Morgunblaðið - 07.11.2000, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.11.2000, Blaðsíða 17
(^, FASTÉIGNAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 2000 C Vt FASTEIGNA' _ MARKAÐURINN <r ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. SERBYLI Víðigrund - Kóp. Nýkomið í söiu gott og vel viðhaldið 130 fm einbýlishús á einni haeð á þessum gróna og skjól- sæla stað, Fossvogsmegin í Kópavogi. Stofa m. góðri lofthæð, borðstofa, opið eldhús með eikarinnrétt., þvottaherb. með bakútg., innang. i geymslu og 3 svefnherb. Gengið út á verönd úr stofu. Ræktuð lóð. Bílskúrsréttur. Áhv. Iifsj.1,0 millj. Verð 17,5 millj. Stuðlaberg - Hf. Nýkomið i sölu 142 fm tvllyft raðhús með innb. bílskúr i Setbergslandi. Stofa og sólstofa með útg. á lóð. 4 rúmg. svefnherb. auk herb. í risi. Mikil lofthæð uppi og svalir. Hús klætt að utan með stáli. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 17,2 millj. Hrafnshöfði - Mos. Afar vand- að nýtt 135 fm raðhús á einni hæð auk 25 fm bflskúrs með mikilli lofthæð og há- um innk.dyrum. Húsið skiptist í 4 sv.herb., stóra stofu, hol, rúmgott eld- hús, þvottaherbergi, geymslu og stórt baðherbergi. Húsið stendur á frábærum stað við golfvöllinn. Vandaðar innrétting- ar, innfelld halogenlýsing. Gólfefni og hurðir vantar. Áhv. húsbr. 7,3 millj. Látrasel 288 fm einbýli/tvíbýli á tveimur hæðum með innb. 43 fm bílskúr. Á efri hæð eru hol, gesta w.c., eldh. með nýrri innrétt., stofa og borðstofa, 4 svefnherb. og flísal. baðherb. Séríbúð á neðri hæð. Ræktuð lóð. Eign í góðu ástandi. Verð 29,0 millj. Núpabakki Gott 217 fm tvílyft raðhús með innb. bilskúr á þessum eftirsótta og ró- lega stað. Stórar parketl. stofur, stórt sjón- varpshol, eldhús m. góðri borðaðst. og 3-4 svefnherb. Suðv.svalir, mikið útsýni. Tvenn- arsvalir. Hellul. verönd m. heitum potti. Hús f góðu ástandi að utan sem innan. Stutt [ alla þjónustu. Ægisbraut - Búðardal 107 fm fallegt einbýli við sjóinn. Húsið er allt ný- lega uppgert. Stór sólpallur á 3 vegu. Frábært útsýni út á Hvammsfjörð. Tilval- ið fyrir félagasamtök. Áhv. lifsj/húsbr. 2,0 millj. Verð 7,5 millj. Lambastekkur vei staðsett 246 fm einbýlish., hæð og kj., auk 25 fm flí- salagðrar. sólstofu. Sarril. stofur með arni, sjónvarpshol, 2 góð svefnherb. og flisal. sólstofa auk 2ja herb. ibúðar á neðri hæð. 25 fm gróðurhús á lóð. 37 fm bilskúr. Hús nýmálað að utan. Hiti I bíl- aplani og stétt. Gróinn og skjólsæll stað- ur. Verð 24,0 millj. Á Arnarnesi - Gbæ. Faiiegt 280 fm einbýlishús á tveimur hæöum með innb. bíl- skúr. Stórar saml. stofur með arni og fjöldi herbergja. Flísalagðar svalir. Sjávarsýn, mikið útsýni. Falleg ræktuð lóð. Hlaðbrekka - Kóp. Nýkomin i sölu falleg 92 fm neðri sérhæð m. góðri lofthæð. Stórt hol, saml. stofur og 2 svefnherb. Vandaðar innrétt. og gólfefni. Þvottaherb. í íbúð. MIKIÐ ENDURNÝJ- UÐ (BÚÐ f GRÓNU HVERFI. Áhv. byg- gsj. 4,5 millj. Verð 11,7 millj. Hlaðbrekka - Kóp. 123 fm neðri sérhæð í þríbýli (nýlegu húsi. Góð stofa, sjónvarpshol, eldhús með fallegri innrétt- ingu og 3 herb. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 14,9 millj. 4RA-6 HERB. Þverbrekka - Kóp. - Útsýni Nýkomin í sölu 104 fm 4ra-5 herb. íbúð á 6. hæð i lyftuhúsi. Stofa, borðstofa og 3 svefnherb. Þvottaaðst. í ibúð. Tvennar svalir, gríðarlegt útsýni. Hús nýtekið í gegn að utan. Áhv. byggsj/lifsj. 3,0 millj. Verð 11,7 millj. Hrafnhólar 113 fm íb. á 1. hæð með 4 svefnherb. Parket. Suðursvalir. Verð 12,8 millj. Áhv. húsbr. 5,1 millj. 3JA HERB. Kirkjuvegur - Hf. Fallegt 194 fm ein- býlishús á tveimur hæðum auk 25 fm sól- stofu. Húsið var allt endurbyggt fyrir 15 ár- um og er I góðu ásigkomulagi. Niðri er góð forst., stórar stofur, eldhús, þvottah. og baðherb. og uppi eru 5 herb. og baðherb. Frábær staðsetning á fallegum og kyrrlátum stað með stórkostlegu útsýni, m.a. yfir höfnina. Þingholtsstræti - Heil hús- eign 318 fm eignarlóð. Heil húseign á þremur hæðum við Þingholtsstræti. Eignin, sem er 274 fm, býður upp á ýmsa nýtingar- möguleika en er í dag innréttuð sem versl- unar- og ibúðarhúsnæði. Fjöldi bllastæða bak við húsið. Góðir möguleikar eru á að stækka þetta hús. Þórsgata Stórglæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í nýju lyftuhúsi í Þjrigholt- unum. íbúðin er innréttuð á afar vandað- an og smekklegan hátt. Þvottaherb. í íbúð. Sólpallur (garður) til suðurs. Húsið er byggt árið 1998 úr afar vönduðum byggingarefnum. Stæði í bílgeymslu. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Verð 18,6 millj. Hrísmóar - Gbæ. Nýkomin í soiu glæsileg 92 fm (búð á 1. hæð I góðu fjöl- býli. Björt stofa, sjónvarpshol, 2 svefn- herb., flísal. baðherb. Þvottaherb. i Ibúð. Nýtt massift merbau-parket á gólfum og nýjar mahóhní-hurðir. Tvennar svalir. Áhv. byggsj/húsbr. 5,3 millj. Verð 11,9 millj. Drápuhlíð - laus strax Rúm- góð og björt 85 fm kjallaraíb. í fjórbýli. Stofa, 2 góð herb. og flisal. baðherb. Verð 9,9 millj. Furugrund - Kóp. góö 75 fm ibúð á 2. hæð ásamt 10 fm íbúðarherb. i kj. Góð stofa og 2 svefnherb. Suðursval- ir. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 10,6 millj. Vitastígur 113 fm timbureinbýlishús, kj., hæð og ris, auk 26 fm bílskúrs. Tvær samþ. íbúðir ( húsinu, þ.e. 2ja herb. ibúð i kj. og á hæðinni og i risi er 4ra herb. (búð. Gler og gluggar nýl. HÆÐIR Lindargata - sérinng. 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sérinng. Saml. stofur og 2 herb. Þvottaaðst. í íbúð. Geymsluskúr á lóð auk 11 fm geymsiu (herb.) i kj. Verð 10,2 millj. Eskihlíð - laus strax góö 91 fm íbúð á 4. hæð auk herb. í risi. Parketl. stofa, tvö rúmg. svefnherb. Suðursv., gott útsýni. Laus strax. Áhv. byggsj. 4,0 millj. Verð 10,2 miltj. Mlðborgin Vel skipulagðar og ný- innrétt. Ib. á 2. og 3. hæð í reisulegu steinhúsi. Um er að ræða tvær 3ja herb. fb. og eina 2ja herb. Ib. Svalir út af hver- ri Ibúð og sérgeymsla i kj. Afh. fullbúnar með vönduðum innrétt. en án gólfefna i des. nk. Mikil lofthæð. Allar lagnir, gler og gluggar endurnýjaðir. Grasarimi Glæsileg 148 fm neðri sér- hæð í tvíbýli. Stórar stofur, eldhús m. borð- aðst. og 4 herb. Vandaðar innréttingar. Parket og flisar á gólfum. Timburverönd m. skjólveggjum. Áhv. húsbr. Verð 15,5 millj. Nesvegur - Seltj. Tvær 100 fm sér- hæðir sem afhendast fokheldar að innan. Hús afh. fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð. 36 fm bílsk. fylgir báðum. Skeggjagata Nýkomin í sölu 2ja j herb. íbúð á 2. hæð. Nýl. innrétt. I eld- . húsi og flisal. baðherb. Svalir. 2 geymsl- | ur. Góð sameign. Skálagerði góö 56 fm ibúð á 1. hæð. Ný innrétt. f eldhúsi og flisal. bað- herbergi. Gengið út á lóð úr stofu. Áhv. byggsj/húsbr. 3,9 millj. Verð 8,8 millj. Bólstaðarhlíð Mjög falleg 97 fm i íbúð á 3. hæð. Stórt hol, rúmgóð stofa ' og 3-4 svefnherb. Parket og flísar á gólf- 1 um. Góð ibúð, mikið endurnýjuð. Ahv. ' byggsj/húsbr. 4,4 millj. Verð 12,3 millj. Óðinsgata - sérinng. góö 81 fm ibúð á 1. hæð. Saml. stofur, 2 herb. og end- un. baðherb. Þvottaherb. i ibúð. Góð stað- setning miðsv. í Rvík. Verð 11,0 millj. Laugavegur - byggsj. 3,3 millj. 2ja herb. íbúð í góðu húsi ofar- lega við Laugaveg. Svalir út af eldhúsi. Parket á gólfum. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,9 millj. 1 , ' ;— TBp^co1 303 [OtT^ mvrw Bergstaðastræti - laus strax Nýkomin l sölu 101 fm ósamþykkt Ibúð á 3. hæð með sérinngangi frá bakgarði. (b. er endurnýjuð að hluta. Verð 8,9 millj. Dúfnahólar - útsýni góö 88 fm (búð á 3. hæð auk 24 fm bflskúrs. Suðursv., frábært útsýni. Þvottaaðst. I ibúð. Laus strax. Ahv. húsbr. 5,0 millj. Verð 11,5 millj. ATVINNUHUSNÆÐI Skólavörðustígur Vistlegt og bjart 112 fm verslunar- húsnæði á tveimur hæðum. Góð lofthæð á báðum hæðum. Laust til afhendingar nú þegar. Frábær stað- setning miðsvæðis í Reykjavík Auðbrekka Krummahólar - útsýni góö 90 fm íbúð á 2. hæð i lyftuhúsi. Parketl. stofa, stórar svalir. Mikið útsýni. Stæði (bílsk. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 11,5 millj. 2JAHERB. Atvinnuhúsnæði, lager/geymslu- rými, samtals að gólffleti 713 fm. Húsnæðið er á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum og skiptist í and- dyri, afgreiðslu, eitt stórt skrifstofu- herbergi og stóran lager. Aðkoma að húsnæðinu er I vesturenda hússins. Húseignin er byggð árið 1970 og er í góðu ásigkomulagi. Malbikuð lóð og gott athafnarými. uvegur Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum, innréttað á afar vandaðan og smekklegan hátt. Mikil lofthæð. Húsnæðið er vel búið tölvu- og símalögnum. Laust mjög fljót- lega. Uppl. á skrifstofu. Faxafen Þingholtsstræti Góð 67 fm ósam- þykkt kjallaraíbúð með sérinng. miðsv. f Rvik. Þvottaaðst. í íbúð. Verð 6,3 millj. Um er að ræða heila húseign á tveimur hæðum, samtals að gólffleti 2.401 fm, og skiptist I verslunarhús- næði (2 bil) á jarðhæð að gólffleti 590 fm, 392 fm og 1.419 fm iðnað- arhúsnæði á 2. hæð. Vörulyfta er I húsinu. Húseignin, sem er byggð ár- ið 1988, er í góðu ásigkomulagi. Húseignin, sem býður upp á fjöl- breytta nýtingarmöguleika, er afar I vel staðsett miðsvæðis I Reykjavík i með góðri aðkomu og malbikuðum bílastæðum Bíldshöfði Til sölu 532 fm á 3. hæð. Húsnæðið skiptist 1162 fm skrifstofuhúsnæði j þar sem eru 4 rúmgóð herb. auk eldhúsaðst. og geymslu, og 370 fm sem er einn geimur (lager), en möguleiki væri að innrétta þar skrifstofu. f: Lyfta í húsinu. Laust nú þegar. Asgarður 200 fm verslunarhúsnæði á götuhæð auk geymslukjallara. Möguleiki að breyta I 2-3 litlar íbúðir. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu Digranesvegur - Kóp. 60 fm ibúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi ásamt 30 fm bll- skúr og geymslu. Verð 9,2 millj. Hávailagata Litið niðurgrafin 69 fm ibúð í kjallara með sérinng. á þessum eftir- sótta stað. Stór stofa og rúmgott herbergi. Verð 8,750 þús. Hraunbær 34 fm ósamþýkkt ein- staklingsibúð á jarðhæð. Laus strax. Verð 4,0 millj. Lokastígur Mjög mikið endurnýjuð 40 fm ósamþykkt ib. I kjallara. Verð 5,250 þús. NÝBYGGINGAR Heiðargerði 38. 112 fm einbýlishús sem er hæð og ris á rólegum og fallegum stað I lokaðri götu (botnlangagötu). Á hæðinni eru forst., stofa, 2 herb., 4 eldhús, baðherb. og geymsla (þvottáaðst.). Uppi eru opið rými, 2 herb. og w.c. Afgirt 495 fm rækt- uð lóð. Bílskúrsréttur. Húsið verður til sýnis þriðjudag, frá kl. 16-18 ■■■■■■■■■■■■■■■ dag, Arnarás - Gbæ. aðeins tvær ÍBÚÐIR EFTIR. Eigum tvær Ibúðir eftir í þessum eftirsóttu húsum. Tvær 105 fm 3ja herb. ibúðir á 1. og 2. hæð auk sérgeymslu. Allar íbúðir með sérinngangi. Ib. afh. full- búnar án gólfefna I ágúst 2001. Hús aö ut- an og lóð fullfrágengin. Vandaðar innrétt- ingar. Traustir byggingaraðilar. Teikn. og all- ar nánari uppl. á skrifstofu. Naustabryggja - Glæsilegar íbúðir við sjávarsíðuna Suðurtún - Bessastaðahreppi Raðhús á einni hæð i smiðum með innb. bílskúr. Um er að ræða tvær stærðir húsa. Endahúsin erú um 145 fm og miðjuhúsin um 120 fm. Ýmist eru þrjú eða fjögur hús f lengjú. Afh. fokheld að innan, fullbúin að ut- an um nk. áramót. Lóð grjófjöfnuð. Teikn. á skrifst. 2ja-8 herb. íb., frá 60 fm upp 1210 fm 2 hæða „penthouseíb.” Frábær staðsetning. Húsið verður við- haldslítið að utan, klætt með vand- aðri utanhússklæðningu úr áli. Bll- geymsla I kj. Arkitekt Björn H. Jó- hannesson FAÍ. Hverfið er nýtt, I hraðri uppbyggingu og verður allt byggt fallegum, sérstökum og fjölbreyttum húsum og þar verður eflaust ákaf- lega gott skjól fyrir veðrum og vindum, vegna legu svæðisins. Aðkoma að hverfinu verður I framtíðinni þægileg með tvær aðkomuleiðir, frá Sæv- arhöfða og Gullinbrú. Barðastaðir frábær staðsetning Glæsilegar íbúðir I lyftuhúsi. 3ja og 4ra herb. íbúðir auk „penthouseí- búða “I nýju 6 hæða lyftuhúsi. íb verða afhentar fullbúnar I febrúar nk með glæsilegum innréttingum en án gólfefna nema á þvottaherb. og á baði verða flísar. Allar íbúðir með sér þvottaherb. Fallegt umhverfi. Ein- ÐMHBKx'i fpiæapiigi .:Ja Mhr■' Vi mgt ' ••• — m-j rtíSt 3C Ié« i:,i iúj flL- lli" *s Æm stakt útsýni. Byggigaraðili er Byggingafél. Gylfa og Gunnars. Teikn og nánari upplýsingar á skrifstofu. t VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA A SKRÁ - SKOÐUM SAMDÆGURS j FASTEIGNAMARKAÐURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.