Alþýðublaðið - 20.03.1959, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 20.03.1959, Qupperneq 6
EO£Me> Meðan eftMitsmaðurinn gefur einum upplýsingar um verðlag og gæði, — nota hinir tímann og sévt- ast eftir dýrmætum mimum. ætla sér að stela, en stela óafvitandi einhverju, sem hugurinn girnist. Þeir virð- ast stela, án þess að gera sér minnstu grein fyrir, — hvað þeir eru að gera. JL UNGLINGAR I MEIRIHLUTA. — Við tókum einu sinni ógifta stúlku, segir forstjór- inn. Hún var í hálfsmánað- ar heimsókn hér í Oslo og var að gera innkaup hjá okkur. I tösku hennar fund um við reiðinnar ósköp af barnafötum, og þegar við yfifheyrðum hana, gat hún á engan hátt útskýrt, hvers vegna hún hafði stolið þeim. Það var ekkert ungbarn í fjölskyldu hennar og hún í stærstu kjörbúð Oslóar eru 7Ö% búðarþjófa unglíngar, 25% konur og 5% karlar. MEÐ TILKOMU kjörbúð anna hafa búðarþjófnaðir orðið erfitt vandamál að glíma við. Eitt vikublað hér í bæ birti snemma á þessu ári viðtal við verzlunar- stjóra í kjörbúð hér í Reykjavík um þjófnaði í kjörbúðum og hér í Alþýðu blaðinu birtist fyrir nokkr- um dögum frétt um pels- klædda frú, sem staðinn var að verki. Það væri því fróðlegt að fá uplýsingar um, hvernig ástatt er í þessum málurn í öðrum löndum. í eftirfar- andi línum verður fjallað um búðarþjófnaði í Eng- landi og Noregi, og það kem ur upp úr kafinu, að konur eru þar í miklum meirihluta sem búðarþjófar. JL- FRÁSÖGN KONU n íENGLANDL í fyrra voru 13.233 manns fyrir rétti í Englandi sakað- ir um þjófnaði í verzlunum. Mikill hluti þeirra voru kon ur. Kona nokkur leysti frá skjóðunni fyrir réttinum og kom margt athyglisvert í Ijós. Hún fullyrti, að stór hópur manna væru stöðugt í sambandi við búðarþjófa og keyptu af þeim varning- inn fyrir lítið verð. — ,,Og fólk þetta“, sagði konan, er engan veginn lágt skrifað í mannfélaginu“. Hún sneri ákærunni gegn sér upp í á- kæru á hendur öllu þjóðfé- laginu og spurði: „Eru þeir ekki líka sekir, sem leggja sig í líma við að kaupa varn ing fyrir lítið verð, enda þótt þeir viti, að hann er fenginn á óheiðarlegan hátt Þeir geta reyndar alltaf sagt fyrir rétti, að þeir hafi ekki haft hugmynd um að varn- ingurinn væri stolinn, — en þessir menn eiga samt sem áður engu síður refsingu skilið en við.“ Einnig gaf konan þær upp lýsingar, að þeir Ieynilög- reglumenn, sem hefðu það að atvinnu að klófesta þjófa í kjörbúðum, væru margir hverjir í félagi við búðar- þjófana og fengju prósentur af hinum stolna varningi. — Eitt sinn hafi t. d. komið fyrir, að leynilögreglumað- ur í kjörbúð hefði verið svikinn um prósentuna sína. Hann brá skjótt við og kærði sína fyrrverandi sam- verkamenn og fékk þá fang- elsaða. ■yfc. ÞRÍR FLOKKAR * BÚÐARÞJÓFA. Norskt vikublað birti ný- lega viðtal við forstjóra einnar stærstu kjörbúðar x Oslo, og kom þar sitthvað fram um þjófnaði í verzlun hans. Forstjórinn skiptir búðarþjófum í þrjá flokka. Fyrst eru það atvinnuþjóf- ar, sem hann segist vona að séu nú orðnir fáir vegna stöðugt aukinnar gæzlu. — Þeir vinna gjarnan saman. Einn spjallar t. d. við eftir- litsmann verzlunarinnar, spyr hann um verðlag á hinu og þessu, en á meðan framkvæma hinir þjófnað- inn. í öðru lagi eru það ó- reyndir þjófar, sem eru að stela í fyrsta sinn. Þeir koma inn í verzlunina. með það fyrir augum að stela, ef tækifæri gefst, en láta það annars eiga sig. Það er auðvelt að hafa hendur í hári slíkra þjófa. Þeir eru oftast klaufalegir og hrædd ir. í þriðja og síðasta lagi eru það menn, sem alls ekki þekkti heldur ekki neinn, sem átti lítið barn. Slíkir þjófar eru venjulega niður- brotnir, þegar þeir eru tekn ir, og við sleppum þeim oft með áminningu. Þegar forstjórinn var spurður, hvort það væri satt, að konur væru í meiri- hluta af því fólki, sem tekið Vilduð bér koma með mér á skrifstofuna. er í kjörbúðum, svaraði hann: — Því verður ekki neitað, að konur eru í miklum meirihluta, af fullorðnu fóll^i. Það eru nefnilega unglingar innan 15 ára ald- urs, sem eru mestu búðar- þjófarnir. Þeir eru um 70 %, en af hinum 30%, sem eftir eru, eru 25% konur og 5% karlar. KONURNAR GERA INNKAUPIN. í þessu sambandi er rnargs að gæta. Tökum til dæmis eitt: Eru það ekki konur, sem gera mest inn- kaupin fyrir heimilið? Ég held það. Þó má vel vera, að konur séu veikari gagn- vart freistingum og i sum- um tilfellum eru þær fjand anum slungnari. Sá búðar- þjófur, sem hefði sennilega kostað okkur mest af öllum, ef hann hefði ekki náðst, var ung kona, sem við stönzuð- um úti á miðri götu. Hún var í dýrindis kápu og verð- miðinn dinglaði aftan á kraganum á henni og á því sáum við, að hún hlaut að hafa slæma samvizku. Ég stöðvaði hana og bað hana að fylgja mér á skrifstofuna og hvað haldið þið, að hún hafi þá sagt: — Ég var bara að athuga, hvernig kápan fer mér í dagsbirtunni! Hún var líka engu síður slungin konan frá Þránd- heimi, sem við tókum fyrir nokkru. Hún var tekin með körfuna sína fulla af undir- fötum og blússum og jökk- um, — og allt var það óinn- pakkað. Hún sagði: — Elskan mín góða! — Þetta er svei mér hlægilegt! Ég hef sjálf verið leynilög- regla í kjörbúð og ég ætlaði bara að vita að gamni minu, hvað þið væruð glúrnir hérna í Oslo! JL HÆTTULEGUR ■ HUGSUNAR- HÁTTUR. Þetta voru ummæli for- stjóra einnar stærstu kjör- búðar í Oslo og hann segir ennfremur, að það sé mjög auðvelt að sjá hverjir séu að stela og hverjir i Sjálfur segist hann í tilfellum sjá það á um á fólki og eftirl sínir sé.u einnig bezt þekkjarar í þessum — Ef verzlunin segir forstjórinn, þá oft hátalarakerfið oj viðskiptavini á, að fjöldinn allur a£ í mönnum og þar af 1 vonlaust að stela, án það komist upp. Á e sjá einn og einn laur an í töskuna sína c aftur stolnum varnir í sambandi við u ana, sem eru mestu þjófarnir í Oslo, sej stjórinn. — Það er mest smi eins og t. d. sælgæti að þess háttar, sem i arnir stela. Og þe: það ekki í stórum stí. hverjir, — en þetta hættulegt, þegar óþ: ir unglingar eiga í h furða mig oft á viðbr foreldra, þegar ég þeim frá því, að börn hafi gerzt sek um verzlun minni. Margi ir yppta öxlum og þetta svo lítilvægt hr það taki því ekki a veður út af því. Ég 1 þessi hugsunarháttu orðins fólks sé stórhí ur og engan veginn að uppræta þetta lei irbrigði, sem búðarþ; ir eru. ☆ 'V' SKOTA-söguri að vísu nokkuð einh; leiðigjarnar, en þó : við láta þessa fljóta Skoti nokkur b sér við vin sinn yfir hann hafði dagim: þurft að henda kar því að það brotnaði e úr honum. — Hvað segirðu svarað vinurinn. Á trúa því, að þú hend um kambi, þótt það úr honum ein tönn? — Það var sú síðí svaraði píslarvotturi V' KVENLÆKNAR þegar til í Frakkl kringum 1300, FRANZ LEYNDARDÓMUB MONT EVER-E'S * SAMTALIÐ er langt, en loks segir Philip Frans, að hann skuli ekki ganga með neinar ímyndanir í sam- bandi við stúlkuna, Grace. Hún'hefur verið tekin til fanga og hlýtur að bíða sömu örlög og aðrar konur, sem villzt hafa þan hún hlýtur að deyjá Frans heyrir þetta hann viti sínu fjær, konar samfélag er þ 0 20. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.