Alþýðublaðið - 15.03.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.03.1959, Blaðsíða 10
N e ð s t a h æ ð : Hitabrásar, 4 stærðir Bitakassar, 2 stærðir Ferðahnífapör, stál Ferðaprímusar Plastgiös Vasahnífar Spii Göngustafir Skaftpottar Fiöskutappar, smelitir Vatnsgiös, éibrjétanleg Tappatogarar Flöskuopnarar Résahnífar Kjörbúðin: Úrvais hangskjöt Alikálfakjöt í: buff gullach steik Svínakótelettur Útbeinuð dilkalæri Fylit dilkalæri Útbeinað hangikjöt Beinlausir fuglar Spikþræddar alikálfasteikur lil páskanna: Vöruval á PÁSKAEGG mikiö úrvai ð PÁSKABAKST- URINN, mikiö úrval Nesti í páskaferðina mikið úrval AUSTU öllum liœöum: li. HÆÐs Skíöabuxur Skíðasokkar Skiðahosur Skiðaanorekar Karlmannaföt Siakir jakkar Stakar buxur Tweed- og Popeline-frakkar SÍ9VIAR: 13041 -11258 34 BARNAGAMAN BARNAGAMAN 35 S ture WahlS'tröm — Grænjaxlinn KLB'KKAN sex um itguninn sátu állir Cjórir skógar'höggs iT.erui ppjiir í kola síáumi og órákku kaffi og borðuðu fitmirt brauð með. Þeir {•i . iftu á næringu að H&lda, því að margra fitanda erfiði beið þeirra ú.ti í skóginum. Pelli Svedman, sem var elztur í hópnum:, setti alilt í einu stóru tin ktúsina írá sér og sagði: — Heyrið þið, var það ékkt í dag, sem nýi mað uxirtn átti að koma? — Jiú, sagði Jamta- taads-Kalli. Hann var Mn mesta kempa að- b . rðum, með geysikröft ttgar liendur og breitt h&k. Sveinn Karlssön og 6ii Eyleifsson, sem líka woruj miklir vexti sem fó'agar þeirra, tóku und. fer- þetta, svo að Pelli gekk ut að eina giugg- irrutn til þess að sjá, kc ort nokkuð sæist til atdnnaferða. —• Jæja, sérðu nofck- hS? spurðu félagar laans. — Nei, — jú, ég foýst efcki við að það sé nein vitleysa, að einbver sé þarna úti á Stórutjörn. Nú greini ég hann, ihann er á sfcíðum. — Það er sá nýi, ttml- 3l8'l í Kalla um leið og hann tuggði brauðið. — Það er bezt við bíðum aftir honumi. Hvað hét hann annars? Óli setti tóma krúsina frlá sér og geispaði: — Hann hét, — kvað hét hann nú annars? Já, Borg, Níels Borg. Það sagði einn ökumaðurinn mér í gær. — Borg! Það er naum ast nafnið er fínt! fannst hinum. — Hvaðan ætli hann- sé? &li gat líka frætt þá um það: — Hann er úr borg- ■inni. Já, þeir hefðu svo sem getað sagt sér það sjálf- ir. Þessir borgarbúar voru settir í al'lt nú' á dögum. Og íhvað gott gæti af því leitt? Auð- vitað vantaði verkafólk wíða, en menn ættu þó, í nafni skynseminnar, að velja menn, sem eitt- livert vit hefðu á hlut- anuim. Koma með skrii- ifcofupjakka til gamalla og heiðarlegra skógar- böggsmianna, það var nú til að kóróna öll ósköp- in! Maður varð að fcenna beim allt, smlátt og stórt, skerpa fyrir þá sagirnar og hvaðeina. Nei, þetta var nú að hafa enda- skipti á hlutunum!! Meðan skógarhöggs- mennirnir mösuðu sam an, heyrðu þeir þann ný komna stappa af sér snjóinn úti fyrir. — Takið þið nú eftir, piltar, hann ber að dyr- um áður en hann kém- ur inn, sagði Pel-li og glotti við. En það gerði „sá nýi“ ekki. Hann hratt upp hurðinni heldur kröftug lega og sagði brösandi: — Góðan daginn! Er þetta Stóra-Áskofinn? Eittlhvert samhljóða uml, sem átti víst ,að heita já, var svarið. — Jæja, ég heiti Níels Borg, sagði uhgi maður- inn. Hann gat í 'hæsta lagi verið nítján ára. Bakpcka sinn, öxi og sög setti ihann ó góMið. — Er nokkur kaffisopi eftir, áður en maður byrjar rinnuna? Karlarnir litu áll- hissa hver á annan. Jú, heitt var ó' katlinum, bara að ná sér í könnu, . — Hm, — ætlar hann sér að ibyrja strax? jpurði Pelli. — Jó, strax og ég er búinn að fá mér kaffi- dropa, sagði Níels og gekk að eldavélinni, tók ketilinn og hellti í könnu sína og drakk. — Hvað ertu gamall? spurði Pelli. — Átján ára! Þeir göptu allir af undrun. Og Jamtalands Kalli reis á fætur gekk að „þeim nýja“ og greip með sinni, risakmmlu um upphandlegg hans. — Fer ekfei heldur lítið fyrir vöðvunum hér? spurði hann glott- andi. Níels Borg setti frá sér könnuna og horfði í augu kempunnar. Síðan sagði hann: — Ja, hvað finnst þér? — Ég skal athuga mlálið, sagði Kalli og kreist i. — Jæja, varztu nokk- urs var? spurði Níels. Jamtalands-Kalli var uppstökkur mjög, og varð nú rauður í framan af reiði. Hann hreytti út úr sér: — Nei, ég varð einsk- is var. Ekki agnar ögn. En það skál ég segja þér, grænjaxl, lað hingað skaltu ebki ikomá til þess að rífa kjaft. Hinir karlarnir hlógu dlátt, og Óli sagði hæðn- islega: — Blessaður, gættu þín nú, Kalii! Kalli sneri sér snúð- ugt við og æpti: — Þegiðu, tuskubrúð | an þín! Það er bominn fcími til að byrja að rinna. Eruð þið til? Þeir stóðu allir upp og tóku ver.kfærin, og líka Níels Bor.g. Síð'an tögðu þeir af stað gegn- ixm skóginn, eftir mjó- im, troðnum slóða. Yinnustaðurinn var um það bil kílómetra leið frá kofanum. Það var ákveðið, að Níels sfcyMi vinna með Jamta iands-Kalia og Sveini Karlssyni. — Yeiztu, hvernig á að saga íimbrið, ogi hvernig á að hiaða því rið aktorautimar? spurði Kalli. — Já, ég held ég viti það svona nokkurn veg- inn, svaraði Níels ró- lega, eins og hann létí sér á sam-a standa. — Nokkurn veginn! Heidurðu, að það sé nóg að vita hlutina nokkurn veginn hér í skóginum? Nei, karlinn minn, hér á allt að vera í röð og reglu og hvert liandtak rétt. Ég óbyrgist ekki, hvað fyrir fcemur, ef þú vinnur með handabök- unium. Skilurðu það? — Já, þökk fyrir, full komlega, sagði Níels, tók öxi sína og snerí baki að kempunni. Sveir.n só, að Kalli var frávita af reiði, og * hann óttaðist, að Jamt- lendingurinn myndi fara í handalögm'ál. JLQ 15. marz 1053 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.