Alþýðublaðið - 04.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.11.1934, Blaðsíða 1
Eitraða hðivatni ð frá Ef na^erð Reykja vikir verðar bannað af dómsmálaráðaneiftinn --- U í I : M I Sala á þvf hefir þegar verið stöðvuð. LANDLÆKNIR lagði pað til í gær við dómsmálaráðuneytið að sala á hinu eitraða hárvatni irá h. f. Efnagerð Reykja- víkur, sem varð tveimur mönnum á Akranesi að bana nú fyrir helgina, yrði bönnuð. Dómsmáiaráðuneytið hefir fallist á pessa tiilögu landl;eknis. ' H. f Efnagerð Reykjavikur stöðvaði i gær sölu á hárvatninu. Eínaraninsóknar.stofa ríkislins iauk í gærkvddi við rarmsókn slna á pví efni, sem i&gregiui- stjórinin á Akranesi hafði sent henini til rannsóknar og iorðið hafði Skafta Árnasyni á Akra- nesi að bana. Aiþýðubiaðið átti í gærkveldi tal við Trausta Óiafsson efna- fræðing, forstjóra Efnarannsókn- arstofunnar, og sagði hann, að rannsóknin hefði ieitt það ótvi- rætt í ijós, að ,unethylaloohol“ heíði orðið manninum að bana. Er það því sannað, að „methyk aloobol" hafir vefiðf i hárvatninu, sem hann drakk, enda er það viðurkent af framkvæmdarstjóra Efnagerðar Reykjavíkur, að það efni sé notað í hárv&tn herinar. „Petta efni, „methyl-aloohol", er banvasnt eitur, og verð ég að telja það mjög óheppilegt, að það sé notaðj í hárvötn eða aðrv ar slíkar vörur,“ sagði Trausti ‘Ólafsson í viðtaii við Alþýðublað- ið. „Etnnig varð ég mjög hiss'a er ég fékk að vita hvernig umbúni- aður hafði varið á glösunum." Trausti Ólafssion kvaðst mundu senda lögreglustjóra skýrslu um rannsókn sína á morgun. Landlæknir leggur til að sala á hárvatni Efnagerð- arinnar verði bönnuð. Landlæknir skrifaði dómsmála- ráðuneytlnu bréf í gær, þar sem hann lagði tiil, að sala á hán- vatni Efnagerðar Reykjavíkur yrði bönnuð og stöðvuð nú þegar með hliðsjón af ákvæðum hegningar- laganna xun þetta efni, semhljóða þannig (292. grein); „Hafi nokkur maður, eitruð eða önnur hættuleg efni ívön nr, sem ætlaðar eru tiil söiu eða til þess, að aðrir noti þær, þannig að þeil brigði manna sé þar af hætta búin, þá varðar1 það fangelsi, eða betrunarhúss;- vinnu, ef miklar sakir enu, einkr um ef að nokkur hefir beðið tjón af því eliiegar jafnvel lát- ist, nema að þyngri hegning liggi við eftir einhverri annari hegningarákvörðun. Sömiu refsingu skal hver sá sæta, sem hefir vörur á boð- stóium, er hann veit að þess konar efni hafa verið höfð í á téðan 'hátt — Verði slíkt af gáieysi, þá varðar það sektum." Efnagerð Reykjavíkur stöðvar sjálf sölu á hárvatninu. Dómsmálaráðuneytið mun hafa faliist á tillögu- landlæknis, og verður bannið gegn sölu hár- vatnsims gefið út svo fljótt, sem við verður komið. H.f. Efnagerð Reykjavíkur ^töðvaði1 í gær sölu á hárvatniinu hjá öiilum þeiirn, sem hún vissi að höfðu það til sölu. Mun það mælast vel fyrir hjá almenningi. Prófessor Jolivet ætlar að pýða „Sölkn íölku" á lrönskn EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í moigun. BÖKMENTAVERÐLAUNUM NOBELS verður úthlutað um miðjan nóvember. Simskeyti frá Stokkhótmi segja, að það sé hugsanlegt, að verð'- Jaununum verði þetta sinn skift á miili dönsku skáldanna Johani- mes V. Jensen og Johamnies Jör- gensen.. Jolivet, prófessor í Norður- landamálum við Sórbonneháskól- f a í París, hefir samið við Hal.lt- dór Kiljan Laxness um að þýða bóikima „Sölku VöJku“ á frönsku. Er það í! fyrsta sinn, að ís- lenzk bók er þýdd á franska tungu. 1 JoJivet ætiar ekki að þýða bókf ina eftir hinni dönsku þýðángu Gunmars Gunnarssonar, heldur beint úr fmmmálinu, því að hann les og talar íslenzku. STAMPEN. De!ld úr Dýzka NazlstafloKknnni er starfandi í Reykjauífe. SAMKVÆMT áreiðanlegum upplýsing- um, sem Alpýðublaðið hefirfengið, hefir nýlega verið stofnuð deild úr pýzka Nazistaflokknum meðal Þjóð- verja búsettra hér í bænum, er nefnist „Auslandsdeutsche N. S. D. A. P., Ortsgruppe Reykjavik.u í mörgum öðrum löndum hefir slikur félugsskapur verið bannaður, og er pess að vænta, að pað verði einnig gert hér. Menn hafa eflaust tekið eftir því undanfarið, að hér hefirstarf- að uingur þýzkur „yísindamaður", að mafni dr. Max Keil. Starf lians hefir verið í því fólgið, að kenna stúdentum og öðrum þýzk fræði, bóltmientir og annað þvi um líkt Pietta hefir í rauin og veru aðeimis verið skálkaskjól, því fyrirlestr- ar hans hafa verið grímiuklædd undirróÖunsstarfsiemi fyrir þýzka Nazistaflokkiínn og sitjórn Hitlens. Hvað 'eftir annað hafa hér beynst 715 atvinnuleysfngjar skráðir i Reykfavík ATVINNULEYSISSKRÁNING hefir farið fram hér í bæn(- um undanfanna þrjá daga. Var skrámingin illa augiýst og ekkert blað mintist á hana, nema AJþýðubJaðið. AlJs voru sikráðir 715 atvinnu- leysingjar, þar af aðeins 6 kon)- u,r. Telja kunnugir, að það sé ekki nema um 50<>/o af öllu atvinnuf- laiusu fóJiki í bænum. Fyrsta daginn voru skráðir um 200 atvinnulausir menn, annan daginn um 230 og í dag lang'- samlega mest, eða tæp 300. Ekki er enn búið að vihna skýrsl'ur úr þiessari skráningu, en það verður gert næstu daga. Mun AlþýðubJaðið þá skýra mánar frá henni. Esja fór í gærkveldi til K.hafnar,. DR. MAX KEIL. raddir um að hneykslanlegt væri, að háskólinn Jéði kennarastól siinn til slíkrar útbneiðsiustarfsiemi, en háiskólanáöið hefir Játið alt slíkt sem vind um eyru þjóta. Hitt mun m&nnum víst ekki kunnugt, að hér er í Reykjavík starfandi þýzk deild úr Nazistaíloltknum, „AuslandsdieutscheNationalsozialf- istische Arbeitierpartei Ortsgrappe Reykjavík" (Reykjavífcurdieild Naz- istaflokks Pjóðverja erliendis). Deild þessi er fyrir nokkrum tima stofnuð, og var auðvitað dr. Keil aðalhvatamaðurinn. Með- limuto smalaði Olto Heitzmcnn hljóðfæraviðgerðamaður frá Vín- arborg. I fyrstu gekk smölunr in tneglega, því menn fýsti ekki, þótt þýzkir væru, að binda trúss sitt við 'flokk Hitiers. Efti'r nokkunn tíma barst svo f'cpfc g&ngumönnunum sfceyti fra mið- stöð Nazistanna í B'erlín um að deildin fengi ekki viðurkenningu, mema hún teldi minst 30 með- limi. Þá var gripið tii þeirra ráða, að benda þeim, seni tregir voru til, á það, að þeim myndi erfið og óþægileg heimkoman, ef þeir þrjózkuðust við að taka þátt Jatpanlr vilja ekkert samkomulag og engan frið. YAMAMOTO aðmíráll. LRP í gærkveldi. (FO.) Ummammr um flotamáL\n virtXast sýrta pad, ab Japanir œtji iná ekkl ad' hverfa í neimi frá gmndvalLamiribiim peijn, sem peir s,eítu fmm, pegar umr.œ'dur hófusf. Yamamoto aðirrí'ráll hefir lagt ríka áherzlu á það við Reuters- fréttastofiuna, aðf í cngu sé unt að vfkja frá þessu, og að Japanir ætli ekki að setja fram neinar aðnar tillögur. BaUtanríkjasamband íð stofnað í Angora. ANGORA í morgiun. (FB.) Balkanríkjafundinum er Jokið. Árangurinn af fun'diinum var sá, að skrifað var undir samþykt um að skipulieggja Balikanrífcjasam- band og að stofna ráðgefandi nefnd, siem komi saman á fimm mánaða fresti og hafi aðallega fjárhags- og viðskifta-mál tiJ meðferðar1.. Nefnd þessi eða ráð kemur og saman á aukafundi, eftir því æm þurfa þykir, en á fimm mánaða fnesti á hún að birtia skýrslur um það, hvernig gaugi að eíla viðsfciíti milM Balkanrílkjanna inni- byrðis, svo og hvernig gangi að efla samgöngur milli Balkanrífcj- anna. (United Press.) I stofniuninni. Þá gekk betur, því fáir'þorðu að neita, þegar þiesisum raðum var J>eitt. I sumar voru hér á ferð þrí'r menn, sem kölluðu sig fiskkaup- mienn, en voru í raun -og venu hermenn í stormsveitum Hitlens og höfðu það erindi að. líta -eftir hinni nýstofnuðu flokksdeild hér. Eftirlit með útlendingum. Atvinnumálaráðuneytið Jét í haust byrja að saf-na skýrslum um útlendinga, sem dvelja hér, til þesis að rannisaka hvaða at- vininu þeir stunda og í hvaða tii'gangi þeir dvelja hér. Áð þassari skýrslusöfnun Jok- inni mun atvininumálaráðuneytið gera gangskör að því, að fram- íylgja gildandi lögum um dvöl útliendinga hér og vísa úr landi þeim, siem komið hafa hingað á ólöglegan hátt eða dvelja liér í grunsam 1 egum tilgangi. Er sérstök ástæða til þess að rannsakað verði nú þegar, hvort þýzkir menn dvelja hér og hafa í framimi undirróðursistarfsemi fyr- ir erlendan fiokk. Doumerguestjórnin klofnar Flokkur Herriots greiðir atkvæði á móti stjórnarskrárbreytingunni. PARIS' í gærkveJdi. (FB.) Á RÁÐHERRAFUNDI, sem haldinn var í dag, var sú ákvörðun tekin, að leggja deilu- málin fyrir þingið. Doumergue, forseti þjóðstjórn- arininiar, fer fram á það n. k. þriðjudag ,'að þingið samþykkii traustsyfirlýsingu til stjóroarinní- ar og enn fremur, að það samir, þykki tillöigu hans um, að boðaÖ verði til þjóðþings í Versölum til þ'ess að athuga tiilögur hans tii breytinga á stjórnskipunar'lög- unum. Radikal-sósialistar hafa á- kveð'ð að greiða atkvæði á móti tillögunum og virðist pvi LÉON BLUM, foringi sósíalista á Frakklandi. augljóst, að til stjórnarskifta komi. Frakkar eru ráðnir í að senda her inn í Saarhéraðið, ef óeirðir brjótast út. BERLÍN í gær. (FO.) RÓI er nú allmikilJ bæði í Saar og Þýzkaiandi út af síðustu aðgerðum Frakká í Saar- máiinu. Fréttaritari Reuters í Paris hefir það eftir mönnum úr frönsku stjórninni, að Frakkar hafi nú þegar dregið saman vopn- að iið nálægt iandamærum Saar, og á liðáð að vera til taks, ef óeiröir skyldu brjótast út, því; þá er viðbúið, að Þjóðabanda- lagsniefndin myndi æskja hjálpar frá Frökkum, þar sem lögneglu- liðið í Jandinu sjálfu myndi ekki vera nógu sterkt til þess aðbæia niður alvarlega uppneisn. Frétta- ritará segir, að Frakkar séu staðí- (ráðnir í því að gera samstundis ininrás í Saar ef svona fani, en Fe ðafólk tekið fast t Mzka- landí fyiir að bafa með sér myndavéi LONDON í gærkveldi. (FO.) Tveir Bandarikjaþegnar, maður oig kona, sem voru á ferð um Þýzkaland, hafa orðið fyrir þvi, að vera handtekin og sett í varðr hald, að því er bezt verður séð fyrir þá sök eina, að konan hafði myndavél mieð sér. Þau voro stödd í Múnchen ,fyr- ir fáum dögunr og voru þar inn- an um margnr&nnl, sem var að hiorfa á skrúðgömgu árásarsveit- anna. A,lt í einu stökk .liðsforingi einn út úr skrúð;g&nigunini, benti á myndavél, sem hékk við ól á handlegg konunnar, og var hún og fylgdarmaður hennar hand- tekin, siett: sitt í hvoxin klefa í fangeJsinu, fJiett af þeim fötum,, bg leit getð' í fötum þ'eirra. Þrátt fyrir það, þótt þau vrsuðu ,til Bandariikjakonsúlatsins, voru þau lröfð þaroa í varðhaldi í ,sjö klukkustundir og yfirheyrð' all- an þamn tíma, unz þau voru látin laus, án þess að vera beðin af- sökunar á handtökmmi. Má í því sambandi miimna á það, að slík rannisókn var ný- lega liátin fara framf í Bandaríkjl- unum, og varð niðurstaðan af þeirri rannsókn sú, að fjölda Þjóðverja var vísað úr iandi. GEOFFREY KNOX, forseti Þjóðabandalagsimefndarimn- ar í Saarhéraði. að franska stjórnin voni þó, að tH þiesisara neyðarúrræða þurfi ekki að grípa. AllimikiJl uggur er í þýzku bl&ðunum út af þessum siðustu fyrÍTætlunum Frakka. „Berliner Lokal-Anzeiger" segir, að alt bendi til þess að nú muni fara á sömu leið og árið 1923, þegar Frakkar gerðu innrásina í Ruhr. „Ðerliner Tageblatt" ræðst á- kaft að Krnox, forseta Þjóða- bandalagsnefndarininar. Blaðið segir, að því aðeins styðji hann áform Frakka, að hann sé ekki síarfi sínu vaxinn og kumni ekkii að ráða fram úr erfiðJeikunum á friðsamlega vísu. Þess vegna sé kú'gunar- o;g oíbeldis-stefnan hon- um kærust. Fréttaritari Reuters í London lýsir því yfir, að ekkert sé hæft I Parísarfregn einni, sem sagði, að Frakkar hefðu leltað til brezku stjómarinnar um samstarf ef til þess kæmi að taka þyrfti Saar herskiidi. Bretar eiga engan þátt í fyrirætlunum Frakka LONDON, í gær. (FO.) Brezki be miá I aráðhsnann Jýsti því yfir í dag, að engin hæfa væri í þeirri fregn, að Frakkar hefðu rætt við þá um að þeir ömuðust ekki við því, að Frakk- ar sendu herlið inn í Saarhén- aðið. Því síður væri nokkur fót- ur fyrir því, að Bretar ætluðu sjálfir að sienda lið þangað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.