Morgunblaðið - 12.10.2000, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
Sitjandi frá vinstri eru Eysteinn Jónsson, framkvæmdastjdri sölusviðs Orkuveitu Reykjavíkur, Theodor Ottosson,
forstöðumaður upplýsingatæknideildar Landssíma Islands, og Jónas Guðbjörnsson, framkvæmdastjóri upplýs-
ingatækni- og bókhaldssviðs Olíufélagsins hf. Standandi eru Martha Eiríksdóttir, framkvæmdastjóri Veftorgs hf.,
og Orn Karlsson, framkvæmdastjóri Spans hf.
Samstarfssamningur um
rafræna viðskiptamiðstöð
VEFTORG hf. og Span hf. hafa gert
samstarfssamning um nýja gerð raf-
rænnar viðskiptamiðstöðvar sem
verður á torg.is. Landssíminn, Orku-
veita Reykjavíkur og Olíufélagið
taka þátt í fyrsta áfanga hinnar nýju
miðstöðvar, sem þegar hefur verið
gangsett, en viðskiptamiðstöðin mun
hefja almenna þjónustu eftir næstu
áramót.
Viðskiptamiðstöðin gerir fyrir-
tækjum kleift að eiga margvísleg við-
skipti sín á milli og þannig geta kaup-
endur og seljendur á fyrirtækja-
markaði notið góðs af því hagræði
sem rafræn og um leið pappírslaus
viðskipti fela í sér. I frétta-
tilkynningu kemur fram að við-
skiptamiðstöðin tengist beint þeim
viðskiptakerfum sem algengust eru á
markaðnum hér á landi, meðal ann-
ars Navision Finaneials, Concorde
XAL, ÓpusAIlt, Axapta og SAP.
Span hf. er í eigu Kögunar,
Íslandsbanka-FBA, Landssímans,
Orkuveitu Reykjavíkur, Burðaráss,
Norvikur, Vilhjálms Þorsteinssonar
og Arnar Karlssonai-. Fyrirtækið
vinnur að þróun hugbúnaðarlausna
fyrir rafræn viðskipti milli fyrir-
tækja yfir Netið. Veftorg hf. rekur
vefgáttina torg.is og er fyrirtækið í
eigu Landssímans, íslandsbanka,
Landsbanka, Búnaðarbanka, Sjóvár-
Almennra, Morgunblaðsins og Flug-
leiða.
Ágætu fundarmerm!
- Rádstefnuhald á lcelandair Hotels er vel tilfundid
ICELANDAIR. H(5tELS
Upplýsingar og bókanir f síma 50 50 910
www.icehote
icehoteldHcehote
Hádegisveröarfundur á Fosshóteli KEA, Akureyri
Þriðjudaginn 17. október 2000, kl. 12:00 - 13:30
EINKAVÆÐING
Á FJARSKIPTA- OG
FJÁRMÁLAM ARKAÐI
Tillögur einkavæðingarhóps Verslunarráðs Islands
• Af hveiju á að einkavæða?
• Hvað tefur einkavæðingu Landssímans og bankanna?
• Hversu stóra hluti á aö selja?
• Er markaðurinn tilbúinn til að taka við þessum rekstri?
• Hveijir koma til með að kaupa?
FRAMSOGUMENN:
Sigríöur Ásthildur Andersen, lögfræðingur Verslunarráðs íslands
gerir grein fyrir skýrslu vinnuhópsins
Sævar Helgason, framkvæmdastjóri íslenskra verðbréfa hf.
Kári Arnór Kárason, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Norðurlands
Fundargjald (morgunverður innifalinn) kr. 2.500,
Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er
að tilkynna þátttöku fyrirfram i síma 510 7100
eða bréfasíma 568 6564 eða með tölvupósti
mottaka@chamber.is.
VERSLUNARRAÐ ISLANDS
www.chamber.is
FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 C 11
nettengin3ar
Nútíma símkerfi - gott samband
Ascom símkerfin eru hönnuð með þarfir
fyrirtœkja og starfsmanna i huga. Framleiðandi
hefur hannað kerfin þannig að þau verði áfram
hluti af samskiptamáta morgundagsins.
Þar sem fullkomleika Ascom sleppir, tekur
öflug þjónustudeild okkar við.
www.ascom.com
SAMBAND
Samband-Samskiptalausnir ehf. | Hlíðasmára 10 | 200Kópavogur | Sími 569 7100 j Fax 569 7101
tf