Alþýðublaðið - 15.03.1959, Síða 6
4
Spjallað við vifavörðinn í Grófíu.
— ÞIÐ SÆKIÐ heldur
betur að mér! Ég steinlá.
Ég vaknaði fyrir birtingu
í morgun, eins og ég er
vanur, en skömmu eftir há-
degið sótti svo að mér, að
ég steinsofnaði. Öðrum
hvorum ykkar hlýtur
draugurinn að fylgia.
Við erum staddir úti á
hlaði hjá Albert Þorvarð-
arsyni, vitaverði í Gróttu,
—; höfum sætt sjávarföll-
um og ■ komizt út í vitann
á háfjöru klukkan rúm-
lega eitt. Hann býður okk-
ur inn og varla erum við
setztir, fyrr en við biðjum
Albert að segja okkur
meira um drauga, fyrst við
sóttum nú svona að honum.
— Mér finnst óvirðulegt
að kalla bað drauga, þótt
eitthvað sé á hreyfingu,
Hins vegar er til fullt af
öndum. Annars er maður
álitinn fáviti nú á dögum,
ef maður minnist á dular-
full fyrirbæri.
— Nema Þórbergur.
— Já, nema Þórbergur.
Hann er kominn yfir það,
og þess vegna er hann kall-
aður ofviti.
— Hefur Þórbergur aldr
ei heimsótt þig?
Myndir:
Oddur Ólafsson.
Texti:
Gylfi Gröndal.
— Jú, það var fyrir
mörgum árum, að þeir
heimsóttu mig, hann og
Hallbjörn prentari.
— Og þú hefur auðvitað
sagt honum draugasögur?
—Nei, ég var dálítið
neyðarlegur við hann,
enda var hann bá nýlega
búinn að yrkja níð um ne's-
ið okkar, og ég var stað-
ráðinn í að gefa honum
duglega í nefið fyrir það.
Ég vissi nefnilega. hvernig
á bví stóð, að hann orti
þetta níðkvæði. Þannig var
í pottinn búið, að hann var
skotinn í stúlku hér á nes-
inu, og allt haustið gekk
hann hingað illa klæddur
og berhöfðaður, eins og
hann var í þá daga. Hann
gekk alltaf að bænum, þar
sem stúlkan bjó og keypti
eitt mjólkurglas. Hún
færði honum nefnilega
glasið sjálf og þá fékk hann
að sjá hana um leið. En
skömmu seinna giftist
þessi stúlka og hefur Þór-
bergur þá orðið svo af-
brýðisamur, að hann hefur
þurft að hefna sín á öllu
nesinu. Og nú syngja stú-
dentar þetta í samkvæm-
um sínum. Heldur þykir
mér þeir þurrausnir að seil
’f
SS
»1
ast í koppavísurnar hans
Þórbergs.
— En hvað um draug-
ana?
— Já, fyrst við erum að
tala um Þórberg, þá dett-
ur mér í hug dálítið,
ég upplifði með Séra Árna.
Það mun hafa verið 1925
að ég kom til séra
ans Kjartanssonar á
arstað og gisti þar. É
einn í rúmi, örþreyttur eft
ir ferðina og steinsofnaði
með það sama. Þá
mig eftirfarandi draum:
Stúlka kemur til mín í
hvítum kyrtli, með slegið
hár, fölleit, en mjög fögur.
Ég sé, að hún vill mér eitt-
hvað. Hún segir ekkert, en
réttir mér höndina. Ég tek
í hönd hennar og stend
upp, og þá leiðir hún mig
út í kirkjugarðinn. Þar
bendir hún mér á leiði,
sem yar næst austurhorn-
inu á kirkjugarðinum, og
gefur mér í skyn að þar eigi
hún heima. Að því búnu
skiljum við, en ég var þó
ekki ánægður. Mér fannst
eitthvað vanta.
Næstu nótt kemur séra
Árni frá Stóra-Hrauni og
gistir. Við erum látnir sofa
saman. Ég sofna, eins og
kristinn maður, þótt prest-
ur sé að tala við mig. Hann
rekur að vísu olnbogann í
mig öðru hvoru, en þá set
ég sængina á milli og held
áfram að hrjóta. Nú. Um
miðnætti vakna ég og sé,
að Árni er kominn framúr
og heldur sér í fótagafl-
inn. Ég verð fljótlega var
við, að hann liggur á bæn,
enda steinþegir hann. Eft-
ir skamma stund kemur
hann uppí til mín og seg-
ir mér, að sig hafi dreymt
draum. Kemur þá upp úr
kafinu, að það er nákvæm-
lega sami draUmurinn og
mig hafði dreymt nóttina
áður. Það var aðeins einn
munur á: Stúlkan hafði
óskað eftir að beðið yrði
fyrir sér. Það hafði ég ekki
skilið, en Árni skildi það
náttúrlega á augabragði.
Við gistum nokkrar næt
ur enn og á hverri nóttu
eftir þetta, þegar ég var að
blunda, rekur Árni olnbog
ann í mig og heldur fyrir
mér vöku alla nóttina með
alls kýris sögum. Hann var
sá mesti sögubrunnur, sem
ég hef komizt í kyririi við.
Það hefði verið hægt að.
hlusta á harin í hálfari
mánuð samfleytt.
— Ertu ekki skyggn, Al-
bert?
Nei. Þó held ég, að,
einu sinni á ævinni hafi ég
verið skyggn. Ég var þá
sex ára gamall. Þetta atvik
hefur bx’ennt sig svo inn í
höfuðið á mér, að ég man
hvert smáatriði í sambandi
var horaður, toginleitur, í
vaðmálsjakka og einhverj-
um buxnalörfum, óklippt-
ur og illa til hafður. Hann
var vægast sagt ógeðsleg-
ur og horinn lafði úr nefinu
á honum og niður á munn.
Hann gengur að vöggunni
og lítur yfir barnið. Um
leið rekur barnið upp þetta
skerandi óp. Ég ætlaði í
ofvæni að ráðast á ófreskj-
una, en þá var þar ekki
nokkur sála.
Barnið var óhuggandi
langan tíma eftir þetta.
— Þú ert ekki hræddur
við drauga?
— Nei. Okkur krökkun-
um var snemma kennt
það, að í myrkrinu væri
ekkert, nema það sem sæ-
ist í björtu. Hér áður fyrr
fór ég oft út að Bygggarði
og las allt kvöldið drauga-
sögur á vökunni. Að því
LEYNDARDÓMUB
MONT EVEREST
PHILIP sýnir Frans hin
ýmsu riíbýli, þar sem dalbú-
árnir halda til. „Ég gei aðeins
sagt þér,“ segir Philip, „að
ég skil gjörla, að þú skilúr
þetta ekki allt þegar í stað.
Þú hefur að öllum líkindum
það á tilfinningunni, að þig
dreymi þetta allt saman,“
,,Einmitt,“ segir Frans, „þann
ig er það. Ég get alls ekki trú
loknu gekk ég oft
út í vitann í þ
myrkri. Og ég verð
að þá varð mér oft
til þess, að ef það 1
einn með hausinn
hendinni, — þá va
ara að hafa hnullux
—og ekki var laus
ég gengi stundy:
stein í vasanum.
— Svo að við í
draugunum: Hváð
verið hér vitavörðu
— Síðan 1931
minn var*vitavörði
an mér. Hann tók ^
ar kveikt var á garr
um 1897. Þessi viti
vegar reistur 1947,
— Og þú lifir
sjónum?
— Já, eingöngu
um: fugl og fiski.
urna er heldur :
gera við sjósókn, ei
baki snæviþaktra hl;
laya.“ „Já,“ svarai
„þetta er nokkuð,
höfum allir orðið ;
okkur við. En það, si
við það.
Móðir mín hafði Iagt sig
og lofaði mér að vera hjá
sér. Enginn annar var í
baðstofúnni, neiry, korna-
barn í vög'gu og stöð vagg-
an fyrir framan rúm móð-
ur minnar. Áður en móðir
mín sofnaði, vaggaði hún
barninu, en féll síðan í
væran svefn. Ég vakti hins
vegar og skyndilega sé ég
dyrnar opnast og inn kem-
ur pínulítill karl, hann gat
verið 14—16 ára og hann
gat líka verið 24 ára. Hann
er hvað í
0 15. marz 1959 — Alþýðublaðið