2 4:5 3 Besiktas 3 1 0 2 4:10 3 UEFA-bikarinn 1. umferð, si'ðari leikir: Bordeaux (Fr.) - Lierse (Bel)........ 5:1 ■ Bordeaux áfram, 5:1 samanlagt. GAK (Aust.) - Kosice (Slvk).........0:0 ■ GAK áfram, 3:2 samaniagt. Inter Bratislava (Slvk) - Roda (Holl).2:1 ■ Bratislava áfram, 4:1 samanlagt. 1860 Múnchen - Dmovice (Tékk).......1:0 ■ 1860 áfram, 1:0 samanlagt. Udinese (Ítalíu) - Polonia (Póll.)..2:0 ■ Udinese áfram, 3:0 samanlagt. Viborg (Dan) - CSKA (Rúss)..........1:0 ■ Viborg áfram eftir framlengingu, 1:0 samanlagt. England 2. deild: Boumemouth - Wrexham..............1:2 Deildabikarinn 2. umferð, fyrri leikur: Grimsby - Wolves..................3:2 2. umferð, síðari leikir: Birmingham - Wycombe..............1:0 ■ Birmingham áfram, 5:3 samanlagt. Blackpool - Norwich..........frestað. Bradford - Darlington.............7:2 ■ Bradford áfram, 8:2 samanlagt. Charlton - Stoke..................4:3 ■ Stoke áfram á fleiri mörkum á útivelli, 5:5 samanlagt. Crewe - Bamsley...................0:3 ■ Bamsley áfram, 7:0 samanlagt. Knattspyrnukonur - þjálfixn HK og Víkingur óska eftir að ráða þjálfara fyrir nýjan og sameiginlegan meistaraflokk félaganna í knattspyrnu kvenna. Óskað er eftir þjálfara sem jafnframt leikur með liðinu. Þá eru áhugasamar stúlkur, fæddar 1985 og fyrr, velkomnar til æfinga með þessu nýja liði, sem hefjast í næsta mánuði. Nánari upplýsingar gefa Diðrik í síma 8623017 og Svava Björnsdóttir í síma 5881175. Crystal Palace - Bumley............1:1 ■ Crystal Palace áfram á fleiri mörkum skoraðum á útivelli, 3:3 samanlagt. Gillingham - Manch.City............2:4 ■ City áfram, 3:5 samanlagt. Ipswich - Millwall.................5:0 ■ Ipswich áfram, 5:2 samanlagt. Leyton Orient - Newcastle..........1:1 ■ Newcastle áfram, 1:3 sanianlagt. Luton - Sunderland.................1:2 ■ Sunderland áfram, 1:5 samanlagt. Macclesfield - Middlesbrough.......1:3 ■ Middlesbrough áfram, 2:5 samanlagt. Mansfield - Southampton............1:3 ■ Southampton áfram, 1:5 samanlagt. Portsmouth - Blackbum..............1:1 ■ Blackbum áfram, 1:5 samanlagt. Swindon - Tranmere.................0:1 ■ TranmerE áfram, 1:2 samanlagt. Tottenham - Brentford..............2:0 ■ Tottenham áfram, 2:0 samanlagt. Watford - Notts County.............0:2 ■ Watford áfram á fleiri mörkum á útivelli, 3:3 samanlagt. WBA- Derby.........................2:4 ■ Derby áfram, 4:5 samanlagt. Wigan - Wimbledon..................1:2 ■ Wimbledon áfram, 1:2 samanlagt. Svíþjóð Örebro - Gautaborg.................2:2 ■ Einar Brekkan iék síðustu 12 mínútum- ar með Örebro. KNATTSPYRNA ÓLYMPÍULEIKARNIR KARLAR - undanúrslit: Kamerún - Chile...................2:1 Patrick Mboma 84, Lauren Etame Mayer 89 (víti) - Patrice Abanda 78 (sjálfsmark) - 64.338. Spánn - Bandaríkin................3:1 Tamudo 16, Angulo 25, Jose Mari 87 - Pete Vagenas 42 (vítí) - 39.800. ■ Spánn og Kamerún leika til úrslita aðfaranótt laugardags en Bandaríkin og Chile leika um bronsið á fostudagsmorgun. Markahæstir: 4 - David Suazo (Hondúras), Ivan Zamor- ano (Chile), Patrick Mboma (Kamerún), Reinaldo Navia (Chile) 3 - Victor Agali (Nígeríu), Jose Mari (Spáni), Naohiro Takahara (Japan), Laur- en Etame Mayer (Kamerún), Pete Vagenas (Bandaríkjunum) 2 - Lukas Dosek (Tékklandi), Khalaf Alm- utairi (Kúvæt), Edu (Brasilíu), Siyabonga Nomvethe (Suður-Afríku), Andrej Porazik (Slóvakíu), Faraj Saeid (Kuwait), Alex (Brasilíu), Gianni Comandini (ftalíu), Chris Albright (Bandaríkjunum), Gabri (Spáni), Josh Wolff (Bandaríkjunum). FANGBRÖGÐ KARLAR Úrslit í 97 kg flokki: Mikael Ljungberg, Svíþjóð..........Gull Davyd Saldadze, Ukraínu..........Silfur Garrett Lowney, Bandar............Brons Úrslit í 76 kg flokki: Mourat Karadanov, Rússl............Gull Matt James Lindland, Bandar......Silfur Marko Yli-Hannuksela..............Brons Úrslit 163 kg flokki: Varteres Samourgachev, Rússl.......Gull Juan Lois Maren, Kúbu............Silfúr Akaki Chachua, Georgíu............Brons Úrslit í54 kg flokki: Kwon Ho Sim, S-Kór.................Guli Lazaro Rivas, Kúbu...............Silfur Yong Gyun Kang, N-Kór.............Brons KÖRFU- KNATTLEIKUR KARLAR: Úrslit um 9. sæti: Sjiánn - Kína...................84:64 Urslitum 11. sæti: Nýja-Sjáland - Angóla...........70:60 KONUR: Úrslit um 9. sæti: Kúba - Kanada...................67:58 Úrslitum U.sæti: Nýja-Sjáland - Senegal..........72:69 KONUR Úrslit í fijálsum paraæfingum: Olga Brasnikina/Maria Kisseleva, Rússl..........................99,580 Miho Takeda/Miya Tachibana, Japan..........................98,650 Virginie Dedieu/Myriam Lignot, Frakklandi.....................97,437 MJÚKBOLTI KONUR Úrslitaleikur um gullverðiaun: Bandaríkin - Japan......... .2:1 STRANDBLAK KARLAR Úrslitaleikur um gullverðlaun: Blanton/Fonoimoana, Bandar. - Marco Ze/ Ricardo, Brasilíu.......2:0 Leikur um bronsverðlaun: Hager/Ahmann, Þýskal. - Maia/Brenha,Portúg................2:0 M —ni DÝFINGAR KARLAR Úrslit á stökkbretti: Xiong Ni (Kína)...................708,72 Fernando Platas (Mexíkó)..........708,42 Dmitri Saoutine (Rússl.)..........703,20 Xiao Hailiang (Kína) .............671,04 Dean Pullar (Ástralíu)............647,40 Troy Dumais (Bandar.).............642,72 Mark Ruiz (Bandar.)...............638,22 Ken Terauchi (Japan)..............634,47 Stefan Ahrens (Þýskal.)...........619,17 Andreas Wels (Þýskal).............616,53 BLAK KONUR - 8-liða úrslit: Bandaríkin - Suður-Kórea............ 3:2 (26:24,17:25,25:23,25:27,16:14) Brasilía - Þýskaland..................3:0 (25:22,25:18,25:17) Rússland - Klna.........i.............3:0 (27:25,25:23,27:25) Kúba - Króatía...................... 3:0 (25:18,25:23,25:21) ■ í undanúrslitum á morgun mætast Bras- ilía-Kúba og Bandaríkin-Rússland. HAND- KNATTLEIKUR KARLAR Átta liða úrslit: Svíþjóð - Egyptaland...............27:23 Júgóslavía - Frakkland.............26:21 Spánn - Þýskaland..................27:26 Rússland - Slóvenía................33:22 ■ Svíar og Spánverjar mætast í undanúr- slitum og Júgóslavía og Rússland. Um 9. sætið: S-Kórea - Túnis....................24:19 Um 11. sætið: Kúba - Ástralía....................26:24 IKVOLD Handknattleikur 1. deild karla: Austurberg: ÍR-HK...................20 Ásgarður: Stjaman-Afturelding.......20 Kaplakriki: FH-Fram.................20 Smárinn: Breiðablik-Haukar..........20 Hlíðarendi: Valur-Grótta/KR.........20 Vestmannaeyjar: ÍBV-KA..............20 *£/ Q9P Bandaríkin Kína Rússland Ástralía Frakkland ftalía Rúmenía Holland Bretland Þýskaland Suður Kórea Japan Pólland Búlgaría Svíþjóð Úkraína Kúba Ungverjaland Spánn Grlkkland Tékkland Finnland Austurríkl Litháen Tyrkland Slóvenía íran Sviss Indónesfa Slóvakía Mexíkó Hv. - Rússland Kanada Nýja Sjáland Eþíópía Lettland Króatía Mósambík Kólumbía Azerbaídsjan Brasllfa Belgía Danmörk Suður Afríka Taívan Norður Kórea Jamaíka Noregur Kenýa Júgóslavía Úrúgvæ Trínidad Nígería Moldóvía l'rland Argentína Georgía Eistland Kosta Ríka Armenía Taíland Katar Portúgal Kúveit Kýrgystan ÍSLAND Indland Alsír Barbados Listi yfir þær þjóðir sem unnið hafa til verðlauna eftir eliefu daga á ÓL í Sydney Gull Silfur Brons 25 15 23 22 14 14 17 14 20 12 20 12 12 13 7 11 6 11 10 4 4 8 5 3 6 8 5 5 11 16 5 6 8 5 6 4 4 4 1 4 3 2 4 3 1 3 7 5 3 6 2 3 1 1 3 0 2 2 4 1 2 1 3 2 1 1 2 1 0:1 2 0 2 2 0 0 : 2 0 0 2 0 0 i 1 5 2 1 3 2 i 1 3 1 1 2 0 i 1 1 8 1 1 5 i 1 0 3 1 0 2li 1 0 1 1 0 1J 1 0 0 1 0 Q:\ 1 0 0 0 4 2 i 0 2 2 0 2 1 j 0 1 2 0 1 2 | 0 1 2 0 1 m 0 1 i 0 1 i 0 1 0 0 1 o í 0 1 0 0 1 0 ] 0 1 0 0 Bfj 0 0 1 0 0 0 3 0 0 2 0 0 2 0 0 2 0 0 2 0 0 1 0 0 1 0 0 1 0 0 1 0 0 1 0 0 1 0 0 1 0 0 1 Ólympíuhringir og Sydney2000 lógó a&asoœG 1996 REUTERS = ■iininmn mmmmmmmi Bandaríkjamenn bestir í sundi ÞRÁTT fyrir að Áströlum hafi ekki tekist að velgja Bandaríkja- mönnum eins mikið undir uggum og vonir stóðu til í sundkeppni Ólympíuleikanna eru heimamenn ánægðir með árangurinn í sund- lauginni enda sá besti hjá þeim síðan 1972. Bandaríkjamenn eru sem fyrr bestir í sundinu því þeir fengu 14 gull, 8 silfur og 11 bronspeninga en Ástralir, sem koma næstir, fengu 5 gullverðlaun, 9 silfur- verðlaun og fern bronsverðlaun. Ástralskir fjölmiðlar gerðu miklar kröfur til sundmanna sinna og sögðu á sunnudaginn að þrátt fyrir að hafa ekki alveg náð að þjarma nægilega að Banda- ríkjamönnum hefði sundfólkið staðið sig vel. Sundfólkið sjálft er einnig ánægt með árangurinn. Táning- urinn Ian Thorpe segir að enginn geri eins miklar kröfur til sín og hann sjálfur og að hann sé sáttur við flestöll sund sín á leikunum. Ástralar höfðu vonast til að hann stæði uppi með fimm gullpeninga en þess í stað fékk hann þrjá slíka og tvo silfurpeninga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.