Morgunblaðið - 07.11.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.11.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 2000 C 39 WWW.HOLTFASTEIGN.lS HLÍÐASMÁRA 17 KÓpavogi S: 530 4500 F: 530 4505 Miðbær Garðabæjar Vorum að fá í sölu fallegt og vel staðsett verstunarbil á hinu nýja Garóatorgi. Um er að ræða ca 55 fm bil sem er mjög hentugt fyrir gullsmið, hársnyrti- stofu, o.fL. Einnig möguleiki að kaupa 40 fm aukabil. Atlar upplýsingar á skrifstofu Hotts. (136). HLÍÐASMÁRI - miðja höfuðborgarinnar Vorum að fá til sötu- og leigu glæsilegt hús- næði á framtíðarstað i Smáranum. Húsið er vel staðsett við Reykjanesbrautina og við hina nýju verslunarmiðstöð, Smáralind. Húseignin er til sötu eða teigu í heilu lagi (ca 2.220 fm) eóa í smærri einingum (frá 130 fm). Komdu þínu fyrirtæki á kortið og horfðu til framtíðar. Frekari upplýs. hjá sölumönnum. Smiðjuvegur - Gott 290 fm húsnæði á 2 hæð. Hentar t.d. fyrir félagasamtök, átthaga- félög, auglýsingast., verkfræðist. eða sam- bærilegt. 2 stór rými, 2 herbergi og 2 snyrt- ingar. Flísar og teppi á gólfum. Verð 17,9 millj. 404 Gott atvinnuhúsnæði á góðum stað Vorum að fá til sölu 2 góð bil á Dalveg- inum í Kópavogi. Bilin eru annars vegar 220 og hins vegar 280 fm eru á 2 hæðum. Góó innkeyrslubil á jarðhæð og vel innréttuð efri hæð. Setst í einu lagi eða í hlutum. Möguleg yfirtaka á leigusamningum á hluta húsnæðis- ins. Frekari upplýs. á Hotti fasteignasölu. "ggll FYRÍRTÆKl_________________ Innrömmunarfyrirtæki . Vorum að fá í sölu rótgróið og þekkt innrömmunarfyrir- tæki. Góður búnaður og vinnuaðstaða fyrir hendi. Hentugt fyrir 1-2 aóila. 558 Þrastargata Snoturt og skemmtilegt ein- býli í vesturbænum. Húsið er á tveim hæðum ásamt litlum bílskúr. Á neðri hæðinni er stór glerskáli, opið eldhús og stofa með arni. Risið er opið og er hægt aó hafa þar tvö góð her- bergi. Gott hús á frábærum stað. Húsið losnar fljótlega. Jófríðarstaðavegur Sérlega sjarmrandi 195 fm einbýli ásamt nýlegum bilskúr með hellulögðu plani. Húsið hefur hefur verið mik- ið endurnýjað. Stór og mikill garður í mikilli rækt m. pallaverönd og heitum potti. Góð eign á frábærum stað i Hafnarfirði. AUar nán- ari uppl. skrifstofu Holts. (469). Birkigrund - gott 2ja íbúðahús Vorum að fá til sölu stórglæsilegt ca 310 fm einbýlishús á tveimur hæðum á góðum stað í litlum botnlanga. Húsið var allt tekið í gegn fyrir nokkrum árum og er það í dag innréttað á vandaðan og glæsilegan hátt. í húsinu eru 2 íbúðir en íbúðin á jarðhæð er mjög rúmgóð eða um 80 fm Tvöfaldur bílskúr um 55 fm Fal- legur garður i rækt. Verð 35 millj. Skipti á mini eign koma til greina. Einarsnes, Skeijafirði Vorum að fá einbýlis hús á þessum skemmtilega stað, húsið skiptist í 2 herbergi með parketi á gólfum, bæði eru rúmgóð, góó og björt stofa með parketi, eldhús með sama parketi og með góðri innréttingiu, eign sem býður upp á mikla möguleika. Vverð 9,3 m. (602) Þrastargata Vorum að fá ofboðslega fal- legt einbýli á einum besta stað bæjarins. Hús- ið er á 2 hæðum. Á efri hæð eru tvö rúmgóð herbergi og sjónvarpshol. Á neðri hæð er baó- herbergi flísalagt í hólf og gólf, rúmgott eld- hús með góðri innréttingu. Einnig tvær sam- liggjandi stofur með parketi. Eignin er mikið endunýjuð að innan og utan. Þetta er hús með góða sál. Verð14millj. (603) Hrauntunga. Vorum að fá í sölu gott ca 330 fm einbýli á tveim hæðum ásamt bílskúr. Þetta er hús sem frá upphafi hefur verið mikið lagt í. Stórar stofur á björt herbergi. Parket á gólfum. Endurnýjað bað. Hús almennt í góðu standi. Frábært útsýni. Víkurbakki Mjög fallegt raðhús á fjöl- skytduvænum og rólegum stað. Húsið er ca 250 fm ásamt 21 fm bílskúr með öllu þ.e. raf- magni, heitu og köldu vatni. Húsið lítur sér- lega vel út og er Steni-klætt. Allar nánari uppl. á skrifstofu Holts. (548). Jörfagrund - Kjalarnesi Vorum að fá í sölu tvö 176 fm raðhús ásamt bílskúr. Bæði húsin afhendast fultbúin að utan og rúmlega tilbúin til innréttinga að innan. Hús- in eru mjög vet skipulögð. Stutt f óspiltta náttúruna. Verð 13,5 og 13,7 millj. Áhv. ca 7,8 millj. á hvoru húsi. Kambasel Gtæsilegt 224 fm endaraðhús ásamt 24 fm bílskúr. Eignin er nýstandsett að utan og lítur sérlega glæsilega út. Eignin skiptist í tvær hæðir plús ris. Á jarðhæð eru 3 herbergi og setustofa. Á annarri hæð eru 2 samliggjandi stofur, eldhús, herbergi og snyrt- ing. Lindasmári - glæsieign Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega 190 fm 2ja hæða endaraðhús í Smáranum. A jarð- hæðinni eru rúmgóðar stofur og sólskáli, eld- hús, baðherbergi og rúmgóður bílskúr með millitofti. Skv. teikningu er gert ráð fyrir rúm- góðu svefnherb. á jarðhæðinni. Á efri hæðinni eru 3 svefnherb. og baðherb. Fallegur garður í mikilli rækt. Skipti á minni eign koma til greina. Mávabraut - Keflavík Vorum að fá þetta líka fína ca 89 fm raðhús á þessum góða stað í Keflavík. Eignin er á 2 hæðum. Tvö rúm- góð herbergi og stofa. Góð eign á góðum stað. Furubyggð - Mosfeltsbæ Mjög fai- legt ca 110 fm raðhús á friðsælum og barn- vænum stað. Parket og flísar á gólfum. Glæsilegt baðherbergi, glerútbygging og sól- pallur. Hérna er gott að búa. Eignin er helst i skiptum fyrir einbýli með stórum bilskúr. Verð 13,9 millj. HÆÐIR Hraunbraut Kópavogí stór- glæsileg hæð á mjög eftirsóttum stað. Aðkoman að húsinu er eins og að einbýli. Gró- inn sér garður og stór verönd í suður. Þrjú svefnherb, 2 stofur, nýlegt eldhús, þvh á hæð. Rúmgóður bílskúr. Glæsilegt útsýni. Sjón er sögu ríkari . Melabraut - Seltjarnarnesi Vorum að fá í sölu fallega ca 140 fm sérhæð í þríbýli á Seltjamarnesi. Tvær rúmgóðar stofur með fallegu útsýni í suður og vestur. Bílskúrsrétt- ur. Eignin getur losnað fljótt. Verð 16,9 millj. (527). Mosfellsdalur - paradís hesta- mannsins Vorum að fá í einkasölu stór- glæsilega ca 160 fm efri sérhæð. 3 herbergi og stórar stofur. Nýjar innréttingar, gólfefni o.fl. Fallegur arinn. Mikil lofthæð. Allt nýtt eða uppgert. Einnig fylgja hesthús, hlaða, skemma o.fl. o.fl. Túngata - tvær rúmgóðar 2 herb. íbúðir hver íbúð er ca 80 fm sam- tals 167 fm. Töluvert mikið endurnýjuð eign á eftirsóttum stað. Möguleiki er á að sameina báðar f eina stóra. Sérinngangur í báðar íbúð- ir. Tvö sérbilastæði fylgja. Eitt veó. Seljast saman. Verð aðeins 12,9 tniUJ. 407 Reynimelur - Vesturbæ Björt og rúmgóð ca 76 fm 4ra herbergja fbúð ásamt 7 fm geymslu. Parket og flísar að mestu á gólf- um. Góð eign á góðum stað. Verð 10,5 millj. (550) Mjög góð 5-6 herb., mjög hag- stætt verð íbúðin er 132 fm á besta stað við Fellsmúla. Gott hús Steni-klætt áveðurs, góð og snyrtileg sameign. íbúðin er m/ 2 björtum stofum útgengt á svalir í suður og vestur, 4 svefnherb, gott baó , rúmgott eldhús o.fl. Verð aðeins 12,9 millj. Kópalind - 122 fm glæsileg íbúð á mjög eftirsóttum stað, sérinngangur, þvottahús á hæóinni, vandaðar innréttingar, 50 fm gæsilegur sólpallur í suður, gott útsýni. Vönduð og góð íbúð. Verð 16,7 millj. - 610 Aðkoma Frakkastig Vorum að fá i sölu góða 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í þrí- býli sem stendur við Frakkastíg. Ný gólfefni, innréttingar og skápar. Nánari upplýsingar á skrifstofu Holts. (521). Krummahólar Falleg og björt ca 86 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð með fallegu úsýni. íbúðin skiptist í herbergi, stofu, eldhús og boróstofu. Parket og flísar á gólfi. Hvernig væri að skoða þessa? Allar nánari upplýsingar á fasteignasölunni Holti. (409). Sund- lyftuhús 2-3ja herb. Mjög falleg og björt íbúð S þriðju hæð í góðu lyftuhúsi á eftirsóttum stað. Gott hús nýlega viðgert að utan, snyrtileg sameign. Tvær stof- ur, rúmgott herb, nýlegt eldhús, suðursvalir með góðu útsýni og skjóli. Hér er gott að eiga heima. Verð aðeins 9,7 millj. 562 Seljavegur - vesturbær stórgiæsiieg uppgerð ca 117 fm íbúð á 2. hæð. 2 herbergi og stofur ásamt aukaherbergi i kjallara. Parket á gólfum og fallegar innréttingar. Allt nýtt í eldhúsi. Nýtt rafmagn. íbúðin er laus. Verð 12.9 millj. 552. Lundarbrekka Kópavogi vorum að fá í sölu glæsilegu íbúð sem er öll nýuppgerð. Eldhúsið er með glæsilegri sérsmíóaðri kirsu- berjainnréttingu. Stofa og borðstofa með flís- um. Baðherbergi er mjög snyrtilegt. Verð 11.9 miUj. Ljósheimar Stórglæsileg mikið endurnýj- uð íbúð á þessum vinsæla stað. íbúðin skiptist í 2 svefnherbergi bæði með fallegu eikarpark- eti, nýtt baðherbergi, eldhús með nýrri, fal- legri innréttingu og parketi, rúmgóð stofa með sams konar parketi.(607) 2jA HERBERGjA Efstasund - 2 herb. Góð mjög lítið niðurgrafin kjallaraibúð á eftir- stóttum stað, stofa og svefnh. m/parketi, ný- leg eldhúsinnrétting. Verð 6,9 miUj. - 568 Kroppur - Eyjafjarðarsveit Vorum að fá í sölu einbýlishúsið á Kroppi sem er á frábærum stað rétt við Hrafnagil í Eyjafjarðar- sveit. Eignin þarfnast verulegra endurbóta. Einungis 7 mín. akstur frá miðbæ Akureyrar. Tilboð óskast. Allar upplýsingar veitir Arnar á Holti, Akureyri, í síma 461-3095 og 898- 7011. KOPAVOGI-AKUREYRI Opnunartfmi: mán - fös frá kl. 9.00 -17.00 Bjarnl Sigurósson Finnbogi Hilmarsson GunnarJ. Yngvason Lögfr. & Lögg. fast.sali Sölustjóri Sölumaður Kristfn Pétu Skjalagerð Sívertsen Ritari Andrl Sígurðsson Söiumaöur Daði Þorsteinsson Sölumaður LómasaLir - raðhús vorum að fá f einkasölu einstaklega vel skipulögð raðhús á sérlega góðum stað í Salarhverfi í Kópavogi. Húsin eru á tveim hæðum og eru ca 235 fm að stærð. Á efri hæð er eldhús, stofa, borðstofa og gestaherbergi ásamt bílskúr. Á neðri hæð eru 3-4 svefnherbergi, sjónvarpshol, bað, þvottahús og geymsla. Húsin verða afhent futlbúinn að utan og fokheld að innan. Húsin standa á góðum stað með útsýni. Mjög traustur bygginaraðili. Húsin veróa afhent vor- ið 2001. Teikn. og frekari uppl. á skrifstofu. Skipholt - 2 nýjar íbúðir á besta stað Vorum að fá í sölu þessa ný- byggingu á best stað. Byrjað verður að reisa á næstu dögum. Um er aó ræða 2 rúmgóðar íbúðir sem eru 160-90 fm að stærð. Glæsileg hönnun og vel skipulagðar íbúðir. Frekari upp- lýsingar á skrifstofu Holts fasteignasölu. EINBÝLISHÚS mm o §j mm n Wf -jjf- 1 i M RAÐ- OG PARHÚS í SMÍÐUM 3JA HERBERGJA 4RA TIL 7 HERBERGjA ATVINNUHÚSNÆÐI y lagnaefnis hafa fengið prófun og vottun frá viðurkenndun rannsókn- ar- og vottunarstofum. Innflytjendum skal gert skylt að láta þýða þessar vottanir af löggilt- um skjalaþýðendur yfir á íslenskt mál. íslenskir framleiðendur lagnaefn- is verða á sama hátt að afla sér vottunar um prófanir viðurkenndra rannsóknar- og vottunarstofa og er ekki annað sýnilegt en að það geri þeir erlendis, hérlendis er mögulegt að Rannsóknarstofnun byggingar- iðnaðarins eða Iðntæknistofnun geti gert þær prófanir sem er undir- staða vottana. Flokkur B: Það gildir að öllu leyti það sama um Flokk B og A, um það þarf ekki fleiri orð. Flokkur C: Hér er komið að verkefni sem við hérlendis verðum alfarið að leysa. Það sem hér skiptir máli er að við gerum okkur grein fyrir verkefninu og mikilvægi þess og leggjum til þess þá fjármuni sem nauðsynlegir eru. Það verður að koma upp „banka“ sem ræður yfir þeirri þekkingu að geta gefið skjót og raunhæf svör við þvl hvaða lagnaefni og tæki öruggt er að nota hvort heldur er í Reykjavík, á Raufarhöfn eða Rauðasandi, svo eitthvað sé nefnt. Og sá banki er í smíðum hjá Iðn- tæknistofnun, en það er ekki nóg; stöðugar rannsóknir á íslensku vatni verða að vera í gangi, islensk- ur jarðvarmi er síbreytilegur og mikilvæg þekking um það er nú þegar til hjá Orkustofnun og öllum stærri vatns- og hitaveitum. Framkvæmd Vottunum á íslensku skal skila inn á einn valinn stað þar sem þær verði aðgengilegar á Netinu og það gæti sem best verið hjá Iðntækni- stofnun sem hvort sem er mun halda úti upplýsingasíðu um ís- lenskt vatn. Sá aðili sem hefur vottanir í sinni vörslu hefur engan sjálfstæðan um- sagnarrétt um vott- anirnar, hann tekur við þeim eins og þær eru og stað- festir að þær séu útgefnar af þar til bærum aðila, gefur um þær upplýsing- ar og setur þær upp án nokkurra breytinga. Brugðist við núverandi vanda Byggingarreglu- gerð verði breytt til bráðabirgða og kröfunni um vottun lagnaefna frestað t.d. um eitt ár eða lengri tíma ef þörf krefur. A þeim tíma láti umhverfisráð- herra endurskoða þennan þátt Byggingarreglugerðar (og jafnvel fleiri) það er einnig þörf á að endur- skoða Byggingarlög, sem eru grundvöllur reglugerðarinnar og staðlagerð þarf að efla stórlega. Einhver kann að spyrja hvers vegna Rannsóknarstofnun bygging- ariðnaðarins, sem í núverandi reglugerð er gert skylt að votta lagnaefni, sé ekki ætlað stærra hlutverk. Ástæðan er einföld, allar vottanir undir flokkum A og B er hægt að fá ókeypis frá framleiðendum ytra, það verður að fjármagna þessa stofnun með öðru móti en því að skattleggja innflytjendur og þar með húsbyggjendur með því að láta þá borga dýrum dómum fyrir vott- orð sem enga þýðingu hafa. Það er ekki það sama og að RB hafi ekki þýðingarmiklu hlutverki að gegna fyrir íslenskan byggingar- iðnað, þó það sé óumdeilanlega slys að RB og Iðntæknistofnun sé ekki ein og sama stofnunin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.