Alþýðublaðið - 08.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.11.1934, Blaðsíða 1
18 nýja kaupendur iékk Alpýðublaðið í dag RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEF ANDI: ALÞÝBUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR FIM-TUDAGINN 8. NÓV. 1934. 321. TÖLUBLAÐ Eftirlit með vélum og verksmiðjnm er algerlesa ófullnægjandi. Ketiliinn, sem sprakk i snlknlaöi- verKsmiðjnpi „Freyjn" var ðnothæfnr. 17 ðra afmæli bylt- ingarlanar naldij ha- tiðiegt i Moskva. LÖGREGLAN byrjaði í gær rainmsókm á orsökum siyss- ims, sem Varð í súkkulaðiverfc- sntiðjunmi „Freyju" i gærnuorgt- uim. Korn það íram við rannsókni- ina, að ekki hiefir verið gætt móg öryggis í verksmiðjunmi og að vélaeftirfitihu, sem fyriirskipað er samkvæmit l&gum, hefir verfð mjög ábótavant, og var mikil mildi, áð lekki hhitust miklu ægif- liegri slys af spnenginguirini. Lögreglan yfirheyrði í gær pá Magnús Þorsteiinsson, íorstjóra súkfculaðiverksmiðrjunnar Fneyju, iog Bemedikt Gröndal verkfræði- ilmg, foristjóra h.f. Hamars, sem sietti upp suðuketiliinm. Eftir framburði peiirra hefir petta vierið upplýst í málimu: Þiegar suðukietiUimm var fyrst settur upp fyrir hálfum mánuði, kom það þegar í ljós, að hann var alt of veigalfti 11 til þe&s,. sem átti að nota hann, og bilaði halnn pegar við aðria suðu eftir að hann var settur upp. Bepediifct Gröndal verkfflæðiing- ur sfcoðaði hann þá og aðvaiiaði verksaniðjuna, sem lét p.á gena við hamn Utils háttar. Var „Nýja blikksmiiðjan" þá Mátin laga gallama á pottimum og styrkja hanin. Eftirlitsmaður með verksrniiðrj- um og véium, Þórður Ruinólfs* • '''• ¦ i i 'i i i i Nýir hlnthaf ar í hf. Wðahtis ReyfejavlKnr. Eins og skýrt var frá hér 'í 'blaðiÞu í gær, verður nú geng- i,ð að þvi með auknum krafti, að krefja imm það hlutafé, sem pegar hefir verið lofað í h.f. Alþýðuhús Reykjavíkur, og safna nýju hlutafé. Lofuðu hlutafé er veitt mót- taka í skrifstofu félagsins í ilðnó daglega af formanni fé- lagsims, Oddi ólafssyni fram^ ikvæmdarstjóra;. Enm verður tekið á móti nýj- ixai hluthöfum., og eru þeir beðnir að tilkynna þátttöku slna strax. Alþýðuhús Reykjavíkur mun verða eim glæsilegasta stóiv' íbyggiingin í bænum pegar það er komið upp, og mun enginn sjá eftir að leggja fé sitt í pað. Alpýðublaðið vill enn skora fastiega á alla lesendur sina, sem pess efu megnugir, að gerast hluthafa'r í h.f. Alpýðu- hús Reykjavíkur, og verður mýjum hluthöfum fyrst um sinn veitt móttaka á ritstjórn Alpýðiubilaðsins. soin, heírr aldiiei séð suðufeetilr ,Tlnn í inotfcun, en eftir framburðii Magnúsar Þioísteinssonar fram- kvæmdarstjóTa verksmiðjunnar, sá hanm ketilinn óuppsettan, fyrilf hál'fum máuuði, og hafði pá ekk- ert við hann að athuga. Þórður Runólfsison héfir verið fjarveramdi noíðiur á Siglufirði, par sem hann hefir haft iimf sjón með byggingu .síldarverk- smiðjunnar nýju, og virðlist pað alveg óverjandi, að hann skuli ekki hafa varamalnn fy4r sig hér pegar hanm er fjarverandi. SuðUfcetilMnn var siðan settur Upp aftu!r I fyrra kvöld, ánnokkí- urrar stooðunar né eftirlits, og var pegar tekinn tí notkun. Beime> difct Gröndal verkfræðin|gur ieit ekki á ketilinn eftir að hann hafði' veiið siettur upp og áleit pað held'ur ekki skyldu sína. I fyma kvöld var soðið í katlin1- um einu sinni og í gœrmorgun tvisvar. Við síðari suðuna varð slysið, toetilMinn sprakk, og innihaldið, sem var sykurteðja og var um 80 gráða beit, peyttist út ,um alt og skaðbrendi menftiina, sem voíu pama aði viinna. Eftir framburði Maghúsar Þoj> steinssionar framkvæmdarstjóra var ekki nema 10 punda prýst- ingur á gufukatlinum, sem hitar upp suðuiketilinn, pegar slysið vildi itil;, en öryggisventlar águfu^- katlinum eru stiltir upp á 30—40 pumda prýsting. Er pað pví sannað með pessu, að suðuketiLlinm hefir verj^ alt of veikur og alveg óverjandi að mota hamn, eims og gert var. Var pví mildi að sprengingin varð áður en fuUur gufuprýsti- imgur var komimn á og sykurinin fullíbráðiinn. Því ef spT|eng.i'tngin hefði orðliið seinna, hefði hún orði- ið mifclu ægilegri og vafalaust kostað tvö eða fleiri mannslíf. Sýnir petta atvik, að eftirUít með vélum og verksmiðjum er ennpá algerlega ófuUmægjandi, og verður að auka pað að mikl-' um mum og krefjast pess, að pað sé rækt samvizfcusamilega. Imnbrot í nóttt JOSEPH STALIN, forinigi uppbyggíngarfeniar i; Sovét-Rúsislandi. LONDON í gærkveldi, (FO.) I dag fara fram í Rússlaindi hétíðahftld í tilefni af pví, að 17 ár eru liðim siðan byltimgin varð par í landi. Al Isher jarping Sovét- lýðveld- ánma er í tilefni pessana hátíða- halda saman komið i Moskva. Svo mikiU mannfjöldi hefir ver, Sð á Æqrlli í Moskva; í dag, að loka hefir orðið ýmsum götum fyrdir attri va^gnaumferð, og safnaðist manmgrúipn saman á Rauð'a- torgiwu. Meðlimir stjórnarinnar tóku sér stöðu á grafhýsi Lenins, en rauði berinn gekk skrúðgöngu yfir torgið, auk pess fjöldi verka- mannafylkimga, fylkinga ipróttaí- manna, og hyltu stjórnina. 1 ! Leningrad á að fá ðflaoa biimbrióta. LENINGRAD í okt. (FB.) Ákvarðanir hafa verið teknar um að byggja öfluga brimfbrjóta til varnar Leningrad, vegma hins gí'furliega tjóms, sem oft hefir orði- ið af sjávargangi og brdmi í höfmimni og borginmi sjálfri, sein- ast 1924, er tjónið var áætlað 130 millj. rúblma. Ráðgiert er, að brimbrjótar peir og varnargarðar, sem ákveðið hefir verið að byggja, kosti 300 millj. rúblna. — Lengsti varnar- garðurimm verður 22 kílómetrar á lengd og hæðim 5,25 metrar yfir meðal-sjávaryfirborð. (Unitéd Press.) í nótt var ftiamið inmbrot á Frakfcasttg 12. Hafði imnbrotsmaðr urimm farið að bakhúsglugga, kræfct hanm upp og fcomist þar inm. Eigi var hægt að sjá að nokkru hefði verið stolið. Stððogar aftðknr á Viðskifti Breta og Rússa. LONDON i gærkveldi. (FO.) Á missirUinum frá marz tilsept. í ár nam immflutaiimgur frá RúsiS'- lamdi til Emglamds 10, miillj. stpd. Otfiutnimgur Brleta til Rússlands mam á sama tímia rúml. 2yá millj. stpd. Borgarastyrlðld í íirvofandi i Frakkiandi. ¥erkamenn standa angliti fll anglitis ¥ið vopnaða Iðgregln á gðtnnT Parísar. 11 Doaierpestiémjn fer frá i dag. ' EINKASKEYTI TIL ALPÝBUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. 1 stjórnmálum Frakklands má nú segja að alt sé ¦*• komið í öngþveiti, og enginn veit hvað dagurinn í dag, hvað þá heldur dagurinn á morg- un, ber í skauti sér. Göturnar í París eru fullar af fólki frá morgni til kvölds á hverjum degi og á fleiri stöðum hafa verkamenn pegar safnast saman í voldugar kröfugöngur. Öll Parísarborg i hern~ aðarástandi. LONDON í gærkveldi. (FO.) Spáinverjarnir tveir, sem dæmd- ir voru til dauða í fyrra dag af herrétti, fyrir pátttötou í uppreism^ inmi, og ekki hlutu náðun, voru teknir af Ufi í Madrlid í dag. Syndikalistar boðuðu til atis- herjarVerkfaUs í motmælaskyni gegn aftöfcunni, en það hefir enga útbrejðslu fengið. Fjölmennu, iögregluliði hefir verið boðið út. Lögregluþjónar á hestsbaki, mótorhjóliúm og bíil- um hafa tekið sér aðsetur á 011». um aðlaltorgum borgarinnar og það virðist algerlega óhjákvæmfr ilegt, að í bardaga slái fyrr eða síðar. Blað kommúmista, „L'Human- ité" sikorar á verkamenm að grfpa pegar til voþna, ^og blað komungssimna, „Actiom Francaise", ámimnir íhaldsæskuma um að vera undir það búin, að bæla niðtir verkamannaráð í París. Doumerguestjórnin segir af sér í dag. Herriot og hinir ráðherrarnir úr flokki radikalsósíalista hafa enn ekki opinberlega sagt af sér, en alment er búist við því, að Doiiv mergue mumíi í dag biðjast lausn- ar fyrir sig og alt ráðuneyti sitt. STAMPEN. PARIS í morgum. (FB.) Doiumergue hefir skýrt frá því, í viðtali við United Press, að rik- Ihaldið í Bandiriljnnnm elns on tvistrað Hi_á flótta. Opton Sinclair náði ekEíi kosningn. NEVV YORK í morgum. (FB.) KOSNINGAÚRSLITIN eru enn ekki að fullu kunn, en eins og nú stendur, hafa demokratar fengið 297 sæti í í fulltrúadeild þingsins, en 19 frambjóðendur peiira hafa hærri atkvæðatöTu, en and- stæðingarnir i kjördæmum, sem nú er verið að telja í. Repu- blikanar hafa komið að 97 frambjóðendum. Á s^ðasta þingi áttu 311 demo- kratiar sæti í fuUtrúadeild þjóð- þingsins, 114 republikanar og 5 bænda- og verkalýðs-fiuiltrúar. Nú er fcosið í~ 432 sæti í fúti- trúadieildinni og 32 í efri- deiild. í Bandaríkjunum er talið, að andstöðuflokkar stjórnar, sem fer með völd, bæti að meðaltali við sig 70 sætum í fulltruadeild þiinigsiims í kosmingum, en því var spáð þegar fyrir kosningar þær, sem fóru fram nú, að republi- kamar myndu ekki bæta við sig nándar nærra svo miklu. Upton Sinclair náði ekki kosningu. NEW YORK í gærkveldi. (FB.) Pullinaðarúrslit í þjóðþings- kosnimgunum eru enn lekki kunm, .em fullvíst er, að demokriatar hafa umjnið glæsilegan s^gur. Flokkur republikana hefir farið svo illa út úr kosningun- um, að hann er i raun og veru eins og tvistrað lið á flötta. Demokratar hafa fengið. að mimsta kosti 290 fuUtrúa fcosna í fuUtrúadeáld, ; þimgsins, og ; hafa þar því tvo þriðju híuta atkvæða. Úr flokki repubUkalia hafa 89 ANDRÉ TARDIEU, að|alforingi íhaldsflokkanma. isstjórmin &ll mumi 'biðjjast laus,n!- ar | dag. Ektoert hefir verið tilkynt um pietta opimberllega,. Ástæðam til pess, að Doumerg- ue hefir ákveðið að biðjast lausní- ar fyrjir sig og ráðumeyti sitt er sú, ,að radikalsösíialistar hafa meitað að styðja kröfur hans í stjórnarskrár- og fjármálum. , RICHBERG, eftirmað'ur Johnsons, sem hægri hönd Roosevelts. aninaðhvort máð kosniimgu eða taldir vissir með að fá sæti í deiktinini. Likur benda til, að die- mokratar hafi 67 sæti í öldumgar deild pingsins eftir kosmingarinar, en republikanar 27. Upton Sinclair beið ósigur í rikisstjórakosningunni í Kali- íorniu. Foringjar íhaldsins í öld- ungadeildinni féllu. LONDON í gærkveldi. (FÚ.j Svo er að sjá af síðustu ftiegnr um, sem kosningar 32ja þing- manna til öldungadeildar, er kjósa skyldi í stað þess þriðij- ungs deildarinnar, er úr gengur j þriðja hvert ár, hafi farið svo, að demokratar unnu 19 sæti, rie- publikamar 3, framsóknarmenn 1 og bænda- og verkamamna-flokk- urimn 1. Um 8 sæti er ennþá ó- I v^st. . Borgaraf irska frí- rikisins ehki framveg- is biezkir þegnar? DUBLIN á þriðjudaginn. (FB.) Texti hims nýja lagafrumvarps um borgararéttindi í Irska frí- rjkiniu hefir mú verið birtur. Verði frumvarpið að lögum, eru borgarar Fririkisins ekki lengur bnezkir þegnar. Hins vegar - eiga þieir að hafa öll sömu hlunnindi og brezkir þegnar. í stað orðanna „brezkur þegn" i gildandi lögum, stemdur í frum- varpimu „borgari írska frlrikis- inis". (United Press,.) Ýmislegt óvænt befir skeð f piessum kosmingum til öldunga- dieildarinmar. Reid öldungadeild- armaður, forseti republikana í öldungádeildinni, hefir fallið og sörnuleið'is Brittain, sem í 32 ár hefir verið, fulltrúi Illinioisríkis í öldumgadieilidinni og tilheyrir flokki republikama. Roosevelt frekar of ihaldssamur en of rót- tækur. LONDON í gærkveldi. (FO.) Dr. W. Brogan, prófessor við Oxford-háskólann, flutti i kvöiö stutta greimargerð í brezka út- varpið, um kosningarnar í Bandaí- rikjunum. Taldi hanm kosningaúrslitin merkilegust fyrir það, að þau bæru vott um Bþá niiklu stefnu- breytiingu, sem hefði átt sér stað á síðustu árum í Bandaríkjuni- um, og að hún hefði farið hrað- vaxandi á síðustu tveimur ár- um; sem sé, að hugur þjóðarr inmar hneigðiist æ meir i áttina til jafnaðarstefnu og róttækra skoðana.- . Hann sagði, að Roosevelt yrði i framtíðJnmi fremiur að gæta þiess, að vera ekki of íhaldssamur í stefnu simni, em of róttækur, ef hanö vildi gera þjóðimni til hæfls.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.