Alþýðublaðið - 22.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.11.1934, Blaðsíða 4
Nýir kaupendur fá Alþýðublaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Qamla sSió! UHBDBUSID FIMTUDAGINN 22. NÓV. 1934. Njósnarf m frá vestar yigstððvunnm. Spennandi ensk stórmynd um enska njósnarann Martha Cnockhaert, hrífandi efni og vel leikin mynd. Aðalhlutverkin leika: Madeleine C^rrol, Conrad Veidt, Herbert Marschall. Vilhjálmur Finsen fulltrúi íslands við dönsku sendi- sveitina í Osló er staddur hér í bænum. Á morgun kl. 8: Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó daginn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Eldri danzarnir. Laugardaginn 24. nóvemóber kl. 97* síðd. Áskriftarlisti í G.T.-húsinu, sími 3355 og 3240. 6 manna hljóm- sveit. Aðgöngumiðar afhentir á laugardag kl. 5—8. Stjórnin. Aiþýðufyíirlestar Dórbergnr Dóiðarson: Er þetta Það, sem koma skai? (Fyrri og siðari hluti). verður flutt í fundarsalnum við Bröttugötu í kvöld kl. 8V». Aðgangur 50 aura. Sajókeðlnr! Þverhlekkir, keðjustrekkjarar og lásar, nýkomið, par á meðal ný gerð af pverhiekkjum Fyrir vöru- bíla, miklu heppilegrí en gamla gerðin. Haraldur Sveinbtarmarsoii, Laugavegi 84. Sítíii 1909. Simi 1909 Hár. Hefi alt af fyrirliggjandi hár við íslenzkan bún- ing. — Verð við allra hæfi. Verseluuin GoðaVoss,* Laugavegi 5. Sími 3436 SKÓGRÆKT. (Frh. af 3. siðu.) iins til nálægra skóga. Mynd'u pá fargjöld manna tenjnáj i skógrækt- arsjóðinn. Það hiefir verið óparílega hljótt um Skógræktarfélagið. Því er ég r.'tstjóra AJpýðublaðsins mjög pakklátur fyrir, að hann bauð. mér rúm í blaðinu fyrir nokkur orð um félagið, nauðsyn pess og ábugamál, Rvík, 5. nóv. 1934. Jóhann Skapfason. Umræðnr stúdentafnndar nm stolnun atvinnudeild- ar við Híiskólann. Mieðal háskólasfúdienta hefir undanfarið orðið vart mikils á- huga á istofnun atvinrmdei.Idar við Háskóiía íslands. Til dæmis má nefna, að á tveim dögum var safnað meða/1 háskólastúdenta 116 undirskriftum undir áskorun til alpingis um fraimkvæmd málsins. 1 gærkveldi boðaði .Stúdentaráð Háskóians til fundar meðal há- skólastúdenta til umræðina um máiláð. Fundurinin var haldinin á Garði og hófst kl. 8V2- Umræður hóf rector magnificus, prófessior Alexander Jóhannesson. Ræddi hann um hvílík nauðsyn atviinnu- vegum ÞjóðaTinmr væri að stofn- un slíkrar deiidar. Auk háskólastúdenta voru boðnir á fundinn ýmsir sérfræð- ingar á sviði pessara mála, svo sem: Trausti Ólafsson, Ámi Frið- riksson, Hákon Bjannasion, pró- fessor Niiels Dungal og Bragi Steingrimsson dýralæknir. Tóku þiedr allir til máls. Ekki voru skiftar sfcoðanir um pað, að nauðsyn bæri til, að leggja vísindalegan grundvöll að atvimniuvegum vorum, Þá var samþykt með ö/llum greiddum aý kvæðum svohljóðandi tillaga: „Almennur fundur allra háskóla stúdenta skorar á hið háa alpingi að sampykkja nú pegar frumvarp til laga um stofnun atvianudeild- ar við Háskóla íslands. Pundurinin lítur svo á: 1. að atvinnudeild þessi gæii tvimælalaust orðið atvinnuvegum pjóðlariminar til ómetanlegs styrks, eins og glegst sést á árangri pieárra nannsókna, siem ýmsir vís- indamienn vorir hafa fnamkvæmt pnátt fyrir iílan og ófuilikomiun aðbúnað. 2. að kostnaður við stofnun og nekstur pessanar deildar sé (eiins og sést á greioangierð mieð fnum- varpinu) svo hverfandi litill, að hanm ætti ekki að verða fram- gangi málsins áð fótakefli, og pað pví síður, þegar pess er gætt, að starfsaðferöir, bygðar á víis- indaliegri pekkiingu, geta orðið at- viunuvegum þjóðarinnar til stör- feidrar eflingar, par eð deildir pær, sem mú starfa við Háskól- ann hafa fyrst um simn útskrifaö nægan fjölda manna til peirra starfa, sem knefjast slíkrar sér- mentunar, sem deil-dinnar láta í té og par sem enn fnernur fyrir- sjáanlegt er, að mentun mangna stúdenta verður pjóðfélaginu ekki að því gagni, sem skyldi, gæti pies'si dieild orðið til pess, að. at- vinnuvegir landsins nytu meira gagns af memtun peirna en hiingað til hefir verið.“ Drnkknlr menn brjótast inn í hðs I nótt. í nótt skömmu eftir miðnætti brlutust tveir menn iinn í húsið RauBiaj'árstig 13 g hér í bænum. Briutu þeir upp hurð á húsi.nu, óðlu par inn .og genðu töluverðain usla. í húsimu býr Oddur Sniorras<on verkamaður og kona hans. Vöfcn- uðu pau við hávaöann af innbnot- inu. Óðu innbrotsmennjiruir inn á fólkið, og gat pað enga rönd neist við peim. Lögneglan kom pó á vettvang, tók báða mennima og setti pá í fangahúsiö. Þeir voru báðdr ölv- aðir. Þ'eir heita Jón Halldórsson og Finnlur Ásbjönnsson ög hafa oft áðlur komist í kynmi við lög- negluna. Bifretðaárekstur. í morgun var bifreiðinni R.E. 435 ekið vestur Grettisgötu. Sam- tímis var bifreiðinni R.E. 284 ekið niður á milli húsa sunnan megin götunnar við Vitastíg og rákust bifreiðarnar á, Símastaur var hægra megin við R.E. 435 og klemdist hun milli hans og R.E. 284 og skemdist mjög mikið. Eigandi R.E. 435 er Guðmundur Guðjónsson kaupmaður, Eldhúsumræður á Alpingi. Eldhúsumræður á Alþingi hefj- ast annað kvöld kl. 7 7». Standa umræður yfir til kl. 11 7» að kvöldi Framhald peirra hefst á mánudag kl. 1 e. h. og standa yfír fram eftir kvöldi. Grikbir kaupa 260 hernaðar- fingvélar. AÞENUBORG í morgun. (FB.) Grikkir ætla nú að fara að siiinna filugmálum sínum af miklu mieira kappi en verið hefir og koma á bættum fiugferðum inn- aniands. Jafnframt verða loftvamii'natr auknar að miklum mun, og hefir rílkisistjómin pantað 260 hernað- arflugvélar af nýjustu og full- kominustu gerð. Þá verða flugvellir gerðir víða í landinu, Bolivia og Paragnay hafa brotið sáttmála Þjdða- bandalagsios AUKAFUNDUR Þjóðabanda- iaigsins hélt áfram í dag, og var pá tekin til meðfierðar skýrsla iniefndar þeinrar, er rannsakar dieiliumál Boliviu og Paraguay, og rieifaði fulitrúi Tékkó-Slóvakíu pað mál. • Hann kvað bæði þessi ríki hafa brotiið sáttmáia Þjóðabandalia'gs- ins, og að pað væri mál, siem, skifti alla meðlimi bandalagsins. Hann sagði, að Þjóðabandalagið yrði p'Cgar í stað að gera ráðstaf- anir til pess að koma í veg fyrir siíkt. Anthony Eden tilkynti, að Stóra Bretland væri sampykt tillögum ne:fndari:nnar pjg skoraði á alla fulltrúa að sjá til pess, að stjórn- ir peirra gerðu pegar alvöru úr því að banna vopnasöiu tii Bolí- viu og Paraguay, ef pær hefðu ekki þegar gert það. Sænski fulltrúinn mælti með þvi, að leitað yrðli álits alpjóða- dómstólsins í Haag, til þess að fá úr pví skorið, hvort rikið hefðfi ráðist á hitt, og ætti pannig sök á ófriðinum. t D A 6 Næturlæfcnir er í nótt Gísli Pálssion, Ing. 21, sími 2474. Næturvörður er í nótt í Reykja- vfkur- og Iðunnar-apóteki. Veðrið: H’iti í Reykjavík 2 stig. Yfirlit: Gruun lægð fyrir norðan Islaind og önnur suðvestur í haf'i á hreyfiingu norðaustur eftir. út- l:t: Norðvestan kaldi. SnjóéL ÚTVARPIÐ: 15: Veðurfreginir. 19: Tónieákar. 19,10: Veðurfregnir. 19,20: Þingfréttir. 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Frá útlöndum (séra Sigurður Einarsson). 21: Lesin dagskrá næstu viku. 21,10: Tónleikar: a) Útvarps- hljómsveitini. b) Gramimóíónn: öperulög. c) Danzlög. Skipafréttir. Gullfoss er á Akureyri. Goða- foss er i Vestmaunaeyjum. Detti- foss kom frá útlöndum°klv8 i.'gair Brúarfoss kom til Hafnar í morg- un. Lagarfoss er á Haganesvík. Selfoss er á leið til Vestmanna- eyja frá Leith. Drottningin fór í gær kl. 10 7* frá Höfn. Höfnin. Togararnir Otur^Belgaum, Hilm- ir, Hannes ráðherra og Gulltoppur eru nýkomnir frá útlöndum. Eld- borg kom í fyrrakvöld frá Eng- landi. Katla fór til Spánar í gær. Sementsskip kom í gærmorgun til Jóns Þorlákssonar & Norðmann. Súðin fór í hringferð vestur um kl. 1 7» í gær. ísfiskssölur. Sr.rprise seldi í fyrra dag og gær 1450 vættir fyrir 1317 stpd. Arinbjörn Hersir seldi í gær 1020 vættir fyrir 1120 stpd. 55 ára er í dag frú Ingibjörg Guð- mundsdóttir, Gretttsgötu 32 B. „Átök“. Á fundi í „Septimu" annað kvöld les Krístján Sigurður Krist- jánsson kafla með pessu nafni úr frumsaminni sögu eftir sjálfan sig. í kafla þessum lætur höfundurinn fulltrúa ýmsra stjcrnmálastefna leiða saman hesta sína og flytja mál sín, hvern frá sínu sjónarmiði. Aðalpersóna sögunnar, sem er guðspekinemi, talar og frá sinni sjónarhæð, og er pví pessi kafli að vissu leyti lýsing á viðhorfi Guðspekinnar til félagsmálanna. Trúi ég ekki öðru en að marga fýsi að kynnast pví viðhorfi, og fyrir pví er iélagsmönnum leyft að bjóða gestum á fundinn. Grétar Fells. Hreinn Pálsson symgiur i fríkirkjunlná anmað kvöld. Þar syngur harrn m. a. mörg gamalkunn lög, svo sem: „Nú Jegig ég augun aftur“ eftir Bj. Guðm., „Alfaðir ræður“ eftir Sigv. Kaldalóns, ,jSystkiinin“ eftir Bj- Þorst, „O! Herne“ eftir Me- lartin, „Lofsöng“ eftjr Beethoven oi. fl. Hreinn er nú á förum úr bænum, oig er þetta sílðasta tæki- færið til p/ess að hlusta á hann. Mum margur ílýta sér að tryggja sér aðgöngumiða, sem ekki er flurða, pví H. P. veilur lög við almenningshæfi sem og við sitt og fer vel með pau. Samsætið i Kvöld. Skemtun Jafnaðarmannafélags- (ins í Ið|nió í kvöld hefst kl. 8V2- Hefet hún með kaffidryfckju, en sk<emt verður meðan setiö er að borðium. Fulltrúar á piingi Alpýðu- sambandsins utan Reykjavfkur ♦ . ■ Hringið i afgreiðslusima.in og gerist ás^rifendur sti ax í dag. verða gestir sambandsistjórnar- innar. Öllu flokksfólfci er heimiil pátttaka meðan húsrúm. leyfirt. Aðgöngumiðar eru seldir í Ið|nó í dag ‘tói kl. 1 og kosta 2 krónun Gangleri 8. árig., 2. hefti, er nýbomið út. Aðalfundur isl. vikunnar á Suburlandi var haldinn mánu- daginin 19. þ. m„ í baðstofu iðm- aðarmanna. Fundarstjóri var kos- inn Metúsalem Stefánsson búnað- armáilastjóri, og tilnefndi hann sem fundarritara Egil Guttormis- son. Stjórnin gaf skýrsilu um störf síin frá stofnfundi félagsins og yf- inlit yfir fjárhagsafkomu pess, og ræddi nokkuð um framtíðarstarf- siemina. Um pað atriði urðu nokkrar umræður, og kom þar frarn almennur áhugi. fundar manna fyrir félaginu og star i þess. Samkvæmt lögurn félags- ís skyldu 2 stjórnarmeðlimir garga úr, og komu upp nöfn pe' Ta Hel.ga Bergs framkv.stj. og T >m- asiar Jónssonar kaupm., og roru pd:r báðjr endurkosnir. I s' jórn- inni leirn auk þeinra Bryr jólfur Þoirsteiinsson bankaflulltrúi, Egg- ait Kriistjánsison stórfcaup n. og Guttormur Andrésson by ;ginga- meistari. Sleðaferðir. Sakir aukinnar umr rrðar er börnum tefcki leyft að rr ma sér á sleðum um Frakkastilg .rá Hverf- isgötu. Símablaðið er nýkomið út. Út; efandi: Fé- lag íjslenzkra simamar ía. Efni: Er Landssími felands dý; seldur? eft- ir S. Dalmann, Sam áning pósts og síma, Hugleiðingar um stéttan- 11 Nýja IMá kynlfarlieginn. Sænskur t al- og gleði- leikur. Aðalhlutverkin leika. Birgit Tengroth. Edwin Adolphion o. fl. í mitök, Umi sumarfrí eftir Da- . íö Jóhannesson, Nýjar loftsfceyta-' stöðvar o. m. fl. Áætlunarbifreiðir frá Bifiiaiðastöð Reykjavíkur fór í gærmiorgun yfir Bröttu- brekku. Var færð erfið. Bifreið- anstjóri var Guðbrandur Jörunds- soin frá Vatni í Haukadal. Lögreglan á Akureyri hefir fundið mann pann, sem valdur var að brunanum á sumar- bústaðnum Vogum á öngulsstaða- hreppi. Hann heitir Randver Pét- ursson og hefir að undanförnu haft aðsetur í Kaupangi. Var hann í gær kallaðar fyrir réttinn, og játaði hann að hafa í ölæði broý- ist inn um glugga á húsinu og haft þaðan út muni, og valdið íkveikjunni öviljandi. Einnig játaði hann á sig áfengisbruggun, og hafa áhöld og 25 lítra ílát með áfengi fundist í heyhlöðu í Kaup- angi. — Beðið er eftir vcttorði um andlega heilbrigði mannsins. (F.Ú.) fcfci ■ ■ ■' • Leikhúsið.^J —— Jieppi á Fjalli verður lieikinn aniniað kvöld. Alpin,gismiön|n,um og fleirum er boðið á sýnimguna. Sklnnhúfur, flughúfurnar komnar. Drengjaföt, sokkar, vetlingar, samfestingar, olíukápur. Vðr ubúðfn, Laugavegi' 53. úi I I i. I í . 4.... U'W Lí. IæI, IStljÉl bl’tl Sleðriferðir barno Á eftirtöldun svæðum og götum er heimilt að renna sér á sleðrm: Austurbær: 1. Arnarhcll. 2. Torgið iyrir vestan Bjarnarborg frá Hverfisgötu að Lindai götu. 3. Afleggjari.m af Barónsstíg sunnan við Sundhöllina. 4. Njáisgata irá Barónsstíg að Hringbraut. 5. Bragagata írá Laufásvegi að Sóleyjargötu. 6. Bjargarstígui milli Óðinsgötu og Bergstaðastrætis. 7. Tún Frímúrara, (áður Thor Jenst.n) við Laufásveg og Skothúbveg. Vosturbær: 1. Biskupsstpfutún (Norðurhluti,) 2. Vesturgata frá Scljavegi að Hringbraut. 3. Gatan frá Bráðrædisholti nr. 39 niður að sjó. uui eiuaumieiu um u. cmgreinaa gotumuta er jatntram' bönnuð. ■ , ; ) , ":i' ýi||| Lögreglustjórirm í Reykjavík, 22, nóv. 1934. Gústav Ae Jónasson, • sí ttur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.