Morgunblaðið - 06.10.2000, Side 2
2 C FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
BÍÓBLAÐIÐ
Pálsson
í klípu -
en stoltur
Thomas Vinterberg leikstýrði
Festen og sló ígegn á heims-
mælikvarða fyrir þremur árum.
Síðan hefurhann unnið handrit
að nýrrri mynd sem á að heita
„It’s All About Love“, tekin upp
á ensku. Hann hafði fengið þær
upplýsingar í vor hjá dönsku
kvikmyndastofnuninni að það-
an mundi hann fá um 10 millj-
ónir dkr. til framleiðslunnar. En
allt í einu gerðist dáiítið skrítið.
Tferfékk gullpálmaí
Cannes, heimurinn tal-
aði um danska kvik-
myndagerð sem eitt-
hvað sérstakt og opinberir aöilar
í Danmörku töluöu um að nú
þyrfti að hamra járnið meðan
það væri heitt. Stjórnvöld munu
bæta 150 millj.
dkr. í kvik-
myndasjóöinn ð
þremurárum og
byrja með 50
millj. dkr. á
þessu ári. Nú
skyidu smíðað-
ar myndir á
heimsmæli-
kvarða. Eða
hvaö? Allt í einu kom tilkynning
frá kvikmyndastofnuninni til
Vinterbergs um að stofnunin
gæti aðeins styrkt enskumæl-
andi myndir með 3 millj. dkr. Allt
í einu var nauösynlegt að binda
fullar styrkveitingar við danskt
talmál og takmarka styrk til
mynda á öðru tungumáli - þrátt
fyrir alla þá athygli sem myndir
danskra leikstjóra vöktu á al-
þjóöamarkaði. Ofan á þetta
bættist athugasemd frá aöstoð-
armanni í stofnuninni á fundi
meö framleiðanda Vinterbergs:
„En getur Thomas gert mynd á
ensku?“
„It’s All About Love“ varð að
„It’sAII About Money”, Thomas
taldi sig, mjög eðlilega, illa svik-
inn, neitaði að taka á móti þess-
um 3 millj. dkr. og hótaði að
flytja úr landi og gera myndir
annars staðar en fyrir þá hótun
var hann strax stimplaður hjá
nokkrum fjölmiölum sem ofdekr-
aður snillingur sem snýr baki við
fööurlandinu í fyrsta mótvindi.
Þetta var snemmsumars og
síðan féll á smá ró en nú er mál
Vinterbergs aftur komið í sviðs-
Ijósiö. Nú er skorað á dönsku
kvikmyndastofnunina að koma
með skýr svör um stefnu og
framtíöarsýn. Thomas hefur á
hinn bóginn fengið stuðning við
verkefni sitt frá kvikmyndastofn-
ununum í Noregi og Svíþjóð þar
sem hann segir að menn grípi
um magann af hlátri yfir ásta-
ndinu í Danaveldi. „RobertDuv-
atíeraö leita að leikstjóra, hann
erhrifinn af myndinni þinni.” Eft-
ir Festen hefur Thomas fengið
mörgtilboð um aö leikstýra,
m.a. frá Hollywood. „Það eru til
tvær leiöirtil að vinna, annað-
hvort sem listamaðureöa mála-
liði”, segir Thomas „Stjarnan
getur ákveöið hvort ég held vinn-
unni eða er rekinn. Þá vil ég
heldur í allri minni angist og auð-
mýkt reyna að taka sjálfan mig
alvarlega sem listamann. Ég
fann til ákveöins stolts þegar ég
valdi mína eigin mynd fram yfir
Hollywood. Mérfannstégtaka
mestu áhættuna þannig og þaö
er í rauninni aöalreglan mín - að
taka sem mesta áhættu”.
Vinterberg:
Listamaður
eða málaliði?
Reuters
Jon Voight: Croft lávarður.
Pabbi kemur
til hjálpar
Stórmyndin Tomb Raider, sem að
hlutatil vartekin hérlendis síö-
sumars, er enn í tökum í myndveri í
Bretlandi. Óskarsverðlaunahafinn
Angelina Jolie (Girl Interrupted) fer
með aöalhlutverkið, Lara Croft, vin-
sælustu kvenhetju í tölvuleik fyrr og
síöar. Nú hefurfaðir hennar, Jon
Voight, sem einnig er Óskars-
verölaunahafi fyrir ComingHome,
gengið til liös við leikhópinn í Tomb
Raider. Hann fer með hlutverk Croft
lávarðar, landkönnuðar og ævin-
týramanns. Tomb Raiderveröurvænt-
anlega frumsýnd næsta sumar.
Tyler: Leikurhjá Zwart.
Norðmenn i
vesturvíking
Norski leikstjórinn Harald Zwart
hefurtekið að sér að leikstýra mynd-
inni Wolff AndBirdfyrirUniversal-
fyrirtækið í Bandaríkjunum. Myndin
er ævintýramynd í svipuðum dúr og
Ghostbusters og Men In Black, byggð
á teiknimyndasögu um titilpersónurn-
artvær, lögfræðinga sem hafa glímu
við skrímsli, púka, drauga, varúlfa og
þess háttar kykvendi að sérgrein.
Zwart hefur áður leikstýrt vestra; síð-
asta mynd hans var One Night at
McCools, svört kómedía með Liv Tyl-
er, Matt Dillon, John Goodman og
Michael Douglas og verður hún
frumsýnd nú í haust. Þá hefur norski
lei kstjórinn Erik Skjoldbjærg Iei kstýrt
Prozac Nation, sem byggð er á sjálfs-
ævisögulegri skáldsögu Elisabeth
Wurzel. I aðalhlutverkum eru Jessica
Lange og Christina Ricci.
McNally og
Bruckheimer
snúa aftur
Þeir David McNally leikstjóri og
stórsmellaframleiöandinn Jerry
Bruckheimerstóðu að gerð sumar-
myndarinnar Coyote Ugly, sem enn er
sýnd hérlendis. Þeir hafa nú ákveðið
að taka næst til við gerð grínagtugrar
hasarmyndar, Down And Underog
mun AnthonyAnderson (Me, Myself
and Irene) fara með aöalhlutverkiö
ásamt Jerry O’Connell. Þeir leika
æskuvini, tónlistarmann og hár-
greiöslumann, sem lenda í slagtogi
með mafíósum og í háskalegu
klandri. Handritið, sem var skrifað af
Scott Rosenberg og Steve Bing, er
nú í höndum gamalreyndra „hand-
ritslækna”, Lowell Ganz og Babaloo
Mandel.
McTeer á þjóð-
lagaslóðum
Sú góða breska
leikkona Janet
McTeer, sem ein-
att prýðir breska
framhaldsþætti í
sjónvarpinu, er
smám saman að
geta sér gott orð í
bandarískum kvik-
myndum og hefur
verið útnefnd til Óskarsverðlauna. Nú
leikur hún í nýrri mynd Maggie
Greenwald, Songcatcher, þar sem
hún fer með hlutverk tónlistarfræö-
ings í leiöangri í Appalachiafjöllum
um aldamótin 1900 og verður ást-
fangin af harðskeyttum fjallabúa
(Aidan Quinn) ekki síöur en tónlist-
inni á svæöinu.
Og meira um
þjóðlagahetjur
Heimildamynd um bandarísku
þjóðlagahetjuna Ramblin’ Jack Elli-
ott hefur vakið athygli og hlotió verð-
laun vestra. Hún heitir The Ballad Of
Ramblin ’ Jack og er eftir dóttur hans,
Aiyana Elliott.
Meðal þeirra sem fram koma í
myndinni eru fleiri þjóðlagahetjur,
Arlo Guthrie, Pete Seeger og Kris
Kristofferson.
McTeer: Ævin-
týri í fjöllunum.
Tungur
Eftir flma Þórarinsson TÉKKNESK verksmiðjustúlka, innflytjandi í
Bandaríkjunum, reynirað safna sparifé til að
kosta læknisaögerð fyrir ungan son sinn, sem
er haldinn sama augnsjúkdómi og hún. Eymd og myrkur hversdagsins
flýrhún inn íheim dans- ogsöngvamynda. Sparifénu erstolið og stúlkan
drepur þjófinn. Sjálferhún síðan dæmd til dauða og tekin aflífi.
Hvernig hljómar þetta? Eins ogdjúpurmannlegurharmleikur? Eins og
gamaldags melódrama? Eins og lummuleg og heimskuteg sápuópera?
Eða eins og söguþráðurinn í Myrkradansaranum - Dancer In the Dark
eftirLars von Tríer?
Efþetta hljómareins ogsöguþráðurinn íMyrkradansaranum erþað
vegna þess að þetta er söguþráðurinn í Myrkradansaranum. Hann er
ekki miklu ftóknari en þetta. Samt er myndin eins og allt hitt sem áður
var upp tatið; sumum finnst hún vera eitt, öðrum annað, en í rauninni er
hún allt þetta í senn ogjafnvel meira til.
Kvikmyndir þessa furðulega Dana hafa ævinlega kallað fram skiþtar
skoðanir, sundruð viðbrögð.jafn margarformælingarog formælendur.
Ég náði litlu sambandi við fyrstu myndir hans, hina blýþungu Tarkofskí-
stælingu The Element ofCrime og tilgerðarnámuna Europa. Sjón-
varpsþættirnir Lansinn voru í mínum huga mestanþart bull, fyrst nokkuð
skemmtilegt bull en þegar á leið þreytandi bull.
Frá upphafi mátti Ijóst vera að leikstjórinn býryfir óvenjusterku valdi á
myndmáli; hann kann að ná tökum á áhorfanda með miðlinum. Við-
fangsefni hans eru jafnan forvitnileg. En það er efnismeðferðin sem í
grunninn erfráhrindandi. Þessi þversögn íverkum Tríers varð enn skýr-
ari íseinni myndum hans, Brimbroti - Breaking the Waves - og Fávitun-
um - Idioterne. Sagan af kynferðislegu ogandtegu píslarvætti aðaipers-
ónunnar í Brimbroti var nístandi áhrifamikil í túlkun Emily Watson en
stílbrögð höfundarins drógu athygli frá henni og að honum sjálfum. í
þessari mynd fór Tríer að nota tökuvél eins og barþjónn hristir hanastéi;
veltingurinn í vélinni fældi áhorfandann frá myndefninu í stað þess að
leiða hann að því og inn íþað. Fávitarnir sluppu betur frá þessari aðferð,
eða hentuðu henni betur, vegna þess að myndin þykist vera hrá heim-
ildamynd og fjaiiar um þá blekkingu öðrum þræði.
Meginvandinn við verk Lars von Tríers fetst í afstöðu hans sem höf-
undartil viðfangsefna sinna. Hún einkennist af sérkennilegum tvískinn-
ungi. Hann byggir upp innviði áhrifamikillar frásagnar og fer langleiðina
með að gera úr henni alvöru. En þegar til kastanna kemur segir höfund-
urinn við áhorfandann: Allt íplati. Hí á þig. Þessi tvöfaida blekking höf-
undarins sló falskan tón í bæði Brimbrot og Fávitana. Það er eins og
honum þyki ekki nógu vænt um persónur sínar og þar af leiðandi áhorf-
endur.
Myrkradansarinn hangir á dramatískum bláþræöi, aukapersónur eru
óljósar, til dæmis þærsem Catheríne Deneuve og David Morse leika þó
með ágætum, framvindan oft ótrúverðug, til dæmis málatilbúnaöurinn
kringum stuld sparifjárins, innbyrðis tengsl persónanna veik, ekki síst
lykilsamband móður og sonar, og Ijótleiki myndatökunnar utan söng- og
dansatriða truflar áhorfanda þannig aö hann hefurmeiri þörf fyrirpoka
fullan af sjóveikitöflum en poppkorni.
Hvers vegna erþá myndin jafn mögnuð upplifun og hún er?
Vegna þess að Björk Guðmundsdóttur þykir ekki aðeins vænt um
persónu sína; hún elskarhana aföllum lífs- ogsálarkröftum. Myrkra-
dansarinn ertilmarks um sigureinlægninnaryfirtvískinnungnum, kald-
hæðninni og mannfyririitningunni.
Og vel á minnst: Fjaiiarmyndin kannski einmitt um það?
Dagana 16. og 19. nóvember næstkomandi veröa þrjár klassískar þöglar kvikmyndir
sýndarvið lifandi undirleikí aðalsal Háskólabíós. Páll Kristinn Pálsson spjallaði við
Oddnýju Sen sem hefur umsjón með sýningunum.
Þöglarrnyndir-
ö lifarrai torilist
„JÁ, allar götur síðan aldarafmæli
kvikmyndanna var fagnað árið 1995
hafa Kvikmyndasjóður og Kvik-
myndasafn íslands staðið fyrir sér-
stökum hátíðarviðburðum þar sem
þöglar perlur kvikmyndasögunnar
eru sýndar við lifandi undirleik," seg-
ir Oddný Sen en hún er frumkvöðull
að þessu fyrirkomulagi. „Forsagan
er sú að á námsárum mínum í París
var oft farið að sjá klassískar kvik-
myndir við undirleik sinfóníuhljóm-
sveitar. Mér fannst það svo tilkom-
umikið og þegar ég sá myndina
Intolerance eftir D.W. Griffiths
langaði mig að gera þetta á íslandi.
Tækifærið kom svo á aldarafmælinu
og þá var þýska meistarastykkið
Metropolis eftir Fritz Lang sýnt við
undirleik tveggja píanóa og það voru
dempuð kertaljós í salnum líkt og á
frumsýningunni frægu í Berlín árið
1928. Síðan hafa myndir Charles
Clmplins verið sýndir við undirleik
Sinfóníuhljómsveitar Islands, enda
verk hans aðgengileg og höfða til
flestra. I fyrra voru það myndimar
Borgíirijós, Drengurínn og Iðjuleys-
ingjarnir og gerðu alveg hreint
stormandi lukku hjá áhorfendum."
I nóvember verða sýndar þrjár
stuttmyndir eftir Chaplin, Harold
Lloyd og Buster Keaton og sem oft-
ast áður annast Sinfóníuhljómsveit
Islands undirleikinn. „Þessar mynd-
ir eru sérlega vel fallnar til sýninga
við lifandi undirleik, ekki síst þar
sem í þeim eru afar sterk og óvenju-
leg atriði. Mynd Chaplins verður
Innflytjandinn frá
1917, mynd Bust-
ers Keatons verður
Löggurnar frá
1922, en í henni sjá-
um við meðal ann-
ars þúsund tryllta
lögregluþjóna elta
kappann um götur
New York-borgar.
Mynd Harolds
Lloyds heitir Að
duga eða drepast
og er frá árinu
1920. Harold var,
eins og flestum er kunnugt, frægur
fyrir líkamsfimi sína og dirfsku og er
mönnum ef til vill minnisstæðast at-
riðið þar sem hann hangir í vísum
gríðarstórrar klukku utan á skýja-
kljúfi. Á þeim tíma var klippitæknin
frumstæð og tæknibrellur lítt þróað-
ar svo atríðin á skýjakljúfnum og
klukkunni voru raunveruleg áhættu-
atriði," segir Oddný Sen, sem er þeg-
ar farin að leggja drög að sýningum
næstu ára. „Mig langar að setja upp
Harold Lloyd: Alvöru áhættuleikur.
aftur Metropolis með tveimur píanó-
um í Bæjarbíói í Hafnarfirði, og ofar-
lega á óskalistanum er Beitiskipið
Pótemkin eftir Eisenstein, sem er
mjög erfitt en alveg rosalegt flott
með hljómsveit. Það eru til mörg
meistarastykki sem hæfa vel þessu
formi, til dæmis frá þýsku gullöld-
inni, tímabili expressjónistanna, og
svo eru líka til mjög falleg japönsk
verk. “
Styrktaraðilar sýninganna eru
menntamálaráðuneytið, bandaríska
sendiráðið, OZ hf. og íslandsbanki.
Oddný Sen
er rithöfundur og kvikmynda-
fræðingur. Hún hefurm.a. sent
frá sér ævisögur Myriam Bat-
Yosef (Á flugskörpum vængjum)
og ömmu sinnar Oddnýjar Er-
lendsdóttur Sen (Kínverskir
skuggar), og er að ganga frá ævi-
sögu Rögnu Backmann, sem
vann í mörg ár í spilavítum i Af-
ríku og var seld mansali til Ítalíu.