Tíminn - 21.11.1965, Qupperneq 11
SUNNUDAGUR 21. nóvember 1965
TBIVIINN
23
KYNNING
Míðaldra maður á Suðurlandi óskar eftir að kynn-
ast konu á aldrinum 35—50 ára, má vera ekkja,
með hjónaband í huga. Þær, sem vilja sinna þessu
sendi svar til blaðsins með nafni og heimilisfangi
fyrir 4. desember, merkt „Góð framtíð 1965".
Aðstoðarmaður
óskast við síldarrannsóknir. Góð undirstöðuþekk-
ing í stærðfræði nauðsynleg. Laun skv. launasamn-
ingi opinberra starfsmanna.
HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN,
Skúlagötu 4, sími 20240.
Gúmmífatningar
Gúmmífatningar fyrir útiljósasamstæðu, Plast-
kúplar, LK-tengi, handlampar, venjulegir og flúr-
skinslampar, lampar 0-stúta, 2ja-stúta, 4ra-stúta,
rakaþéttir.
Vinsamlega sendið pantanir sem fyrst varðandi
gúmmífatningar.
Gúmmísteypan LYNGÁS
SÍMI 56 UM BRÚARLAND.
sim i8»3r
Furðudýrið ósigrandi
(Mothra)
Afarspennandi ný japönsk-
amerísk ævintýramynd í lit-
um og Cinema Scope um fer-
legt skrimsli og furðuleg
ævintýr.
Franky Sakai.
Hiroshi Koízumi.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Bráðskemmtilegar
teiknimyndir
Sýnd kl. 3.
nmmiiiwriinuuinw
Slnv »98»
Víðáttan mikla
„The Big Cauntry"
Heimsfræg og snilldarvel gerð
amerlsk stórmynd i litum og
Cinemascope.
Gregory Peck
Carol Baker
Charlton Heston
Burl Ives.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Gimsteinaflugvöllur
Marx-bræður.
Sýnd kl. 3.
Arbækur
Espólíns
Til sölu 1 eintak í kápu.
Upplýsingar í síma 16248. i
TIL SÖLU
Þvottavél Mjöll, kr. 4 þús.
og 100 1 Rafha þvottapott-
ur á kr. 2.500,00.
Upplýsingar í síma 50210.
Framleit* einungis úr
úrvals glerl — 5 ára
ábyrgð.
Pantið timanlega.
Korkíðjan h. f.
Skúlagötu 57 Simi 23200
Simi 11544
Elsku Jón
(Kære John)
íslenzkur textí
Víðfræg og mikið umtöluð cg
umdeild sænsk kvikmynd.
Jarl Kulle
Christine Scollin
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Kvennaræningjarnir
Gamanmynd með dönsku grin-
leikrununum,
Litla og Stóra.
Sýnd kl. 3.
GAMLfi BI0
Slm) 114?»
Leynivopn prófess-
orsins
(Son of Flubber)
Bráðskemmtíleg ný gaman-
mynd frá Walt Disney, um
„prófessorinn viðutan“
Fred MacMurray
Sýnd kl. 5 7 og 9
Tumi Þumall
Sýnd kl. 3.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Afturgöngur
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta segulband
Krapps
OG
Jóðlíf
Sýning Litla sviðinu Lindarbæ
í kvöld kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumlðasaian opin frá kl
13.15 tll 20 jim '1200
Slaw «0184
Ég elskaði þig f gær
Stórmynd 1 Iltum og Cinema
Scope paeð
Birgitte Bardot
Sýnd kl 7 og 9
Bönnuð bömum.
40 pund af vandræð- t
um
með Tony Curtiss
Sýnd kl. 5
Ósýnilegi hnefaleika-
kappinn
Sýnd kl. 3.
LEIKFEIA6'
KEYKJAyÍKDR
Sjóleiðin ti< Baqdad
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Uppselt
Næsta sýning miðvikudag.
Sú gamla kemur f
heimsókn
Sýning þriðjudag kl. 20.30
Uppselt.
Næsta sýning föstudag.
Allra síðasta sinn.
Ævintýri 3 oönouför
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
AðgöngumiðasaJaE iðno er
opíd frá kL 14 simi 13191
T ónabíó
31182
Islenzkur textl.
Irma La Douce
Helmsfrsg og snllldarvel gerð.
ný amertsk gamanmyno t lit.
um og Panavlslon
Shlrley MacLalne.
Jack uemmon.
Sýnd K1 B og 9.
BönnuB oörnuro mnan 16 ára.
Hrói Höttur
Barnasýning kl. 3.
Slm) 11884
Einkamál kvenna
Heimsfræg ný amerisk stór.
mynd 1 litum með íslenzkum
textta,
Aðalhlutverk:
Jene Fonda
SheUy Winters
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 6 og 9.
LAUGARAS
Stmv fMI24V
The T.A.M.I. Show
ameríska bítlamyndin
sýnd kl. 5 og 9.
Tarzan og týndi leið-
angurinn
Sýnd kl. 3.
IHMÖUeiðj
im-Sirn 221^0
ÍSLENZKUR TEXTl
Olympíuleikar í
Tókíó 1964
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Síðasta sinn.
Sýningin kl. 3 er bamasýning
Miðasala frá kl. 2.
HAFNARBÍÓ
Hákarlaeyjan
Spennandí ný amerísk ævin
týramynd i litum.
Bönnuð bömum
Sýnd kL 5. 7 og 9. j
Stm' 2214«
Sól í hásuðri
(The hlgh bright sun)
Viðfræg brezk mynd frá Rank
er fjallar um atburði á Kýpur
1950
Myndin er prungin spennu
frá upphafi tii enda.
Aðalhlutverk:
Oirk Bogarde
George Chakiris
Susan Strasberg.
Bönnuð Innan 16 ára
sýnd kl. 5, 7 og 9
Teikni- og skemmti-
myndasafn
Bamasýning kl. 3.
BJARNl BEINTEINSSON
UÖGFRíEÐINGUR
AUSTURSTRÆTI 17 (SILLiacVALDI)
SÍMl 13536
I
I
I
f