Alþýðublaðið - 14.03.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.03.1959, Blaðsíða 12
Tsm* .•V. o;;.~ Verkföllunum í belgísku kolanámunum er lokið, en það er ókyrrt í land- inu. Myndin er tekin í námabænum Jemappes. Vopnaðir lögregluþjónar eru á verði á götunum. HORNAHLJOMSVEIT DRENGJA STOFNUÐ í HAFNARFIRÐI BILAÐIÐ átti í gaér stutt við- tal við Pál Kr. Pálsson, orgam- teikara í tilefni af því, að verið er að koma á fót hornahljóm- fiveit fyrir drengi hjá Tóniistar- ckóla Hafnarfjarðar. Sagði Páll, að ekki myndu iiotuð þau venjulegu blásturs- tiíjóðfæri sem eru í venjulegum 'fúðrasveitum. En keypt var liérstök' tegúnd af hljóðfærum, fivokölluð skálmhorn eða hirð- ioigjahorn. Er það eitt sett af þessum -JLiíjóðfærum sem keypt var og -eru- þau 13 talsins. Er það ný- lunda að stofnuð sé hljómsveit l þessu formi, og á hún að vera iunnudags BLADID íiytur m. a. þetta efni: Grein •umisæoturinn eftir sænskadýra ír.æSánginn Bengt Sjögren, greinarnar Fjórir fors^tar, Gröf öjþekkta hermannsins, Ungbörn vita sínu viti, Hvað á að kenna dætrunum? smásöguna Stöð eins og asni, Endurminningar Unr ihertogalhjónin, Úr gömlum Úlöðum, Kerlingin og tófan, Vit »5 þér? Vér brosum, Hitt og þotta, jkvæðið Ég miinnist þín eftir Reinhardt Reinbardtsson ý. fl. Enn fremur hefst í blað- iau. ný framhaldssaga: Barátta Jdlans. stökkpallur í venjulega lúðra- sveit, sem er of erfitt verkefni fyrir drengi. - Þessi skálmhorn ryðja sér mjög til rúms á Norðurlöndum og í Þýzkalandi og eru ætluð fyrir drengi á aldrinumi lö—12 ára. Eru þessi hljóðfæri mjög hljómfögur. BÆJABSTJÓRNIN KEYPTI HLJÓÐFÆRIN. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar keypti hljóðfærin og afhenti Tónlistarskóla Hafnarfjarðar þau. Munu drengir úr tónlistar- skólanum og barnaksólanum læra að spila á þau. Páll mun sjálfur raddsetja ís- lenzk lög fyrir skálmhornin, en. þýzkur maður sem búsettur er í Hafnarfirði, Brauner að hafni, mun kenna drengjunum að spila á þau. Fyrsta æfingin verður n. k. mánudag og sagðist Páll vonast til þess, að drengirnir gætu „mar sérað“ á sumardaginn fyrsta. Raharinn sýndur í 25. sinh í kvöld ÓPERAN „Rakarinn í Sevilla“ verður sýnd í 25. sinn og er þeg- ar útselt á þá sýningu. Um 14.500 leikhúsgestir hafa þá séð sýninguna. Ekkert lát er ennþá á aðsókn og er allt útlit á að „Rakarinn“ verði sýndur enn um langan tíma. Það gefur vel verið, að ég sé 71 árs, segir Þórbergur Tvö skip landa á Akureyri Fregn til Alþýðublaðsins. Akureyri í gær. í DAG landaði hér togarinn Svalbakur 255 lestum af fiski, sem fer í vinnslu í fiskiðjuver- inu. Ennfremur landaði hér í dag hið nýja 250 lesta skip „Sig urður Bjarnason“ 100 lestum, sem fer í herzlu. —■ B. S. WMMWMWMMMWMWWWW Sofnaði undir maraþonræðu Ólafs Thors SKEMMTILEGASTA ræðuefnið á „cirkus-kaba- rett“ íhaldsins um þessar mundir er þetta atvik: Er ljósmyndari Morgun- blaðsins tók að framkalla myndir af fundinum í Gamla bíói, sem teknar höfðu verið meðan Ólafur Thors flutti maraþonræðu sína, kom í ljós, að á ein- um fremsta bekknum sat Pétur Ottesen alþingismað ur — og steinsvaf! Vakti þetta mikla kátínu — hinna óbreyttu. MMmMMWMtWWMMMW ÞAÐ FLAUG FYRIR í Reykja ♦ vík í gær, að líklega væri Þór- bergur Þórðarson alls ekki 70 | ára eins og haldið var heldur 71 | árs. Alþýðublaðið hringdi til I Þórbergs í gærkveldi og spurði 1 hann um þetta en hann gerði | lítið úr því og sagði: Þáð getur 1 vel verið. Er Alþýðublaðið innti Þór- berg frekar eftir þessU sagði hann aðeins: Þetta getur hafa ruglazt. Var greinilega á Þór- bergi að heyra, að honum fannst það ekki skipta miklu máli hvort hann væri 70 ára eða 71 iiiiimiiiiimiimiiiimiiiiitiiiimiuiiiiiiiiiiiuiimiiinm. = £ I Lögreglan | j ii vV' iVi" stoovaoi Salt borið á arvegmn BIFREIÐARSTJORAR sem óku eftir Hafnarfjarðarveginum í fyrrakvöld, tóku eftir því, að vegurinn var blautur. En hann er flugháll og stórhættulegur í frostum. En er til Reykjavíkur eða Hafnarfjarðar kom, voru göt urnar þar flughálar. Ástæðan fyrir þessari bleytu á veginum er sú, að vegamála- stjórnin lét bera salt á hann, og var vegurinn því vel fær bifreið um, sem hann er yfirleitt ekki í frostum vegna hálkunnar. Þó salt fari ekki vel með bif- reiðar, er það þó skárra að salt sé borið á veginn, heldur en stöð ugir árekstrar eða þá að ■ bif- reiðar komist ekki upp brekk- urnar. Vegamálastjórnin hefur einn- ig látið gera við stærstu holurn- ar í veginum. Ræöumenn: Gylfi Þ. Gíslason, Benedikt Gröndal og Björgvin Guðmundsson. ALÞÝÐUFLOKKSFUNDUR verður á Selfossi á morg- un kl. 2 e. h. í Iðnaðarmannahúsinu. Ræðumenn verða: Gýlfj Þ. Gíslason, menntamálaráðherra (stjórnmálavið- horfið), Benedikt Gröndal, alþingismaður (Hvað er að ger- ast í kj’ördæmamálinu) og Björgvin Guðmundsson forinað- ur SUJ (Æskan og Alþýðuflokkurinn). Alþýðuflokksfólk í Árnessýslu er livatt til þess að fjöl menna en öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyf- ir. Ungt fólk er sérstaklega hvatt til þess að sækja fund- inn. [190 þús. kr. bíll fyrir 50 krónur [ | 'SALA í liappdrætti A^þýðuflokksins heldur stöð- | | ugt áfram. Vinningurinn er Chevrolet bifreið model 1959 | | að verðmæti ca. 190 þús. kr. En verð hvers happdrætti- I | miða er aðeins 50 kr. Hver vill ekki freista gæfunnar og | | eiga von í 190 þús. kr. bifreið fyrir aðeins 50 kr. — Kaup | | ið miða strax í dag. Aðalumboðsmaður happdrættisins | 1 er í Alþýðuhúsinu Hverfisgötu 8—10, símar 16724 og 1 | 15020. wiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiT Stefáns! | ALÞYÐUBLAÐIÐ birti í 1 | gær mynd af Stefáni Jóns- 1 i syni, Möðrudal, sem und- | i anfarið hefur sýnt og selt 1 | málverk eftir sig á Lækj- | | artorgi. Vakti sýning hans | 1 mikla athygli, En þennan | | sama dag og Alþýðublaðið | | birti myndina af Stefáni | 1 gerðist það mitt í sölustarfi 1 | hans, að lögreglan kom \ | skyndilega á vettvang og | | færði hann ásamt mynd- | | unum á lögreglustöðina. | | Var honum gefið það að | | sök að sýna hneykslanlega | | mynd og átti lögreglan þar 1 2 við mynd nokkra er sýndi u | stóðhest og hryssu í ákveðn | | um stellingum. Stefán hélt f 1 því hins vegar fram, að 1 ! hann hefði fullt leyfi til 1 i þess að standa á Lækjar- | ! torgi og bjóða myndir sín- = | ar til sölu. Munu fleiri | ! þeirrar skoðunar og ekki | | var umrædd mynd, er | | hneykslaði lögregluna, jf ! klúrari en það, að lögreglu- 1 1 menn munu strax liafa fal | ! azt eftir henni. Ekki hafði 1 ! Stefán fengið myndir sín- 1 | ar aftur í gærkvöldi. Mun | = mönnum þykja lögreglan 1 | orðin nokkuð afskiptasöm | | hér, ef menn mega ekki | ! standa á torgi úti og | 1 bjóða málverk til sölu. Og | | vítavert verður það að telj- | | ast af lögreglunni, að halda | | málverkum Stefáns og i | neita að afhenda þau, enda f. | þótt ein myndin sé af stóð- | I hesti og hryssu. | =r -MllllllIlflllJIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIsllllllíllllllllllllllllllin Reknir úr stjórn verkalýðssam- bands A-Þýzkal. Berlín, 13. marz. (Reuter). ÞRÍR hásettir meðlimir fram kvæmdastjórnar austuriþýzka verkalýðssambandsins voru f dag reknir fár störfum, segír austur-þýzka fréttastofan ADN. Engin ástæða var gefin fýrir brottrekstri mannanna, sem heita Kurt Helbirg, Egon Réntz sch og Fritz Naumann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.