Alþýðublaðið - 08.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.11.1934, Blaðsíða 4
 Ilin heimsfræga bók: Hvað nú ungi maður? er komin út og fæst í afgreiðslu blaðs- ins. — Bókhlöðuverð: 6 krónur. — Fæst í bóíkaverzlunum. AlriBUBUBIB FIMTUDAGINN 8. NÓV. 1934. Meðan upplagið endist fá skilvísir g kaupendur Þ blaðsins bókina Hvað nú ungi maður? fyrir að efns 3 krónut% í kvöld kl. 8: Jeppi ð Fjalli. Danzsýning á undan. Aðgöngumíðar seldir í Iðnó, dag- inn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginnn eftir kl. 1. Nýkomið: E p 1 i, verulega góð. Sæt Vínber. Alls konar nýlendu- og hreiniætisvörur Góðar vornr og Dó ódýrar. Verzlanin JAVA, Laugavegi 74.' Sími 4616. BÆKUR: á bókaútsölunni á Laugavegi 68, sem seldar eru svo ódýrt, að slik eru engin dæmi: Meistarapjófurinn, Auðæfi og ástr Cirkusdrenguiinn, Leyndarmálið, Flöttamenn, Af ölíu hjarta, Græna- hafseyjan, Húsið í sköginum, Margrét fagra, Ofjarl samsæris- manna, í örlagafjötrum, Verk- smiðjueigandinn, Leyndardómar Reykjavikur. — Ýmsar smábæk- ur á ÍO, 15, 25, og 35 avra. 15 bækur fyrir eina krónu! Okeypis skemtnn fytir Aiþýðifiekks- fálk. ÓkeypiB skemtun verður. haldi;n annað kvöld kl. 9 í alþýöuhúsinu Iðnó fyrir alt Alþýðuflokksfólk, ungt og gamalt, sem unnið befir fyrir flokkinn við kosningar, hlutavdtur eða annað. Skoraðerá alla félaga að mæta. Til skemtf- unar ier margt og mikið. Aði- göngumiðar er,u afhentir í skrif- stofum verklýðsfélaganna og Al- þýöusambandsins í Mjólkurfélags- húsinu á morgun kl. 4—7. Mæt- um öll og skemtum okkur saman. Verðlaunasamkepní Alþýðublaðs- ins. Handrit að sögum og greinum þieirra, sem ætla að taka þátt í vierð!aur:aramkeppni AlþýðublaÖs- iins, verða að vera komiin til riit- stjórnarinnar fyrir 15. þ. m. að þeim degi meðtöldum. Eggert Stefánsson syngur í kvöld kl. 21,30 í út- varpið. Auk þess sem hann syng- ur nokkur íslenzk lög, syngur hann „American spMtuel",, sem er mjög vinsælt Lag. Studentafélag Reykjavikur heldur aðalfund sinn annað kvöld í Hótel Skjaldbneið. IÐJA, félag verksmiðjufólks heldur fund annað kvöld kl. 8 Va í K. R -húsinu uppi. — Fjölmennið! Stjórnin Starfstúlknafélagið Sókn heldur fund í Þingholtstræti 18 á morgun, föstudaginn 9. nóvember kl. 9 e. h. Nýir félagar teknir inn. Stjórnin. Árshátið F. U. J. Félag ungra jafnaðarmanna er 7 áraj í dag. Af því tilefni heldur félagið árshátíð sína á laugar- dagskvöldið í Iðnó. V,erð|ur þar margt til skemtunar, danzsýnimg- ar, hljóðfærasláttur, ræður, for- maður félagsins og Haraldur Guðmundsson atvinnumá laráð- herra. — Síðast verður danzað frárn á rauðan morgun. Árshátíð F. U. J. er bezta gleðihátíðdn, sem hér ier haldin á haustinu, og ait af ier svo fjöiment, að fjöldi verður frá að hverfa. Eru fé- Iagiar því beðnir að ta'ka aðgöngu- miða sem allra fyrst. Hafnarfjörður. . F. U. J. heldur fund i kvöld kl. 8V2 i Good-Templarahúsinu uppi. Mörg mikilsvarðandi mál til umræðu. Félagar, fjölmiennið. Verkalýðsfélag. Akraniess kaus 4. þ. m. full- trúa á sambandsþing þau: Herv dlsi ólafsdóttur, Sveinbjörn Odds- son og Halldór Jörgensen. Vara- fulltrúar vopu kosnir: Gunnar Sigurðsson, Arnmundur Gílslason og Guðmundur Kr. Ólafsson, Alþingi í gær. I gær var í efri dieild afgreitt sem lög frumvarpið um hlutar- uppbót sjómanna og frumvarpið um verzlunarlóð ísafjarðar. Einn- ig var lokiö þri'ðju umræðiu uta endurkoshingu bæjarstjórna (frmnvarp Finns Jónssionar), en atkvæðagr,eiðs lunni var frestað. Einnig var lokið einni umræðu um loftskeytastöðvar á flutninga- skipum, sem áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu. Mestur hluti fundartímans í neðrii dieiild fór f að ræða frumvarpiö um skuldaskilasjóð útgerðarmanna. Hreinn Pálsson í Syngur í kvöld kl. 71/2! í Gamla Bíó, og verður Páll ísólfsson við hljóðfærið. Það er orðið langt sfðan Hreinn Pálssion hiefir suinigið hér, en hann er ákaflega vinsæil söngvari. Esperantofélagið í Reykjavík heldur fund í kvöid kl. 9 að Hótel Skjaldbreið. Þófbergur Þórðanson flytur erindi um alls- herjarþing esperíantLsta, siemhald- ,ið var í Stokkhólmi í sumar. Hvað nú — ungi maður? Þesisi ógæta skáldsaga fæst á afgreiðslu Alþýðublaöisins og kostar 6 kr. Fyrir skilvíisa kaup- endur Alþýðublaðsins og þá, sem gerast nýir kaupendur, kostar hún aðeins 3 krónur. Guðspekifélagið. Fundur í „Septimu" annað kvöld (föstudagskvöld) kl. 8V2 siíðdegis. Fiundarefni: Ast og hafr W- Fleiri en einn ræðumaður. Gestir. Sjómannakveðjur. Erum á liedðinni til Þýzkalands. Vellíðan allra. Kærar kveðjur. Skipverjar á Guiltoppi. Erum á útleið. Vellíðan. Kærlar kveðjur. Skipverjar- á Þórólfi. Lagðir af stað til Þýzkalands. Vellfðan. Kveðjur. Skipverjar á Venusi. Alþýðuflokksmenn og konur. r Okejrpis skemtnn verður haldin annað kvöld kl. 9 í alþýðu- húsinu Iðnó fyrír alt alþýðuflokksfólk, ungt og gamalt, sem aðstoðað hefir við ýmsa starfsemi flokksins. Kosningar, hlutaveltu og svo framvegis. Aðgöngumiðar eru afhentir í skrifstofu Sjómannafélagsins, Dagsbrúnar og Alþýðusambandsins í Mjólkurfélagshús- inu frá kl. 4— 7 á morgun. Til skemtunar verður: Ræðuhöld, danz, söngur, spil. Takið spil með. RIT ◄---------------------------- Jónasar Hallgrfmssonar IV larðfræði og landafræði. Er komið í bókaverzlanir. t D A G Næturlæknir er í nótt Guðm. Karl Péturs&on, sfmi 1774. Næturvöriðiur er í nótt í Reykja- víkur- og Iðunnar-apóteki. Veðrið. Hiti í Reykjavík 4 st. Yfirlit: Lægð við suðausturströnd fslands. Önnur við Skotland á hreyfingu norðaustur eftir. tJtl.it: Stinningskaldi á nprðain dg norð- austan. Orkomulaust og suuis staðar bjartviðri. Kaidára. ÚTVARPIÐ. 15: Veðurfregnir. 19: Tónleikar. 19,10: Veðurfnegmr. 19,20: Þi'nigfréttir. 20: Fréttir. 20,30: Frá útlöndum: „Vængjum vildi ég berast“ (séra Sigurður Einars'soh). 21: Lesin dagskrá næstu viku. 21,10: Tónle'kar: a) Útvarþshljóm- sveitin. b) Grammiófónn: Óperu- lög. c) Danzlög. STÚKAN „1930“. Fqndur í’kvöld. Inntaka. Felix Guðmundsison flytur erindi. Bifreið frá Hornsf rði er inú á leiðánni til Reykjavík- ur. Ökumaður hennar og'eigandi er Helgi Guðmundsson frá Hof- felli, 'Og eru 8 menn með honuim. Bifrieáðin lagði af stað fráHorina- firði á laugardagskvöldið, og var fari'n venjuleg leið yfir Honna- fjarðiarós, sem þá var á ís, en á öræfum bilaði bifreiðim. Hefir. hún nú fengið viðgerð, og var lagt af stað í gærmorgun frá Svfnafelli á Skeiðaránsand. Skarlatssótt í Dalasýslu. Fréttaritaili útvarpsins að Ljár- skóguim í Dölum skýrir frá því í símskeyti í gær, eftiir heimV ilduin hérabsilæknis, að skarlats- sótt sé á tníu bæjum í Dölum: f Saurbæjarhreppi i Hvítadal, Stóra-Múla, Hvammsdal, Þverdal, Bjarnastöðum, Kveingrjóti og Fagradal í Skarðshreppi á Núpi í Hvammshreppi á Skierðiingsstöð- lum. Veikin er víðast fremur væg. Siuindinámsiskeið áttd að hefjast 11. þ. m. að Laugum, en því var frestað að einhverju iieytii vegna skariatssóttar. Happdrætti Vals. Þiesisi hlutu vinningania í hluta- veltuhappdrætti knattspyrnufél. Valur: Kanl Guðmundsson, Báru- götu 9, vetrarforðia. Kristleifur Jóinsson, Barónsstig 59, málverk. Sigfús Bergmann, Njáisgötu 60, ölílutunnu. Asta Kjartansdóttir, Grettisgötu 20 B, 100 kr. Svan- hildur Bogadóttir, Óðinsgötu 20, 50 kr. Jón E. Jónsson, Laugavegi 161, 50 kr. Bjarni Bjarnason, Stýrimannasti;g 5, farseðil. i Sjómannafélag Reykjavíkur heidur fund í Góðtempilariahús- inu kl. 8 í kvöld, Mörg áríðandi mál eru til umræðu, og eru fé- lagar beðnir að fjölmenna á fund- inn og sýna skírtedni sín, Skriftarnámskeið. byrjar frú Guðrún Geirsdóttir f tnæstu viku. Hrútasýning. ætlar Fjáreigendafélag Reykja- víkur að halda sunnudaginn 11. þ. m. Sýningin verður í húsum Sláturfélags Suðurlands. S. P. R. Reikningar greiddir í kvöld kl. 6-7. Olympiunefndin biður stjórnir eftirfarandi fé- laga að mæta á fundi n. k. sunnu- dag kl. 2 e. h. í K.-R.-húsinu (uppi): Ármann, K. R., í. R., Vals, Fram, Víkings, Sundfél. Reykja- víkur, Súndfél. Ægis, Skíðafélags- ins, Skautafélagsins, Danská í- þróttafélagsins., Iþróttáfél. stúd- enta, Hnefaleikafél. Reykjavíkur 'Og Ungmennafél. Vielvakandi. Skipafréttir. Gullfosis er í Höfn. Goðafoss er í Reykjavík, fer vestur og norð- ur á mámudag. Dettifoss er á Fáskrúðsfirði. Brúarfoss ier á fsa- firði. Lagarfoss fer í dag frá Leith. Selfoss fór frá Ke(f:lavík íkl. 11 í gærkveldi. Höfnin. Max Pemberton kom af veiðum í gær og fór áleiðís til Englands. Olíuskip, sem losaði á Skerjafirðl, fór í gær áleiðis til Labrador. Enskur togari kom í g'ær mieð veikan mainn. Wm Mýfa Bfó WM Katrín mik( s , Stórfengleg ensk tal og tón- kvikmynd, bygð á sögitle/- um heimildum, úr lífi Kalrí 1- ar II„ sem talin var nesti stjórnandi Rússlar.ds • eftir Pétur mikla. Aðalhlutverkið lcikur Douglas FairbanV , (yi.yri). og hin heimsfræga pjzka „karakter“-leikkona Elisabet Bergnero.fi. Helene Jónsson og Eigild Carlsen komu til Víf- ilsistaða á laugardagskvöldið og skemtu sjúklingum með danzi. Hafa sjúklingamir beðlð Alþýðu- blaðið að flytja þeim kærar þakk- ir fyrir komuna. Nýir ávextir Sítrönur, Bananar, Tomatar, Vínber, Epli. S.ióinaiinaié ag Reykjavíkup heldur fund í Góðtemplarahúsinu, í kvöld 8. nóv. kl. 8 síðdegis. Dagskrá r 1. Félagsmál. 2. Stjórnartilnefning. 3. Tillögur launamálanefndar um kaup og kjöi á flutninga- togurum. 4. Tillögur sörnu nefndar um takmörkun utanbæjarmanna á togurum. Fundurinn er að eins fyrir félagsmenn er sýni skirteini. Stjórnin “ — m lii II. IIII í Englandi seljast Conway Stewart s jálf blek ungar meira en nokkrir aðrir sjálfblekungar. Enda hafa þeir þessa kosti: 1. Afar vandaður frágangur að öllu leyti. 2. Mjög ódýrir með tilliti til gæða. Kosta frá 5,00—27,50. 3. Afbragðsgott að skrifa með þeim. Allar fj^^breiddir af pennum. 4. Geta ekki brotnað. 5 Geta ekki brunnið. 6. Sérstaklega fallegir (allir litir). 7. Full ábyrgð á hverjum sjálfblekung. Feikna úrval nýkomið. Pennar við allra hæfi, bæði að því er verð og gæði snertir. lNGÓLFSHVOLI = SÍMI 23J4- Munið, að við gröfum ókeypis nöfn á þá sjálfblekunga, sem keyptir eru hjá okkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.