Alþýðublaðið - 15.01.1921, Side 2

Alþýðublaðið - 15.01.1921, Side 2
2 flm áaiii eg fegii. Magnús dýralœknir „demen- terar“. Magnús Einarson dýra- læknir, einn af helstu meðmælend nm peningalistans (og víst einn af þessum nýju „bannmönnum") ber það harðlega til baka í Morgun- b'aðinu í gær, að hann Bsé eins vitgrar.nur'' eins og Vísir „vill verá Iáta.“ Vísir hefir nú ekki orð á sér fyrir sannsögli, en hverjum á nú að trúa, eftir þetta „dementi" Magnúsar ? Vel kyntnr. Fylgismenn pen ingalistans (A listans) reyna eðli- lega eftir megni að gylla efsta manninn á listanum, Jón Þorláks- son, til þess að hann gangi í augua á fólkinu, enda mun ekki af veita. Jón Þorláksson er nú búinn að vera á annan áratug í bæjarstjórn Reykjavíkur, og mætti ætla, að ef hann hefði einhverja sérstaka þingmannshæfileika, þá hefði hann á öllum þessum árum haft tæki færi til þess að sýna þá þar. En hvað eru þeir margir, aí 15 bæjarfulltrúum Reykjavíkur, sem eru fylgismenn Alistans, sem Jón Þorláksson er efstur á ? Það er — segi og skrifa — aðöins einn einasti af fimtán, sem er þaðl Og þessi eini bæjarfulltrúi, sem kýs listann, er Jón Þorláksson sjálfur! Það er hægt-að telja uþp alja bæjarfulltrúana og hvaða Iistum þeir fylgja (því þeir fara ekkert í launkofa með það) svo þzd þýðir ekkert fyrir fylgismenn peninga- listaas að vera að bera á móti þessu. Einkennileg spurning. í Morg unblaðinu í gær spyr einhver Sig- urður Sigurðsson að þvf, hvort það geti verið, að hann sé svo glámskygn (heíði heldur átt að vera hvort hann væri það fión), að geta ekki skilið, að grein, scm hálaunaður enduskoðunarro. Stein- olíufélagsins ritar, geti verið vöra fyrir það sómafélag, þó hann nefci félagið ekki berum orðum. Þetta er í sannleika einkennileg spurning, og mun þetta vera f fyrsta skifti, ALÞYÐUBLADIÐ sem maður gerir fyrirspurn um það í opinberu blaði, hvort hacn muni vera flón? En hver er hann annars þessi Sigurður Sigurðsson ? Margir mer.n hér í bæ bera þetta nafn, og hafa tveir þeirra talað við ritstjóra Al- þbl. og beðið hann að reyna að (á upplýst hver hann er þessi Sig- urður, því þeir kunna ilia því, sem von er, að menn haldi það séu þeir, stm skrifi svona vitleysu. Vill ekki Morgunblaoið upplýsa hver hann er, þessi Sigmður, sem spyr svona einkennilega? Geri það það ekki, þá er þetta nafn dul- nefni, og mun þá grunur falla á einn starfsrnami blaðsins um að hafa skrifað þ.tta, b'.ra af þvf hvað hún er heimskuleg. Hverjnm á að trúa? Bjarni frá Vogi sagði á D(odda) lista fundin- um í Bárubúð, að frambjóðead urnir á þeim lista (Þórðarnir) til- heyrðu flokki, sem væri eldri en Aiþýðuflokkurinn. En efsti maður listans, Þórður Sveinsson læknir, lýsti því yflr, að hann væri utan flókka. Hverjnm þeirra á nú að trúa, Þórði sjálfum, eða einurn helsta stuðningsmanna hans, Bjarna frá Vogi? Ea hvaða flokk átti Bjarni annars við, því aldrei nefndi hann í hvaða flokki þeir væru Þórður og Þórður og Þórður. Hafi Bjarni átt við Tímaflokkinn, þá vill A!þb). benda honurn á, að hann hefir farið mcð rangt’ mál hvað aldur flokkanna snertir, því Tfmaflokk urinn'er yngri en Alþýðuflokkurinn. Peningalistínn með Jóni Þor- lákssyni (bannmannil) efstum, he!d- ur fund fyrir kvenfólk í Nýja B o á sunnudaginu, og hafa nokkur hundruð aðgöngumiðar, sem hljóða upp á nafn, verið sendir 1 póst- inum út um bæ. Stuðningsmenn Jóns Þorlákssonar halda þvi fram honum tii meðmæla, að haun sé mjög hreinskilinn, og má þá bú ast við að hann haldi þarna ræðu um það, að haan hafi œfinlega í bæjarstjórn greitt atkvæði móti því sem var verkamönnum í vil, og að hami h&fi œfmlega greiít atkvæði á móti því að bærinn keypti ræktað land, sem orðið gat vísir að kúabúi, og að það hafi verið algerlega honum að kenna, að bæjarstjórn feldi hér um árið að kaupa kúabú Eggetts Briem, þegar kostur var á að fá það fyrir gott ve ð. Og uni margt fleira þessu ifkt, mnn vafalaust sá hrein- skilni Jóa fræða alþýðukonurnar á, sern koma á fusidinn. En sjálfsagt fræðir hann konumar jafnframt á því, að nú sé honum snúinn hug- ur í mjólkurmálinu (því ekki eins og í bannmálinu (I)) og nú vilji hann fyrir hvera mun fá nóga mjólk til bæjaiiss. En það er bara verzt eí UþýðuliOAUin&r taka það nú ekkj trúanlegt! Sjálfsagt talar Eiuar Kvaran Iika, og skýíir frá hinum skyndi- lega vaknaða áhuga sínum á í- búðavandræðum verkalýðsins. — Áhuga, sem vafalaust helst eitt- hvað fram í næsta mánuð. Af framantöldum ástæðum verð- ur engin Chaplinmynd sýnd í Nýja Bio þennan dag. Gott samkomnlag og samræmi má segja að sé milli fyrsta manns- ins á C listanum, Magnúsar Jóns- sonar og helsta stuðningsmanns listans, Jakobs Möíler, þar seni Mígnús segist ekki hafa vit á íjármálum, og segist ekki vilja láta ganga á réttindi íslandsbanka. Getur Jakob valið sér betri mann? Aftur á móti mun samkomu- lagið á listanum milli þess efsta og næst efsta (Jóns Ólafssonar) vera Iélegra, þar sem fylgsmenn Jóns munu hafa í hyggju að stryka Magnús úfc, til þess að koma Jóni. upp. En íylgismenn Magíiúsar eru þá heldur ekki í vafa um hvað þeir eigi að gera til þess að fyrir- bygpji ?.ð slíkt komi fyrir: stryka Jón út. Kappsbák fer fram f nótt sim- leiðis miili Skákfélags Akureyrar og Reykjavíkur, Braga-raenn eru beðnir að koma á Alþýðuflokksfundinn í kvöld í Báíubúð. Ný stjórn var kosin á aðalfundi verkamannafélagsins „Dagsbiún8 f fyrrakvöid. Eftir Ullögum nefnd- ar, er kosin hafði verið til þess að gera uppástursgu um nýja stjórn [þar sú gamla, og sérstak- lega formaðurinn, Ágúst Jósefsson hafði beiðst undan endurkosningu], Kosnir voru þeir: Pétur G. Guð- I

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.