Alþýðublaðið - 15.03.1959, Síða 3

Alþýðublaðið - 15.03.1959, Síða 3
OKKAR Á MILLl SAGT Það er dýrt spaug fyrir þióðina að halda flokksþing Fram- sóknar og Íhaldsins. . . Fulltrúar utan af landi eru um 1000. .. Ferðir þeirra til Reykiavíkur og heim aftur kosta allt upp í 1500 krónur á mann, en með 1000 króna meðaltali er það ein milljón. .. Ekki ier rétt að reikna vinnutap hvers full- trúa minna en 250 krónur á dag og alls fara um 10 dagar í ferðina, svo að þam eru 2,5 milljónir. . . Loks er áætlað. að allur annar kostnaður, uppihald, matur, bílar, skemmtanir o. fl. sé aðrar 250 krónur á dag eða 2.5 milljónki. . . Ef þessi reikningur er ekki talinn fráleitur, kosta þessi tvö „þing“ þjóðina SEX MILLJÓNIR KRÓNA! ★ Austur-Húnvetningar hlakka nú þegar til næstu kosn- inga, þar sem uppvíst er, að Björn Pálsson á Löngumýri — stórbóndi, kaupfélagsstjórj o. fl. — verður í kjöri fyrir Framsóknarmenn, en það er trygging fyrir „hressilegri“ kosningabaráttu og fundum. ★ Það hefur lekki farið mjög hátt, að Íslendingar eiga að minnsta kosti tvær verksmiðjur í Bandaríkjunum, sem báðar frámleiða svonefnda „fisksticks." .. Er hraðfrystur fiskur í blokkum fluttur héðan í verksmiðjur þessar, þar sem hann er sagaðun niður og stykkjunum dyfið í egg og brauðmylsnu og þau síðan fryst aftúr. . . Sölumiðstöðin á ^aðra þessara verk- smiðja og Sambandið hina. ★ Tveir af sænsku blaðamönnunum, sem hér voru í vik- unni, voru frá Gautaborg og sýndu mikinn áhuga á því, að skipasmíðastöðvar þar í bong ibyggðu togara fyrir íslend- inga. ★ MAKARIOS III. erkibiskup Kýpur og þjóðhöfðingi eyjar- innar er ekki mikill á velli, en ræða hans er snögg og augun loga af áhuga og glálfum. Eftir þriggja ára útlegð er hann nú aftur kominn heirn til sinnar kæru Kýpur og var fagnað sem þjóðhetju og frelsara við kom- una. Á árinu 1956 var Kýpur- deilan komin í sjálfheldu. Bret- ar voru beiskir vegna hermdar verka þeirra Kýpurbúa, sem sameina vildu eyna Grikklandi. Makarios var fastur fyrir og krafðist sakaruppgjafar þeirra Kýpurbúa, sem heimtuðu EN- erkibiskup OSIS (sameiningu við Grikk- land). Um þetta leyti átti bandarísk ur blaðamaður tal við Makari- os og spurði hann hvort mögu- legt væri að Bretar meinuðu honum að kom’a aftur til Kýpur ef hann færi frá eynni. Maka- rios taldi það ólíklegt. En hann reiknaði viðbrögð Breta ekki rétt. Fáum dlögum síðar var hann tekinn með valdi og flutt- ur ti-1 Seéhelleseyja í indverska hafinu. Ári síðar var honum leyft að fara hvert á l'and sem hann vildi, — nema til Kýpur. Þetta píslarvætti styrkti mjög aðstöðu hans meðal1 Kýpurbúa. Honum var nú frjálst að ferðast um og tala máli eyjarskeggja um heim allan. Útlegð erkibiskupsins varð ekki á neinn hátt til þess að draga úr þeirri ákvörðun grískra Kýpurbúa, að rífa sig undan yfirráðum Breta. Og hon um var tekið sem þóðhetju, er hann kom til Aþenu vorið 1957. Einnig var honum mjög vel tek ið í Bandaríkjunum er hann kom þangað til að kynna mlál'- stað landa sinna. Margar ástæður liggja að því, að þessi bóndasonur, sem varð biskup 34 ára að aldri, erki- biskup 37 ára, að hann er nú 45 ára gamall' forsetaefni hins frjálsa Kýpurlýðveldis, sem stofnað verður á næsta árí. í nálægari Austurlöndum er það altítt að andlegir leiðtogar eru um leið mikiMrkir veraldlegir foringjar. Framhald á 9. síðu. EFTIR nokkxa daga verð- ur byrjað á að grafa upp þá, sem féllu í borgarastyrjöld- inni á Spáni 1936—1939. Tal ið er að ein milljón manns hafi látið lfifið 1 þeirri styrj- öld og eru þeir grafnir í fjöldagröfum víðs vegar um landið. Franco, einvalds- herra Spánar, sem siigraði' í þeirri baráttu, hefur skipað svo fyrir að hinn 17. rnarz nk. skuli állir grafnir upp og jarðneskar leifar þeirra flutt ar í „Dal hinna föllnu“, og nær þessi tilskipun til allra þeirra, sem féllu í bardögum og skiptir engu miáli hvar þeir eru grafnir. Þó er gerð sú undantekning að ef fjöl- skyldur hinna fö'llnu treysta sér til þess að þekkja jarð- neskar leifar ættingja sinna, mega þær grafa þæ'r aftur hvar sem er. einkuð verður þeim, sem féllu af báðum aðilum í borg arastyrjöldinni. Heiðursvörð ur einn verður skipaður þeim háskólamönnumi, sem urðu undirforingjar í her Francos í stríðinu. Dalur hinna föllnu er geysistór kapella höggvin í kletta í Cuélgamuroaf jöllun- um fimmtíu kílómetra frá Madrid. Kostnaðurinn við byggingu hennar hefur ekki verið gefinn upp, en talið er að hin 280 metra langa kap- el-la með hinn 150 metra granítkross gnæfandi yfir og skreytt ótal listaverkum, kosti ekki minna en 200 000- 000 dollara.'Hún hefur verið í smíðum í 20 ár með all- miklum töfum. Þarna eiga hinir föllnu að hvíla, en ættingjar þeirra, Árið 1949 vom aðeins 14 kýr á landinu, sem mjólkuðu yfir 20 000 fitueiningar á ári, en 1957 voru þær orðnar 241. .. Hæst var Skrauta frá Hjálmholti í Hraungerðishreppi með 6580 kg. Sjálfstæðismenn ætla sýnilega að reyna að nota hinn niýndarlega leikvang í Laugardal enn betur til áróðurg. . . Leikvangurinn verður vígð'ur með tilheyrandi hátíð og íþróttamótum — og svo auðvitað ræðuhöldum. . . Og hve- fer hátíðin fram ? — I júní, kosniugamánuðinum. er nú augljóst, að nái kjördæmabreyting fram að ganga, mun þingmönnum verða fjölgað upp { rúmlega 60, og er þetta á stefnuskrám beggja aðtía, því Framsókn vill halda öllum kjördæmum. sem fyrir eru og fjölga í þéttbýlinu. .. Ólafur Thors sagði frá því í langlokuræðu sinni á flokksþing- inu, að þingmenn yrðu 12 í Reykjavík, fimm í flestum hinna kjördæmanna, nema’ e. t. v. 6—7 f nokkrum. . . Þar koma til greina Reykjaneskjördæmi, Suðurlandskjördæmi og Norð- austurland. fjöldamorðunum yið Para- En fjölmiargir ættingjar hinna föllnu telja að með þessu sé Franco einungis að hafa í frammi pólitískar brellur. 1. apríl næstkomandi held- ur Franco upp á 20 ára af- mæli sigurs síns yfir her- sveitum lýðveldisins með því að vígja hina miMu kapellu „Dal hinna föllnu“,.sem til- sem félla í baráttunni við Franco, vilja að þeir hvíli á- fram þar sem þeir voru grafnir, hvort sem það er í sveitakirkjugörðum, uppi í háfjölluim eða í fjöMagröf- um vígvallarins. Ættingjar þeirra, sem féllu í baráttunni fyrir að feoma Franco til valda, eru einnig mótfallnir því að jarðýtur verði nú látn ar raska ró hinna dánu. Ættingjar þeirra lýðveld- issinna, sem myrtir voru í cuellös de Jarama hafa op- inberlega mótmœlt fyrirætl- unum einræðisherrans og eft irlifandi ættingjar skáldsiná Garcia Lorca, sem skotinn ista í Granada 1936, hafa krafizt þess að hann fái að hvila áiframi í þeirri grö’f, sem talið er að hann sé grafinn í. En Franco, ráðherrar hans og klerkar hafa ekki látið þessi mótmæli á sig fá né virðast þeir ætla að hverfa fná áformum sínum. Og næstu daga hefst uppgröftur dauðra í stærri stíl en vitað er um áður. var af lögreglumönnum fas iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiii hiiiiuhiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Alþýðublaðið — 15. marz 1959 3 — v.ói 5»

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.