Morgunblaðið - 17.10.2000, Síða 1

Morgunblaðið - 17.10.2000, Síða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA Haust- fatnaður INTER Jt m 2000 M ÞRIÐJUDAGUR17. OKTOBER BLAÐ INTER INTER' INTER' 50 ÁRA LIÐSTJÓRIVAR í SVIÐSLJÓSINU / B5 í Ólympíuþorpinu í Sydney íSLENSKU keppendurnir, sem taka þátt í Ólympíumóti fatlaðra, sem verður sett á morgun, komu inn í Ólympíuþorpið á laugardag- inn. Islenski hópurinn var form- Flensuhrjáð íslenskt unglinga- landslið í knattspyrnu tapaði naumlega fyrir Pólverjum, 1:0, í undanriðli Evrópukeppninnar 18 ára og yngri í Póllandi í gær. ísland vann Armeníu, 1:0, í fyrsta leiknum á laugardaginn og þá skoraði Andri Fannar Ottósson sigurmarkið mínútu fyrir leikslok. Um helgina gaus upp flensufar- aldur í herbúðum íslenska liðsins og fyrir leikinn í gær voru tveir leikmenn óvígir heima á hóteli, þeir Andri Fannar og Jóhannes Gíslason, og einnig þjálfarinn, Guðni Kjartansson. Markvörður- inn, Kjartan Þórarinsson, var einnig veikur en var til taks á varamannabekknum í gær. Fleiri leikmenn voru slappir en spiluðu samt. „Strákarnir stóðu sig ótrúlega vel, miðað við þessar aðstæður, því lega boðinn velkominn í þorpið sunnudaginn 15. október og var íslenski fáninn dreginn að húni og þjóðsöngurinn spilaður. Hér á myndinni er hópurinn ásamt ræð- Pólverjarnir eru geysilega sterkir. Það munaði engu að Viktor Arnar- son jafnaði úr aukaspyrnu undir lokin,“ sagði Ástráður Gunnars- son, fararstjóri, sem stýrði liðinu í gær í forföllum Guðna. Páll Guðmundsson, sem lék með Eyjamönnum í knattspyrn- unni í sumar, er í viðræðum við 1. deildarlið Leifturs frá Ólafsfirði. Ef hann gengur til liðs við liðið verður hann þjálfari við hlið Páls Guðlaugssonar og leikur jafnframt með liðinu. Páll, sem er 32 ára, var fasta- maður í Eyjaliðinu í sumar en ismanni Islands í Sydney, Sigrúnu K. Baldvinsdóttur.Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra verður viðstödd setningarhátíðina í Sydney. Pólland vann Litháen, 3:0, og vinnur líklega riðilinn en aðeins sigurliðið fer áfram. Armenía vann Litháen í gær, 2:1. ísland mætir Litháen í síðasta leik sínum á morgun. hann fór þangað frá Leiftri fyrir síðasta tímabil. Þegar hann fór var hann leikjahæsti leikmaður Leift- urs í efstu deild og er einn af fimm sem hafa skorað mest fyrir Ólafs- firðinga í deildinni. Páll er búinn að vera lengi að því hann var orð- inn fastamaður í liði Selfyssinga 15 ára gamall og lék með báðum yngri landsliðunum. í gær til liðs við Fylkismenn. Hreiðar, sem er 27 ára, hefur leikið með Breiða- bliki undanfarin fimm ár og verið lykilmaður hjá Kópavogsliðinu. Hreiðar var eftirsóttur því Blikar sóttu fast að lionum að vera um kyrrt og Skagamenn höfðu hug á að fá hann á heimaslóðir en Hreiðar er frá Akranesi. „Það tók sinn tíma að ákveða sig og þetta var ekki auðveld ákvörðun. Eg var orðinn nokkuð rótgró- inn hjá Breiðabliki og erf- itt að rífa sig þaðan, og um leið var freistandi að fara upp á Skaga. En mér finnst Fylkir vera freistandi og skemmtilegur kostur, liðið var í toppbaráttu í sumar og leikur í Evrópukeppni," sagði Hreiðar. Nágrannar Leiftursmanna, Dal- víkingar, voru einnig á höttunum eftir Páli en hann gaf þeim afsvar um helgina. Það er mikið áfall fyrir ÍBV að sjá á bak Páli því auk hans hafa Eyjamenn misst Baldur Bragason og Steingrím Jóhannesson, og óvíst er um Hlyn Stefánsson, Momir Mileta og Goran Aleksic. , Flensuhijáð lið íslands í Póllandi Páll aftur til Leifturs?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.