Alþýðublaðið - 14.03.1959, Blaðsíða 11
Fiugvélarnar:
Flugfélag íslands.
Millilandallug: Millilanda-
flugvélin Hrímfaxi fer til Os-
lóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8.30 í dag.
Væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 16.10 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyr-
ar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks og Vest-
mannaeyja. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar
og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
Saga ér væntanleg frá ;
Kaupmannahöfn, Gautaborg
og Stafangri kl. 18.30 í dag.
Hún heldur áleiðis til New
York kl. 20.00.
Skfpins
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fer í dag frá
Odda í Noregi áleiðis til ís-
lands. Arnarfell fór í gær frá -
Sas van Ghent áleiðis til Norð
urlandshafna. Jökulfell kem-
ur á morgun til New York.
Dísarfell fór í gær frá Djúpa-
vogi áleiðis til Hamborgar,
Kaupmannahafnar, Rostoek
og Heröya í Noregi. Litlafell
fer í dag frá Reykjavík til
Vestfjarða. Helgafell kemur
til Akureyrar á mánudag frá
Gulfport. Hamrafell fór 12. þ.
m. frá Reykjavík áleiðis til
Batum. Huba er á Hornafirði.
Eimskip.
Dettifoss hefur væntanlega
farið tfrá Kaupmamnahöfn í
gær til Leith og Reykjavikur,
Fjallfoss er í Hamborg, fer
þaðan til Antwerpen, Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss átti að
fara frá Vestmannaeyjum í
gærkvöldi til Akraness, Kefla
víkur eða Hafnarfjarðar og
þaðan til New York. Gullfoss
er í Kaupmannahöfn. Lagar-
foss kom til Warnemimde
12/3, fer þaðan til Hamborg-
ar og Amsterdam. Reykjafoss
fór frá Hull 9.3. var væntan-
legur til Reykjavíkur í nótt.
Selfoss átti að fara. frá Rvík í
morgun til Hafnaríjarðar og
Akraness. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 10/3 frá Ham-
borg. Tungufoss fór írá Vest-
mannaeyjum 28/2 til New
York.
SkipaútgerÖ ríkisins:
Hekla er á Vestfjörðum á !
suðurleið. Esja er væntanleg
til Akureyrar í kvöld á aust-
urleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjald
breið er væntanleg til Rvk í
dag frá Akureyri. Þyrill er
Væ'ntanlegur til Bergen á
morgun. Helgi Helgason fór
frá Rvk í gær til Vestmanna-
eyja.
★
Sjóslysasöfnunin.
Þessar gjafir hafa meðal
annarra borizt söfnunar-
nefnd: Systkini 500. Pétur
Pétursson 1000. J. G. G. 100.
Kjöt og fiskur, Hafnarfirði
1000, Starfsfólk Búnaðar-'
banka íslands 12 350. Alþing-
ismenn 12 913,71. Samlag
skreiðarframleiðenda 10 000.
Venus hf., Hafnarfirði 10 000.
Prentsmiðjan Oddi hf. 5000.
Sjómannafélag Hafnarfjarðar
2500. B.E.Þ. 500. N. Nö 100.
Hafnarf jarðar Bíó 1214. Orka
hf. 2500. Vinnuvélar hf. 2500.
Laufey og Bjartur 100. B.
Þorgrímsson & Co. 1500.
Starfsfólk Alþýðubrauðgerð-
arinnar 2300. J. S. 200.
Minningarsjóður Jóns
Þorlákssonar verkfræðings.
Úr sjóðnum (sem er einn
af sjóðum háskólans) var
verkfræðistúdentunum Jóni
B. Jónssyni og Sigfúsi
Thorarensen 3. þ. m. veittur
styrkur, 1400 kr. hvorum.
(Frétt frá Háskóla íslands.)
29.
Eg stóS lengi við
iann, ég veit ekki hve lengi,
ég rankaði við mér, i
íklukkan sagði tví-tví. Þá fani’
ég, hve kalt var. Eg snéri
mér við. en þau voru farin.
Eg gekk að arninum og
þrýsti mér að honum, en j afn-
vel hann var kaldur. Það
heyrðist hljómlist handan
við torgið, hún kallaði tíl
mín, hljómlist, blönduð hlátri
og hávaða, sem leið inn Ög
vafðist um mig eins og veik
strá, sem samt draga mann
niður. Allt var ókunnuglegt
og fjarlægt, eins og mig
dreymdi martröð annars
manns. Ég gekk út. Torgið
var mannlaust. Hundurinn,
sem gelti svo mikið, kom út
úr húsaskoti og elti mig.
Hljómlistin kom handan að
ráðhúsinu. Éff gekk umhverfis
ráðhúsið í leit að henni, ég
vildi ekki gera bað, en ég gat
ekki hætt. Þrír hermenn sátu
fyrir utan ráðhúsið. Annar
þeirra réri fram og aftur, þeg
ar hann sá mig. hann glotti
og bar hendina unp að húf- .
unni, hann vantaði tvo fing!
ur. Hann onnaði dymar fyrir
mér eins og ég væri óvæntur ■
en velkominn gestur.
Þegar ég kom inn, var ég
efst á stieabreni. Stiginn var
úr ópússuðu s^menti. Veggirn
ir voru hriúfir og óhreinir.
Það var miöff h°itt þarna inni
Sagan 23
GEORGE
TABORI:
ann jókst hitinn enn. Sama
máli ff°gndi um hávaðann og
hljóm3isiina. sero lamdi rvk--
ugt loftið með hljómfallinu,
hljómlistin kom úr herbergi
fyrir neðan stisann.
Fyrir neðan var langur
gangur, í loftinu voru alla-
vega píour. sem lak úr hér og
hvar. Gólfið var mjúkt og
rakt, á því vom stráhrúgur
og fúlir vatnsnollar. Það voru
dyr til hægri og vinstri; ea?
allar lokaðnr nema ein, sem
var v’ð miðian ganginn. Þeg-
ar és nálsaðist eat ég heyrt
til einhvers. Sem bað ákaft og
ástríðufullt á rússnesku og ég
heyrði stúlku svara daðurs-
lega. Þegar e^kk frainhja"
sá ég í borðshorn og her-
mannsbak og sterkan, nak-
inn, ranðleitan stúlkufót. „Na,
ne izélien már!“ sagði hún
daðrandi oe sveiflaði sterk-
legum. rauðum og skítugum,
fótlegg.
Gangurinn var endalaus.
Hann bevgði on bélt áfram í
áttina að hliómlistinni og há-
vaðanum. Ferskt loft barsÞ
inn dálítinn snöl frá og gluggi
skelltist. reglulepa. Ég kom að
nokkrum þrenum, sem lágu
að opnuro glugp'a. Ég gekk
-nær. Glugginn lá út í húsa-’
garð. sem við . voru. nokkrar
lágkúrulegar bvggingar, áreið
anléga gevmslur og hesthús.,
Hópur hermamna stóð um-
hverfis hest Surovs. Skepnan
var risavaxin o eins og draum*
sýn. Hún stóð á brem fótum
og lvfti beim fiórða. Einn her
mannanna tók únp olíulugtjf
annar hafði tekið hnakkinn
af oí? starði á unpréttan fót
hestsins, sá þriðii néri vina-
lega flina skennunnar. Her- ’
mennirnir hvísluðust áhyggju
fulíir á. Einn beirra snerti
fótinn og skepnan hneggjaði ,
aumkunarlega.
Ég hélt áfram eftir gangin-
um. Það var hálfopin hurð
framundan os baðan knm-bá—»
vaðinn og hljómlistin.
Ég opnaði hana varlega og
in, frú mín? Eða er það leynd-
armál; sem þér hafið að segja?
Þér getið sagt það áhyggju-
laus. Ég held engu leyndu fyr
ir vinum mínum. Hafið þér
ekki hitt þá?“ Hann byrjaði
að kynna þau. „Við Mariska
hérna erum miklir vinir. Ég
er viss um, að hana langar til
að vita, hví þér komuð hing-
að“. Hann hallaði sér yfir
Marisku: „Er ekki svo, Ma-
riska?“
Mariska skrækti af kátínu.
Surov hélt áfram: „Og hinir.
Þér þekkið þá aÚa“. Hann1
sveiflaði út hendinni. „Hr.
Rácz og hljómsveit hans, full-
trúar menningarlífsins á
staðnum.“ Sígaunarnir beigðu
sig og brostu, en þeir hættu
ekki að spila. „Þessir glöðu
stríðsraenn í rúminu eru Ta-
neff liðsforingi og núverandi
kærasta hans. Rozoff liðþjálfi
er þarna“. Liðþjálfinn, sem
loksins hafði tekist að ná tapp
anum úr flöskunni, kinkaði
hoppaði umhverfis borðið,
sem allt var þakið flöskum
og glösum, á eftir ungu elda-
buskunni, henni Marisku.
Hann sá mig og riðaði við og
greip í borðbrúnina. Hann
og þegar ég ffekk niður stig- starði augnablik á mig eins og
hann tryði ekki sínum eigin
augum. „Komið inn, komið
inn“, kallaði hann og sveifl-
aði út hendinni, síðan kom
hann, hopnandi á öðrum fæti
að dyrunum og opnaði þær
upp á gátt. „En skemmtilegt!
Komið inn! Veizlan er rétt að
hefiast“.
Ég ætlaði að segja eitthvað,
en hann hoooaði að borðinu
og settis+ á borðbrúnina eins
og Tartaraorins.
„Sjáið þið. hver er komin!“
kallaði hann á ensku til sí-
gaunanna. sem sátu á einu
hermannaTÚminu og léku á-
kaft. Sk°ppiaði kapteinninn
stóð hálfboeinn yfir arninum,
hann mataði eldinn á dagblöð
um og skjölum. Ókunnug
stúlka, sem greinilega hafði
dvalizt í stórborginni, sat á
efsta rúminu og söng. Hún
var rjóð og hálfklædd, augu
hennar vorp skínandi og út-
stæð af eftirvæntingu. Hún
var í blússu og millipilsi. Hngi
liðsforing’nn og eldri, ófríðari
eldabuskau lágu í rúmi úti í
horni, geðyondi liðbjálfinn
var einnig þarna, hann var
hafður fvrir þjón og reyndi
styniandi að opna hálslanga
vínflösku.
,,Sko!“ sagði Súrov aftur.
„Þetta er siálf lafði Ashton!
Fegursta kouq vestursins. Það
er ekki á hverium degi, sem
hún lætur wo lítið a’ð umgang
ast veniulept fólk. Fáið yður
að drekka'“ Hann hellti í glas
mitt og sm<=Ilti saman fingr-
unum. „A lábam!“ sagði hann
við MarisVu 0g hallaði sér
aftur á bo^ðið. Hún fann fót
hans og kraup á kné fyrir
framan hann. vægast sagt
mjög ástríðufull að sjá, og
setti á ha-no fótinn. „Setjist“,
skipaði Surov mér og rétti
fram hendiua eftir glasi. Aft-
ur ætlaði ég að tala, og aftur
var það of seint eins og í
draumi.
„Hvað þóknast yður, lafði
mín?“ sagði hann virðulega.
„Hver er ástæðan fyrir komu
til mín kolli, hann hafði
flöskuna milli læranna. „Og
kapteinninn — halló, kap-
teinn!“ Surov snéri sér við.
„Kapteinn, hér er kominn
fínn gestur. Hættu að leika
þér að eldinum“.
Kapteinninn hlýddi ekki.
Surov fékk sér annan sopa.
Hávaxni Sígauninn stóð upp
og gekk um með fitugan pípu-
ha.tt, hann var að safna pen-
ingum.
„Þá er hann byrjaður aft-
ur“, sagði Surov til útskýring
ar og leitaði í vösum sínum.
„Lítið á vin okkar hérna,
hvernig hann gengur um með
hattinn. Þetta er furðuleg sýn
ing! Hinum þykir vænt um
hann, en þeir treysta honum
ekki meira en svo, að þeir
lá+a hann halda á flugu í hinni
hendinni, til að hann geti ekki
stölið úr hattinum. Nyisd ki
a kezed!“ kallaði hann. Glott-
andi opnaði hávaxni Sígaun-
inn lófann og hálfdauð fluga
datt á gólfið. Surov hló, tók
seðil úr vasa sínum og sleikti
hann. Síðan límdi hann seðil-
inn á enni Sígaunans. Hinir
léku smá lag. Mariska, sem
enn lá á hnjánum, hló hátt
og barnalega. Surov leit á
hana, fékk sér sona úr glas-
inu, lyfti heila fætinum, setti
stígvélið undir höku hennar
og spyrnti í. Hún féll aftur á
bak, meðal Sígaunanna og
þeir klukkuðu, samróma, eins
og krákur.
Þegar hermaðurinn með
olíuluktina kom inn, stað-
næmdist Surov og s+óð kyrr
og hlustaði á vonlevsisleg orð’
hans. Surov snurði nokkurra
spurninga. Écr vrisi ekki við
hvað hann átti. en mér fannst
hann vera að skina honum að
fara út, hann bnnvfði hend-
urnar snöaet. eíns ocr hanri
vildi segia: Fonðu. farðu nú,
ljúktu bessu af'
Þegar hermaðurinn var far
inn hristi hann böfnðíð. eíns
og hann væri að hrist.a þján-
ineuna af sér. Hann lojf á mig.
„Hadji... það pf besturinn.
minn... við urðitrn fyrir
slysK .. bað á að skió+a hanri
... Ée ætti að pot-t bnð en ég
get bað ekki“. æn+i hann. „Ég
get bað ekki'“ Hann drakk
meira. „Sá alb°z+i boriur. sem
éff hefi eignazt“, Hnnn hellti
í annað glas. ,.Fy»'iT'crofið hér‘„
sasði hann op viia; rr„e;ní]ega
brevt.a um nm™íi,iofní. ..fyr-
ireefið. að écr hefi ekki kryst-
alskertas+iaka o« “inkennis-
búna bióna. en uið munum
gera okkar bo^+a til að
skemmta Infðinni T .aíos, az
anvád isteni+'“ VoRqði hann
til hliómsveitaro+íðT'nns. sem
stóð á fætur. riðaði oe féll.
Hinir erinu hann oo v+tu hon-
um unn.
..Laios ei’ ekki pðcina mik-
ill fiðluleikari“ sarrð; Surov,
„hsnn er einnicf pcfco+nr við
ef+iriiermur. m,„fti að
kompst á leiksviðíð. Lajos,
Kakas!“
Sícfauninn qinum+i fiðiunni,
hlýðinn. hann knfinði ,,+ bönd
unum ov eeÞk twnð ú+ban
ið brió«t: . Gaecfarn.jifaeeara-
gÓ!“ Mariska ttoI+ío+ nm af
hlátri. „Ku+vn'“ ckinaði Su-
rov. Síeauninn lacf«ín+ á fióra
fætur. skreið i,Tn+,,To„fis Borð-
ið oe eei+i ..Vóff-TTÓff*1 „TtÓ!“
kallaði Surov. Síopnninn lyfti
hpnrlloeenum. boicfð,1rv1 um
Ú-Inliðina 0« kT’pfaaði { loftið,
síðan hneeeipði hann, ógur-
leea. Kapt.einninT, lifnaði
snögeleea við. stökk á bak
Síeaunans oe reið bonum í
át+.ina til Surovs ’Srirov Happ
aði ákaft saman idfnnum. Þá
hevrðist fvrst.a skotíð.
Þöenin var miVii oe við
stóðum sem frosin Það heyrð
ist annað sko+ oe ei+.t til og ég
ímvndaðí mér unean her-
tnann. fullan sár.sauka. skjóta
fjölda sko+a f hes+’nu Surov
hafði staulaz.t að borðinu,
hann studdi sie við bað og
skiálftakipnir fóru Um hann.
við hvert skot. Mariska fliss-
aði.
— Snautið hið út, kallaði
Surov og leit ekki á okkur.
þarna inni var Surov, jakSg=3 yðar?“ Eg gat ekki komið upp
laus og án gerfifótarins. Hann einu orði. „Hvað er að?“ hélt
hélt á glasi í hendinni og hann áfrara. „Eruð þér feim-
SRiHÍHARNIR »PakM, Nú eru átta dagar síðan þú lof
aðir að laga hjólið.“
Alþýðubiaðið — 14. marz 1959 u