Alþýðublaðið - 26.03.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.03.1959, Blaðsíða 1
{MMMM) 40. árg. — Fimmtudagur 26. marz 1959 — 71. tbl. Fyrsfi bíaðamannafundur forsetans í gær París, 25. marz (Reuter). DE GAULLE, forseti Frakk- lands, studdi afstöðu vestur- þýzku stjórnarinnar til samein ingarmálsins algjörlega á fyrsta blaðamannafundi sínum síðan hann varð forseti fimmta lýðveldisins. „Ef afvopnaða eða herlausa svæðið næði ekki eins langt í áttina ti.l Úralfjalla, cins og til Atlantshafsins, mundi Frakkland ekki vera ör úggt“, sagði hann. De Gaulle las fyrst upp 2000 orða yfirlýsingu um alþjóða- inál og svaraði síðan spurning- um í næstum klukkustund. ÞÝZKALAND ÓGNAR 30KKUR EKKI. Forsetinn ræddi m. a. um Þýzkalandsmálið í yfirlýsingu sinni og sagði: „Þýzkaland ógn ’ftr okkur ekki á neinn hátt. Við álítum jafnvel, að með getu sinni og auðlindum geti það myndað kjarna lífs og fram- fara Evrópu og alls heimsins. Frakkland og Þýzkaland eru staðráðin í að vinna saman“ KRÖFUR RÚSSA VAI.DA ÁIIYGGJUM. De Gaulle kvað'kröfur Rússa um að binda endi. á hernám Berlínar valda heiminum mikl um áhyggjum, og hann bætti við: „Við munum því ekki styðja neitt það, er valdið geti örvinglun meðal Þjóðverja, stefnt friðsamlegri framtíð þeirra í hættu né eytt vonum þeim, er eftir svo mörg áföll og tár hafa vaknað beggja megin Rínar“. De Gaulle kvað sameiningu vera einu eðlilegu örlög Þýzka lands, svo framarlega sem nú- verandi landamæri væru ó- breytt. — Er þetta túlkað svo, að hann telji, að nota megl Oder-Neisse-línuna, sem vest- urveldin hafa ekki viðurkennt opinberlega, sem samningsat- riði í væntanlegum samningum við Rússa. Kjölur lagður að nýja varðskipinu xísmsmimMm HINN 23. þ. m. var lagður 1 kjölurinn að hinu nýja varð- skipi, sem skipasmíðastöðin í Álaborg í Danmörku er að byggja fyrir íslenzku landhelgis gæzluna. Áætlað er að skipið ærði tilbúið á næstu vetrar- , /ertíð IIIIIllllllIIIIIIlllllIlIlllllIIIIIIIIlllIIIIIIlllllllllIlllllllIIIIM ALTARISTAFLA saum- uð með Bessasfaðahör í íslenzkt vaðmál. — Sjá samtal við frú Unni ÓI- afsdóttir, listakonu oja 3. siou mmwwwwMMWWwwM Fá ekki skiprúm vegna Færeyingaij ÍSLENZKIR sjómenn eiga rni orðið í erfiðleikum með að komast í skiprúm á togurum. Er ástæðan sú, að togararnir liafa verið fylltir af færeyskum sjómönnum. í gær kom að máli við blaðið togarasjómaður er hefur verið á íslenzkum togara í 7 ár. Hef- dir hann verið annar stýrimað- ur undanfarið. Sjómaðurinn kvað hafa verið auglýst eftir mönnum á togarann Geir en er hann hefði komið að máli við skipstjórann hefði verið búið að ráða Færeyinga á skipið ,og bví ekki verið rúm fyrir ís- lendinga. Kvað íslenzkri sjó- maðurinn það nokkuð hart, að fá ekki skiprúm vegna Færey- inga enda voru færeysku sjó- mennirnir fengnir hingað til lands á bátana fyrst og fremst en ekki togarana. ÁJ_L-tUU býðurtveimurlesendumíróð- ŒGá^íJtÖ) ur og upp á máltíð í Naustinu wwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwww WWWWWWWWWWWWWWWWWWMWWWWWI ílit barn averndarnefndar: = wr BARNAVERNDARNEFND Reykjavíkur kom með grein- argerð í gær til hlaðsins varð- andi misþyrmingu á barni. Var sagt frá því í blöðunum á sín- um tíma. Vegna þess, hve greinargerðin barst seint var ekki hægt að birta hana í heild, en hér á eftir fer úrdráttur úr greinargerðinni: „í byrjun febrúarmánaðar s. 1. barst nefndinni orðsending fi'á Birni Guðbrandssyni lækni, þess efnis, að í sjúkrahúsi hér í bænum lægi sveinbai’n, rúm- iega tveggja ái'a gamalt og hefði barnið, er það kom í sjúkrahúsið, verið mjög illa út- lítandi og vanhaldið. Lýsing læknisins var á þá lund, að á barninu hefðu verið marblettir, tennur brotnar og útlit þess allt á þann veg, að hugsanlegt væri, að því hefði verið misþyrmt. Rúmlega tvítug kona hér í bænum átti dreng þennan með manni, er hún mun hafa vei’ið heitbundin, en þau slitu sam- vistir áður en drengurinn fædd ist. Nú býr kona þessi með öðr- um manni og hefur drengur- inn verið á heimili móður sinn ar og sambýlismanns hennar að undanförnu. Bai'nið var lagt inn í sjúkra- hús þ. 29. jan. s. 1. og var það þá með lungnabólgu, er það hafði fengið upp úr mislingum og einnig mun það hafa haft munnangur“. Og enn segir í gi'einargerð- inni: „Jafnframt bárust nefndinni til eyrna frá aðilum, er hún hafði ástæðu til að taka nokk- ux’t mark á, þær fregnir að á barninu hefðu sézt brunasár, sem bent gætu til þess, að drep ið hefði verið í sígarettu á and liti þess. Þegar hér var komið gerði nefndin þegar í stað ráðstaf- anir til þess að meina móður- inni að taka barnið í sína vörzlu, þar til málið væri að ÞAÐ FRETTIST í gær- kvöldi, að varðskipið Þór hefði tekið brezkan toyara í landhelgi, og stæði út af hon- um sams konar deila milli Þórs og brezks herskips og sú, er þrevtt var lengi út af tog_ aranum Valafelli fyrir Aust- fjörðum í vetur. Stóð álít í þófi, er blaðið fór í prentun. wwwwmwwwwwwwwwi kemur rnæst út mið- vikudaginn 1. apríl. Gleðilega páska! Framhald af 12. síðu. wwwww*ww%wwwwt%ww<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.