Morgunblaðið - 12.10.2000, Síða 1
Að sýna Sífellt erfiðara Frumkvöðla-
bestu 0. að ráða hæfa setur rafrænna
hliðina stjórnendur viðskipta
Fyrirtækjatalsmenn og sjónvarp/8 Strá ehf. í samstarfi vid stærstu ráóningarstofu heims/8 Mekkano semur vió lntershop/4
ERLENT
ESB SAMÞYKK-
IR SAMRUNA
AOL OG TIME
WARNER
______________2J
INNLENT
EIMSKIP SELUR
BRÚARFOSS
2
Afkomuvidvörun
frá Skinnaiðnaði
• Afkoma Skinnaiðnaðar hf. á síðasta
rekstrarári er lakari en vonir stóðu til og eru
helstu ástæður þess að ekki náðust þau
meöalverð sewm stefnt var að vegna óhag-
stæðrar dreifingar á sölu á markaði. Þá
voru um 60% af tekjum félagsins í evru eða
tengdum myntum./2
Góð afkoma Nor-
ræna fjárfest-
ingarbankans
• Afkoma Norræna fjárfestingarbankans
fyrstu átta mánuði ársins vargóð. Hreinar
vaxtatekjur námu 103 milljónum evra, en
fyrir sama tímabil í fyrra námu hreinar
vaxtatekjur 92 milljónum evra. Efnahags-
reikningur bankans var 14,5 milljarðar evra
f lok tímabilsins samanboriö viö 13,3 millj-
aröa evra við síöustu áramót, sem er 9%
aukning/4
1GENGISSKRÁNING j • 11-10-2000
Kr. Kr. Kr.
■Ein. kl. 9.15 Gengi Kaup Sala I
Dollari 83,82000 83,59000 84,05000
Sterl.ound. 122.50000 122.17000 122.83000
Kan. dollari 55,88000 55,70000 56,06000
Dönsk kr. 9,81400 • 9.78600 9.84200
Norsk kr. 9,06500 9,03900 9,09100
Sænsk kr. 8,48200 8,45700 8.50700
Finn. mark 12,29620 12,25800 12,33440
Fr. franki 11,14550 11.11090 11,18010
Belg. franki 1,81230 1,80670 1,81790
Sv. franki 48.37000 48,24000 48,50000
H.gyllini 33,17590 33,07290 33,27890
Þýskt mark 37,38050 37.26450 37,49650
ít. líra 0,03776 0,03764 0,03788
Aust. sch. 5,31310 5,29660 5.32960
Po.escudo 0,36470 0,36360 0,36580
Sd. peseti 0.43940 0.43800 0.44080
Jap.jen 0,77540 0,77290 0,77790
írskt Dund 92,83060 92.54250 93.11870
SDR (Sérst.) 108,47000 108,14000 108,80000
Evra 73,11000 72.88000 73.34000
Grísk drakma 0,21540 0,21470 0,21610
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270
Sérblað um viðskipti/atvinnulíf
Fimmtudagui'
12. október 2000
DOLLAR
85,00
84,00
83,00
82,00
81,00
80,001--------.-------i--------1-------i
13.9 20.9 27.9 4.10 11.10
EVRA
75,00
74,00
73,00
72,00
71,00
70,00.--------.-------.—-------.--------.
13.9 20.9 27.9 4.10 11.10
Vísitala neysluverðs hækkaði um 1% miðað við októberbyrjun
Meiri hækkun en
ráð var fyrir gert
Breytingar á vísitölu neysluverðs
Frá sept. til okt. 2000 “SÍ Mars 1997=100
01 Matur og drykkjarvörur (16,8%) / 011 Matur (14,8%) yCJVri m +1,3%
I 1+1,4%
02 Áfengi og tóbak (3,2%) |+0,2%
03 Föt og skór (5,5%)
031 Föt (4,5%) +7,2% |
04 Húsnæði, hiti og rafmagn (19,4%) - 0+0,4%
042 Reiknuðhúsaleiga(10,0%) S ggS. □ +0,7%
05 Húsgögn, heimilisbúnaður o.fl. (5,2%) | g [g I |+0,1%
053 Raftæki (0,7%) -0,2% D
06 Heilsugæsla (3,0%) Q+0,3%
07 Ferðir og flutningar (19,4%) 3 +0,6%
072 Rekstur ökutækja (8,0%) s □ +1,2%
08 Póstur og sími (2,5%) 0+0,2%
09 Tómstundir og menning (12,2%) |+0,4%
095 Blöð, bækur og ritföng (2,7%) | | +1,4%
lOMenntun (1,0%) 0,0%
11 Hótel og veitingastaðir (5,3%) □ +1,2%
12 Aðrar vörur og þjónusta (6,5%) 1+1,0%
VÍSITALA NEYSLUVERÐS í september: 112,9 11+1,0%
VÍSITALA neysluverðs var 201,5
stig miðuð við verðlag í október-
byrjun og hækkaði um 1% frá fyrri
mánuði, að því er fram kemur í
fréttatiikynningu frá Hagstofu ís-
lands. Vísitala neysluverðs án hús-
næðis var 200,1 stig og hækkaði um
1,1% írá september. Síðastliðna 12
mánuði heftir vísitala neysluverðs
hækkað um 4,2% og án húsnæðis
um 3,1%. Undanfama þrjá mánuði
hefur vísitalan hækkað um 0,7%,
sem jafngildir 2,8% verðbólgu á ári.
Óþægileg tíðindi
Eiríkur Guðnason, bankastjóri
Seðlabankans, segir ljóst að verð-
bólgan sé minni en bankinn hafi
búist við. I ágústhefti Peningamála,
sem Seðlabankinn gefur út, hafi því
verið spáð að verðbólgan yrði rúm-
lega fimm og hálft prósent frá upp-
hafi til loka þessa árs en nú sé hún
4,2% síðustu 12 mánuði. Því sé Ijóst
að spá bankans hafi verið of há.
„Hækkun vísitölunnar að þessu
sinni er hins vegar í hærri kantin-
um. A því eru ýmsar skýringar, sér-
staklega hækkun á fötum og skóm,
en áhrifin af sumarútsölum eru að
ganga til baka, svo og hækkun á
mat og drykkjarvörum."
Eiríkur segir að þrátt fyrir til-
tölulega háa mælingu verðbólgunn-
ar nú sýnist Seðlabankanum að hún
sé að hjaðna. Hann segir stefna í að
verðbólgan í ár verði minni en hún
var á síðasta ári.
Ari Skúlason, framkvæmdastjóri
ASI, segir að hækkun vísitölu
neysluverðs að þessu sinni sé sú
mesta sem orðið hafi í nokkuð lang-
an tíma og hún hafi verið meiri en
ráð hafi verið fyrir gert. Þetta sé
óþægilega mikil hækkun, sérstak-
lega í Ijósi þess að síðustu tvær
mælingar hafi aukið væntingar um
að það vaéri að draga úr verðbólg-
unni. „Hækkunin nú er óþægileg að
mörgu leyti. Hún sýnir almennar
hækkanir mjög víða og er vísbend-
ing um meiri undirliggjandi verð-
bólgu og verðbólguþrýsing en hægt
var að eiga von á. Að því leyti eru
þetta óþægileg tíðindi sem koma
frekar á óvart,“ segir Ari.
Úrvalsvísitaian á VÞÍ ekki lægri
síðan í desember 1999
Viðskipti á Verðbréfaþingi Is-
lands í gær námu alls um 1.928
milljónum króna. Þar af voru við-
skipti með hlutabréf fyrir um 622
milljónir og með rfldsbréf fyrn- um
751 milljón. Mest urðu viðskipti með
hlutabréf Íslandsbanka-FBA iyrir
um 136 miHjónir en gengi þeirra
lækkaði um 1,4% frá síðasta loka-
verði. Mesta lækkun á Verðbréfa-
þinginu í gær var með hlutabréf
Delta sem lækkuðu um 7,1%, hluta-
bréf í SKÝRR lækkuðu um 6,7% og
í Flugleiðum um 6,3%. Úrvalsvísita-
lan lækkaði í gær um 3,05% og var
1.436 stig. Hún hefur ekki verið
lægri síðan í byijun desember 1999.
Gengur þú með atvinnutæki
í maganum?
Taíaðu við sérfræðing!
Glitnir er sérfræðingur í fjármögnun atvinnutækja
Rétt val á fjármögnun getur skipt miklu um heildarkostnaS viS fjár-
festingu. Glitnir býður fjórar ólfkar leiðir vi8 fjármögnun atvinnutækja.
Umsóknir eru afgreiddar á skjótan hátt þegar nauSsynleg gögn liggja fyrir.
Hafðu samband við ráðgjafa Glitnis eða heimsæktu heimasfðu okkar
www.glitnir.is ogfáðu aðstoð við að velja þáfjármögnunarleið sem best hentar.
Glitni getur þú treyst. Það sem sagt er stendur.
Glftnirhf
Kirkjusandi, 155 Reykjavík
www. gl i tn i r. i s
Glitnir er hluti af Íslandsbanka-FBA