Morgunblaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.11.2000, Blaðsíða 6
M0RGUN3LAÐIÐ 6 C MIÐVIKUDAGUR15. NÓVEMBER 2000 ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR KÖRFUKNATTLEIKUR Valur/Fjölnir - KR 66:88 íþróttamiðstöðin Grafarvogi, úrvalsdeild i karla, Epson-deild, þriðjudaginn 14. nóv- ember 2000. Gangur leiksins: 1:4,7:7,9:17,11:27,16:27, 19:28, 25:37, 29:47, 32:56, 40:61, 49:66, 51:66,53:70,55:80,60:87,66:88. Stig Vals/Fjölnis: Bryan Hill 20, Kjartan 0. Sigurðsson 18, Bjarki Gústafsson 10, Herbert Amarson 7, Guðmundur Björns- son 6, Sigurbjöm O. Bjömsson 1. Fráköst: 23 í vöm -16 í sókn. Stig KR: Ólafur J. Ormsson 29, Ingvaldur Hafsteinsson 16, Arnar Kárason 13, Jóna- tan Bow 8, Keith Vassel 6, Jón Amór Stef- ánsson 5, Hjalti Kristinsson 4, Steinar Kaldal 4, Ólafur M. Ægisson 3 Fráköst: 28 í vöm -14 í sókn. Villur: Valur/Fjölnir 16 - KR 19. ' Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson og Einar Þór Skarphéðinsson. Áhorfendur: 200. ÍR-ÞórAk. 95:76 Seljaskóli, Reykjavík: Gangur leiksins: 0:2, 5:2, 14:13, 14:21, 19:22, 26:26, 26:31, 33:33, 38:37, 47:43, 47:48, 49:48, 55:48, 61:52, 63:59, 66:61, 68:64,75:64,83:66,89:74,95:76. Stig ÍR: Hreggviður Magnússon 26, Eirík- ur Onundarson 26, Cedrick Holmes 17, Ól- afur J. Sigurðsson 8, Sigurður Þorvaldsson 6, Guðni Einarsson 4, Steinar Arason 3, As- geir Bachmann 2, Halldór Kristmannsson 1. Fráköst: 22 í vöm -10 í sókn. Stig Þórs: Óðinn Asgeirsson 25, Clifton Bush 17, Magnús Helgason 12, Einar Öm Aðalsteinsson 6, Hafsteinn Lúðvíksson 5, ^ Guðmundur Oddsson 4, Sigurður Sigurðs- son 3, Guðmundur Aðalsteinsson 2, Einar Davíðsson 2. Fráköst: 23 i vöm -10 í sókn. Viilur: ÍR 24 - Þór 22. Dómarar: Jón Bender og Jón H. Eðvalds- s_on Áhorfendur: Um 170. Grindavík - KFÍ 99:91 íþróttahúsið Grindavík: Gangur leiksins: 9:9, 22:16, 31:30, 35:43, 45:52, 50:56, 61:62, 68:70, 72:74, 84:84, 95:84, 99:91.Stig Grindavíkur: Páll Axeí Vilbergsson 38, Kim Lewis 22, Pétur Guð- mundsson 18, Kristján Guðlaugsson 8, El- *■ entínus Margeirsson 7, Guðmundur Ás- geirsson 3, Davíð Þór Jónsson 2, Dagur Þórisson 1. Fráköst: 28 í vöm -16 í sókn. Stig KFÍ: Dwayne Fontana 35, Sveinn Blöndal 24, Baldur Ingi Jónasson 16, Bran- islav Dragojlovic 6, Hrafn Kristjánsson 5, Ingi Vilhjálmsson 3, Gestur Sævarsson 2. Fráköst: 31 í vöm -18 í sókn. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Rúnar Gíslason. Villur: Grindavik 14, KFÍ 15. Áhorfendur: 150. Keflavík - Hamar 91:77 íþróttahúsið Keflavík: Gangur leiksins: 0:2, 6:10, 9:14, 19:14, 22:20, 30:20, 32:27, 44:36, 48:38, 54:38, 57:43, 61:47, 70:57, 71:64, 75:64, 84:70, 89:72,91:77 Stig Keflavíkur: Calvin Davis 35, Jón N. " Hafsteinsson 15, Hjörtur Harðarson 12, AI- bert Óskarsson 10, Guðjón Skúlason 7, Gunnar Einarsson 5, Sæmundur Oddsson 4, Magnús Þ. Gunnarsson 2, Birgir Öm Birgisson 1. Fráköst: 24 í vöm - 9 í sókn. Stig Hamars: Chris Dade 26, Skarphéðinn Ingason 17, Pétur Ingvarsson 15, Ægir Jónsson 12, Sævar P. Pálsson 4, Gunnlaug- ur H. Erlendsson 3. Fráköst: 22 í vöm - 7 í sókn. Villur: Keflavík 21 - Hamar 18. Dómarar: Helgi Bragason og Eggert Þór Aðalsteinsson, ágætir. Áhorfendur: 150 1 Tindastóll - Skallagr. 87:78 íþróttahúsið Sauðárkróki: Gangur leiksins: 2:9, 14:9, 16:16, 20:19, 26:27, 31:32, 38:34, 42:41, 46:45, 50:49, J 55:52,61:57, 66:61,71:66,81:76, 87:78 Stig Tindastóls: Shawn Myers 24, Adonis Pomones 17, Kristinn Friðriksson 11, Lár- us D. Pálsson 10, Michail Antropov 10, Svavar Birgisson 9, Friðrik Hreinsson 4, Ómar Sigmarsson 2. Fráköst: 32 í vöm - 7 í sókn. Stig Skallagrims: Warren Peebles 25, Sigmar Egilsson 14, Alexander Ermol- inskij 11, Egill Öm Egilsson 9, Evgenij Tomilovski 8, Ari Gunnarsson 5, Pálmi Sævarsson 4, Hafþór Gunnarsson 2. Fráköst: 26 í vöm -12 í sókn. Villur: Tindastóll 13 - Skaliagrímur 21. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Eriingur S. Erlingsson, dæmdu vel. Áhorfendur: 340. NBA-deildin New Jersey - Portland.........82:94 LA Clippers - Dallas..........76:90 BLAK 1. deild karla Þróttur R. - ÍS.................0:3 (22:25,23:25,20:25) 1. deild kvenna Þróttur R. - ÍS.................0:3 (15:25,23:25,14:25) KNATTSPYRNA Dregið hefur verið í riðla fyrir allar deildir á Islandsmótinu í innanhússknattspymu óg þeir era þannig skipaðir: 1. deild karla: A-riðill: FH, KR, Breiðablik, Tindastóll. B-riðill: Valur, KA, Þróttur R., Hvöt. C-riðill: ÍA, Grindavik, Fram, Dalvík. D-riðill: Fyikir, Víkingur R., Þór Ak., ÍBV. Leikið í Laugardalshöil 13.-14. janúar. 2. deild karla: A-riðiIl: Afturelding, Höttur, Stjaman, Leiknir R. B-riðill: Sindri, Framherjar, Smástund, Haukar. C-riðill: Keflavík, Léttir, ÍR, Selfoss. D-riðill: Leiftur, Víkingur Ö., Víðir, Völs- ungur. Leikið 20. janúar, leikstaður óviss. 3. deild karla: A-riðilI: HK, Fjölnir, Njarðvík, Barða- strönd. B-riðill: Skallagrímur, Nökkvi, KS, KFR. C-riðill: Magni, Huginn, Þróttur N., Kor- mákur. D-riðill: KÍB, Brani, Leiknir F., Reynir S. Leikið í Austurbergi 14. janúar. 4. deild karla: A-riðill: Úlfamir, GK Bolungarvik, Eyfell- ingur, Reynir Arskógsströnd. B-riðiIl: Ægir, UDN, Neisti H., Hamar, Arborg. C-riðill: HSÞ b, Einherji, Leiftri, ÍH. Leikið í Austurbergi 21. janúar. 1. deild kvenna: A-riðiIl: KR, ÍBV, Valur, Sindri, RKV. B-riðill: Stjaman, Breiðablik, FH, Þór/KA, Grótta. Leikið í Austurbergi og Laugardalshöll 13.-14. janúar. 2. deild kvenna: A-riðill: Grindavík, Haukar, UDN, Tinda- stóll, Höttur. B-riðill: Þróttur R., Fjölnir, HK/Víkingur, KS, Einhe^ji. Leikið í Austurbergi 27. janúar. Vináttuleikur: Alsír - Búlgaría....................1:2 Madui 50. - Martin Petrov 38., Hristo Yov- ov70. í KVÖLP KÖRFUKNATTLEIKUR Epson-deildin Úrvalsdeild karla: Njarðvík: UMFN - Haukar...............20 Kjörísbikar kvenna: Hveragerði: Hamar - Keflavík..........20 HANDKNATTLEIKUR Nissan-deildin 1. deild karla: Seltjamarnes: Grótta/KR - Haukar.......20 Smárinn: Breiðablik - Hk...............20 2. deild karla: Fylkishöll: Fylkir- ÍR b............20.45 Höllin Akureyri: Þór - Selfoss......20.30 2. deild kvenna: Laugardalshöll: Armann - Haukar Stórsigur hjá Skjern DANSKA handknattleiksliðið Skjern, sem þeir Aron Kristjáns- son og Daði Hafþórsson leika með, tryggði sér í gærkvöldi sæti í 4. umferð Evrópukeppni bikar- hafa með því að sigra HC Svitlot- echnik Brovary frá Úkraínu í síð- ari viðureign liðanna, 30:16. Liðin léku báða leikina í Danmörku en fyrri leiknum um helgina lyktaði með jafntefli, 23:23, og því var reiknað með spennandi leik í gær. Leikmenn Skjern voru á öðru máli. Þeir tóku leikinn strax í sín- ar hendur og þegar fyrri hálfleik- urinn var að baki var staðan, 13:7, Skjern í vil. í síðari hálfleik var sama uppi á teningnum og komust leikmenn Brovary lítt áleiðis gegn sterkri vöm Skjern- manna. Aron Kristjánsson kom inn í lið Skjern að nýju eftir meiðsli. Hann átti góðan leik og skoraði fjögur mörk en Daði Hafþórsson skoraði eitt mark. Morgunblaðið/Golli i 1 ! ^gá m Ólafur J. Ormsson, fyrirliði KR-inga, fór fyrir sínum mönnum í sigrinum gegn Val í gærkvöldi og skoraði 29 stig. Hér reynir Kjartan O. Sigurðsson að stöðva Ólaf. Fjórði sigur KR-inga í röð ÞAÐ voru KR-ingar sem báru sigur úr býtum í Grafarvoginum í gærkvöld þegar þeir mættu Valsmönnum. Sigur þeirra, sem var afar öruggur, styrkir stöðu þeirra í deildinni eftir heldur slaka byrjun og eru íslandsmeistararnir nú um miðja deild eftir fjóra sigurleiki í röð. Gestimir úr Vesturbænum vora fljótir að ná yfirhöndinni gegn slökum Valsmönnum. Um miðjan fyrri hálfleikinn r höfðu þeir náð góðri skrifar 16 stlKa forystu og voru ekki á þeim buxunum að láta forskotið af hendi. Valsmenn klóraðu í bakkann við og við, en aldrei nóg til þess að ógna KR-ingum veralega. Var það fyrst og fremst Ólafur Jón Ormsson sem var Valsmönnum óþægur ljár í þúfu því alls skoraði hann 20 stig í fyrri hálfleiknum, þar af fjórar þriggja stiga körfur. KR-ingar hófu síðari hálfleikinn með miklum látum, settu þrjár þriggja stiga körfur niður á skömmum tíma og juku forskotið í 24 stig. Eftir það var ljóst hvert stefndi og leyfðu KR-ingar sér þann munað og hleypa flestum varamönnum sín- um inn á og stóðu þeir sig með ágæt- um. Forskotið hélst áfram og með góðri vöm á lokakaflanum tryggðu KR-ingar sér öraggan sigur, 66:88. Mættum tilbúnir til ieiks „Það var munurinn á þessum leik og þeim síðasta að við mættum til- búnir til leiks.Við spiluðum þó ekki nógu góða vörn, en nógu góða fyrir þennan leik. Þannig að við eigum ennþá töluvert inni og það verður bara að koma eftir landsliðspásuna sem er framundan. Við eigum fjóra mjög erfiða leiki eftir hlé og þurfum að ná mörgum stigum úr þeim til þess að koma okkur í toppbaráttuna eftir að hafa byrjað tímabilið mjög illa,“ sagði Ólafur Jón Ormsson sem bar af í liði gestanna og skoraði alls 29 stig. Arnar Kárason og Ingvaldur Hafsteinsson áttu einnig góðan dag í liði KR. Valsmenn vora hins vegar frekar daprir og var eins og þá vant- aði herslumuninn til að komast al- mennilega í gang. Útlendingurinn í liði þeirra, Bryan Hill, var einna sterkastur ásamt Kjartani Orra Sig- urðssyni, en betur má ef duga skal. Eftir tapið sitja Valsmenn í næst- neðsta sæti deildarinnar með aðeins tvö stig og era sem fyrr í harðri botnbaráttu. Barmby f rammi með Heskey Peter Taylor, landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, valdi þrjá leikmenn frá Aston Villa og þrjá frá Manchester United í byrj- unarlið sitt fyrir vináttulandsleik- inn við ítali sem fram fer í Tórínó í dag. Þá vekur athygli að hann valdi Nick Barmby til að leika í fremstu víglínu ásamt Emile Heskey, þrátt fyrir að tveir sóknarmenn í viðbót, Robbie Fowler og Kevin Phillips, væru í hópnum. Lið Englands er þannig skipað: David James (Aston Villa), Gary Neville (Man.Utd.), Rio Ferdinand (West Ham), Gareth Southgate (Aston Villa), Gareth Barry (Aston Villa), Ray Parlour (Arsenal), Dav- id Beckham (Man.Utd.), Nicky Butt (Man.Utd.), Kiernon Dyer (Newcastle), Emile Heskey (Liver- pool), Nick Barmby (Liverpool). Fimm leikmenn sem Taylor valdi fyrir leikinn drógu sig út úr hópn- um vegna meiðsla. Það voru Mich- ael Owen, Steven Gerrard, Alan Smith, Paul Scholes og Wes Brown.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.