Alþýðublaðið - 24.03.1959, Blaðsíða 3
. . Kjötborg
I háfíðarmatinn
Úrvals hangikjöt af sauðum og dilkum.
Dilkasvið. — Parísarsteikur. — Beinlausir fuglar.
Fyllt og útbeinuð dilkalæri. — Nautakjöt. — Ali-
kálfakjöt — Gulrófur. — Rauðrófur.
KJÖTBORG
KJÖTBORG
Búðagerði sími 3-4999. — Háaleitisveg, sírni 3-2892.
Naulakjöf
í filet, ibuff, gullach og hakk.
Alikálfakjöt í steikur og snitchel.
Nýreykt hangikjöt.
Kjöfverzlunin Búrfell
Skjaldborg við ISkúlagötu. iSími 1-9750.
Til páskanna
Svínakótelettur, svínasteik, alikálfakjöt í buff og
gullach, steikur og kótelettur.
Dilkahangikjöt, fyllt og útbeinuð læri.
Kjefbúð Ausfurbæjar
Réttarholtvegi. — Sími 3-3682.
Urvals hangikjöt
Libanon villsam-
einast Arablska
veldinu
Kairo, 23. marz.
ÖRUGGAR heimildir í Kairo
telja að Libanon muni innan
skamms ganga í Arabiska Sam-
bandslýðveldið, eða gerast aðili
að því á svipaðan hátf og Jem-
en. Forustumenn frá Libanon
fóru nýlega til fundar við Nass-
er forseta Sambandslýðveldis-
ins í Damaskus og létu þá í
ljós mikinn ugg vegna atburð-
anna í írak og töldu að ekkert
gæti frekar iheft útbreiðslu
konfmúnismans í Mið-Austur-
löndurn en eining Arabaríkj-
anna.
Nasser forseti er mikið í mun
að Libanon gangi í Arabiska
Samband'slýðveldið. Ekki er tál-
ið útilokað að Slhehab forseti
Libanon og Nasser hittist í vik
unni og undirbúi sameiningu
landanna.
Verkbanni SAS
lokið
StöMdhólmur, 23. marz.
LOKEÐ er verkhanni 605
starfsmanna hjá flugfélaginu
SAS, sem staðið liefur frá 28.
febrúar. Er búist við að nýir
samningar verði undirritaðir á
morgun,
Frá því að verkbannið hófst
hefur SAS aðeins stundað flug
innan Evrópu.
London, Salisbury, 23. marz.
(Reuter).
FJÓRTÁN Afríkumenn voru
handteknir í Nyasalandi í dag,
er lögreglan dreifði fundi Afr-
íkanska þjóðþingsins, sem er
bönnuð stjórnmálahreyfing í
landinu. Að öðru leyti var allt
með kyrrum kjörum í Mið- Afr-
íku í dag. 51 manni var sleppt
úr haldi í Salisbury í dag, með-
al þeirra allmörgum meðlimum
Afríkanska þjóðþingisins, sem
handteknir voru fyrstu dagana
í marz.
Brezka ríkisstj órnin gaf í dag
út hvíta bók um samsærið í Ny-
asalandi.
Brezki landsstjórinn í Nyasa-
landi, sir Robert Armitage, birti
þar skýrslu um ástæðurnar fyr
ir að neyðaHástandi var lýst yf-
ir í landinu 3. marz s. 1. Síðan
hafa 50 Afríkumenn fallið í á-
tökum við lögreglu og fjölmarg
ir verið handteknir. Enginn
hvítur maður hefur látið lífið.
SKEMMDARVERK
ÁKVEDIN.
í skýrslunni segir Armitage
að hinn 25. janúar hafi 140
menn úr Afríkanska þjóðþing-
inu komið saman og ákveðið að
hef jast 'handa 10—21 degi eftir
að Hastings Band yrði hand-
um fuiid ælslu' manna
París, 23. marz. (Reuter).
FRANSKA stjórnin hefur nú
í athugun svar Vesturveldanna
við orðsendingu Sovétstj., sem
Macmillan og Eisenhower hafa
lagt drög að. Ekkert hefur opin-
berlega verið látið uppi um efni
orðsendingarinnar, en talið er,
að fulltriúar ríkisstjórna Banda
ríkjanna, Bretlands, Frakk-
lands og Vestur-Þýzkalands
muni koma saman til fundar áð-
ur en orðsendingin verður end-
anlega ákveðin.
SKOÐANAMUNUR.
Blöð í Frakklandi segja í
dag að talsverður skoðanamun-
ur sé meðal Vesturveldanna
varðandi afstöðuna til fundar
Bókmennlakynn-
Ing í Háskólanum
iSTÚDENTARÁÐ Háskóla Is-
lands efndi til bókmennta’kynn-
ingar s. 1. sunnudag í ihátíðasal
Háskólans.
Helgi Sæmundsson, ritstjóri,
flutti erindi urn íslenzkan sagna
skJáldsskap síðasta áratugs, Guð
rnundur Steinsson las kafla úr
skáldsögu sinni, Mariíumyndin,
Sverrir Kristjánsson, sagnfræð-
ingur, las sögukafla eftir Jónas
Árnason, Þórarinn Guðnason,
læknir, las kafla úr þrjátíu og
níu af stöðinni, eftir índriða G.
Þorsteinsson og loks las Bern-
harður Guðmundsson, stud.
theol. 'smásögu eftir Geir
Kristjánsson.
Bókmenntakynningin var
fjölsótt og þótti takast vel.
■æðstu manna, þrátt fyrir við-
ræður Eisenlhowers og Macmill
ans undanfarna daga.
Óháða blaðið, Le Monde skrif
ar, að fundur æðstu manna
Bandaríkjanna og Bretlands
Ihafi ekki borið þann árangur,
sem ríkissitjórnirnar í London
og Washington hafi vonast eft-
ir. íhaldsblaðið Paris-Presse
hefur það eftir fréttaritara sín-
um í Washington, að Eisenhow
er hafi ekki látið undan ákefð
Macmillans við að koma á fund
æðstu rnanna. Ennfremur er
það skoðun ráðamanna í Banda
ríkjunum, að utanríkisráðhérra
fundur stórveldanna yrði gagns
laus með öllu ef fyrirfram væri
búið að ganga frá fundi æðstu
manna. Þar af leiðandi vilji
Bandaríkjamenn ekki ákveða
neitt um fund stóriveldanna
fyrr en eftir 11. maí, þegar ut-
anríkisráöherrar munu vænt-
anlega koma saman, segir blað-
ið að lokum.
tekinn. Armitage kveðst hafa
fulla ástæðui til þess að lýsa yf-
ir neyðarástandi í landinu 3.
marz.
Margir þingmenn Verka-
mannaflokksins bi'ezka ihafa
mjög dregið í efa að um nokk-
urt samsæri Afríkumanna hafi
verið að ræða, og mörg brezk
dagblöð taka í sama streng.
Armdtage segir í skýrslu
sinni, að ákveðið hafi verið að
drepa landsstjórann og helztu
embættismenn brezka. í Nyasa-
landi, myrða hvíta landnema,
karla, fconur og börn, eyðileggja
brýr, vegi, flugvelli, símalínur
og raforkustöðVar.
Is til Alberls
Schweitzer
Libreville, 23. marz (Reuter). --
ÞRIGGJA tonna ísklumpur var
í dag afhentur dr. Albert
Schw'eitzer í Lambarene. Það
tók 27 daga að flytja ísinn frá
Noregi til Lambarene, sem er
nálægt miðbaug. ísklumpurinn
er úr hafísjaka og var fluttur
sérstaklega útbúnum flutninga
bíl. ísjakinn léttist aðeins um
10 af hundraði á leiðinni og
verðnr liann geymdur og not-
aður í sjúkrahúsi dr. Schweit-
zer.
Kæi'i félagi!
MÉR finnst ég þurfa að
þakka þér fyrir fyrirsögn
ykkar Þjóðviljamanna á
Tíbetfréttinni í sunnu-
dagsblaðinu: Uppsteitur
út af Dalai Lanna. Hún
var góð! Ég var ekki bú-
inn að fá línuna, svo að
þetta kom sér einstaklega
vel.
En eitt þarf ég að biðja
þig að gera: Gefa mér
línuna ó Iiann Dalai La-
ma. Það er einn og einn
náungi, sem ég hitti, með
slettur út í okkur komm-
únista út af þessu í Tíbet,
og þá er afleitt að vita
ekki, hvort það er línan
að Dalai Lama hafa verið
að kúga Tíbefbúa og Kín-
verjar komið til þess að
frelsa þá, eða Tíbetbúar
verið að fara illa með Da-
lai Lama og Kínverjar
komið til þess að frelsa
HANN. Ég veit þú skilur
þetta, Magnús minn, og
flýtir þér að láta strákana
gefa mér línu.
Með flokkskveðju.
GVENDUR.
P.S. — Mikið andskoti
var hún sniðug fyrirsögn-
in ykkar um daginn á ;
fréttinni frá Nya'salandi:
Bretar drepa enn svert- .
ingja. Ég get sagt þér það,
að þegar þið hafið svona
isnaggaralega fyrirsögn á
forsíðu, eins og þið höfð-i
uð, en Tíbet eindálka
flugnaskít á haksíðu, þá
vitum við þessir óhreyttu
að blaðið okkar er í góð-
um höndum. — G.
Alþýðuhlaðið — 24. marz 1959 J