Morgunblaðið - 13.10.2000, Blaðsíða 10
Þaó er margt sem við þurfum
aó huga aó sem bíleigendur
og ökumenn þegar hausta
tekur og kólna fer í veóri.
Við þurfum aó huga aó bíln-
um sjálfum og vió þurfum aó
huga aó okkar akstursvenjum.
Bíllinn - undir vélarhlífinni
Þegar kólna fer í veðri þarf að huga að nokkrum þátt-
um. Bíllinn er þyngri í gang i kulda og þarf því meira
rafmagn. Því þarf rafgeymirinn að vera í góðu lagi. Til
að startið sé sem léttast, þarf billinn að vera vel stilltur.
Sumir láta yfirfara vélina og gangstilla bílinn fyrir vet-
urinn til að lenda ekki í vandræðum með gangsetn-
- ingu. Mikilvægt er að rafkerfið sé varið gegn raka og
bleytu svo ekki drepist á bílnum í bleytu og snjókomu.
Hægt er að fá efni á bensínstöðvum til að sprauta á raf-
kerfið og verja það gegn raka.
Til er sérstakur hitari sem settur er í vélina til að auð-
velda gangsetninu í kulda. Hann er tengdur við venju-
legt 220 V rafmagn. Þegar hann er tengdur heldur
hann hita á olíunni á vélinni og gerir því alla smum-
ingu léttari við startið og slit vélannnar verður minna
auk þess sem eldsneytiseyðslan verður minni. Óhrein-
indi vilja setjast á rafgeymaskautin, svokölluð spansk-
græna. Slíkt getur dregið úr hæfni geymisins. Hreins-
um því geymasamböndin, t.d. með vatni, en vörumst
að fá óhreinindin á okkur.
Kælikerfið er blandað frostlegi, en hlutverk hans er
ekki síður að halda kerfinu frá skemmdum á borð við
ryðmyndun. Ef ekkert hefur verið átt við kælikerfið er
~r
10----------------------:---------------:--------------
það væntanlega klárt fyrir veturinn. Það sakar samt
ekki að láta mæla styrkleika á frostleginum næst þegar
bensín er tekið.
Einnig þarf að huga að vatninu á rúðusprautinni. Það
frýs ef það er ekki blandað með ísvamarefnum. Mörg
leysa einnig upp óhreinindi sem setjast á rúður og hafa
því tvöfalda verkun. Komið getur fyrir að vatn komist
í bensíntankinn. Ef það frýs getur það myndað stíflu
og þá fer bíllinn ekki í gang. Til em efni sem vinna
gegn þessu.
Rúður, þurrkur, hurðir og læsingar
Þegar frystir er það hvimleitt að þurfa að skafa
af öllum rúðum. Við þurfum að hafa góða
rúðusköfu til að geta skafið af rúðum og vera
dugleg að nota hana í hvert skipti sem móða
eða frost sest á rúður og þá hreinsum við að
sjálfsögðu allar rúður. Sumir setja dagblöð á
framrúðuna og vinnur slíkt gegn hrími.
Ýmis efni má fá sem draga úr því líka. Sum-
ir setja bilinn í gang og láta hann hitna og
bræða hrímið. Slíkt er reyndar ekki æskilegt
út frá umhverfissjónarmiði.
Höfum í huga að rúðuþurrkurnar þurfa að
vera góðar þvi meira mæðir á þeim yfir vetr-
artímann þegar oft skiptir frá hita yfir í frost
auk þess sem tjara sest á rúður og þurrkur
þar sem götur eru saltaðar. Slikt verður að
þrífa mjög reglulega, allt upp í daglega ef mikil
saltbleyta er á götunum.
Eitt hvimleitt vandamál kemur oft upp þegar frystir.
Hurðir og læsingar vilja fijósa fastar. Til eru efni á
markaðnum sem bera má á þéttilista á hurðum til að
þær fijósi ekki fastar. Það sama má segja um læsingam-
ar. Einnig má fá vökva til að sprauta í læsingar sem
era fastar. í þessu gildir gamla reglan um að birgja
branninn áður en bamið dettur ofan í hann. Smyrjið
læsingar og þéttikanta tímanlega fyrir fyrstu frost.
Ljósin
Mikilvægt er að öll ljós séu í lagi. Það er góð venja að
kíkja reglulega eftir því hvort þau era í lagi. Við getum
með auðveldum hætti kannað hvort ljósin era í lagi,
með því að nota stórar rúður sem spegla, þá getum við
prófað stefnuljósin, bremsluljósin, háa og lága geislann
ásamt öðram ljósum. Aðalljósin þurfa að vera rétt stillt
svo þau blindi ekki ökumenn sem á móti koma.
Inni í bílnum
Að vetrarlagi vill snjór oft setjast á gólf bílsins og bráðna
þar. Ef teppi era á gólfum blotna þau og filtefnið sem
undir þeim er. Þetta getur valdið vondri lykt en megin-
vandamálið er að raki safnast á rúður sem síðan frýs í
frosti og veldur erfiðleikum á morgnana þegar skafa
þarf rúður, jafnvel bæði utan og innan. Rakinn veldur
móðu á rúðum í rigningu. Því er ráðlagt að þurrka gólf
bílsins reglulega.
Dekkj abúnaðurinn.
Miklu skiptir að hafa góðan
dekkjabúnað undir bílnum.
Það er ekki ráðlagt að setja
mikið slitin vetrardekk undir
bílinn í október. Þau verða
örugglega orðin ónothæf til
þess sem þeim er ætlað þegar
komið er fram á vetur. Lág-
marks dýpt í mynstri er 1,6
mm. Það er eigandi bílsins
semer-ábyrgur fyrir bílnum
og hjólbarðaverkstæðum er
ekki heimilt að setja slitin
dekk undir bílinn okkar.
Það er líka hægt að gera sér-
hvern ökumann ábyrgan ef
óhapp verður, sé dekkjabúnaði ábótavant. Góð dekk
era trygging fyrir auknu öryggi okkar og þeirra sem í
bílnum okkar era og ekki síður þeirra sem við mætum
í umferðinni.
Ökumaðurinn.
Það fyrsta sem þarf að huga að er myrkrið. Sjónin er
mikilvægasta skilningarvit ökumannsins. Það undir-
strikar mikilvægi þess að hafa ljósin í lagi. Á íslandi er
skylt að nota ökuljós allan sólarhringinn og ekki af
ástæðulausu, við sjáumst mun fyrr, líka í birtu. Við
þurfum að muna að nota háu ljósin og þokuljós þegar
það á við. Óhreinindi draga veralega úr ljósmagni,
hreinsum því öll ljós reglulega.
Þetta slitna dekk er talið hafa orsakað bílveltu.