Alþýðublaðið - 24.03.1959, Blaðsíða 1
40. árg, — Þriðjudagur 24. marz 1959 — 69. tbl.
VIÐ bryggju í Reykjavík er
þýzki togarinn Sagitta frá Bre-
merhaven: Skiþið er gafltog-
ari og rúmlega ársgamalt. Blað-
K. H. SEIDACK
skipstjóri
ið átti í gær tal við skipstjór-
ann K. H. Seidack.
Sagði skipstjórinn að togar-
inn væri nú að koma frá Græn-
Qafliogari
í Reykjavík
landi og hefði verið þar að
veiðum í tvo daga, en vegna
bilunar á spilinu hefði hann
orðið að fara til Reykjavíkur.
Verður sent með flugvél frá
Þýzkalandi sams konar stykki í
spilið, og það sem bilað er.
720 LESTIR AÐ STÆRÐ.
Sagitta er 720 lestir að stærð
og hefur 33 manna áhöfn, þó
þurfa að vera fleiri menn þegar
fryst er um borð. Er áhöfninni
skipt í þrjár vaktir. Sagði skip-
stjórinn, áð þeir frystu fiskinn
um borð fjóra fyrstu dagana.
Hann er flakaður í flökunarvél
og gengið að fullu frá fiskin-
um, svo að hann fer beint í
verzlanir að lokinni veiðiför.
Ennfremur er unnið mjöl úr
beinum og úrgangi um borð.
MIKLU BETRI
VINNUSKILYRÐI.
Á gafltogurum, eins og Sag-
itta, er trollið tekið inn að aft-
an. Þaðan fer fiskurinn beint
niður á milliþilfar, þar sem gert
er að honum. Er mjög rúmgott
þar og fer fiskþvotturinn fram
í vél og flytzt hann síðan á færi
böndum til frystitækjanna eða
í lestarrúmið. Þegar fryst er,
Framhald á 2. síðu.
Tuttugu króna velta Al-
þýðuflokksins veltur á-
fram! Við litum út á flokks
skrifstofuna í gærdag, feng
um eina af starfsstúlkun-
um til þess að sópa nokkru
af veltufénix ofan í bréfa-
körfu og tókum af henni
myndina hérna. Víst er
þétta auglýsingabrella:
skrifstofan geymir ekki
peningaha, sem inn koma í
veltunni, í bréfakörfurn!
En myndin ætti engu að
síður að minna ntenn á að
slterast.nú ekki úr leik. AI-
þýðublaðið heitir á Alþýðu
flokksmenn að greið'a veltu
féð — tuttugu krcnur -
strax og á þá er skorað, «g
að lí/a ekki dragast að
skora á aðra. Tuttugu
króna velta Alþýðuflokks-
ins fór vpl af stað. Hjálpið
hénni að velta yfir landíð!
111111111111111111IIIII llllllllllllllllilllllllllllllllllllllll II llllr
EINS og kunnugt er hafa
brezku herskipin hér við land
undanfarið verndað ólöglegar
veiðar brezkra togara á Sel-
vogsgrunni og við Snæfellsnes.
Yfirleitt hafa þó fáir togarar
verið að veiðum þarna, enda
hefur afli þeirra virzt rýr. ís-
lenzkir fiskibátar hafa hingað
til ekki verið að veiðum á þess-
um slóðum.
í fyrradag tilkynntu brezku
herskipin svo nýtt verndar-
svæði út af Aðalvík. í gær-
morgun voru 14 brezkir togar-
ar þar að ólöglegum veiðum, en
á þessum slóðum voru tveir
vestfirzkir línubátar að veið-
um. í gærmorgun voru hins
vegar engir togarar né herskip
við Snæfellsnes, en tveir togar-
ar komu til ólöglegra veiða á
Selvogsgrunni.
9 Akurnesingar og 9 KR-ingar þar á meðal
LANDSLIÐSNEFND hefur
valið 30 knattspyrnumenn til
sérstakra æfinga á vegum KSI.
Gildir vaiið fyrst um sinn í
tvo mánuði, en að þeim tíma
liðnum irtun landsliðsnefnd end
urskoða valið, m. a. með hlið-
sjón af því, hvernig menn hafa
stundað æfingar, bæði í sínum
eigin félögum, svo og sérstöku
æfingarnar.
Þessir knattspyrnumenn eru
frá átta félögum eða bandafög-
um og fara nöfn þeirra hér á
eftir: Ríkharður Jónsson, Þórð-
ur Þórðarosn, Halldór Sigur-
bjöfnsson, Helgi Daníelsson,
Helgi Björgvinsson, Þórður
Jónsson, Guðjón Finnbogason,
ÁSGRÍMSSÝNINGIN í Lista-
safni ríkisins var opnuð s. 1.
fiWWWWIWWMWWMWWWW
Á myndinni sést aftur á
skut gafltogarans Sagitta
frá Bremerhaven. Þar er
trollið tekið inn. Síðan fer
fiskurinn beint undir þilj-
ur, þar sem öll aðgerð fer
fram.
liVWWWWWWWWWWV
laugardag við hátíðlega athöfn.
Opnaði Gylfi Þ. Gíslason,
menntamálaráðherra, sýning-
una. En einnig flutti Ragnar
Jónsson ræðu af hálfu sýning-
arnefndar.
Mikil aðsókn var að sýning-
unni um helgina og sáu hana
um 3000 manns á laugardag og
sunnudag. Ákveðið hefur verið
að sýningin verði opin bænadag
ana og báða páskadagana kl.
10—10 en virka daga verður
hún opin kl. 1—10 e. h. Að-
gangur er ókeypis.
Sveinn Teitsson og Jón Leós-
son, allir frá Akranesi. — Þór-
ólfur Beek, Ellert Sdhramv
Sveinn Jónsson, Örn Steinsen,
Hörður Felixson, Hreiðar Ár-
sælsson, Heimir Guðjónsson,
Garðar Árnason og Helgi Jóns-
son, frá KR. — Árni Njálsson,
Elías Hergeirsson, Björgvin
Hermannsson og Matthíasi
Hjartarson, frá Val. — Guð-
mundur Óskarsson, Baldur
Seheving, Rúnar Guðmannsson
og Guðjón Jónsson, frá Fram
— Halldór Halldórsson, frá
Þrótti. — Bergsteinn Pálsson,
frlá Víking. — Einar Sigurðs-
son frá ÍBII. — Báll G. Jónsson,
frlá ÍBK.
olympiuleikirnir
Eins og áður hefur verjð til-
kynnt, ákvað KSÍ í samráði við
Olympíunefndina, að tak» hátt
í knattspyrnu'keppni næstu Ol-
ympiíuleika, en undankeppnin
hefst sennilega á hausti kom-
anda. Íslendingar eru 1 riðli
Framhald á 2. siðu.
awwwwwwwwwwn
Sjá 12. síðu
MWWWWWWWWWWW