Alþýðublaðið - 06.03.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.03.1959, Blaðsíða 7
Flugvélarnars Flugfélag' íslands, Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Bvíkur kl. 22.35 í kvöld. Flugvélin fer til Oéló- ar, Kaupmannahafnar og Hámborgar kl. 8.30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornaf jarðaf, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er á- ætlað a ðfljúga til Akureyr- ar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa fjarðar, Sauðárkróks og Vest mannaeyja. Skiplns Kíkiáskip. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur í dag að veslan úr Ivringferð. Esja er væntan- leg til Akureyrar í dag á auet urleið. Herðubreið er á Aust fjörðum á suðurleið. Skjald- breið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið | til Akureyrar og Húsavikur ; frá Reykjavík. Helgi Helga- son á að fara frá Reykjavlk í dag til Vestmannaeyja. Bald- ur fór frá Reykjavík í. gær til ; Sands og Ólafsvíkur. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Gdynia. Arnarfell fór frá Vestmanna- eyjum 3. þ. m. áleiðis til Sas van Ghent. Jökulfell fór 4. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til New York. Dísarfell er á Hvammstanga. Litlafell er í olíuflutninguim í Fáxaflóa. Helgafell fór frá Gulfport 27. f. m. áleiðis til Akureyrar. Hamrafell fór frá Batum 21, f. m. áleiðis til Reykjavíkur. Huba fór 23. f. m. frá Cabo ' de Gata áieiðis til íslands. Eimskip. Dettifoss er í Riga, fer það an til Helsingfors, Gdynia, ' Kaupmannahafnar, Léith og Reykjavíkur. Fjallfoss kom ; til Hull 4/3, fór þaðan í gær til Bremen og Hambörgar. Goðafoss fór frá Gautaborg 3/3 til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Rostock í gær til Kaup mannahafnar. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 3/3 til Kaup- mannahalnar, Lyselíil, Ro- ; stock, Am'Sterdam og Ham- borgar. Reykjafoss fór frá Rottardem í gær til Hull og Reykjavikur. Selfoss fór frá New York 26/2 til Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Ham borg 4/3 til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Vestmanna i eyjum 28/2 til New Yobk. ★ Happdrætti Háskóla ÍSlánds. Dregið verður í 3. flökki á þriðjudag. Vinningar eru 845, samtals 1 095 000 krónur. Vinningar héðan frá til árs- loka eru samtals 14 690 000 krónur. Júlí-Hermó'ðssöf nunin: J,- G. 500. Stefán Sigurðs- son 300. ☆ Félagjlíf Tilkynning frá sijórn F.R.Í. Stjórn FRÍ hefur nýlega sta'ðfest eftirfarandi ákvæði um lrástökk án atrennu: 1. Keppanda er heimilt áð stilla fótunum eftir vild, en ekki lyfta þeim friá jrðu (gólfi) nfema einu sinni í stökki og undirbúningi þess. Ef fótunum er lyft tvisvar frá iörðu og tekin tvöföld við- spyrna, skal það talin ógild tilraun. Keppandi má vagga sér fram og aftur og þá um le.ið lyfta hælum og tám til skiptis frá jörðu, en hann má ekki lyfta öðrum hvorum fæti alveg frá jörðu eða renna (snúa) þeim til á jörðinni. 2, Að öðru leyti igilda sömu reglur og um hástökk með at- riennu. Stjórn Frjálsíþrótta sambands íslands. Sími 18-8-33 Til sölú: Ford-Fairline 1959 Skiptj koma til greina. Chevrolet 1959 Skipti koma til greina. Edsel 1959 Skipti koma til greina. Chevrolet 1958 Skipt; koma tif greina. Dodge Kingsway ’59 VARÐARHÚSINU vig Kalkofnsveg. Sími 18-8-33. NÝKOMiD: FLÓKAINNISKÓR, köflóttir, — fy-rir kven- fólk, karlmenn og börn. FALLEGAR KVENBOMS- UR með loðkanti, flatbotnaðar og fyrir hæl. kárlmannabomsur Drengjabömsur með spennu. Skóverzlun Pélurs Andréssonar, LAUGAVEGI 17 £ SKiPÆUTGCRB RIKISINS Herðubreið austur um land til Þórshafn- ar hinn 10. þ. m. Tekið á mótí flutningi til Hornafjarðar Djúpavogs Brieiðdalsvíkur Stöðvarfjárðar Borgárfjarðar Vopnafjarðar Bakkafjarðar og Þórshafnar. Farseðlar seldir á mánu- dag. Lesið Alþýðublaðið verður í Dómkirkjunni laugardaginn 7. marz 1959 kl. 2 til minningar um skipverja á vita- skipinu Hermóði, er fórst 18. febrúar s. L Athöfninni verður útvarpað. Vitamálastjórnin og Landhelgisgæzlan. jjiHiminnniinninimnyninnmóii>iii>iiiiiH>iHHiiiiiniiiinnnniinniiiiniiniiiiiiiiniiiininiiniiiiiiniint.ininnininiinninininnniHHiiininnnnmiiinininniiniini.»ujLLi | Bifreiðaeigendur Bifreiðakaupendur B8LASALINN hefur opnað eftir húsnæðishrak á nýjum og góðum stað við VITATORG. Þar sem Bílasalinn hefur ekki haft samband við sína seljend- ur, óskar hann þess að þeir hringi í síma 12-500 og láti vita hvort bifreiðin er seld. Bílasalann vantar nú þegar jeppa, vöru-, sendi, og fólksbifreiðar. Ef þér ætlið að selja eða kaupa hifreið, þá sparið tímann og fyr- irhöfn með því að koma strax til okkar. Rúmgott sýningarsvæði. Bílasalinn við Vitaíorg, sími 12-500. SVEINN JONSSON Húsakaupendur Húsaeigendur Við Vitatorg hefur verið opnuð Fasteignasala á nýjum og göml- um íbúðum og húsum undir nafninu - FASTEIGNASALINN Fasteignasalinn óskar eftir sumarhústöðum, einhýlishúsum, íbú- um 2, 3, 4, 5, 6, herhergja Fasteignasalinn leigir húsnæði Eyrir húseigendur og húsráðend- ur endurgjaldslaust. Fasteignasalinn hýður yður uppá trygg, örugg og hezt fáan- Ieg viðskipti. Vinsamlegast reynið /iðskiptin F ASTEIGN ASALINN við Vitatorg. Sími 12-500 Sölustjóri Sveinn Jónsson Munið að endurnýja. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS. Alþýðublaðið — 6. marz 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.