Alþýðublaðið - 31.10.1934, Page 3

Alþýðublaðið - 31.10.1934, Page 3
MIÐVIKUDAGINN 31. okt. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ !~| í 3 I ' . ! j , ' , ■ Vegirnir, viðhald peirra og benzínskattnrinn Eftir Björn Blöndal Jónsson. ALÞÝÐUBLAÐIB ÚTGEFANDl : ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: . F. R. V ALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SÍMAR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingcr. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. Barðttan vi? kreppuna. HVAÐ á að gera til þess að afstýra kreppunni og aileið- ingum hermar? Eins og sakir standa nú í heimiinium hlýtur við- fangsefni stjórnmálamanina fyret og fremst að vtera í því fólgið, að svara þessari spurningu á raunhæfan hátt. Hver stjórmmálafliokkur er líka sí'fielt að gefa svör við henni, bein eða óbein, bein með yfirlýsingum og fliokkssamþyktum, óbein xneð viðhorfi við hinum ýmsu dag- skrármáium. Stefna, íhaldsflokkanna. Grundvallarkennisetning allra i- haidsfiloikka, hvar sem er íheimf inum, er kennisetningin um hina frjálsu samkeppni. Þeir játa, oft með lundraverðum fjálgleik, trú sjna á það, hvei@u viðskiftaTífið lieiti jafnvægis af sjálifu sér, og hvennig frjáls samkeppni á sviði viðiskiítanna skapi þá aðst.öð|u, sem til-þess þarf að framieið'slu- atviinniuvegimir geti þnifist. Af þiesisu leiðir það að þ>eir. líta svo á, að fyrirbyggja beri með öllu afskifti þess opinbera af atvinnui- líjji. Sjálfstæðisflokkurinn, flokkur f- haldsmanna á Islandi, er hvað þetta snertir engin undantekning. Á þingi eru það þeir Magnús Jónssom og Sigurður Kristjáns- son, stem ótviræðast játa trú flokksins. Þeir berjast ófeimnir' móti öilium afskiftum þesis op- inbera af atvinnUlifinu, en til þess brestux marga samherja þeirra hneinskilni. Nýir atvinnuhættir krefjast nýs skipulags. Atvinnulífið hefir á síðari árum dnegist í hendur færri og færri mannia. Hver atvinnurekandi rekur at- vimnu sína með það eitt fyriT augum, að sjá sínum hag borgl- ið. Þannig hefir þetta ætíð ver- ið, en ktom ekki að sök meðan svo var háttað, að hver fjöl- skylda rak sína sjálfstæðu at- viinnu, þvf þá var hagur allra fyr- ir brjósti borimn. E:n tímar smiá- atvinniurekstursins erii liðnir og koma aldrei afíur, sem betur fer. Hin dásamlega tækni nútfmans hiýtur að sikapa stórrekstur, en sé hann í höndum eins mainns og nekimn með hans einkahag fyr- ir augum, verður niðurstaðan þessi: Fleiri og fulikomnari vélar eru takmar í notkun. Fleiri og fLeirá verkamenn verða óþarfir, þeim er vísað burtu, í hóp hinna at- vinnulausu. I sama hlutfaUi sem hópur hinna atvinnuTausu vex, mimkar kaupgeta og markaður þrengist. Framleiðandi getur ekki. sielt. Og með vaxandi hóp atvinnuleysirgja fylgja vaxandi útgjöld þess op- inbera, og af þeim aftur vaxandi skattar á framleiðslunni. Þannig verður einkaatvininurek- andinn, sem notfærir sér tæknf- ina í hreinlu einkahagsmunaskynj, sinn eiginn böðull, sjálfur orisök þverrandi markaðar og vaxandi skatta. Með þessu er í fáum orðum; lýst orsökum beimskrieppunnar og sýnt fram á þá neginfjarstæöu, að þetta geti lagast af sjálfu sér, eftir lögmálum frjálsrarsaml- keppni. SociaTistar allra landa hafa'skilr ið þetta meginatriði, að hinir bneyttu atvinnuhættir knefjast nýs skipulags. Þeim er Ijóst, að sá mieginkostur þess, að hver fjöl- fjölskylda rak sína sjálfstæðu at- vinnu, að þá var hagur allra fyrir brjósti borinn, verður að fá að njóta sín einnig á tímum stóratvLnnurekstursins. Til þess að þetta geti orðið, verður að HVAR SEM LEITAÐ ER á með- al menningarþjóða munu vart finnast eins slæmir vegir og hér heima hjá okkur, sem ætlaðir eru bifreiðum til umferðar. Enda ber öllium útlendingum, sem hér ferð- ast, saman um það, að þaði sé mesta furða, hvað við komumst áfram á bifreáðunum á svo mikl- um vegleysum. Enda er víst hvergi viðhöfð rnema hér sú vinnuaðferð', að kasta ár eftir ár Lausri möii ofan á ýmist glerharða vegi eða þá rennblauta eftir því., hvernig tíðin er í það og það skiftið. Þegar þurkar eru og norðan hvassviðri, er ofaníiburðurinn rokinln í burtu eftir 1—2 daga. Þegar rigninigar eru, er ofaníburðurinn runninn í burtu eftir 4—5 daga og vegurinn jafn holóttur eftir sem áður eða jafin ófiær til yfirferðar og hann áður var, því það litla, sem eftir kann að vera af ofaníbru'ðinum, l'iggur úti á vegbrúnunum, sitt til hvorrar hliðar. Afleiðingin af 'þessu viðhaldskáki er sú, að við fáum aldrei slétta vegi nema örv fiáa daga úr árinu. Þessi vinnu- aðferð er því furðnlegri, þar senl það ier þóvitað, að vegamálastjóri hefir farið utan til þess að kynna sér nýustu aðfierðir í vegagerði og viðhaldi. þjóðnýta atvinnuvegina. Það er, miða framleiðsluna við þörf þeirra, sem vinna, og gera hvern einasta verkamann að þátttak- ánda í sitjórn þess fyrirtækis, sem hann vinnur við. Þar sem inn á þessar brautir er gengið, þýðir vaxandi notkun véla styttan vinnuthna fyrirhvern verkamann, og hækkað kaup'. Þá eru vélarnar orðnar þjónar mannr anna, en ekki herrar. Baráttan í stjómmálum heims- ins er á milli íhaldsmanna og sociaTista. Það er barátta um yf- irráðin yfir atvinnulífinu, barátt- an um það, hvort vélarnar eigi að vera þjónar allra, sem vinna, eða böðlar, sem skapa atvinnuleysi, örbirgð og eymd. Nú skyldu menn ætla, að þessi aðfierð við viðhald vega, sem not- uð var á meðan hestvagnar voru aðalíliutniingatæki okkar Islend- inga, og notuð er enn þann dag í dag, eims og að ofan er lýst, væri ekki tilfinnanlega dýr. En það er þó öðnu nær, eins og eftirfariandi dæmi sýna, siem tek- in eru úr skýrslu vegamáiastjóra til ráðuneytisins: V ðhaldsfeostnaður við Hs'b- . arfjaröarvea. Viðhaldskostnaður við Hafinar- fjarðarbraut var árið 1932 kr. 17983, 00. Sama fyrir árið 1933 kr. 14294,00. Vegalengdin á milli Reykjavík- ur og Hafinarfjarðar er 10 kfiló- metrar; verður því áns viðhald þessa vegar að meðaltaili kr. 1613,80 pr. kílómeter eða samtalis bæði árin kr. 3227,60 pr. kíló- meter. En öil upphæðin, sem far- ið befir tii vðhalds þessium vegi árin 1932 og 33 er kr. 32277,00. Viðhaldskostnaðnr á Snðnr- landsbrant frá Reykjavík að ðlfnsá Viðhaldskostniaður á Suður- iandsbraut var árið 1932 kr. 59270,00. Sama 1933 kr. 57 701,00. Vegalengd firá Reykjavík að Ölf- usá 58 kílómetrar. Viðhaldskostn- aður á þessum vegi fyrra árlð verður þá kr. 1008,37 pr. kíló- meter, en samtals bæði árin 2016,74 pr. kíiómeter. En öll upp- hæðin, sem farið hefir til við/- halds þessum 58 kílómietrum árin 1932 og 33 er kr. 116 971,00, eða í báða vegiua, sem til samans eru einir 68 kílómetrar, kr. 149248,00. ! En þrátt fyrir þær háu fjárhæðf- ir, sem að ofian gneinir og til þess- ana vega hafia farið, eru þeir þó eins og áður er sagt ekki sléttiir nema nokkra daga úr árinu. Eng- in mienningarþjóð telur sig hafa efini á því(, að kasta fé þegna sinna svo á glæ, sem hér er gert. Ríkisstjónnin, alþingi', bif- reiðaeigendur og allur almenn(- injgur verður að knefjast þess af þeim, sem vegamálin hafa með höndum, að þeiin leik sé hætt að kasta knónunum og spara eyrir- inn. Það er íurðulegt, að aldrei skuli hafa heyrst opinber kvörtun frá bifneiðaeigendum um það, hve 6- mögulegir veginnir eru fynir nú- tíðarfarartæki (bifneiðar). Að bifineiðaeigendur ekki kvarta opinberlega kemiur sennilega til af því, í 1. iagi, að þeir líti svo á, að opinber kvörtun sé þýðin-g- arlaus vegna þess, að þeir, sem vegamálin hafia mieð höndum, muini fara sín:u framJ. 1 2. lagi, að opinber kvörtun geti haft í för með sér skatthækkun, er snerti úifigerð bifriei'ða. En ég vil be:nda bifneiðaeigT endurn á það ,að skattur, sem, lagður er á þær vörur, sem bif- neiðar nota, hvont heldur það er á benzí|n eða aðrar vönur, og sem notast á til þess að gera veg- ina virkilega góða, slétta og harða, svo sem er í öðnum lönd- um, verður aldnei og getur aldnei orðið svo hár, að han,n komist nokkuð í samanburð við þann skatt, siem bifi'eröaeigenduS verða nu að gneiða vegna þeirra slæmu vega ,er við venðum daglega að aka eftir. Það enu ekki tii neinar skýrslur yfir það, hvað valdið hefir Sikemdum á bifneið í það og það skiftið, þegar þetta eða hitt bnotnar (ánekstrar og útafi keynsla vitaniega uindanskiiið), en við vitum það, að hinn mikli við- haldsikostnaðUr bifneiða er að kenna þvl, hvað við höfium il.la gerða vegi. Maður fer varia svo yfir brú, sé það steinbrú, að diekk hennar sé ekki alt með stónum og smáuim' holum. Sem dæmi vii ég nefna, að í haust fór bifrieið úr Hafnarfirði á leið til Reykjai- víbur. Þegar hún kom á Kópa|- vo;gisbrúna ók hún hæigt sem venja er til, en þrátt fyrir það kasf- aðist bifneiðin holu úr holu og braut s;g það mikið, að það kostí- aði 680 kr. að gera við hana. Þetta I.alla ég til-'i .nanlegan f katt. En því miður verða bifreiðaeig- endur að grieiða þ-essa upphæð mar^alda fyrir okkarslæmu vegi. Ég lít svo á að bifreiðaeig- endur ættu ekki að taka því illa þó benzinskatturinn sé hækkaður til helminga. í fyrsta lagi af þvi að sú hækkun á að geta gengið til þeirra aftur með bættum vegum, sem þýðir minni viðgerðir á bifreiðum og í öðru lagi af því að vissa er ekki fyrir því að^benzín hækki úr því sem nú er þrátt fyrir hækkaðan benzínskatt, Til dæiniis í Danmörku er ben- ziimskatturinn 13 aurar á liter; þó kostar benzinið þar ekki nema 28 aura iiterjnn, og engin ástæða er til að það sé dýrara hér. Þar sem bifreiðaeigendur eiga að gera kröfu til er það, að bif- reiða- og benzin-skattinum sé varið til þiess að gera slitlag ,á yfirborð v>ega, eins og upphaflega var ákveðið. En ekki eins og inú er gert með lausri möl, mold og leir, því slfkt er vitanlega ekk- ert slitlag. STitlagið verðiur að vera bundið á yfirborði vegarins, ef það á að koma að nokkru gagni. Þessari kröfu verða eig- endur bifreiöa að fylgja fast fram, og fáist hún, sem ekki getur ver- ið efi á, þá eru það þeir, sem græða á hækkuðum benzinskatti. Gæti þessi greinarstúfur orð- ið til þess að farið yrði að breyta um viðgerð vega til bóta, þá er tilganiginum náð. ' Bjöm Bl. Jó'isson. Geymsla. Reiðhjól tekiri til geymslu á Laugavegi 8, Laugavegi 20 og Vesturgötu 5. Sött heim ef óskað er. 0rninn, símar4661 & 4161. M sérstökam ástæðnm seljum við 500 stykki af G. S. kaffibæti á að eins 55 aura stöngina. Baronsbúð Hverfisgötu 98. Sími 1851. Landssamband Eftir Pétur G. Fyrir rúmum tveimur árumvar haldið lön-þmg héir í bænUm, kall- að saman af iðnráði Reykjavíkur ieiftir áskoriun frá formanm Iðhað- armannafél. á Akuneyri. Á þessu þingi var ákveðið að stofna iandsSEunband fyrir iðnað- armenin, bráðabirgðastjóm fyrir það kosin og beimi falið að leggja fyrir næsta iðnþing frumV- varp að lögum fyrir skipuiags- bundið samband milli allra iðn- aðarmannafélaga og iönfélaga (sérféiaga) á landinu. Vorið 1933 kallaði bráðabirgða- stjórnin saman 2. iðnþiing oglagði fyrir það fiumv. að lögum fyrir landssamband. Frumv. var saimr þykt með nokkrum breytingum, stjórn kosin og sambandsstofnuin þar með fullgerð. Landsscmband idwÖarmctam var þessi stofnun skírð. Hennj var ’tekið með velvild, en óviid hvergi. Flestir menn, siem gefa iðnaðarmáluím einhvem gaum, skildu fullvel að hér var 'um nytsemdarstofnun að ræða og að hún var friekár of seint en of smemma í heiminn horin. Iðnað- armann höfðu helzt til lengi veri- ið hornrek'ur í samtakastarfi þjóðí- arinnar, helzt til iengi verið vetti- uigi virtár af löggjafar- og fram- iðnaðarmanna Guðmundsson. kvæmdavaldi rikisins. Landssam- band iðnaðarmanna var heilla- vænfegasta tllraunin tii að bæta úr þesisu. Þama var fengin for- usta, sem vantað hafði og vel mátti treysta. Einmitt vegna þess, hvað lands- samband iðnaðarmanna var þarf- Leg og sjálfsögð stofnun, gat fáa gnunað að hún væri á nokkurn hátt varhugaverð. Og sízt af öllu gat men,n grunað, að þessi nýja stofnun segðist vera annað en hún er, — að hún sigldi undir fölskum fána. Þess vegna er mál til komið — þótt ekki sé langt mn Liðið —, að iðnað’armenn fari að átta sig á því, að þetta samband, sem kalldr sig Landssamband iðnað- armanna, er ekki landssamband iönac\arrnanna, heldur landssam- band atvmmmkeavda í iðnaði. Nú er fjarri mér að víta það, að atvinnurekendur í iðnaðj hafd með sér landssamband. Hví skyldu þeir ekki vera frjáisir að því? Það er að minsta kosti vottf ur um þann virðingarverða skiln- ing þedrra, að nienn koma meiru til leiðar sameinaðir heldur en ! sundraðir. En það er ekki að sama skapi virði'ngarvert, að fela þau samtök undir fölsku nafni. Fyrsta iðnþingið (1932) virðist hafa verið hugheilt í þessu máli. Það felur bráðabirgðastjórninni að samja fnumvarp að lögum fyrir „skipulagsbundið samband milli alira iðnaðarmannafélaga og iðnfélaga (sérfélaga) í landinu". Við þetta var sambandið ein- skorðað. Víðtækara átti það ekki að vera. En þegar annað iðnþingið (1933) gengur frá frumvarpinu og staðfestir það, kveðiur við annan tón. 2. gr. laganna byrjar þamnig: „Tilgangur félagsins er að eíla íjslenzkan iðnað og iðju . . 1 3 gr. segir: „í þessum tilgangi vil'l sambandið: a. efla samviinnu meðal iðju- og iðnaðar-manna, b. greiða fyrir stofnun iðin- og iðju- félaga og hvetja öll slik félög ,til að ve,ra í sambandinu." Munurinn er ekki áberandi. Stutta og meinleysislega orðið Zo\ja befir tylt sér þarna niður við hliðina á ib,; ac)i. „Þangað kom Þonsteinin matgoggur, þótt eigi væri honum boðið.“ Eftir þetta er iðju og iönaSj gert jafnhátt undir höfði í lög- unum. Þetta kemur skýrt fram í 4 gr., siem hljóðar svo: „I sambandinu geta verið þau félög, sem vinna að iðju og iðin- aðarmálum. f hverjum bæ eða kaupstað getur þó aðeins eitt sveinafélag og eitt meistarafélag eða atvinnunekendafélag í hverri iðn fiengið upptöku í sambandið, og aðeins eitt félag, sem stofnað er í ákveðnum tilgangi innain markmiðs sambandsins.“ Hér er alt opinskátt og ófalsað. Atvkinurekendur hafa sama rétt og ZZmacarmenn. Þessir atvimnu- nekendur eru þeir, sem neka iðju. Þetta er lika í nákvæmu sam(- ræmi við lög um iðju og iðnað frá 31. maí 1927. Þar er orðið ijb'ja skilgreint þaunig: „Iðja merkir í lögum þiessum allan ánnan iðnað en handion og heimilisiðnað . .. .“ , Og þar semi í lögunuim er talað um skilyrði fyrir iðjuleyfi, þar er hvergi einu orði minst á, að maður þurfi til þess kunnáttu í iðnaði eða iðnréttindi. Iðjuleyfi má veita félögum, þ. e. almennum hlutafélögum eða sameignarfélög- um, og enginn hluthafi þarf að hafa iðnréttindi, enda enu þeir, sem iðju neka, ekki nefndir iðn- aðannenn eða iðinnekendur í lög- unum, heldur ibjuhöldar. Jdja verður því í framkvæimd- inni atvinnurekstur, nekinn ) fjári- aflaskyni, þar sem iðnaðar'menn eru natabir á sama hátt og vélar og tæki, og þar sem jafnan verð)- ur kostað kapps um að gera kostmbmn af mfímn iðna'ðar- mannanna sem minstan, á sama hátt og kostað er kapps um að gera notkun vélanna sem ódýr>- asta. f lögum þessa Jandsisambands er atvinnunekendum eða iðjuhöld- um alis staðar gert minst jafn- | hátt undir höfði og iðinaðarenönnT um, nema í nafninu, — þar er þeirra ekki getið. Sambandið er ekki kailað: „Landssamband iðn- aðarmanna og iðjuhöida“, beld- ur: „Landssamband iðnaðar- manna.“ Nafnið á sambandiinu er því falsað. En lög þessa sambands eru at- hugverð um fleira. Þau eru svo smiðugt samin, að enda þótt iðnt- aðarmönnum og iðjuhöldum virð- ist skapaður þar jafn réttur, fljótt á Jitið, þá er svo lævisiega ium hnútana búið, að í frami- kvæmdinni hljóta iðjuhöidamir að hafa bæði töglin og hagidimí- ar. Frh. Pét\m G. Gu&mwtdsson, Barin smáýsa 1 kr. V2 kg. Baronsbáð' Hverfisgötu 98, sími 1851. RETKIÐ J. ORDNO’S ágæía hollenzka reyktób k VERÐ t AROMATICHER SHAG ... . . kostar kr. 0,90 kg FEINRIECHENDER SHAG • ... — - 0,95 - — pæst í ollnm ve~zluniisti.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.