Alþýðublaðið - 20.03.1959, Síða 10
*
10 dap verzluna rnámskeið
verður haldið í Samvinnuskólanum Bifröst um miðjan maí í vor. - Öllum heim-
i'l þátttaka. Unglingum, sem ætla að stunda verzlunarstörf, er sérstaklega bent
á undirbúning þennan, sömuleiðis afgreiðslufólki, sem kynnast vill nýjungum á
sviði verzlunar. — UppL í Samvinnuskólanum (Bifröst eða fræðsludeild SÍS.
Samvinmiskólinn Bifröst. .
Njótið góðra veitinga
í vistlegum húsakynnum
Heitur matur allan daginn
HRESSINGARSKÁLINN .
MINNINGARORÐ
ÞORVALDUR BENEDIKTSSOH
Þakpappi
(þýzkur)
fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & €o.
Skipholti 15.
Símar 24133 og 24137
Kolapollar
fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarssom & Co.
Skipholti 15.
Símar 24133 og 24137
ALLTAF er erfitt að sætta
sig, við að rnissa góðan vin úr
þessu lífi. í hinu hörmulega sjó
slysi, er togarinn Júlí fórst,
hurfui hafið 30 vaskir sjómenn,
allir á bezta aldri.
Einn þessara manna var Þor-
valdur Benediktsson, Brekku-
aötu 14, Hafnarfirði. Þorvaldur
var sonur Benedikts Ögmunds-
sonar og 'konu hans Guðrúnar
Kristinsdóttur.
Það hlýtur að vera stórt
skarð höggvið í þá fjölskyldu
er missir slíkan son sem Þor-
valdur var. Ég kynntist Þor-
valdi einkum á síðustu árum
ævi hans, og hitti ég þar fyrir
mjög svo duglegan og góð'an
dreng. Á ég margar góðar minn
ingar frá þeim tíma er við vor-
um á upþvaxtarérunum. Er ái'-
in liðu og við urðumi fulltíða
nienn, byrjuðum við sjó-
mennsku og lukum báðir prófi
úr Stýrimannaskólanum á ár-
inu semi leið. Þegar Þorvaldui'
gerðist upprennandi sói ljóss-
ins landa. Leiðin inn sundið
hlýtur að hafa verið honum
greiðfær því svo mörgum var
'hann búinn að sýna vinsemd,
umhyggju og hjálp. Ég votta
hér með innilega samúð mína
hinum ástríku foreldrum' og
systkinum.
Blessuð sé minning hins
látna.
Bjarni R. Guðmundsson.
PáSKAÞVOTTINN
HAFNARFJÖitiUE.
Stúlka óskasf
,til verzlunarstarfa strax.
HÓLSBÚB.
Sjónarhól,. — Sími 50-219.
I
Agreiningur
Rör og Fittings
%“—4“ svart
1/2“—3“ galv.
Seld í metratali.
fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Símar 24133 og 24137
Sjálfvirkar
Vafnsdælur
fyrir kalt vatn
fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Símar 24133 og 24137
rramiwdd at f. wtðu.
líka verið um stjórnskipunar-
lög eins og komst í tal við
annan menkan mann, sem eru
á þá leið að alþingismenn séu
36 mienn 'kosnir til 4ra ára 18
af allri þjóðinni og 18 kjör-
dæmakosnir. Þingmenn séu
kosnir án framboðs. Kosninga
tilhögun þannig: Hver kosn-
inga'bær maður fær í lokuðu
umslagi þrjá seðla, 1 hvítan
annan bláan og þriðja rauðan.
Kjósandinn skrifar með eigin
hendi á seðlana, á hvíta seðil-
inn þann sem hann kýs sem
húsbónda á þjöðariheimilið í
næstu 4 ár. Á bláa seðilinn
þann sem hann kýs fyrir alla
þjóðina, og á rauða seðilinn
þann sem hann kýs fyrir sitt
kjördæmi.
iGagnrýni á alþingi og rí'kis-
stjórn sé launuð af almanna
fé. Mætti vel hugsa sér hana
fara fram á hinum forna þing
stað Þingvöl'lum.
Dómur alþjóðar kemur svo
á 4ra ára fresti, þar kveður
alþjóð sinn dóm á ríkisstjórn
og alþingi og þá fyrst og
fremist á húsbóndann, sem
verður að hafa úrskurðarvald
mJeira en nú er.
1. marz 1959,
Jón Guðmundsson,
Valhöll.
LEIGUBÍLAR
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
Sifreiðastöð Reykjjavikur
Sími 1-17-20
Sími 15-0-14.
Aðal BÍLASALAN
er í
Aðalsiræii 16.
Jarðarför konu minnar og fóstunnóður okkar,
INGIBJARGAR SÍMONARDÓTTUR,
fe.r fram frá Þjóðkirkiunni í Hafnarfirði 'laugardaginn 21. þ.
m. klukkan 2 eftir hádegi og hefst með húskveðju að he'im-
ili hennar, Hverfisgötu 17, ki. 1,30 e. h.
Guðmundur Þorbjörnsson
og fóstuidætur.
M00RES" hatiar
KlæSa alla.
IYSIR H.F
Fatadeildin
JQ 20. marz 1959 — Alþýðublaðið