Alþýðublaðið - 22.03.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.03.1959, Blaðsíða 10
Hifís Framhald af 5. sí'ð'u. fundnalands. Árlega komast kringum 35 alla leið suður á slóðir Golfstraumsins. ísjakarnir, sem brotna frá skriðjöklunum við Græn- land, fara kringum 1.800 mílna vegalengd, áður en þeir koma á Grand Banks sunnan Nýfundnalands. Þeir eru venjulega sumarlangt í nánd við Melville-flóa, annan vet- urinn nálægt Dier-höfða nokkru sunnar, og þegar kem ur fram á næsta vor eða sum- ið frá því ráði. Það er nú orð- ið ljóst, að heppilegast er að staðsetja þá og merkja þá inn á sjókort og aðvara skip á þessum slóðum og gefa þeim tækifæri til þess að komast af hættusvæðinu. Húsamálun OG skreyíingar Sími ar, eru þeir komnir aila leið suður til Grand Banks. Þokan er einna stærsta vandamál hafísgæzlunnar við störf hennar að fylgjast með ferðum hafísjakanna. Hún grúfir yfir svæðinu mestan hluta þess tíma, þegar hætta er á ísjökum. Áður var reynt að stöðva ferðir hafísjaka, breyta stefnu þeirra eða eyða þeim, en nú hefur fyrir löngu verið horf- 34779 m inn incjcxrápjOi s.Jjis: E’.ginmaður minn elskulegur GÍSLI JÓNSSON, Frakkastíg 12. verður jarðsungin frá Fríkirkjunni 24_ marz kl. 2 e. h. Guðrún Magnúsdótfir. Móðir okkar og tengdamóðir INGUNN BJÖRNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fríkirkjunni mánudaginn 23. marz kl_ 2 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdabörn. Húsgagnaverzlun Hafnarfjarðar Sími 50-148 Mikið úrval sérstæðra muna. HUSG°GN .. . í MIKLU ÚRVAI.Í Sófasett Borðstofusett Svefnher- bergissett Svefnsófar teins og tveggja manna. Svefnstólar Legubekkir Innskotsborð Sófaborð Þessí sett komu í búðina í dag. AÐEINS FÁANLEG HJÁ OKKUR. Athugið: Þessi húsgögn, sem við seljum eru aðeins fáan'leg hjá okkur. — Hinir hagstæðu greiðsluskilmálar okkar gera hverjum kleyft að eignast húsgögn frá okkur. — Sendum um laand allt gegn póstkröfu. Sími 50-148 Sími 50-148 88 BARNAGAMAN BARNAGAMAN 39 Það gerði 'hann þó rkkii Hann lét sér nœgja fið foölva hressilega og tók síðan til við vinn- tíjna. Dagurinn var við- hurðalaus. Það var ekki fyrr en komið var heim í kofann um bvöldið, að aftur fór að hitna í kol- unum. Jamtalands-Kalli bograði við eldavélina íig reyndi að bveikja upp x 'henni. en eldiviðurirm. var blautur, svo að hon- um heppnaðist ekki að l'áta lifna. Rauður í and- liti, með blótsyrði á vör- um, sneri hann sér að fé- lögum sínum. Hann leit á Níels Borg, sem1 sat á kassa og borðaði brauð. — Þú þarna, græn- jaxl, farðu og sæktu birkibörk, og vertu nú svolítið snar í snúning- um! Niíels Borg hreyf ði sig ekki. Kalli gekk til hans og stíllti sér upp fyrir fram an hann. — Heyrirðu illa? hróp aði hann. — Alls efcki, svaraði Níels jafn rólega og áð- ur. — Hvers vegna snáf- arðu þá ekki út eftir birkiberkinum, ha? — Ef þú hrópaðir ekki svona hátt, onyndi ég kennske gera það. — Ha!? Hrópa hátt? Þú skalt svei mér fá að heyra hróp, karl minn, ef þú þykist ekki skilja þitt móðurm'ál! í síðasta sinn segi ég: Farðu eftir birkiberkinum! — Mér dettur það ekki í hug, Þú á-tt að kveikja upp í þetta sinn, skilst mér, og þá er það líka þitt verk að sækja birkibörkinn, Ég vann þrjá mánuði við skógar- högg, áður en ég kom hingað, svo að mér er vel kunnugt um, hvernig þetta gengur til. Og auk þess ertu ekki verkstjóri minn, þú ert bara réttur og sléttu-r vinnufélagi. J amtalands-Kalla fannst þá sem gólfið gengi í byligjum-, svo reiður var hann. Hann var blóðrauður og átti bágt með að draga and- ann, og áður en nokkurn varði, réðst hann á Ní- els. Níels var þó viðbúinn að taka því sem að hönd um bar, og hann beygði sig undan högginu, sem honum var rétt. Og ekki nóg með iþað. Hann svar aði andstæðingi sínum með því að greiða h-on- um slíkt gríðarhögg í mlagann, að 'hann rugl- aðist alveg í ríminu. Og það, sem á eftir kom, gerðist eldsnöggt. Eftir högginu í magann fylgdi annað utan á hök una og hið þriðja á háls inn. Jamtalands-Kalli skall í gólfið og gat ekki stað ið upp, — svo ringlaður var hann. Hinir verkamennirnir fögnuðu ákaft og gieymdu bæði eldavéi, baffikatli og birkiberki. Sjaldan hafa heyrzt slík fagnaðarihróp fyrir átj- án ára unglingi. Þeir höfðu aldrei búizt við því að sjá Jamtalands- Kalla sitja á gólfinu og glápa í -kringum sig eins og vankakind. Slí'kt var aíveg furðu-legt! Þegar liðnar voru nokkrar mínútur, reis Kalli samt á fætur, hristi sig og- gekk út án þess ,að segja orð. — Þú ert svei mér mikill bardagamaður,, sagði Óli við Níels. — Já, ég hef ald-rei séð neitt svipað, sagði Pelli. — Ertu boxari? — SvoMtill, sagði Ní- els og tók a-ftur að snæða brauðið sitt. — Lærður boxari? — Já, ég er héraðs- meistari í veltivigt, en það er nú varla orð á- því gerandi. — Hm, já, já, það get ur m-aður nú sagt ... byrjaði Sveinn Kai*ls- son, en þag-naði snögg- lega, því að þá kom Kalli inn aftur, og x höndunum var hann með stórar flögur af birkiberiii. Hann brosti breitt.. þegar hann leit á Nfels, sem enn sat og át Hvar er kjallarameistarinn? 22. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.