Alþýðublaðið - 13.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.11.1934, Blaðsíða 1
Nýir kaopendnr fá Alþýðublað- ið ókeypis til mánaðarmóta. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 13. NÓV. 1934. 326. TÖLUBLAÐ Gerbreyting á skipnlagi íisksoinnnar. ; - | ' '' ' ': ' "¦' í i ' i ' i Nýtt stjórnarf rumvarp um fiskimálanefnd, útfiutning á fiski og hagnýtingu erlendra markaða, lagt fram af sjávarútvegsnefnd. TI/fEIRI HLUTI sjávarútvegsnefndar neðri deildar } \ MEIRI HLUTI sjávarútvegsnefndar neðri deildar samþykti í morgun að flytja fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar frumvarp til laga um fiskimálanefnd, útflutning á fiski og hagnýtingu markaða. Frumvarpið gerir ráð fyrir gerbreytingu á skipulagl fisksölunnar frá því, sem nú er. Með þvi er fiskútflytjendum gefinn kostur á að skipuleggja fisksöluna á nýjan hátt, en fiskimálanefnd, sem hafi ásamt ríkisstjórninni yfirstjörn fisksölunnar og eftirlit með allri fiskframleiðslunni, gefin heimild til að taka einkasölu á fiski að öðrum kosti. Ininihald irumvarpsiins fer hér á eftir. Fiskimálanefnd. RíkiSistjóiinin skipar sjö manna fiskimálanefrid. Skipar atviinnu- málaráðherra einn imann, en hittór isex skulu tilttefndir af pessum aðilum, einn af hverjuim: Alþýðuf- sambandi Islands, botnvörpu>- skipaeijgendum, F&skiíélagi Is- lands, Landsbanka Islairids, Ot- vegsbanka íslands h/f. og Sami- bandi íisl. Samvinnufélaga. Nefmdin skal skipuð til þriggja ára í sienn, og skulu jafnframt skipáðir jafnmargir varasmenn eftir tilnefn&ign sömu aðíl.ja. Nefndarmenn skulu ailiir vera búsiettir í Reykjavík eða svo nær'ri' ,að þeir geti auðveldlega sótt þar fundi. Stofinanir þær, sem tilmiefna mienþi í niefndiina, geta þó skift um aðalmienn og varaimienn að ári liðtau frá síðtustu tilnefnf- imgu, enda komi samþykki ráð- herra til.' Nú vatirækir eirihver framattr gneimdra stofnana að tilnefmia manm í mefndilnla, og skipar þá ráöherra mann í hanls stað. Nefndin kýs sér formantt pg vanaíormanín til eins árs í sen|n. . Nefndiin getur ráðið sér full- trúa til að annast dagleg stttrtf, svo og aðistoðiarfólk, eftir pvi siern naubisym krefur. Nefndartoostnað>- uí greiðist úr ríkilsjsjóði. Verkssvið og valdssvið fiskimálanefndar Fiskimálanefnd heíir meb hörid- um úthlutun verkunarleyfa og út- flutningisleyfa á fiski og löggildir saltfiskútflytjendur. Hún sikal gera aáðstafanir til pesB, að gerð^i ar séu tilraunir með nýjar vei'ðji- aðferðir og útfVutming á fiski.mieð öíinum verkunaiiaðferðum ennú eru mest tiiðkaðar. Hún skal hafa forgöingiu um maAaðsleit og1 tilr retwér til að selja fisk á nýja mat'ka^ði og annað pað, eí lýtur að viðganigii sjávarútvegsilns. Getur ^kiisistjóTiriin veitt nefndiinná fé úr markaBis -og verðjöfnunar-sióði í þiessu skyni með samþykki sjóð- stjórna'riinna,'1- Bngíiinn má bjóða til söliu, sielja éða flytfa fisk til útlanda, nema með leyfi fiskimálanefndar. Eigi' má afgreiðia farmskirteini fyrir fi&ksendingium ; til útlanda, nema siikt leyfi ligigi fyrir. Leyfi til útftatniirigs á saltfifeki skuta að einls veitt péim, siem fenglið hafa löggildingiu sem saltfilsikútfiytj- endur. Þó getur nefndin veitt undanpágu fyrir smásiendingar á óverkiuðrim saltfiski, ufsa, keiilu og úrgangsfiski. Félagsskapur fiskfram- leiðenda. Fiskimáiainiefnd Löggildir salt- fiskútflytjendur, ákveður tölu peirra og löggiidirigartíma. Nú hefir félag fiskiifitamieiðenda fengið löggildingu siem saltfisk- útflytjandi og hefir umíáð yfir 80o/o eða meim af saltfiskfmmi- leiiðs'iu landsmanna, og getur pá fiskimáianefnd veitt pví útflutní- ingsleyfi fyiiir jafnháum eða hærri ftundraðBhluta af framfeiðslunni og pao hefir umráð yfir, en fulli- nægja skal félagið þeim skilyrð- um, ier hér fara á eftir, sé pað eigi stofnað eða starfrækt sani- kvæmt lögum inr. 36,27. júní 1921, um samvinnufélög: Félagið skal vera opið öllum fiskframlelðienduni þannSlg, að fé- lög pieirra, sem tó yfir eina eða fleiri veiðistöðvar eðía tiltekið svæði, hafi' rétt til þátttöku og sendi fulltrúa á fund þesis. ÚtH gerðarrnemn og út,gierðarfélög, siem ráða yfir 3000 skpd. saítfiskjar eða meiíu, skulu eiga rett á að gerast mieðlimir og mæta eða láta mæta á fwndum félagsin's. Æðsta llppboð á 318 bréfiun Irí Napöleom fyrsta. FINNUR JÓNSSON formaðiuT siávarátvegsnefridar vald í félagismálum sé hjá félagisi- fiundum. Við kosningu fulltrúa ti'l félagsfunda skal hver pátttakandi hafa atkvæðisrétt, er eigi miðast nema að nokkru leyti við fiskfe magn. Sama gildir og um at- kvæðisrétt á félagsfundum, enda fari par enginn með meira en 1/20 af atkvæðamagni félagsiins fyriir sjálfan sig og að'ra. Ef ekkert alment félag fisk>- framleið|enda, sem rajðiurt yfir fiskmagni pví, sem^ að framan greinir, sækir um og fær lögi- gildingu fiskimálanefndar, getur iniefindin löggilt tiltiekna tölu sait- fiskútflytjenda, enda hafi hvei þieirra til umráða að miinsta kosti 20 000 skpd. af fiski og fiullmægi ákvæðum laga nr. 52, 27. júní 1925, um verzlunarat- vinriu, ef um einstaklirig er að ræða, eðla ef um félag er að ræða, að þaB sé skrásett lög- um samkvæmt, sem hlutafélag, samvinniufélag eða söilusamiag fiskfriamleiðenda, opið öilum fisk- framliei'ðendiuim,. Skyldur útgerðarmanna við fiskimálanefnú. Þeir, sem fá löggildingu nefnd- ; ariinnari sem útfiytjendur, verða Frh. á 4. siðu. Verkamannafélagið Dagsbrún EnétmælÍF pólitfskri hlntdrægni á ráðningastofa bæjarins. AFUNDI í verkamannafélag- inu DagSibrún í gærkveldi vat tötawert 'rætt um rábittingaí- skrifstofu bæjariins og þá póli- tísku hlutdrægni, sem höfð er í frammi vio úthlutun atvinnu^ bótavinnunniar, eiins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær. Kom öllium fundarmönnum saman u;m það, að starfseim! ráðningaskrifstofunnar og fram>- koma forstöðiumainns hennar, Gunina'ns E. Benediktssonar, værj Isvívirðilieg í aila staði. Að umræðum loknum var sam- þykt eftirfarandi tillaga í einu hljóðá. „Fjölmennur fundur í verka- manttafélaginu Dagsbrún mót- mælir harðiliega, að atvinniubóta- vinnunni sé úthlutað eftir póld- tjSskum skoðunum, eins og nú er gert ,'af ráðttittgaskrafstofu bæjj- arins." Aukning atvinnubóta- vinnu. Mikið var rætt lurn atvinn'ur leysiði og atvittnubótavinnuina, og ¦ að- umræðum loknum var eftin- farandi tillaga samþykt í e&riu hljóði: „Fundurinn samþykkir að skora á bæjarstjórn Reykjavífcur að fjölga nú þegar í atvinnubótai- vinmunni upp í 400 manns." Futtduritttt var mjög vel sóttur, og ýmisar tillögnr samþyktar, sem igietið verður sfðar. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. ÞANN 17. deziember verða sieid á uppboðli í Londoíí 31b eiginhandarbréf ftá Napóleorni fyrsta til keisarafrúarin|nar, Ma- rie. Lo'uise. Bréfitt eru fiest frá árunum tutti og eftiT 1810, eitt ástríðufult biðilBbréf frá áriin'u 1814, þegar hann dvaldi á eyjunni Elba. Seljandilnn fékk bréfátt í arf, en er nú sökum peningaleysis nauðbeygður til að selja þau. STAMPEN. Stiórnin í Belgin ölst lansnar. Hítlerstiórnin leltar stnðninns hjá Bretum til að losna .við vígbúnaðar- ákvæði Versalasamninganna. DE BROQUEVILLE OSLOtí gærkveldi. (FO.) STJÚRNARSKIFTI eru nú fyrir dyrum í Belgíu. BrloqueviHe mun sennilega afhenda konungi lausnarbeiðni sína og stjórnar- innar í fyrramálið. Forsætisráðherra boðaði stjórrv ina á fuind, í morgun og las fyrir hana tilkynningu þá um lausttaT- beiðnina, sem hann ætlaði að senda á mioigun. ÁistæSan fyrir laUsnarbeiðni stjórnaninnar er sú, að ráðherrí- armir eru ösa!mmála um viðirieisn- arráðBtafanir. Búist við að Jaspar myndi stjórn, BROSSEL í gærkveldi. (FB.) Ríkisstjórnin mun biðjast lausn- ar á morgun, vegna ágreini'ngs iinnan stjórnarilnnar um viðreisnr arframkvæmdir o. fl. Búist er við, að Jaspar myndi nýja stj'órn, og að meiri hluti ráðherranna í fráfarandi stjórn verði áfram Við völd. (United Prtes's.) Kosnlngar standa yfir á InnBund- LONDON í gærkveldi. (FO.) Kosninigar til indverska .löggjaf- arþingisáins fara nú fram þar í landi. Forseti þinigsiinis, sem veiúð hef- ir fulDtrúi i s, 1. 11 ár, befjir beoib ósigur fyrir .þjóðiernisBÍrina. LONDON í morgun. (FB.) FULLTROI HITLERS, von Ribbentrop, hefir veriið á viðxæðufundi mieð Mr. Anthony Edén. Ræddust peir víð í utanrikiis- málarábuneyönu, aðallega um sambúð Þjóðverja. og Englend- inga. Einnig ræddu þeir af- vópniunarmálin og uppástungu lum ab leysa Þjóðverja við þá skilmála Versalafriðansiatomiíng- anna, siem takmiarka herbúnað þeina. Fullyrt er, að von Ribbentrop hafi stungi^ upp á því, að sú leift verði farjin í þessu málí, að þýzka Tíkisstjórnin gefi út ítar- lega tilkynninglu um nttvenaindi herbúnaö þýzku þjóðiarinnar og sendi rikisistjórnum stórveldantta, siem faliist á að gera málið ekkj a$ 'frekara deitaefni, par sem endurvíjgbúnaður Þjóðverj'a sé þegar kominn á. Einttig mun von Ribbentrop hafa gefið í skyn, að ef stóri- veldiin tæki þanniijg í málð myndi vera hægt að nota samkomiulaigið siem grundvöll að umræðum milli Breta og Þjóðverja um tak- mörkun vígbúnaðar. — (United Press.) „Viðurkenning á jafnréttisbrðfam Þjóðverja bezta ráðið til að yfirvinna Nazismann". LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Smuts herforiingi hélt í dag ræbu run alþjóða-stjórnlmál.* Hann mælti ieindregið með því', a"ð veita Þýzkalamdi algert jafni- rétti við önnur lönd. Han|n taíldi aðalófriðarhættuna í Evrópu fei- así í þeinji niðurlægingu, sem VON NEURATH utanríikisráðherra Þjóðverja. Þjóðverjar hefðu orðið að þola vegna Versalasamninganina. „Hva^ia iskobanir sem maííur anniars kann að hafa a stefinu nazista, og hversu mikla óbeit siem máður kann aö hafa á þeimi atburðum, sem undanfarið hafa gerst i Þýzkalandi, þá vérbur SMUTS herfotíngi. maðiur a& sýna Þjóðverjum þá santngimi, áð viðurkenina jafn-- réttiiskröfur þieirra. Sjálfur álít ég, að á þann hátt verði bezt vegið að rót nazismanis." Nýr íslenzbur rithöf- undur í Noregi. „Arbeiderbladet" norska 'skýrir frá þvi fyrir nokkru, að von sé á bók eftir nýjan íslenzkan rit- höfUnd, Snorra Hjartarsion, en hann er bróðir Torfa Hjartarsonar lögfræ'ðittgs og soriur Hjartar Snorrasonar fyrverandi alþingis- manns. Þessi bók Smorra heitir „Höjt flyver ravnen" og gefur National-forilagið hana út. Segir Arbejderbladet að bókin muni vekja mikla athygli og svo göða hafi forlagið talð hana, að það friestabi að gefa út útgáfulista isinu í haust til að geta komið þiesgari bók með, en hún barst því sfölá sumars. Grafarró rikti í gær i JLnstar' rfki VINARBORG i gæikveldi. (FB.) Alt hefir veriið með kynruim kjörum í Austurríki í dag, en það er þakkað því, hve víðtækar ráðsitafanir voíu gerðar af lög»- regluttni til þess að koma í veg fyrir óeirðir. Háindtók hún { hundraðaitali menn, senrhenini lék grunur á að myndu stofna til óspiekta. (United Press.) EnolD flotartðstefna í London árið 1935? BÉRLIN í morgutt, (FÚ.) Ameríjsku blöðin láta í ljós óá? nægju sína yfir flotaumræðunum j, Lomdon, og segja sum þeirra, a"ð það lftti svo út sem Bretar og Japanar ætli að skella skuldinni á Bandaríkjamenn fyrir það, hve árangurinn er lítiili. 1 Bandaríkjunum er alment tal- iQ, að ekkert muni verða úr flotaH málasiteftt'uintti í Londom á næsta, ári. Bandarikin hervæðast. BERLIN i morgun. (FO.) Forseti fliotamálanefndarinnar i Bandaríkjumun, Winson, hefir lagt fyrir fulltrúadieildina tíllög- ur nefndarittniar um byggiingu nýrra hernabarflugvéla. Nefndin gerir ráð fyrir, að auk smærri flugvéla verði bygðar 2 mjög stórar flugvélar af nýjustu gerð og auk þess fiugvéla-móður- skip, 15 þúsuttd smálestir að stærð, og tilrauna-beitiskip rrnöð flUgþilifari. Það er állÉið, að tillögur þessar hafi verið samdar í samráíp. við stjórnina og f]otamáIanáðiu(. meyti'ð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.