Morgunblaðið - 12.10.2000, Page 15
MORGUNB LAÐIÐ
VIÐSKIPTI
Viðskiptablað
Morgunblaðsins
Fólk
Nýirstarfs-
menn hjá
Fjarskiptafé-
laginu Títan hf.
• FJARSKIPTAFÉLAGIÐ Títan hf. er
nýtt félagí eigu Nýherja, Íslandssíma
og Línu.Nets og hefuryfirtekið starf-
semi Nýherja á sviði internetþjón-
ustu. I samstarfi við Íslandssíma og
Línu. Net býður Fjarskiptafélagið Tít-
an fyrirtækjum upp á talsímaþjón-
ustu og gagnaflutninga á hraða sem
ekki hefurboðisttil þessa.
• Arnþór Þóróarson hefurtekiö við
starfi framkvæmda-
stjóra Fjarskiptafé-
lagsinsTítans. Arn-
þór lauk prófi í
raf m agn sve rkf ræð i
frá Háskóla íslands
og síöar MBA-prófi
frá London Business
School. Hann starfaði áður hjá
Landsbanka Islands við verkefnafjár-
mögnun og ráðgjöf. Á árunum 1993
til 1997 starfaöi Arnþór hjá Evrópu-
bankanum í London og þar áöur hjá
Félagi íslenskra iðnrekenda.
• Birkir Björnsson hefur verið ráð-
inn kerfisstjóri hjá
Fjarskiptafélaginu
Títan. Birkirerstúd-
ent frá Menntaskól-
anum við Sund.
Hann hefurlokið
ýmsum námskeiöum
og prófum í meðferö
stýri- og netkerfa eins og Microsoft,
Unix, Novelle og AIX. Birkir hóf störf
hjá Margmiðlun Interneti árið 1997.
Hann kemurhins vegartil starfa hjá
Fjarskiptafélaginu Títan frá Nýherja
þar sem hann starfaði m.a. sem
kerfisstjóri hjá Internetþjónustu fyrir-
tækisins.
• Gunnar Ólafsson starfar sem
markaösfulltrúi hjá
Fjarskiptafélaginu
Títan. Gunnarstarf-
aði áðursem sölu og
markaðsfulltrúi hjá
Nýherja. Hann lauk
stúdentsprófi frá
Fjölbrautaskólanum T
Garðabæ.
• Halldór Hafsteinsson gegnir starfi
markaðsstjóra
Fjarskiptafélagsins
Títans. Halldórhefur
lagt stund á nám f
fjármálum, rekstri og
tölvunotkun fyrir-
tækjaog hóf störf
hjá Internetþjónustu
Nýherja í ársbyrjun 1999, fyrst sem
markaðsfulltrúi og síðar sem mark-
aðsstjóri með ábyrgð á rekstri deild-
arinnar. Halldór annaðist undirbún-
ing og stofnun Fjarskiptafélagsins
Títans og hefur starfað þarfrá byrj-
un.
• Haukur Þór Ólafsson er nýráðinn
þjónustufulltrúi sím-
kerfa hjá Fjarskipta-
félaginu Títan. Hauk-
urÞórlauk versl-
unarprófi frá
Verslunarskóla Is-
lands áriö 1983 og
______ prófi í rafeindavirkjun
frá Iðnskólanum í Reykjavík árið
1988. Hann starfaði um 10 ára
skeiö hjá notendabúnaðardeild
Pósts og síma og frá árinu 1998 hjá
tæknideild Smith og Norland hf.
i Sigfríður Byrd hefurtekiö við
starfi aðstoðar-
kerfisstjóra hjá Fjar-
skiptafélaginu Títan.
Sigfríður starfaöi áð-
ur sem hópstjóri
símsvörunarþjón-
ustu Nýherja. Þaráð-
urvarhún þjónustu-
fulltrúi hjá Islandia Interneti og
tæknifulltrúi hjá Gateway í Banda-
ríkjunum.
• Vignir Stefánsson hefur verið ráð-
inn markaðsfulltrúi hjá Fjarskiptafé-
laginu Títan. Vignir lauk stúdents-
prófi frá Fjölbrauta-
skólanum T Garðabæ
árið 1997. Hann
starfaði áður hjá Int-
ernetþjónustu
Nýherja. Þaráöur
starfaði Vignirhjá
Fiskafurðum-Lýsis-^
félaginu og sem íþróttaþjálfari hjá Ár-
manni.
• Þorgrímur Jón Einarson hóf ný-
lega störf sem
rekstrarfulltrúi hjá
Fjarskiptafélaginu
Títan. Þorgrímurer
með verslunarpróf^
frá Verslunarskóla Is-
lands og stúdents-
próffrá Menntaskól-
anum við Hamrahlíð. Hann starfaöi
um 10 ára skeið hjá Iðnaðarbanka
íslands, síðast sem forstöðumaður
skipulagsdeildar. Þá starfaði Þor-
grímur í 5 ár sem verslunarstjóri hjá
KASK á Hornafiröi. Undanfarin ár
hefur Þorgrímur starfað hjá Félags-
málastofnun Kópavogs samhliða
sjálfstæðri bókhalds- og tölvuþjón-
ustu.
Aðsendar greinar á Netinu
FIMMTUDAGUR 12, OKTÓBER 2000 C 15
Hraðlestrarnámskeið
fyrir fólk í atvinnulífinu
"«♦ Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn og auka afköst í starfi?
Sérstakt námskeið verður haldið fyrir fólk í atvinnulífinu.
Námskeiðið stendur í þrjár vikur og hefst 19. október
kl. 17:00
Skráning er í síma 565 9500
HR AÐLESTR ARSKOLLN N
www.hradlestrarskolinn.is
„Það sem réði úrslitum þegar ég ákvað að færa alla síma- og
gagnaflutninga fyrirtækisins yfir til TTtans var m.a, það að Títao byggir
á nýjustu tækni á sviði fjarskipta. Um er að ræða nýja IP, Ethernet og
ÐWDM tækni sem getur flutt mikið magn gagna og tals samtímis um
Ijósleiðaranet. Nýja tæknin byggir á annarri kynslóð Internetþjónustu,
Carrier Class, sem felur í sér aukið öryggi meðal annars með tvöfaldri
uppbyggingu kerfisins."
Sigurjön Stefánsson
deíldarstjóri tölvudeíldar Sláturféfags Suðuriands
Fyrirtækið
Títan er framsækið fyrirtæki á símamarkaðnum í meirihlutaeigu Nýherja,
Íslandssíma og Internets á íslandi. Títan byggir á hæfum starfsmönnum og
stórum hópi viðskiptavina auk þess sem þekkíng og reynsla eigenda
fyrirtækisins gefur því aukinn styrk,
Títan starfrækir háhraða (1000 Mb/s) gagnanet á höfuðborgarsvæðinu.
Þjónustan
Títan veitir fyrirtækjum alhlíða síma- og gagnasambandsþjönustu auk
Internetþjónustu. Fjarskiptanet Títans er í fremstu röð í heiminum hvað
varðar tæknibúnað og öryggi.
Títan býður fyrirtækjum flutningsgetu og öryggi á lægra verði en áður
hefur þekkst hérlendis.
Borgartúni 37 105 Reykjavik
www.titan.is titan@titan.is
xiTici r\
Slmi 512 9000
Fax 512 9001