Alþýðublaðið - 22.03.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.03.1959, Blaðsíða 5
BUiinHiiimmiiiiiuiiiiiiiimi Eftir Shaw uimimiiiiiimiiiiiiiiiiiumm rEGAR hlýna fer ávorin, er heill floti af hafísgæzlu- skipum sendur á vettvang til þess að for<5& frá hættu skip- um, sem sigla á svæðum í Norður-Atlantshafinu, þar sem mikið er af hafís. Skip þessi starfa á vegum ©Iþjóða hafísgæzlunnar. Starf þeirra er einhliða, einmana- legt og því er yfirleift lítill gaumur gefinn af iandkröbb- um. En þeir, sem eyða meiri- hluta ævi sinnar á sjónum og fara þessa,. siglingaleið. yfir Atlantshafið, eru mjög háðir þeim þann helming ársins, sem hætta er á hafís. Rafeindafingur hafísgæzl- unnar ná yfir margra míjna svæði í NorðurrAtlantshaf- inu; þeir hafa upp á ísjökum, gefa upplýsingar um stefnu þeirra og aðvara nálæg skip með því að segja þeim frá stöðu og stefnu hinna fyrir- ferðarmiklu og hættulegu ís- rekalda. Árangurinn af þessu elju- mikla og ósérhlífna starfi er með einsdæmum: frá því að hafísgæzlan var stofnuð árið 1914, hefur ekki eitt einasta mannslíf glatazt á friðartím- um vegna áreksturs milli skips og ísjaka á eftirlits- svæði hennar. Hafskipið Titanic rakst á ís- jaka og sökk með 1,517 af far- WWWWWWWWMMWWWWMi ELDFLAUG- M TIL B, > AND ARÍK.TAMENN hafa í undirhúningi að senda tvser eldflaugar til Venusar í jónímámiði n.k. Verður eldflaugunum skot ið upu þegar Venus er fjærst jörðu. Þetíá þýðir að eldflaugin verður fimm mánuði að komast til plá- netunnar og fer 2.30 milljón mílna vegalengd enda þótt Venus sé stundum ekki nema 30 milljón mílur frá jörðu. Astæðan fyrir því að Bandaríkjamenn ætla að skjóta eldflauginni svona Iangt er einfaldlega sú, að þeir telja sig ekki hafa nægilega aflmiklar eld- flaugar ti! að skjóta þeim beint upp með góðum árangri. (Það er auðveld- ara að kasta bolta langa vegalengd skáhallt heldur en beint upp í loftið). Þessi aðferð krefst miklu meiri nákvæmni helthir en ef mögulegt væri að skjóta nolikurn veginn beint upp. Til þess að koma eldflaug framhjá sólinni verður að koma henni á meiri hraða en þann, sem jörðin snýst á kringum sól. Eldflaug, sem komast á £ram hjá sólinni, verður sennilega að skjóta af stað með 100.000 mílna hrað'a á klukkustund, en það er fjórum sinnum meiri hraðí en náðst hefur hingað til. MHMHUUMWmtUMIMMmt s s s s s $ S S '•^■•^'•^•^•^r*. þegunum árið 1912 — tveim- ur árum áður en hafísgæzlan var stofnuð. í byrjun febrúar rakst danska skipið Hans Hedtoft á ísjaka og sökk með 95 manns um borð undan ströndum Grænlands, þar sem ísjakarn- ir verða til. Þetta gerðist fyr- ir norðan eftirlitssvæði hafís- gæzlunnar. Hlutverk hennar er að hafa eftirlit með hinum fjölförnu siglingaleiðum, eink um- á svæðinu umhverfis Grand Banks undan Ný- fundnalandi, sem er einkar hættuleg skipum vegna þoku og ísa. BANDARÍSKT SKIP FERST. í síðustu heimsstyrjöld, þegar hafísgæzlan starfaði ekki, rakst bandarískt kaup- skip á ísjaka í Norður-At- iantshafinu og sökk, en ekki er vitað hve margir fórust. Það eru samtals ellefu þjóð- ir, sem að hafísgæzlunni standa: Bandaríkin, Kanada, Stóra-Bretland, Frakkland, ítalía, Grikkiand, Holland, Belgía, Noregur, Svíþjóð og Danmörk. Framlag þeirra mið ast við afnot þeirra af slíkri gæzlustarfsemi. Starfsmenn hafísgæzlunn- ar eru úr handarísku land- helgisgæzlunni, og flugvélar hennar og skip starfa úti fyr- ir Argentínu og Nýfundna- landi frá febrúar til júlí, því að það er á þessu tímabili, að þúsundir ísiaka losna frá ströndum Grænlands í vor- leysingunum og rekur í átt- ina að siglingaleiðunum. Starfsmenn landhelgisgæzl unnar nota radartæki við staðsetningu ísjakanna, og auk þess fá þeir upplýsingar frá eftirlitsflugvélum og kaup skipum og skipum landhelgis gæzlunnar á hafíssvæðinu. Skipunum eru síðan sendar radíótilkynningar um stöðu ísjakanna og smærri rekíss. En þar með er ekki öll hætta úr sögunni: Það hættu- legasta við hafísjakana er hve óútreiknanlegar ferðir þeirra eru. Vitað er, að þeir | Þetta er hafísbreiða, sam-1 | frosta rastir af borgarís og | | lagnaðarís. Myndin er tek- | | in f hafinu norður af íslandi. | | Þegar þessi ' ís berst suður á I ! heitari hafsvæði, gliðnar 1 | hann sundur og bráðnar. | | Borgarísjakarnir endast i 1 lengst og geta orðið háski á 1 | leiðum skipa suður við Ný- \ | fundnaland. ísinn rekur suð- | ! ur með austurströnd Græn- | | lands og jafnvel norður með | | Grænlandi vestanverðu, en i ! síðar suður með Labrador 1 | og Nýfundnalandi. = Jll lllt llllllllll lll lllll lllllllllllllllllllldlll 11 llfl II lllllltí ll|. hafa farið allt frá 10 til 40 mílna vegalengd á dag, og fér það efti'r styrkleika haf- strauma og vinda. Það er erf- itt að segja nákvæmlega fyr- ir um hreyfingar þéirra. Stærð þeirra er mismunandi, allt frá litlum brotum úr skriðjöklum á stærð við með- alstóra dagstofu að ferlíkum á stærð við heila húsaröð • í stórhorg, og gnæfa þeir oft mörg hundruð fet í loft upp. HÆTTUSVÆBI. 1 námunda við staðinn, þar sem Hans Hedtoft sökk, hafði ísbrjótur frá landhelgisgaszl- unni komið auga á risastóra hafísbreiðu, hálfa miiu að breidd og 40 mílur að lengd. Var hún á hreyfihgu suður eftir í áttina að siglíngaleið- unum, en á leiðinni brotna frá henni ótal minni ísjakar. Aðaleftir-litssvæði hafís- gæzlunnar er á stærð við Pennsylvaníu-fylki, og.er það skammt frá Grand Banks við Nýfundnaland, eins og áður segir. Seinnihluta vetrar fara skipin nokkuð norðar, vegna þess að minni hætta er á hafr ísjökum; en frá því í janúar- byrjun og fram í febrúar fara þau aftur. sunnar. Af athugunum hafísgæzl- unnar má reikna með, að ár- lega brotni allt að því 7.500 stórir ísjakar frá skriðjökl- unum við vesturströnd Græn- lands og að meðaltali 428 þeirra reki í áttina til.sigl- ingaleiðánna sunnan Ný- Framhald á 10. síðu. PALMASUNNUDAGUR. ÞESSI dagur er til minningar um innreið .Jesú í Jerúsalem. — Stór hópur manna tók hon- um sem konungi sínum. — Það hefur frá fyrstu tíð veríð eitt af séreinkennum krist- inna roanna, að þeirhafa talið sig' tilheyra ríki,, þar sem Jesús Kristur væri konungur og æðsta yfirvald. Það hefur verið hlutverk ki'istinnar kirkju að prédika þetta ríki, efla það eftir mætti, og koma öllum þáttum mannlífsins undir áhrifavald Ki'ists, helga honum líf og starf einstakl- ixxga, heimila, og þjóðríkja. — Þannig hefur kirkjan ekki.að- eins skírt og fermt börnin,. heldur; vígt hjónin, og boðað ríkisstjói’n og löggjafarþing inn í helgidóminn, áður en löggjafarsamkoman yrði sett. í þessu felst sú játning, ,að Jesús sé sá konungui', sem allt annað eigi að „lúta, ef Guðs vilja sé framgengt. BORGARALEG FERMING. GÓÐKUNNINGI minn gam- all lýsti fyrir skömmu hrifn- ingu . sinni yfir svonefndri borgaralegri fermingu, sem hann hafði verið vo.ttur. að utanlands. Ég efast ekki um, að sú athöfn hafi.getað verið falleg og áhrifamikil, en það er ekki aðalatriðið, heldur hitt, að hér er um að i'æða lið í þeirri þróun að losa mann- lífið úr tengslum við kristin- dóminn og láta kirkjuna víkja fyrir ríkinu. Við kii'kjulega fermingu er æskumanninum kennt að : hylla Jesúm Krist . sem sinn æðsta konung ogjeíð. toga, en hin borgaralega ferrn ing leggur að sjálfsögðu meg- ináherzluna á hollustuna við ríkið. GUÐ EÐA KEISARINN? . EINU sinni var Jesús spui'ð- ur, hvort gjalda skyldi keis- aranum skatt. Hann svaraði; Gjaldið’keisaranum það, sem keisai'ans er. og Guði það, sem Guðs ér. Nú hefur. komið fyr- ir, að keisarinn vildi ekki láta .sér rrægja það, sem honum bar, heldur, sóttist eftir því, sem Guði tilheyrði. — í ein- í’æðisríkjum allra tíma hefur ríkisvaldið krafizt af þegnun- um svo skilyrðislausrar undir gefni, að jafnvel hollustan við : Guð hefur átt að víkja. — Og það er fullkomið vafamál, hvort það er hollt, að tengja unglinginn svo við ríkisvald- ið, t. d. með borgaralegri ferm ingu, að því finnist sér bera skylda til að beygja vilja sinn dýpst fyrir ríkisvaldinu, scro. hvarvetna um heiminn Ler; ;,ð> krefjast meira og meira valfist yfir naanninum sem siíkum. EINRÆÐISRÍKIN. I emræðisríkjunum,, þar se A ,,keisarinn“ nefnist foririgi, leiðtogi. eða einræðisheim., hefur.verið hörð barátta gern. kirkjunni, ekki aðeins pó.ii- tísku kirkjuvaldi, heldur- á- hrifavaldi kirkjunnar yíi-v leitt, vegna þess að ..keisar- inn“ þolir ekki Krist við' Ml’J?" ■ sér, hvað þá ofar. —En 'te» áttan er alls ekki háð': œt.'S’ hlóðugi’i kúgun fy-rst: íremst, heldurm eð því a.ðJáta hið .borgaralega og flokkslega koma sem víðast í staðinn xyyr ir, hið-kirkjulega. — Einhvei-s konar „borgaraleg'1 ferrning eða ,fíokks-ferming“ kemxtr þá,í staðinn fyrir hina kirltfu- leg-u. •—• Slík barátta var;-M'9* ' í Þýzkalandi á dögum Hiflers, og er nú háð af miklu kappi -£ Austnr-Þýzkalandi. — Þar. ar unnið markvisst að því að öola seskunni frá kii’kjunni, .þarrá meðal fermingar-undirMw ingnura, með því að binöa unglingana sem mest við .þaim félagsskap, sem ríkisvalöt^" • leggur kapp á, að það.taki þátt og gefa sem minnst- an tíma til kristinnar íræðt.r og uppeldisáhrifa. VEL.FEEÐARRÍKIÐ. í lýðræðislöndum hefur- þjóð- félagið þróast á seinni árum yfir í það, -sem oft er kalláð „vel£erðarríki“. Ríkisvaltíifl lætur sér annt um svo bð>~' segja-allt, sem.þegnana varð- ar, félagslíf, menningarstaxg. o. s.1 frv. — Þetta er. í sjáife sér.gott og blessað, en þó vej 'ð' um.vér að hafa opin augim fyi’ir því, að þróunin getur-á tiltölulegá. stuttum tíma- náO' því stigi, að annað hvort kapí- talistískt eða kommúnistískfe einræði nái yfirhöndinni og stjói’narvöldin vilji. setjast' Gtxðs stað. Og því hljóía.,allir kirkjunnar menn að leggja fyrir. sig þá spurningu, hvmð þjóðin eigi enn nógu sterka trú á; konunginn Krist e'ða hvort hún hafi fyrirfram varp að kristindóminum fyrir bv-d — Exi kristindómurinn gTcBí’ ekki. í hugum fólksins, nenp.a til hans sé sáð, og eins og nxx- horfir, verður því ekki á roó|| mælt, að sú kynslóð, sem :t æð - ur stefnu íslenzkrar menning,» ar, hefur lítinn skilning á þvi» hvað í húfi er,, ef kristÚíg guðrækni leggst niður. — Þeá;' Framhald á 9; síStn. að Samv'innuskólanum Bifr.öst, — Tilboð sendist Samv/nm. • skólanum Bifröst eða fræðsludeild SÍS, en á báðum be.m.i stöðum verða nánari upplýsingar veittar. SKÓLASTJÓÍMá AlþýSublaðiS — 22. marz 1959' ||

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.