Alþýðublaðið - 18.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.11.1934, Blaðsíða 3
SUNNUDAGINN 17. NÓV. 1934 IALÞÝÐUBLAÐIÐ OTGEFANDI : ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsinger. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. þingið. Veifelíðsæál - stiOinmál Aalþýðusambandsþingið bom saman í gær. Venkiefni j)css s.kiftast í tvo nnegitnpætti. Annans vegar efu verkalýðsmál- im. Á I>eim vettvangi ber að leggja igrundvöll peirrar baráttu, sem verkalýðurinin rnun heyja fyr- ir bættum kjörum og aukinni men.ni.nigu næsta tveggja . ára skiejð1. Hinn páittiminn .er stjómmálm. Verður þar að; ákweða í meginr dráttium, hversu Alþýðufl'Okkur- iun skuli haga störfum og stefnu næS'tu 2 ár. Baráttan milli auðvalds og al« pýðuflokka. Á siðustu árurn hefir barátt- an mi.lli auðvaldsins og alþý'ðu- ílokkarma verið hatrama,ri en mokkru sinni fyr. Frjá.ls sam- keppni stendur ráðþrota .og rök- þrloita, máttarstoðir auðvaldsins em fúnar, og það finnur fieigðina læsast um limi sfna. En án bar- áttu lætur auðvaldið ekki draga yfirráðáu yfir fjármagni og frarn-- lei'ðlsliu úr höndum sér. Her og viopu etái í þjónUstu þess. Hvors tveggja er meytt og núköld hönd nazismanis, sem kyrkir mál frelsi, p’.entfneisi, félagsfrelsi og funda- fnelsá, þaggar náður raddiir rétt- lætisins, tefur sigur alþýðuíliokk- anina um stund í mör.gum lönd- um. íslenzka ihaldið ihugðist að að færast i föt nazismanns. tslenzka íhaldið gekk tii síð- usitu kosininiga rmeð fullri sigur- VÍSBU. Því var hins vegar ljóst, að þó það næði völdum, v-oru þau á angan háft trygð til frambúðar, nema bundið væri fyrir munn aindstæðiniganna. Það gaf út kosniingaávarp þar sieim boðað var, að óumflýjanliegt myndi að taka þær þjóöir tii fyr- irmyndar, sem útrýmt heí'ðu rau'Cu hæittunnii, þ. e. a. s. þær þjóðfir, þar sem nazismiun ræ'ður. Gegn. þessu sameinuðust þieir, sem lýðræði og ftielsi unna, og uninu sigur — ómetanlegan sigur. Alþýðuflokkurinn varð að vinna með Framsóknarfiokknum. Alþýðuflokkinin. skorti mikið til þiess, að geta uunið þiennan sigur ein,n sí|ns liðs. Frams óknarfiokkurinn, sem af einlægni herst gegn því íhaldi, sieam að koisningasigri loknuim hU)gð;ist að færast í föt nazism- ans, stóð' við hlið hans. Hættan við valdatöku íhaldsins gerði samvinnu við Framsókn eðlilega og sjálfsagða, þrátt fyrir það þó hún vilji aðeins taka hálft spor þar sem taka ber það1 heilt í biar- áttunni fyrir nýju þjóðskipulagi. Alþýðuflokkurinn hefir unnið sigur, nú er að neyta hans. Það var sagt við ei:nn glæsileg- ALÞÝÐUBLAÐIÐ ' | $ JÓHANNES tJR KÖTLITM: —Ofl björgln kMaili. - Eítir Jóhann Sveinsson fráFlögu. Faodiir IKeflavík Á firntudaginn stóð auglýsing í Morgunblaðinu. Þessi auglýsing gaf til kynna, að almenuur kjós- endafuindur fyrir kjósendur í Guilbringusýsiu yrði haldiinn í Kefiavík á föstudaginn. Engin|n var skrifaður undir auglýsling þiessa, en það tekið fram, að' Ól- afnr Thors, Jóh. Þ. Jósefsson og Sigurður Kristjánsson myndu hefja umræður um sjávarútvegs- mál. Tveir af þingmömníulm stjórnar- flokkar.na, sem sæti eiga í sjáv- arútvpgisrjeínd, þeir Finnur Jóns- sioin og Bergur Jónsson, tóku sér fefð á hendur suöuneftir tii þess að vita hvað ti.l stæði með fundi þiepsum. Þiegar liðinn var næstum klukkutími frá því að fundur átti að heíjast, komu hinir auiglýstu málshefjiendur og í fylgd með þeim Pétur Ottesen og Ár;ni frá Múla. Ólafur Thors snaraÖist þegar á ræðupall og lýsti því yfir, að tilgangur fundarins hefði verið sá, að ræða vandamál sjávarút- vegsins í ró og næði vi'ð hátt- virta kjósendur, en nú sæi hann að hér væru mættir tvoir af þing- mö-nnnm síjómariliokkanina og Sigfús Sigiurhjarfaraon, mætti því búast við, að einnig fengjust hér skærur nofckrar, og vddi han,n nú bjóða þiessum andstæðinguim sfmun að vera meði í ráðiuim um fundarsköp. Boði hans var að sjálfsögðiu tekið, og var þar með úr sög- unni sú voin Óiafs, að fá að fiytja lná:l!i|n í 'fló og nœði frá etmi hlid, án þieps hneyít yrði mótmælum. Var nú gengið til fundarstarfa. Fyrsfir töluðu Sigurður Kristjáns- soin um skuldaskilasjóð útgerð- arnnahma, Jóh. Þ. Jósefsaon um fiskveiðasjóð og Ólafur Thors um fiskráð. Finnur og Bergur svör- uðu Oig kom’ í ljóis af þeim unn- ræðum, að ágremiingur var eng- inn teljandi um tvö hin fyrtöldu mái, en deila stóð um fiskráð Óiafs, hina valdalaUsu nefnd, og fi'skimáianefnd þeirna Finns og Bergs, siem fialUr í sér tilrauu til ski pu I agsbun dininar lausrar á vandkvæðum sjávarútvegsins. Þqgar allir frummæliendur höfðu talað tvisvar og auk þeirra Arinbjörn Þiorvarðarson formað- ur, Óskar Halldórssion og Finn- bogi Gnðmundsison útgerðarimað- u:r, i;as fundarstjóri alt í einu upp tillögu frá Óiafi og hugðist að bera hana þiegar upp á:n þess að iieyfa fleirum orðið. Sigfús SigUrhjartarson mót- mælti þiessu, og var honum leyft að t-ala áður en tillagan var borjn fram. TiUagan var í þrletóur lið" um og var svo til ætlast, að þeir yrðU bornir allir upp í 'ejnu, þó þeir væru næsta óskyldir. Fyrsti iliður fól í sér ásfcorun á alþingi um að samþykkja frum- varpið 'um skuldaskilasjóð útgerð- armanna, og annar liður sam;s fconar ásfcorun um fiskveiðasjóð. Ólafnr lét undan mieð það að bera þesisa liði upp sér, og voru aste herfioringja, sem sagian get- ur um: Þú kant að sigra, en ekki að nieyta ságursins. Alþýðuflokkurinn hefir unnið glæsUegan kosningasigur, en nú kemur t!l þingsins lí,asta um að marka svo stefnu h'ans og starf, að ve:l njótist af sigrinum. Þingið' mun hafa það hugfast, að 'nú bííður þess hið vandasiamá verk sigurvegarans, rík ábyrgðar- tilfinning mun því einkienina störf þess, það mun móta stiefnu, sem verður flokknum til þroska og þjóðíféiaginu til gæfu. Jóhannes úr Kötium er þegar löngu kunnur sem Ijóðskáld. Fyr- ir nokkru vitnaðist, að hann hefðfii skáiidsögu í smíðum. Var mönn- ium eítirvænting nokkur, að sjá skáidrit eftir hann í lausu máli. Nú er bókin komin út fyrir mokkrU. Haukur Grimsson er að koma heim t'ii átthagánna. Hann er orð- inn gagnfræðingur — það er mú ekki svo ilí’tjð. Sveitin brieiðir faðim sinn móti honum, eins og átt- hagaskáldið mundi segja. Hann er undaniega lítið smortiun af heiminum og hans lysitisemdum. Hann hiefir geymt vel orð móður sfinnar: ,að „láta ekki heiminn vLlia sér sýn“. Hann rifjar upp boðorðin, — og hann hefir ekki brotið þau. Jú, það hafðj skoilið hurð nærri hæium um 6. boð- orð'ið, en þar hafði hanin lfka urmið sinn glæsiliegasta sigur. — Á hieimileiðiinni hittir Haukur Dísu á Gfili. Hún er að reka kýr;nar heim. 1 gróandi brekkunni kyssir kann sfúlkuna fyrsta kossinin:. Og fyrst hann hefir nú kyst hana, er svo sem sjálfsagt að þau séu frúloíuð. — Hann gengur að efiga sfúlkuna og flytur hana heirn að Bjaitgi. Ásitin skal vera bygð á bjangi. Rétt eftir brúðkaupið deyr gamla konan, móðir Hauks, drottni si|num. Andlátsorð hennar eru: Láttu ekki heiminn villa þér sýn. Haukur tekur við búhokr- iuu. Un|gi bóndinin, nýkominn úr gagnfræðiaskólanum, getur ekki búið í hálffölinu bæjarhreysinu. Hanin byggir íallegt hús uppi á fallegtum hól. En það er syndsaim- liegt gagnvart guði og enn synd- samliegra gagnvart þjóð’félaginu, að íslenzkur bóndi iifi eiins og maður. Þiessi synd korn honum liika skjótt í koll. Basl og botn- lausar skuldir verða laun syndar- iinnar. Haukur þrælar baki brotnu — afit tfil einski-s. Og bóndanum, sem alinn er upp í stóiskri ró eymdariinnar ,og sjálfsafnieítunar- innar, fer nú jafnviel stundum að finnast það . eitthvað kyndugt af guði almáttugum, að hann skuli hafa þá út undan, sem erja jörð- ina og draga nærfngu úr skauti hennar. Nei, svona mátti hann ekfci bugsa, — vegir guðs eru órannsiakanlegir. Nú nekur hvað þeir samþyktir mieð uan 70—80 atkvæðíum gegn 3 eða 4. Þá var borinn upp síðasti liður tillöguunar, er lýsti fylgi við hið valdalausa fiskiráð, og var hann samþyktur mieð ca. 70 atkvæðum giþgn 10—15. Ýmsar í leiri tillögur komu fram á fuindinum, og allmargir tófcu til máls. Tvær tfillögur voru samþyktar um verðjöfnunarsjóð f'sficfiamiieið- enda, önnur frá mættum öllum þingmönnum,, um að sjóðnum yrði aðeims vaiið til sjávarútvegs- þarfa,, og hfin frá Ffinnboga Guð- mundsisyni um að honium yrði aðefins varið til verðjöfnunar á þiesísa árs framleiðsl u og að öðru leyti yrði hann gneiddur til fisk- framleiðienda. Voru báðar tillög- unnar samþyktar með sárfáum at- kvæðum. Þá kom fram tfillaga um að skora á þíngmennina að b'eita sér fyrir að sett yrði Ijósbauja út af Garðsskaga. Pundurinn fór vel fram að öðru en því, að ölvaður maður gerði nokfcrar óspektir. Er lieitt fyrir Keílvijkinga, senr eru hinir prúð- annað, hjúskaparbnot konu hans, hieyiieysi, horfellir. Og þetta skyldi henda hann Hauk, setn iait alf hafði breytt efti'r boðorðunum og barizt hiinni góðu baráttu. — Haukur liefitar til kaupfélagsstjór- ans um fcorrthaup, en kaupfélags- stjórinn, þesSi hioidlægni og sam- vizkusami maður, getur lekki var- ið það fyrir samvizku sinni, að fiáta slífcan skuldaþrjót fá kor,n. BóndtUn fiosnar upp og fiendir á möljnni í Reykjavík. Viesalings hjónin þekkja þar engan. Þau leita til þingmánnsins síin:s, sem orðíinn er bankastjóri, len' þiing- maðiuriinn með stóru vömbina og gullspangarigleraugun, sem afit af hefir fómað sér fyrir velferð al- ínenniings, getur ekki lieiðbeint þeim. Þau setjast að í iitiili kjall- araholu. Atvinnan er stopul. Svo fæð'ir ikonan litinn dreng, ávöxt- inn af hjúskaparbroti sínu. En Haukur hugsar sem svo: Fófikið segir, að barndghir séu guðs vilji, þetta skyldi þá ekki líika hafa verið guðs vilji? Uppflosnaði bóndinn kynnist nýju fólki með nýjum skoðuuuim — öœigum ei'ns og honum sjálf- um. Hann fer að komast að raiun um, að hi'nar gömlú vanadygðir, er hann hefir baldið dauðahaldi i, em upp lognar dygðir, umburðar- leysi !eigingir;niunar og fávizkuinn- ar. Hann þykist nú sjá, að al- þingismienn, banfca;stjórar og priestar séu iekki út af eins á- hyggjum hlaÖnir fyrir velferð fá- tækliuganna, eius og þeir vilja vera Láta. Hann man enn andláts- otð móður sinnar, en nú túlkar hann þau á nýjan hátt. Hann hefir afit af látið heiminn villa sér sýn. „Nú vissi hann, hvers vegna hver brauðsmeið', hver graufarspóun, hver mjólkurdropi var geíinn af guðs eilífu uáð. ;--------Nú vissi hann að guð var skálkaskjól burgeisanua.“ Hann skyld'i berj- ast geg'n auðvaldinn og öllum tækjurn þiess með stéttarbræör- um sínurn. „Ef nokkur sannur guð var tfil, hlaut þietta að vera vilji hans.“ Sagan er saga lífsins, vemleik- inn nakinin. Hún er sagan um böndanjn, er vildi lifa meun'ingar- líl'fii, siem skilyrðin gátu ekki lát- ið iionum í té. En sannieikuriinin er sá, þótt ömurlegur kunni að virðiast, að íslenzkur sveitabóndi í venjulegum skilningi hefir aldrei haft efni á að lifa ni'cnningar I ífi áfit frá því, er land þietta bygðist. Eins 'og lesandann muin renina grun í af því sem komið er, ífelst í sögunni ádieála á gamlar skoðanir og þjóðskipulagið. Bókin getur samt ekki beint talist til by I tingarbókmenta. Borgaraliegur höfnndur hefði svo sem hæglega getað skrifað hana. Eigi áð, síður ýtir hún svo óniotalega við sauð- frómum sálum og lefiguprediikur- um yfirstéttarinnar, sem eru ríg- bundnir í gamiar hugsanaskorður og sjálfsblekkingar, að þeir hrökkva upp með andfælum. Er hún þanniig bezti prófsteinin á það, hvemig þiess háttar fólk er and- lega innréttað. Þess var heldur lekki langt að bíða, að hljóð heyrðist úr því homi: „HeiJagi bróöir Benjamín" hiefir bannfært har,a úr predikunarstóinum, og skömimiu síiðar skrifaði hanin grein um hania í M'orgunblaðið og dæmir hania þar eingöngu af sjónarhóli biblíunnar og trúar- bragðiauna. AIi|ka brosliegt í aug- um men'taðs nútítmiamanns og þegar fyrri alda dómarar vitna í biblíuna i forsiendum dóma tímanienningu, sem bróðir Benja- mí|n oig „ritdóiinur" hans er, ef rúm leyfði. Mannfiýsiingar eru ekki sterkar í bókinni. Fáar eða engar af per- sónnm sögunnar em markaðar skýmm persónulegum einkennuim, og lítur helzt út fyrir ,að höf. hafi ekfci geit sér farum það. Það getur að vísu verið mikil list, að diaga upp eftirmiininilega per- sónuleika, en stundum vill það við brenina, að slíikar konstrúer- aðar persónur séu ekki sannar. Venjuliegt fólk er sjaldan sjálfu sér samkvæmt og svarar ekki alt af sömu áhrifum á sama hátt. Jóhanmes lýsi.r hveTsd'agslegu sveitafálki, siðgæðiissfcoðunum þiess, hugsunum og striti. Þarna eru engin mikilmienni á ferðiinni. Fólkið er fávíst og trúrækið. En eigi að siður er því hnotgjarnt í siðferðinu og furðu umburðar- laus.t við bresti annara. Miesta rækt fieggur höf. við söguhetjuna, Hauk, og hann alhæfi;r í honum hugarfar og skoðanir ísl'enzkra smábænda og túlkar breytingar þær, er skipbrot ásta.lí;fs hanis, aðstæður þjóðifélagsins og nýjar stefnur hafa á hugarfar lians. Þetta tekst honum vel. Lýsingin á sálarljöfi Hauks er gerð með talsverðri snild, hvernig hug- myndirnar og siðgæðisskoðianirn- ar, er hann hefir drukkið í s.ig írueð móðurtajólkinni, gauga fyrir ættemisstapann, iein eftir aðra. En þótt björgfiin klofni, gengur hug- anum iilfia að líomast úr gömluin skorðmn og hugsuniuni hættir við að falla í gamla farvegi. Hann verðiur rótlaus og fjöllyndur í ástainálum, en samt getur hann vaila fyrirgefið konu sinni full- komiega brot hennar né litið drengfinn réttiu auga, enda þótt hann lefitist við það. „Einsiogþaðsé ekki sama hver á blessað harnið, hugsaði han:n, — eins og frarn- tíðin spyrji nokkuð að því.“ Svoina hugsiar hann, þegar skyn- semin hiefir yfirhöndina. En að eins lítið atvik, — og hin nið- urbælda andúð gegn barninu bfiossar upp á ný. — Þetta er fullmótaðan af fagnaðarerindi fcommúnismians. Hvernig lieit hanin þá út? Eða gat hann aldrei orðið það? Ut í þetta hættir höf. sér ekki. Ýmsir gallar eru á söguuni. Snmum atvikum, leinkum í ásta- lffi, er nokkuð viðvaningslega lýsit, t. d. þegar Haukur ætlar í rúm tii Rebekku, en nekur sig á rúmmarann og hættir svo við alt saman. Fall Ásdísár er held- ur varla nægilega vel rökstutt, atburðurinn við fossinn dálitið öfgakendur o. s. frv. En hitt er meir vert að líta á, að víða í bókinni eru snildaitök og sál- fræðileg inrtsýn. Bezt tekst höf. að lýsa sveitalífi; meira að segja verða sfcepnurnar ljóslifandi í meðferð hans. StíjHinn er bráðsikemtilegur, meiufyndinn oig stundum ástríðu- fiega kaldhæðinn. Liggur stund- um við borð, að ádieilutónninn ætli jafnvel að bera háðið ofur- liði. Sem dærni uni nfötandi hæðni frásagnarinnar mætti niefina heim- sókn hjóinanna til alþiingismaninss- ins og bankastjórans, eða þegar Gritaur gamli flytur frá Bjargi með ávöxtu f jörutíú ára iðju siinn- (ar í eiinum stfigapoka. í stílnum kennir nofckurra áhrifa frá yngri höfundum, t. d. Halldóri Kiljan, en þó hefir höf. sjá.lfstæðrin stíí. Sniciðir haun að mestu fram hjá ómarkvíjsuni og smekklitium sam- líkingum, er stundum lýta stíl Halldórs. Málið er yfirleitt prýðilegt, en pó finst mér höf. nota óþarflega oft úreltar dönskuslettur, er enn kuinina að finnast í a»lþýðumáli. — Sa;gan er- hin skemtilegasta og maður fleygir henni ekki ónieydd- ur ftá sér, fyrr en hann hefir les'ið hana til enda. Að endingu: Jóhannies hefir eiin- kenni vaxanda skálds. Hanjn tek- ur vandamái ástalí;fsiins' og þjóð- ^ félagsins til meðferðar, ien þeir, sem aldrei velja sér erfið við- fangsefni, er kryf ja þaff til mergj- ■ ar, hafa fyrirgiert vaxtarskilyrð- um sijnum, stýft af sér flugfjaðr- irnar. Jóham Sueínsscm frá Flögu. ustu menn á fundum, hviersu oft það ber við, að slikir menn valdi þar fundarspjöllum. sinna! Væri ástæða að taka til ' rannsókr.ar slífikt fyrirbæri í nú- aðal sö'gunnar. Manin fiangar tfil að sjá bóndalnn Vinnnfðt. Vinnufata nankin, blátt, brúnt, grænt, rautt. Peysur, vetlingar, sokkar, sterk nærföt, axla- bönd, belti, skinnhúfur og nokkur sett olíuföt (buxur og jakki), sem seljast ódýrt. VHrubilðiii, Laugavegi 53. Hvað nú — nngi maðat? Kanpið beztn bók ársins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.