Alþýðublaðið - 24.03.1959, Blaðsíða 12
ÞAÐ liörmulcga slys vildi til
í gær, að rúmlega tvítugur pilt-
ur, Sveinn Þorsteinsson til lieim
ilis að Sandbrekku í Hjalta-
staðaþingá lézt ei' botn úr olíu-
tunnu lenti á höíði hans við
sprengingu,
Var Sveinn að vinna í smíða-
íiúsi. Var þar geymd olíutunna,
sem tænid hafði verið fyrir all-
löngu. Allt í einu var sprenging
í olíutunnunni og við það beytt-
ist botn úr tunnunni í höfuð
Sveins, sem lézt samstundis. —
Kraftur sprengingarinnar var
svo mikill, að drengur sem var
í dyrum smíðahússins fauk um
koll.
Kvtf frímerki
5. MAÍ 1959 mun póst- og
símamálastj órnin gefa út 2 ný
frímerki til minningar um 200
ára dánarafmæli Jóns Þorkels-
sonar, Skálholtsrektors.
Verðgildi merkjanna verða 2
kr. grænt í 500.000 eintökum
og 3 kr. rauðblátt í 400.000 ein-
tökum.
Þessi mynd var tekin í
'gier út um káetuglugga
um borð í gafltogaranum
Ságitta. Verið er a$ ísa
togarann Vött með mý-
tízku færiböndum.
/
Skákþing íslands
lóísi sl. laugardag
SKÁKÞING ÍSLANDS hófst
b, 1. laugardag og urðu úrslit í
landsliðsflokki þessi:
1. umferð: Ingi R. Jóhannsson
varni Ólaf Magnússon. Ingvar
Asmundsson vann Haildór Jóns
Kon. Jón M. Guðmundsson vann
'Þóri Sæmundsson, Jón Kristj-
ónsson vann Kára Sólmunds-
GOn. Haukur Sveinsson vann
Benóný Benediktsson. Ingimar
■Jónsson vann Reimar Sigurðs-
son.
2. umferð var tefld á sunnnu-
kaffi vikulega á
um Fulltrúará
STJORN Fulltrúaráðs Al-
þýðuflokksins í Reykjavík hef-
ur ákveðið að taka upp þá ný-
breytni í starfsemi sinni að
efna vikulega til kaffidrykkju,
þar sem allir alþýðuflokks-
menn eru velkomnir. Verður
þá gjarnan rætt fyrst og fremst
um eitthvert þeirra mála, sem
helzt er á döfinni innan flokks
eða utan. Mun verða flutt stutt
ávarp um það mál, síðan er
hægt að bera fram fyrirspurnir
um leið og menn drekka kaffið
og spjalla saman.
Flokkskaffið verður fyrsta
sinni n. k. fimmtudag, á skír-
dag, 0g hefst kl. 5. Verður það
í Ingólfs Café, gengið inn frá
Hverfisgötu og verður svo alia
næstu fimmtudaga milli kl. 5
og kl. 7. í þetta fyrsta sinn
verður einkum rætt um Al-
þýðublaðið, vöxt þess, viðgang
og framtíðarhorfur. Ávarpið
flytur Áki Jakobsson alþingis-
maður, formaður blaðstjórnar
Alþýðublaðsins.
Alþýðuflokksfólk er eindreg
ið hvatt til að fjölmenna og er
flokksmönnum hvaðanæfa að
heimil þátttaka.
diag og urðu úrslit, sem hér seg-
ir: Ingi R. Jóhannsson vann
IÞóri Sæmundsson. Ingvar Ás-
rimndsson vann Reimar Sigurðs
iR sigraði
ÍR-INGAR voru sigursælir á
fion. Ingimar Jónsson vann
Kára Sólmunclarson. Halldór
Jónsson vann Ól-a'f Magnússon.
Haufcur Sveinsson og Jón Krist
jánsson biðskák.
Efstir í meistaraflókki eru
Jónas Þorvaldsson, Bragi Þor-
bergsson, Stefán Briem, Þórður
Jörundsson og Karl Þorleifs-
fion.
4. innferð verður tefld í kvöld
M. 8 I Breiðfirðingabúð.
Körfuknattleiksmótinu í gær-
kvöldi. í 2. flokki karla sigraði
ÍR Ármann (a) með 29:27. -—
Leikurinn var mjög skemmti-
legur. í mfi. karla léku Rvíkur-
meistarar ÍR gegn íslandsmeist
urum ÍKF og sigruðu þeir fyrr-
nefndu með 42:33. — Nú verður
hlé á mótinu þar til eftir páska,
en 31; marz heldur mótið áfram
og þá leika Ármann (a) og KFR
í 2. fl. og KFR-ÍS í mil. kaHa.
Wýja Dehli, 23. marz.
(Rteuter)_
LITLAR fregnir berast af
irppreisninni í Tíbet. Helztu
fréttirnar 'berast frá Indlandi
e-g" indverska sendráðimi i
Lhasa. Segir þar að harðir bar-
dagar séu háðir víða í landinu.
ÍNehru forsætisráðherra Ind-
lands ræddi umi Tíbetuppreisn-
íha í indverska þingimi í dag.
Sagði hann mi. að Indverjar
muni ekki blanda sér í átökin
í Tíbet. Þó kvaðst ihann hafa á-
hygg j ur ut af afdrifum Dalai
Lama, en ekkert er vitað hvar
hann er niður kominn síðan upp
reisnin. gegn yfirráðum kín-
verskra kommúnista í landinu
hófst s. 1. föstudag.
Það er álit ráðandi manna í
Fi’amhald á 2. síðu.
Vélbáfurinn
Fram sfrand-
ai í gær
Fregn til Alþýðublaðsins.
Grindavík í gær.
,Á níunda tímanum kom hing-
að vélbáturinn Fram frá Hafn-
arfirði. Er báturinn var að sigla
inn á höfniiia strandaði hann
við innsiglinguna. Mun stýrið
hafa farið úr sambandi og rak
bátinn stjórnlaust upp í Hóps-
nes.
■ Vélbáturinn Arnfirðingur fór
Fram til aðstoðar, er sást hvað
verða vildi. Kom hann dráttar-
taug xun borð í Fram en festing
mun hafa bilað og rak Fram
þá þegar á land.
Áhöfnin komst á gúmmíbjörg
unarbátnum í land, en lágsjáv-
að var er strandið vildi til,
Nokkuð brim var í gærkvöldi
og mun hætta á því, að bátur-
urinn brotni í spón. 11 manna
áhöfn var á Fram.
Fyrir nokki'um dögum var
Fram jjærri strandaður fyrir
norðan land en þá tókst betur
til.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrði frá
því skömmu eftir að biskups-
kjörið hófst, að rniklir flokka-
drættir væru með klerkum í
kosningunum. Fyrir nokkru
frétti blaðið, að dreifibréf hefði
verið sent út af Bræðralagi, þar
sem mælt var með sr’. Einari
Guðnasyni presti í Reykholtí.
Dreifibréfið fer hér á eftir:
TRÚNAÐARiMÁL.
í febrúar 1959.
Kæri bróðir,
Eítir að prófkjör til biskups-
fcosningár hafði farið .fram og
prestar vissu úrslit þéss, tóku
að berast fyrirspurnir frá félög-
urn Bræðralags um, hvort ekki
yrði reynt að kom’a á samtökum
þeirra um æskilegan mann til
bisfcupskjörs.
Eftir 'því, , sem aðstæður
leyfðu var haft samráð við
Bræðralagsmenn, sem til náð-
ist, og kom í ljós, að séra Ein-
ar Guðnason í Reykholti á vísan
miikinn stuðning.
Erum við, sem unddr þetta
bréf ritum einráðnir í, að mæla
með því við Bræðrallagsmenn,
að þeir veiti honum' stuðning.
Af ýmsum ástæðumi, sem
ekki þarf að rekja, llíita margir
svo á, að mjög væri æskilegt
að sveitaprestur yrði ’nú loks-
ins kjörinn biskup á- íslandi. —»
Auik þess er séra Einar Gúðna-
son búinn mörgum þeim kost-
um, sem góða biskupa á íslandi
hafa prýtt, hæfileikum og hóf-
semi í háttum og skoðunum. Þáfc
lítum við svo á, að ekki skiptl.
litlu máli að kona Einars er
meðal bezt menntuðustu
kvenna á íslandi og myndi reyn'
ast virðulegur fulltrúi kirkju
vorrar. Bræðralag er langfjöl-
mennasta félag presta á íslandi
annað en Prestafélag íslands,
og er eðlilegt, að félagar þess;
vilji eiga samtök um jafn þýð-
ingarmikið mál og biskupskjör
er.
Að öllum öðrum ólöstuðum,
sem nefndir eru til biskups-
kjörs að þessu sinni, mælum vi<5
fastlega með kjöri séra Einars
Guðnasonar. Við teljum ólík-
legt að hann eigi sterkri and-
Framhald á 2. síðu.
Ufan ríkisráðher ra -
fundur um
mánaðarmót
London, 23. ma-rz. (iReuter).
BREZKA utanríkisráðuneyt-
ið tilkynnti í dag, að utanríkis-
ráðherrar Bandaríkjanna, Bret-
lands, Frakklands og Vestur-
Þýzkalands kæmu saman til
fundar í Washington 31. niarz
og 1. apríl n. k. til þess að ræða
ýmis vandamál með tiliiti til
væntanlegrar ráðstefnu æðstu
manna.
í spurningatíma í norska
Stórþinginu fyrir skömmu
sagði Einar Gerhardsen, for-
sætisráðherra, að ríkisstjórnin
hefði nú til athugunar nokkr-
ar ákveðnar tillögur, sem miða
að því að bæta aðstöðu sjávar-
útvegsins.
Sagði hann, að ríkisstjórnin
sé hlynnt því að leggjá fé á til-
teknu árabili í rannsóknarsjóð
sjávarútvegsins. Nota skal fé
sjóðsins til tilrauna með ný
veiðárfæri og nýjar veiðiað-
ferðir.
Forsætisráðherrann sagði
ennfremur,'að talað væri úm
að láta fara fram tæknilega og
hagfræðilega rannsókn á hrað-
frystiiðnaðinum, saltfisk- og
skreiðarframleiðslunni í því
skyni að hagnýta framleiðsluna
betur.
Gerhardsen sagði, að norska
ríkisstjórnin áliti að skapa
þyrfti öruggan grundvöll fyrir
sjávarútveginn, án þess að rík-
isstyrkir kæmu til. En þar til
\
sá grundvöllur hefði verið
skapaður, væri ef til vill nauð-
synlegt að ríkið legði fram fé
þau ár sem halli væri á rekstri
útvegsins.