Alþýðublaðið - 18.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.11.1934, Blaðsíða 4
Nýir kaupendur fá Alþýðublaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. AIÞÝÐUBIAÐI SUNNUDAGINN 18. NÓV. 1934 SAMBANDSÞINGIÐ. (Frh. af 1. síðu.) VERKALÝÐSMÁLANEFND: Sigurjón Á. Ólafssion. Kjartan Ólafss'On (Hlí’f, Hf.). Ólafur Fri'ðrikss'on. Jón Sigurðss'on (SjómiéL Rv.). Jóhanna Egilsdóttir (Framsókn). Svei'nbjörin Oddsson. Sigurrós Sveinsdóttir (Framtíð- in, Hf.).' LAGANEFND: Steíám Jóh. Stefálnssion. Ámi Ágústsson (Dagsbrún). Þorst. Guðjónsson (Fram, Sf.). Sigurrós Sveinsdóttir. Helga Þorieifsdóttir (Snót, Ve.), Ingimar Bjarnasoin (HnifsdaJ). Gunnar Jósefsson (Þróttur, Sigluf.). STJÓRNMÁLANEFND: Jónas Guðmundsson (Norðf.). Málverkasýningu opnar Guðmundur Einarsson í dag á Skóla- vörðustíg 12. Sýningin verður opin daglt ga frá kl. 10 árdegis til 9 síðdegis. Samkoma verður haldin í Fríkirkjunni mánudaginn 19. þ. m. kl. 8 Va síðdegis til minningar um 35 ára afmæil Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. jGansla bSlöJ Niésnari b frá veslnr vigstððvnnnm. Spennandi ensk stórmynd um enska njósnarann Martha Cnockhaert, hrífandi efni og vel leikin mynd. Aðalhlutverkin leika: Madeleine Carrol, Conrad Veidt, Herbert Marschall. Myndin sýnd kl. 9. Á alþýðusýningu kl. 7. Hawaii-blómið Söngmyndin fallega með Martha Eggerth. Hótel Atiantic Gamanmynd með Anny Ondra. Alt af eittbvað nýtt! Nýjar tegundir. Ný snið. Nýir litir. Móderne fatnaður. Prjénastofan Malín, Laugavegi 20. Sími 4690. Hótel Borg. Guðm/ G. Kristjánsson (Isaf.). Magnús Bjarnason (Sauðárkr.). Ólafur Þ. KrjStjánsson (Hf.) Þuríður Friðdksdóttir (Rvík). Þorvaldur Sigurðsson (Eyrar- bakka). Guðjón Baldvinisson (Rvík)- ALLSHERJARNEFND: Erliendur Vilhjálmsson (Dags- brún). Jón Guðlaugsson (Dagsbrún). Jón Brynjólfsson (fsafirði). Laufey Valdimarsd. (A. S. B., Rvík(. Ámi Ágúst&sion. Páll Sveinsson (Hlff, Hf.). Kjartan ólafssoin. Skýrsia ritara: 65 félBfl, 10,305 meðlimir Samkvæmt skýrsllu Stefáns Jó- hanirts Stefánssorar rjtara Alþýðu- : a nba ds ns, riem hann flutti f gærkveldi, eru nú í Alþýðu am- bandinu 65 verklýðs-, iðnaðar- og jafnaðarmannafélög með samtúls 10 305 meðjimum, og hefir sam- bandið aldrei eflst jafinmikið miilhi sambandsþinga. Á tínrabilinu hafði þremur fé- .löigum verið vikið úr sambandinu, ö|g voru þaÖ þessi félög: Verkamaninafélag Akuneyrar. Verkakvennaf é lagið Einingiin, Akureyri. Verkamannaféliag Slglufjarðar. í Alþýðusambandið höfðu igengið á tímabiiliinu þessi 20 félög: „A. S. B“. Reykjavík. Sendisveinafélag Reykjavíkur. Félag járniðnaðarmanna, Reykja- vík- Bókbindarafélagið, Reykjavík. Bif reiðastjóraf élagið „ Hreyfill “, Reykjavík. Félag verksmiðjufólks, „Iðja“’ Reykjavík. Bakarasveinafélag Hafnarfjarðar, Hafnarfirði. Vélstjórafélag ísafjarðar, Ísafirðí Verkamannafélagið „Þróttur", Siglufirði. Verklýðsfélag Akureyrar, Akur- eyri. Jafnaðarmannafélagið Draupnir, Seyðisfirði. Sjómannafélagið „Jötunn", Vest- mannaeyjum. Jafnaðarmannafélag Stykkis- hólms, Stykkishólmi. Jafnaðarmannafélag, „Skjald- borg“, Bíldudal. Verklýðsfélagið „Skjöldur“, Flat- eyri. Verklýðsfélag Skagastrandar, Skagaströnd. Verkamannafélagið„Fram“, Sauð árkrók. Verklýðsfélagið „Víkingur", Vik. Verklýðsfélag Vopnafjarðar, Vopnafirði. Verklýðsfélag Reyðarfjarðar, Reyðarfirði. í sambandinu eru þrjú félög, sem eru 30 ára og eldri. 5 félög 25 ára og eldri, 1 félag 20 ára, 4 félög 15 ára og eldri, 5 félög 10 ára og eldri, 9 5 ára og eldri o. s. frv. 10 félög eru stofnuð á þessu ári. Valsa - hllömleikar, báðar sveitlr samein« aðar undir sfjörii DR D. ZAKAL i dag kl. 3—5 e. h. Á leikskránni eru nokkrir af heimsins fegurstu og mest eftirsóttu völsum. Komið á Borg. Borðið á Borg. Búið á Borg. Sambandsdeildir eftir iðngrein- um. í sambandinu eru 40 verka- manna, sjómanna og verklýðsfélög með 7224 meðlimum, 5 verka- kvennafélög með 1768 meðlimum, 9 iðnfélög með 525 meðlimum 10 jafnaðarmannafélög með 659 meö- limum o. s. frv. í dag hefst fundur kl. 1 'á í Góðtemplarahúsinu og verða þá á dagskrá. I DA6, Nætur.læknir iar í nótt Jón Nor- íand, sí|mi 4348. Næturvörður er í mótt í Reykja- víkur- og Iðunnar-apóte'ki. Kl. 11 Mieislsia í dómkirkjuinni, séra B. J. Kl. 2 Barnaguðsþjónusta í dóm- kirkjunni, séra Fr. H. Kl. 5 iMietssa í dómkirkju'nni, séra Fr. H. Kl. 2 Miessa í fríki'rikjunni, séra Á. S. Kl. 2 Miesl&a í fríkirkjunni í Hafm- arfirði, séra J. Au. Kl. 8 MiétJsá í aðventkirkjunni, O. Frenmimg. OTVARPIÐ: 9,50: Enskukensla. 10,15: Dönskuikensla. 10,40: Veðurfriegnir. 14: Mieplsa í fríkix'kjiuinrti í, Hiafn- aifirði (séra Jón Auðuns). 15: Erindi: Um fóstuneyðingar (fiú Guðrún Lárusdóttir alþm.). 15,30: Tón leikar frá Hótel Island (hljómsv. Felzmanns). 18,45: Barniatimi. Sögur (séra Friðrik Hallgrírtission). 19,10: Veðuirfregnir. 19,20: Grammófóntónleikar: Nor- rænir kórar. 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Hvers vegna urðu íslendingar strádauða á Græn- landi? (Árni Óla blaðamaður). 21: Grammófóntónleikar: Mend- elssiohn: Fiðiukonsert. Danzlög ti 1 kl. 24. Þegar Oddur slasaðist. Ég fékk bara 75 kr. fyrir slys- ið. Það er alt of lítið, því bílllinn fór á mig milli banka;ns og Ing- óilfshviols. Bí’IMnin fór eftir endi- iönigum fótleggnum og hefði mul- ið han;n, hefði ekki verið; í hon- um fornmannabein. Ég fór á Landsspítalann og fékk þar vott- orð um þetta alt samian mieð glans og kostaði ekki nieitt. Föt- in mí|n fóru í tætlur af þ'essari déskotans fart, sem var á bíln- um, en þessar krónur nægja mér ekki til að fá ný föt. Vantar 35 kr. eftir vottorði skraddarans. Þegar bíjll fór á mig fyrir nokkr- um árum, þá fékk ég 100 kr. og er þó ait dýrara nú en þá var. Og eins ætti það að vera dýrara nú að keyra á fótleggi manna. Oddur Siguigeirss'on af Skagan- um. Klakstöðin við Hoffellsá. Meðal nýrna siIungaklakstöðVa, sem bygðar hafa verið á þessu ári, er klakstöðin við Hoffellsá í Hornafirði — en annars hafði ver- ið .gert ráð fyrir að hún yrði bygð við Þveit. — Stöð. þessi er að öllu leyti gerð úr steinsteypu, allir undirkassar steyptir 'ogeinn- ig skiftiistokkar og síunarþró. — Klakstöð þessi rúmar 1000 sil- ungshrogna. Hún hefir kostað um 2000 krónur, og hafa Mýrarsveit, Nesjasveit og Lón iagt fram nokk- uð' af fénu, en annars hafa Búin- aðarfélag fslands og Búnaðansam- band Austurlands tekið talsverð- ian þáýt í Ikostnaðintum. Umsjónar- maður stöðvariinnar er Jörgen Jónssort á Hoffelli. Stjórnmál: Haraldur Guðmunds- son. Verklýðsmál: framsögumaður Sigurjón Á. Ólafsson. Landbún- aðarmál: framsögumaður Ingimar Jónsson. Iðnaðarmál: framsögu- maður Emil Jónsson. Sjávarútvegs- mál: framsögum iður Flnnur Jóns- Hringið í afgreiðslusímann og gerist ásFrifendur strax í dag. Heilsnfr mðisaf n Á fuindi í Læknafélagi Reykja- ví,k!ur, sem haldinn var síðastliðiði mánludagskvöld, var samþykt að verja ágóðanum af heilsufrtæðis- sýniinjgunni, 4—5 þúsuindum kr., ti,l þiess að koma upp heilsu- fræðálegiu safni, siem verða á und- irstað,a að almeniningsfræðslu þeirri:, siem félagið framvegis hygst að halda uppi í heilsu- fræði. Er tilætlun Uæknafélagsins að efina siðar til smásýninga út um land í samráðd við héraðs- lækna. Hjálmar og Hulda. hið gamla góðkunna kvæði, er nú komið út á ný. Wffl Ný|a Bíó MBB Leynifarpegínn. Sænskur tal- og gleði- leikur. Aðalhlutverkin leika. Birgit Tengroth. Edwin Adolphion o. fl. Sýnd kl. 9. Konmigor vilto hestanna I og teiknimyndin fræga. gj GRÍSIRNIR ÞRÍR. Verða sýndar kl. 5 (barnasýning) og kl. f| 7. (Lækkað verð). í| Bollapðr (3 teg.) 0,45, Þófararnir á AlþingL Þófararnir þæfa enn. — Þingmál litið greiðast. Þetta eru menskir menn: Mun þeinr aldrei leiðast? Sifelt þeir hið sama lag syngja um „liðið rauða“, — þæfðu i gær og þæfa í dag, — þæfa sig loksins dauða. Spectator. Bankastjórar Landsbankans óska þess getið, uð engin ákvörð- un hafi enn þá verið tekin um lánbeiðni bæjarins til atvinnubóta þar sem einn bankastjóranna er erlendis og annar hefir legið veik- ur síðustu viku. Óþokkar Þegar þing Alþýðuflokksins stóð yfír í gær í Góðtemplarahúsinu safnaðist hópur af strákaskríl fyrir utan húsið og voru þeír flestir með nazistamerki. Æptu þeir og skræktu að húsinu og fundarmönn- um. Lítill drengur, sem ein fundar- konan sendi heim til sín varð fyrir því að þessir óþokkar réðust á hann, lömdu hann niður í göt- una og misþyrmdu honum svo að fara varð með hann til læknis. Hallgrimur Jónsson yfirkennari við M i ðbæ j a rs kó I an.n skrifaði gneinina „Stiundvísi ög rieglusemi“, sem birtislt í *b.l a ðlijniur í gæ:r. Unglingaskóli í Borgarnesi Nýtejga er tekinn til starfa nýr lungMinigaskóli í Borjgarn'esá. Aðal- kiennari við skólann er séra Björin Magnússion á Borg. Ncmendur eru um 20. Matardiskar 0,55 Vatnsglös 0,35 Kaffistell 10,75 Emal. fötur 2,50 Alum. pottar frá 1,50 Alum. skaftpottar frá 1,00 Flautukatlar 0,90 Riðfr. borðhnífar 0,75 Alp. matskelðai 0,85 Tannburstar 0,65 5 rakvélablöð , 0.50 3 handsápur 1,00 Gólfklútar 0,60 Gólfkústar 1,50 Komið öll í búsáhaldabúðina á Laugavegi 41. SiflDiðnr Kjartaisson. B.P.S. E. s. Nova er héðan mánudaginn 19. p. m. kl. 12 á hádegi til Hafnarfjarðar og þaðan kl. 6. sama dag vestur, norð- ur og austur um land til Noregs, samkvæmt áætlun. Nic. Bjarnason & Smith. Bióðir okkar, Jón Sigurðsson frá Króki í Arnarbælishverfi, and aðist á Landakotsspitalanum i gær (17. þ. m.). Þorbjörn Sigurðsson. Gísli Sigurðsson L e i t i ð upplýsinga um hin ágætu kjör á fjölskyldu" og eftirlauna- (Pension) tryggingum, sem SVEA veitir yður. Þér munið sannfærast um ágæti þessara trygginga. Aðalumboð fyrir ísland: C A. BROBERG, Lækjartortii 1. Sími 3123. Skyr, Rjtémi, smjör, er ávalt bezt hjá Mjólkurbúi Flóamanna, Vonarstræti. Sími 4287. E3 son.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.