Alþýðublaðið - 20.03.1959, Síða 2

Alþýðublaðið - 20.03.1959, Síða 2
V.EÖRIÐ: AlUivass SA; skúr- ir.:' ★ Í3KEMMTIFUNDUR Skóg- rséktárfélags Reykjavíkur; er í Tjarnarkaífi í kvölcl kl. 8.30. Sýndar veröa litmyndi i| úr skógum landsins, flutt ar gamanvisur o. fl. Daös. JÖKL ARANNSÓKNAFÉ- £,AG ÍSLANDS heldu? . Gkemmtifund í Sjömanna- skólanum föstudáginn 20,/ marz nk. kl. 20.30 síðd. ★ PAÖSKRÁ alþingis: Ed.: 1. Br’áðabirgðaf járgreiðsiur úr ‘ iiíkissjóði 1959, frv. 2. Firmu og prókúruumboð, frv. 3. Veitingasala o. fl.—• Ndú Veiting ríkisborgara- réttar, frv. k {MJÓRARAFÉLAG HAFNAR- FJARBAR minnist 30 árá oJmælis síns með samsæti í /ilþýðuhúsinu í Hafnarfirði S kvöld kl. 19. ☆ lí'RÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU. Ðögun heldur fund. í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélags- húsinu, Ingólfsstræti 22. u.r þýddan kafla úr ritum P. liorst(:vnn Halldórsson flýf- Bfuhfons. Sigvaldi HjSIrn- afSgson ■ flýiúr erindi: Krist- 'ur og Búddlia. Kaffiveit- . ín'gar í fundarlok. Utanfé- lagáfólk velkomið, * MÆÐRAFÉLAGSKONUR. - Árshátíðin er á sunnudag- inh kl. 8.30 í Tjarnarkaffí. - FjÖlbreytt skemhitiatriði. — Konúr, mætið vel og sturid- 5 víslega. k VKSKULYÐSFELAG Laugar- néssóknar. Fundur í kirkju Itjáilaranum í kvöld (föstu- d.ag) kl. 8.30. Fjölbreytt ekemmtiskrá. Séra Garðar Svavarsson. FÉLAC- ÞINGEYINGA held- «r árshátíð sína í Sjálfstæð- ishúsinu í kvöld kl. 7. 'ÚTVARPIÐ í dag: 13.15 Er- indi bændavikunnar. 18.30 Barnatími: Afi talar við Stúf |itla. 19.05 Þingfréttir. 20.30 Daglegt mál. 20.35 Kvöldvaka bændavikunnar. 22.20 Lög unga fólksins. Systuroar isyngja og leika í kvöli næstu kvöld. törf fluamá Erai Johnson afhenf gullmerki Ffugmálafélagsins. HIN árlega flugmálahátíð var haldin 28. febrúar sl. í veit ingahúsinu „Lido“, og stóð Flugmálafélag Íslands fyrir henni. Þátttakendur, alls á fjórða hundrað, voru framá- menn og starfsfólk flugmála- stjórnarinnar í Reykjavík og á Keflavíkui’flugvelli, forustu- menn og starfsfólk beggja ís- lenzku flugfélaganna, auk gesta og fjölda áhúgamanna um fiug mál. Hátíðin fór hið bezíta fram að j ölíu leyti. Veizlustjóri var Há- 'kon Guðmundsson hæstáréttar ritari, forseti Flugmálafélags- ins. Aðalríæðu kvöldsins flutti Agnar Kiófoed-Hansen flugmála- stjóri. 'ÖRN JOHNSON HEIÐRAÐUR Við þetta tækifæri var Örn Jdhnson, forstjóri Flugfélags ís lands h.f., heiðraður með því að Bákon Guðmundsson afhenti honum gullmerki Flugmiálafé- lagsins fyrir frábær brautryðj- andastörf á sviði íslenzkra flug mál'a. VERÐLAUN TIL SIGUR- VEGARA Á SVIFFLUG- MHlSTARAMÓTI ' Erin freimir voru á flugmiála- Íhátíðinni afhent verðlaun til sigurvegaranna á fynsta svif- í þákkaráivarpi sínu gat Örn Jo'hnson þess, að einmitt þenn- an samia dag voru liðin 20 ár frá því hann fyrst stjórnaði flugvél á íslandi, þá nýkominn fr-á flugnámi í Kaliforníu, Þessi fyrsta flugferð hans hér á landi hefði verið farin á vegumi Flug- .málafélágsins, sem þá átti og rak t-veggja sæta opna flugvél TF-SUX, m. a. í sjúkraiflugi. flugmeistaramóti Islands, sem Flugmá'lafélagið gebkst fyrir að Hellu á Rangárvöllum 19.—28. júlí sl. Efstur á mótinu varð Þórhallur Filippusson úr Rvík með 2824 stig og varð þár með svifflugmeistari íslands, en ann ar varð Sverrir Þóroddsson, einnig úr Reykjavík, með 1519 sti-g, Hann er aðeins 14 ára og því yngsti svifflugskeppandi í heirni. Verðláunagripirnir, silfurbik arar fagrir rnjög, voru afhentir af Háboni Guðmundssyni, en gefandi þeirra var Þóroddur E. Jónsson stórkaupmaður. Frétt frá Flugmálafél. íslands. ÞJÓÐDANSAFÉLAG Reykja- víkur hélt geysi fiölmenna há- tíð með mörgum danssýningum í Framsóknarhúsinu á mið- vikudagskvöld. Aðsóknin var svo mikil að fjöldamargir urðu frá að hverfa og ákvað félagið hví að endurtaka sýningarnar á fimmtudagskvöldið. Þarna voru sýndir íslenzkir vikivakar og darisar með söng og fjöldi erlendra þjóðdansa og sam- kvæmisdansa. Það hefur vérið venja á öll- um hátíðum Þjóðdansafélags- ins að leyfa karlmönnunum að fara úr jökkunum, begar dans- að hefur verið að afloknum sýningum, enda eru menn allt- ar snöggklæddir, er þeir dansa vikivaka. Á miðvikudagskvöld ætlaði félagið að halda þessari venju sinni og hófst dansinn, en allt í einu kom forstöðumaður húss- ins og lagði blátt bann við, skip aði hann öllum í jakkana, enda kvað hann hættu á að 'húsið mundi missa veitingaleyfið, ef menn dönsuðu snöggklæddir. Það skal tekið 'fram, að á skemmtunum Þjóðdansafélags Reykjavíkur sést aldrei vín á nokkrum manni og svo var einnig þetta kvöld. Bridgefélag kvenna þór á íerð UM HÁDEGI í gær vay maður nokkur á gangi niður Bragagötu á leið heim tií sín í hádegisverð. Er hann átti skammt eftir að gatna- mótum Nönnugötu og Bragá götu, ók vörubifreiðin R- 1628, sem er eign útgerðar- fyrirtækis Tryggva Ófeigs- sonar, á geysiferð niður Bragagötuna og beygði til vinstri inn á Nönnugötuna án þess að draga að ráði úrj ferðinni. Staðnæmdist bifreiðin að 1 nokkrn leyti upp á gangstétt húss við Nönnugötu, en þangað átti ökuþórinn EKKI erindi. Af sjónarvottinum er j það að segja, að hann gaf i sig á tal við vörubílstjórann 1 og hafðj orð á ógætilegum akstri, þar sem börn sín og annamUværu oft þarna að leik og sMkur glannaskapur gæti verið stórhættulegur. Ökumáður svaraði skæt- ingi og ónotum einum til, cins og slíkra manna cr sið- ur, en þess má geta, að bfl- stjórar þessa fyrirtækis háfa áður vakið á sér athygli fyv- ir mjög ógætilegan akstur í bænum. MÁLFUNBANÁMSKEIÐ ■ j Fulltrúaráðs Alþýðuf lokks- ■ ; ins í Reykjavík hefst í kvöldj 8,30 í Grófinni 1. ; « Leiðbeinandi er Þorsteinn; ; Pétursson. I ” Til umræðu á þessuml ífyrsta fundi er „Skipulags-f ; mál verkalýðssamtakanna“ j ■ og eru Alþýðuf lokksmenn: jhvattir til að fjölmenna sjálf j í um sér og samtökunum til • ; gágns. ; fbjM « ■ I um áfengismá j NÆSTI málfundur Félagsj : ungra jafnaðarmanna í Rvíkl jverður n.k. mánudagskvöld | jkl. 8,30 í Ingólfskaffi, uppi,j ;inrigangur frá Ingólfsstræti. j ; Fundarefni: Áfengismálin.; j Framsögumaður; Árni Sig-j : urbjörnsson. j ; FUJ-félagar eru hvattir til; ■ að mæta vel og stundvíslega. j jNotið tækifærið, því að mál-j ; íundunum fer að fækka. I ■ « é am é m • mmm'm m m mm m ■ i J2 20. marz 1959 — Alþýðublaðið • ■ ■• ■• ■ ■ ■'■■ í5r‘ - tr> Þ. 10. þ. m. voru liðin tíu ár frá stöfnun Bridgefélags kvenna í Reykjávík. Bridgeáhugi kvenna hefur á- vallt verið víðfræguir, og komið rnjög við sögur og Ieikrit svo sem frægt er. Hér é landi hafa þær. frá fyrstu tíð sýnt áhuga sinn vel í verki, og strax í bernsku bridg- ins hér á landi var kona ein af helztu frumlherjum keppnis- bridgins, fr-ú Kristín Norð- m'arin; Áðu'r en Bridgefélag fcvenna var stofnað, höfðu ýmsar góðar bridgekonur spilað með í keppn um Bridgefélags Reyikjavíkur. Þegar fél'agið var stofnað, var það því eðlilegt, að þ-áver- andi stjórn Bridgefélagsins, þeir Zóplhónías Pétursson, Ragn ar Jólhannesson og Guðlaugur Guðmundsson, aðstoðuðu við stofnun þess. Fyrsta stjórn Bridgefélags kvenna var: Margrét Jensdótt- ir formaður, Halld'óra Rútsdótt ir ritari og Laufey Arnalds gjald'keri, Stofnendur voru 64, og fór félagið vel af stað með du-gmi'k- illi stjórn. Hefur aétíð verið miik il grós'ka í félaginu, og fjöl- margar keppnir haldnar innan þess, og með öðrum bridgefé- lögum. Auk þess hefur það tek- ið þát-t í Reykjaví-kurimiótum, ís- larid'smótum, Norðurlandamóti og Evrópumóti. Félagar eru nú 110 og for- menn hafa verið: Margrét Jens dóttir, Ásta Flygenring, Rósa ívars og Vigdiís Guðjónsdóttir. Núverandi stjórn, er Rósa ív- ars formaður, Eggrún Arnórs- dóttir ritari og Guðrún Bergs- dóttir gjaldkeri. Bridgekonur minnast afmæl- isins með hófi, er hefst kl. 8.30 í kvöid í Silfurtunglinu. Miðunarstöðvar á Snæfellsnesi. VARNARLIÐIÐ undirbýr nú byggingu tveggja stórra flugmiðuriarstöðva utan Hell issands á Snæfellsnesi. Hafa þegar farið fram mælingar þar vestra, Ráðgert er, að er- lendir sérfræðingar annist rekstur fyrst í stað, en síðar taki póst- og símamálastjórn in við að öllu leyti. 30 ára afmælis MALARAFELAGS HAFNARFJARÐAR verður minnst með samsæti í Aliþýðuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld. Skemmtunin hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðar í símum 50786 og 50647. STJÓRNIN. Húsamálun OG skreytingar HVAÐ ER SÍMINN ? OTVRskór UTI O G INNI Vandlát húsmóðir notar ROYAL lyftiduft 1 í páskabaksturinn

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.