Alþýðublaðið - 22.03.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.03.1959, Blaðsíða 8
fTfunla Bíó Heimsfræg söngmynd: OKLAHOMA! eftir Hodgers & Hammerstein. Shirley Jones Gordon MacRae og flokkur listdansara frá Broadway. Sýnd fel. 5 og 9. Á FERÐ OG FLUGI Ný teifenimyndasyrpa. Sýnd kl. 3. Austurbœ iarbíó Sími 1138«. Frænka Charleys Sprenghlægileg og falleg, ný, þýzk gamanmynd í litum, byggð 6 hlægilegasta gamanleik allra táma. — Danskur texti, Heinz Riihmann, Walter Giller. Þessi mynd hefur allsstaðar ver- ið sýnd við metaðsókn. « Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ÝjaBíó Síml 11544 Suínar í Salzburg. („Saison in Salzburg“) Sprellfjörug og fyndin þýzk gamanmynd með léttum lögum. Aðalhlutverk: Adrian Hoven, Hannel Matz, Walter Mukler. (Danskur texti). Sýnd kl. 5, 7 og 9. GRIN FYRIR ALLA Cinemascope-teiknimyndir* Chaplin-myndir og £1. Sýnd kl. 3. V ripólibíó Sími 11182. .Milli tveggja elda . (Indian Fighter) Hörkuspennandi og viðburðarík, amerísk mynd, tekin í litum og Cinemascope. Kirk Douglas, Elsa Martinelii. Endursýnd kl. 7 og 9. Ver'ðlaunamyndirnar í DJÚPI ÞAGNAR og aukamyndin Keisaramör- gæsin. Sýnd kl. 3 og 5. Hatnarf iarðarbíó Síml 50249 Saga kvennalæknisins Ný þýzk úrvalsmynd. lassösfe • «wr7 pcy c11 m REX FILM Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. TÝNDA FLUGVÉLIN Sýnd kl. 5. LÍSA Í UNDRALANDI Walt Disney teiknimynd, Sýnd kl. 3. Stiörnubíó Símt 18936. Byssa dauðans Spennandi og viðburðarík ný amerísk litmynd, gerist í lok þrælastriðsins, Dennis Morgan Paula Raymond Sýnd kl. 5, 7 og 9, Bönnuð innan 12 ára. SMÁMYNDASAFN Sprenghlægilegar teiknimyndir. Sýndar kl. 3. Hafnarbíó Sími 16444 Þak yfir höfuðið (II Tetto) Hrífandi ný ítölsk verðlauna- mynd, gerð af Vittorio De Sica. Gabriella Palotti Giorgio Listuzzi Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍLEIKFÉU6! 'KEYKJAVfKIJRt Sími 13191. Álfir spír mínir 36. sýning í kvöld kl. 8. Þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Siml 22-1-4* King Creole Ný amerísk mynd, hörkuspenn- andi og viðburðarík. Aðalhlutverkið leikur og syngur Elvis Presley. kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SPRELLIKARLAR Sýnd kl. 3. f« MÓDLElKHtíSID undraGlerin Barnaleikrit. Sýning í dag kl. 15. Uppselt. Næsta sýning þriðjudag kl. 15. F J ÁRHÆTTU SPIL ARAR og KV ÖLDVERÐUR KARDÍNÁLANNA Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opia frá kl. 13.15 tfl 20, Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. KOPAVOGS BIO K ó pavogsbíó hefur starf-- semi sína með sýningum á hinni, gullfallegu og skemmtilegu frönsku Cinemascope-litmynd: „Frou — Frou“ (Úr lífi Parísarstúlkunnar) Aðalhlutverk: Dany Robin, Gino Cervi, Philippe Lemaire. Myndin hefur ekki verið sýnd áður, hér á landi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd í dag kl. 5, 7 og 9, og á mánudag kl. 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Kaffiveitingar í félagsheimilinu. Ferðir eru á 15 mínútna fresti með strætisvögnum Kópavogs frá Lækjargötu. Sérstök ferð kl. 8.40 að bíó- inu og til baka kl. 11.15 frá bíóinu. PEPP£RM/Wr í Ingólfscafé í kvöld kl. 9 Áðgöngumiðar seltlir frá kl. 8 sama dag. STJORNANDI: ÞORIR SIGURBJORNSSON. Sími 12-8-26 Sími 12-8-26 Dansleikur í kvöld. HAFBABriRÐI r r Sínii 50184 in Frábær ný amerísk stórmynd í litum og Cinemas- cope. Tyrone Power. Sýnd kl. 9. Allfa síðásta sinn Hörkuspennandi og sprenghlægileg frönsk gaman- mynd, eins og þær eru þeztar. Aðalhlutverk. Edvige Feuillére Jacques Dumesviel Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á laudi. Danskur texti Sýnd kl. 7. ‘ Ævinfýri sölukonunnar Ameríska gamanmyndin fræga. Sýnd kl. 5. ÆVINTÝRI LITLA OG STÓRA. Sýnd kl. 3. Iðju, félags verksmiðjufólks verður haldinn þriðjudaginn 24. marz 1959, kl. 8,30 e. h, í Framsóknarhúsinu við Fríkirkjuveg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega. ............ S t j ó r n i n. Begonía og Georgína — laukar komnir. Sími 2-3523. [ HQnJÍh !=§= * A * " 1 = KHQKt I 3 22. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.