Alþýðublaðið - 06.03.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.03.1959, Blaðsíða 3
5 Enenn drepnir í Nyasa landi i gær og 4 særðir BLANTYRE, 5. marz (NTB —BETJTER). 5 Afríkumenn voru drepnir og fjórir sserðir, er öryggissiveitir hófu í kvöld skofhríð á hóp manna, vopn- aðra spjótum, í grennd við Zomíba í Nyasalandi, en áður höfðu 31 látizt síðan hernaðar- ástandinu var lýst yfir í land- inu. Eftir nokkurn veginn kyrr BARSTOW, 5. marz. (NTB—- REUTER.) Fyrsta geimflaug Bandanikjanna, sem farið hef- ur fr,am hjá tungiinu, var í kvöld búin að fara rúmlega Mlfa milljón kílómetra frá jörðu. Sendir flaugin frá sér merki, sem1 sterk stöð í eyði- anörikinni fyrir utan Barstow í Kaliforníu nær niður, Hinn gullni gervibnöttur er uú á leið ínn á sporbraut um- hverfis sólina og mun lifa eins lengi og alíheimurinn sjálfur. Hraði hans er nú kominn niður í 6800 'km á klst. Búizt er við, að senditækin í hnettinum muni hætta að senda aðfaranótt föstudags. Suslov kemur ti! láta nótt sneri fjöldi Afríku- irjanna aftur til vinnu og er til- kynnt, að ástandið á óróasvæð- unurn sé að verða nokkurn veg inn rólegt að nýju. Margir af- rikskir. opinberir starfsmenn tóku einnig upp vinnu að nýju eftir að þeim hafði verið til- kynnt, að miál yrði höfðuð gegn þeim, ef þeir héldu verkfalli á- fram. Aðrar fregnir herma, að upp- reisnarmenn hafi í nótt leið eyðilagt réttarsal nokkurn í Zomba, og í dag fundust víð- áttumiklar skemmdir, er unn- ar höfðu verið á vegum og brúm á Fort Hill-svæðinu og er tilkynnt, að mi'kil spenna ríki þar. Rúmlega 170 manns hafa þegar verið handtekin sam- kvæmt ákvæðum hernaðará- standsins, sem lýsir kongress- flokkinn ólöglegan. Segir ekkert liggja á samkomulagi. á, en nauðsyn sá LEIPZIG, 5. marz (REUT- ER). Rrústjov, forsætisráð- herra Sovétríkjanna, bauðst í dag til að fresta afhendingu fulira valda í Berlin í hendur Austur-Þjóðiverjum- í mánuð eðameira, ef vestúrveldin vildu „stemja af skynsemi“. Ráðherr- iiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiim r \ ' 1^1 Bretlands. LONDON, 5. marz. (REUTER). Mikhail Suslov, einn af æðstu mönnum í Kreml, mun koma í heimsókn til Bretlands í þess- Um mánuði, að því er skýrt er frá í dag. Er hann einn af sex háttsettum sovétleiðtogum, sem nefnd í jafnaðarmanna- flokknum hefur boðið til Bret- lands til viðræðna um ýmis mál, er snerta bæði löndin. ■— Suslov er einn af nánustu sam- Starfsmönnum Krústjovs. Rúss arnir verða tíu daga í Bretlandi og munu skiptast á skoðunum við þingmenn jafnaðarmanna um mál, er snerta bæði löndin. Áíök í Berlín hljóta að breiðast óí WASHINGTOON, 5. marz. — (NTB—REUTER). Landvarna- ráðherra Bandaríkjanna, Neil McElroy, sagði á blaðamanna- fundi í dag, að ef til átaka Ítæmi í Berlín mundi verða mjög erfitt að takmarka þau. Erfitt væri að sjá hvernig kom ast mætti þá hjá því, að herir Vesturveldanna lentu í átökum við sovétherinn, og slík átök væri ekki hægt að takmarka, sagði McElroy. Gerði ráðherrann ráð fyrir, að beitt yrði herstyrk til að halda uppi sambandi við Ber- línarsvæðið, ef til kæmi, að borgin yrði einangruð, og ekki yrði eingöngu stuðzt við flug- vélar til að sjá borginni fyrir birgð.um. I I 1 CAIRNS, 5. marz. REUTER. 1 | Frú Thelma Moore leit út | | um stofugluggann hjá sér í jj | dag og sá fjögurra feta kró- f f kódíl vera á sundi í garðin- f | um hjá sér, en ofsarigning | | hefur nú valdið einhverjum f I verstu flóðum um árabil í | f Norður-Queenslandi í Ástra- f f líu. Frú Moore og nágranna f f hennar tókst að reka krókó- § | dílinn inn í búr. f =. *; lllllllllllillIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllillllHHUIIIIIIIII KALIFORNÍU, 5. marz. (NTB —REUTER). Flugher Banda- ríkjanna tilkynnti í dag, að gervitunglið Discoverer, sem skotið var á loft frá Vanden- berg-flugstöðinni s.l. laugar- dag, gangi umhverfis jörðina yfir heimskautin. Er Discover- er fyrsta gervitunglið, sem geng ur umhverfis jörðu á slíkri braut. Var ekkert vitað um tungl þetta fram til fimmtu- dags, en nú hafa náðst frá því 41 skeyti og ev Ijóst, af þeim, að tunglið hefur komizt á þá braut, sem því var ætluð. ann hélt ræðu blaðalaust við hádegisverð, er hann var boð- inn; til hér, og þrætti m. a. fyr- ir, að Rússar hefðu sett úrslita kosti 27. nóvember sl. að valda afhendingin færi fram eftir sex mánuði. Hann beindi orðum; sínum til vesturveldanna og sagði: „Ef þið viljiði s'emja af skynsemi, skulum við fresta 27. maí til 27. júní eða jafnvel fram í júlí. Við hö’fum eng ástæðu til að flýta kkur, en það verður að leysa- málið,“ sagði hann. Krústjov bætti við: „Ef þið viljið enditega hræða okkur — allt í lagi, við erurn. hræddir, oa við ihöfum enga ástæðu til að leyfa neinum; að hræða okk- ur meira. — Hræðið okkur því ekki mieira. Missið ekki sjónar af skynsemdnni.“ Með rauðvínsglas í aninarri hendi og patandi með hinni sagði Krústjov: „Ef þið rekist utan í okkur, munuð þið oln- bogabrjóta ykkur. Við verðum að lifa saman.“ Síðan endurtók hann, að Rússar mundu undir- rita friðarsamning við Austur- Þjóðiverja eina, ef Vtestur-Þjóð- verjar vildu ekki undirrita. beniínsprengju. ítalskir stúdentar köstuðu i kvöld benzínssprengju að ausé urríska minningarstofnuninni ií Róm í mótmælaskvni við af- stöðu Austurríkis til óeirðannas í Suður-Týról nýlega. Nokkr- ar rúður brotnuöu. Lögreglam handtók fjóra stúdenta og vaa* einn þeirra með benzíns<> sprengju á sér. 13 farast REUTER). — 13 manns hafa sennilega farizt í kvöld, er Vis- count flugvél fórst skömmrí. eftir flugtak frá Mercedes-flug vellinum hér. 15 manns voru í vélinni, en flugfreyja og eina drengur komust lífs af. i januar 28 þús. leslir. SAMKVÆMT skýrslu Fiskí- félags íslands nam heiídaraO- inn í janúar 28.224 tonnum. Þair af var bátafiskur 14657 tontjj, togarafiskur 13464 tonn og síísH 102 tonn. WASIIIN GTON, 5. marz. — (NTB—AFP.) Eisenihower for- seti hefur beðið leiðtoga beggja i'lokka á þingi um að taka þátt í fundi í Hvíta húsinu á föstudag til að r.æða Berlínarmálið og Þýzkalandsmálið almennt. Ráðslefna í Hvífa húsinu út af Beriín WASHINGTON, 5. marz. —. (NTB—REUTER.) Eisenh-ower Bandaríkjaforiseti kallaði til sín í dag æðstu ráðgjafia sína, diplómata, hermenn og leyni- þjónustumienn, til að rseða Ber- línar- og Þýzkalandsmálið. — Siíkur fundur var síðast hald- inn út af Quemoy. PARIS og BONN, 5. marz. (NTB —REUTER). De Gaulle, Frakk landsforseti, og Adenauer, Þýzkalandskanzlari, urðu á fundi sínum í gær sammála um, a.ð fyrsta takmark þeirra yrði að vera að vinna að varð- veizlu og eflingu friðarins, sögðu franskir og þýzkir aðil- ar í dag. Viðræðurnar fóru fram með hinni mestu leynd, en þeir, sem bezt fylgjast með, telja öruggt, að ekki hafi verið gerð nein tilraun til að koma á sérstakri samstöðu Frakka og ÞjóðVerja 'innan NA.TO, eða hafi slík tilraun verið gerð, liafi hún ekki bovið árangur. Gagnstætt því, sem komið hefur fram í blöðum, er Aden- auer, kanzlari, ekki algjörlega ósáttfús að því er við kemur skoðun han á samningaviðræ'ð- um við Rússa, og er ekki ólík- legt, að bæði löndin muni fall- ast á, að Tékkóslóvakía og Pól- land eigi fulltrúa við hugsan- legar samningaviðræður aust- urs og vesturs. Adenauer kom aftur til Bonn síðdegis í dag og sagði við kom una, að eftir að hafa skoðað lauslega morgunblöðin sæi hann, að menn hefði skilið mik ilvægi fundar þeirra de Gaull- es. Harold King, fréttaritari Reuters í París, segir, að stjórn ir þessarar landa muni í ná- inni framtíð leggja fram orð- sendingu með vissum tillögum um samningaviðræður við Rússa. Munu þær sennilega leggja til, að utanríkisráð- herrafundur verði haldinn og jafnframt, að dagskrá- hans verði yfirgripsmeiri en sú, sem Krústjov hefur stungið upp á. Einkum verði lögð áherzla á nauðsyn þess að finna ráð til sameiningar Þýzkalands, er samræmist lýðfrelsi og evr- ósku öryggi. 1030 lesfir af fiski bárusf fi W i Fregn til Alþýðublaðsins. ÍSAFIRÐI í gær. AFLI ísafjarðarbáta í febrú- armánuði varð þessi: M.b. Gunn hildur 106 tonn í 19 róðrum; m.b. Gunnvör 97 tonn í 19 róðr urn; m.b. Guðbjörg 90.5 tonn í 19 róðrum; m.b. Ásbjörn 75 tonn £ 17 róðrum; m.b. Sæbjörg 71 tonn í 18 róðrum; m.b. Mar 47 tonn í 14 róðrum. Afli Hnífsdalsbáta á sama tíma: m.b. Rán 79.5 tonn í 18 róðrum; m.b. Mímir 78.5 tonn í 16 róðrum og m.b. Páll Páls- son 65 tonn í 18 róðrum. í Súðavík fékk m.b. Trausti 77 tonn í 18 róðrum og m.b. Auðbjörg 57 tonn í 14 róðrum. FLOKKURINN 1 Málfundur ( 1 Helgi Sæmundsson I | fjytur fyrirlestur um i | ræðumennsku. I | MÁLFUNDUR Félags ungra I | jafnaðarmanna í Reykjavík\ | verður nk. mánudagskvöld | | kl. 8,30 í Aðalstræti 12. —jj | Fundarefni: Kjördæmamál-i | ið. Framsögumaður: Auðunn | | Guðmundsson. | í upphafi fundarins flytur j | Helgi Sæmundsson, ritstjóri, j | erindi um ræðumennsku. j | FUJ-félagar eru hvattir til; | að mæta vel og stundvíslega i I og ekki þá sízt þeir, er ekkij | hafa tekið þátt í málfundun- j I um í vetur. Er hér að ofan alltaf miðað vid slægðan fisk með haus. AFLI TOGARANNA. í febrúarmánuði lagði b.v, Sólborg 314 tonn af fiski á lanöi, á ísafirði og b.v. ísborg 23© tonn. Var fiskurinn unninn £ hraðfrystihúsi Togarafélagsinsi ísfirðings h.f. — Birgir. ÍÞRÓTTIR KR SIGRAÐI Á INNANHÚSS knattspyrn« móti Þrótta-r, sem- lauk í gæi'" kvöldi, urðu úrslit þau að KB, bar sig-ur úr býtum, sigraði B*» lið KR í úrslitum með 5:3. Norwich vann i Sheff. Ut. í AUKALEIKJUM ensku bi'k arkeppninnar sl. miðvikudags.. fcvöld fóru leikar þanníg, a«$ Norwiöh sigraði Sheffield Ut„ með 3:2, Luton van-n BlackpooS 1:0 og Aston Villa vann Bum- ley 2:0. Norwitíh er 3. deildai’ lið og þetta er í fjórða sinn- | sögu bikarke-ppninnar, sem 3. deildar lið kemst í undanú-rslit. Undanúrslit verða- 14. m-arz og þá ’leika saman No-ttingham Forest og A. Villa og Luton og Norwich City. Leikirnir fara uuiiiiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiframi á- hlutlausu-m völlum. , Alþýðublaðið — 6. marz 1959 3>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.