Alþýðublaðið - 02.04.1959, Page 1
'JiiiiiíniiiiiiiimiiiiiiiimiimiiiimiimimniiiiiliiliiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiniiiiHiiifTniniiiiiniHiimiiiiminiimiiiiiiiimu ixiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiii;
Fallhlífahermenn og flugvélar leita Dalai Lama, sem nálgasf
frelsið. - Spennan eykst. - Orðsending frá Dalai Lama.
BRETAR hafa enn gert
sig seka um alvarlegt
Guðmundur í. Guðmundsson
ll||||||ll|l|ll|IIIIfll(SIIÍlllllll|lllllllllllllllllllIIIIIIIIIIllKIII
Blöðin gabba |
lesendur |
ÞRJÚ Reykjavíkurblað- |
anna fluttu „fyrsta apríl |
fréttir“ í gær: Alþýðu- |
blaðið, Morgunblaðið og |
Tíminn. |
Gabbfrétt Alþýðublaðs |
ins var um olíiifund r |
Öskjuhlíð — og er það |
einlæg von ritstjórnar, að |
einhverjir lesendur hafi |
gengið í gildruna. 1
Frétt Morgunblaðsins §
var um nýjan félagsskap: |
Menningartengsl íslands |
' og Tíbets. i
Þessir voru nefndir að- |
standendur félagsins: =
Brynjólfur Bjarnason, |
Þorvaldur Þórarinsson, |
Kristinn Andrésson og |
Bjarni Benediktsson frá §
Hofteigi. Þá var þess og |
getið, að „á stofnfundin- |
um í Tjarnakaffi í dag |
mun Jóhannes lir Kötl- |
um flytja erindi í ljóð- |
um um hinn nýstofnaða |
Alþýðudómstól í Lhasa.“ |
Fyrsta ápríl frétt Tím- §
ans fjallaði um einkenni- |
lega sjóskepnu, sem orð- |
ið hefði vart í Þorska- |
firiýi og Djúpafirífi um |
páskana. Tímamenn gáfu §
skrímslinu latneskt nafn: |
Prima apriliana. §
Blöðin birtu öll gabb- |
fréttir sínar á baksíðu. |
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII.
ri við Breta
brot á sjálfstæði íslands,
er þeir með ofbeldi hafa
vamað því, að íslenzkum
lögum sé framfylgt inn-
an fiskveiðitakmarkana,
sem þó hefur ekki verið
ágreiningur um, sagði
Guðmundur í. Guðmunds
son utanríkisráðherra í
sameinuðu alþingi í gær.
Ráðherrann sagði, að þeim
mótmælum, sem hann hefði
afhent sendiherra Breta þegar
eftir Carella atvikið, mundi
fylgt eftir af festu. Svar Breta
væri enn ókomið, og mundi
gengið eftir því, en samráð
höfð við utanríkismálanefnd
alþingis um aðgerðir, ef ekki
verður sinnt kröfum íslend-
inga.
Eysteinn Jónsson spurði utan
dagskrár, hvað gerzt hefði í
máli þessu og hvatti til sam-
ráðs við utanríkismálanefnd.
Skýrði Guðmundur svo frá,
að hið nýja ofbeldisverk Breta
hefði verið framið sl. miðviku-
dag. Hefði utanríkisráðúneytið
strax eftir að það fékk skýrslu
um málið mótmælt við sendi-
herra Breta og krafizt þess, að
Fi'amhald á 2. síðu.
Dalai Lama
Nærrí helmingur
skólabarna á ísa-
firði með mislinga
ísafirði í gær.
ÞEGAR kennsla skyldi hefj-
ast í barnaskólanum hér í morg
un, kom í ljós ,að rúmlega 45 %
barnanna voru fjarverandd, —
langflest af völdum mislinga-
faraidurs, sem hér geysar. Var
i hætt við kennslu og skólanum
I lokað, að minnsta kosti fram
í yfir næstu helgi.
var ekki að erfa
DAG NOKKURN fyrir mörgum árum var sjóræningi að
nafni Klaus Störtebekér hengd.ur í þýzka bænum Verden, —
skammt frá Bremen. En liann dó sannarlega sáttur við guð og
menn. Hann lagði nefnilega svo fyrir í erfðaskrá sinni, að hæj-
arsijórnin skyldi varðveita eigur hans og verja þeim til þess
að gefa fátækum bæjarbúum síld og brauð á dánardegi hans.
Þetta hefiir bæjarstjórnin gert af stakri samvizkusemi, og er
myndin tekin við síðustu úthlutun. Útbýtt er árlega 800 síldum
og eins mörgiun brauðum.
HANNIBAL VALMMARS-
SON talaði í Moskvuútvarpið á
páskadag og mælti á dönsku.
Heyrðu menn á Vesturlandi út-
sendingu þessa af tilviljun og
þótti merkileg. Kynntur var
„Valdimarsson, formaður ís-
lenzku sendinefndarinnar" og
þakkaði hann fögrum orðum
fyrir sig og Sigurðsson (Eðvarð)
og rómaði mjög móttökur.
Þeir Hannibal og Eðvarð Sig-
urðsson eru, eins og Alþýðublað
ið hefur áður skýrt frá, boðn-
ir af, Rússum til að sitja þing
rússnesku verkalýðshreyfingar-
innar, sem staðið hefur yfir í
Moskvu.
S útvarp:
Hannibal á
friSarvilja manna
Moskvu og lýsti því,
ir og mikilliæfir ieiotogar
þeirra Sovétrússar væru, e
þvá mönnum heyrðist, er
hlýddu á þessa merkilegu út-
sendingu.
t%WMHWWMWWWWWWWMWWMWWVIWVWWWWV
KALIMPONG og NÝJU DELHI, 1. apríl. (NTB-Reuter). —
Kínverskir hermenn í Tíbet gera nú harða hríð að lands-
mönnum eftir að hafa árangurslaust reynt í marga daga að
hafa upp á Dalai Lama, sem er á flótta áleiðis til Indlands eða
Hhutan. íbúar landamærahéraðanna hafa verið y¥irheyrðir af
kínverskum hermönnum og síðustu dagana hefur þúsundum
þeirra verið stungið inn í vörubíla og ekið með þá burtn —
sennilega í þrælkunarbúðir, að þvf er segir í fréttum. er horizt
hafa til Kalimpong í norð-austur Indlandi.
Leitinni að hinum 23 ára
gamla „lifandi Búdda“ var
haldið áfram af fullum krafti í
dag og jafnframt því sem nýj-
um sveitum fallhlífarhermanna
var varpað niður á eyðisvæð-
inu í Loklia héldu kínverskar
flugvélar áfram eftirliti sínu
með fjallaskörðum og' fjallveg-
um.
NOKKRIR KILOMETRAR
EFTIR.
Samkvæmt fréttum, er bor-
izt hafa til Nýju Dehli, á Dalai
Lama aðeins eftir nokkra kíló-
metra að landamærum smárík-
isins Bhutan, en þær fréttir
hafa ekki fengizt staðfestar.
Flestir Tíbetbúar og sérfræð-
ingar í málum Tíbet eru þó
þeirrar skoðunar, að líklegast
sé, að Dalai Lama muni — ef
hann verður ekki handtekinn
— fara yfir landamærin til
Bhutan eða indverska ríkisins
Assam.
ORÐSENDING FRÁ
DALAI LAMA.
Tíbetanskar heimildir í
Nýju Dehli upplýstu I dag,
að Dalai Lama hefði gefið út
yfirlýsingu frá felustað sín-
um í f jöllunum, þar sem hann
hvetur Tíbetbúa til að ,preka
Kínverja af hinni heilÖgú
jörð Tíbets“. Allur texti yfir-
lýsingarinnar hefur enn ekki
borizt, segir AFP.
GÍFURLEG SPENNA.
Meðal flóttamanna frá Tíbet
og í landamæraríkjunum við
Tíbet er spennan gífurleg, eft-
ir að ljóst er orðið, að Dalai
Lama nálgast stöðugt frelsið
jafnframt því, sem netíð um
hann þrengist stöðugt. Því er
þó haldið fram, að einhvern
Framhald á 3. síSu.
KJÖRDÆMAFRUMVÁRP FYRiR HELGI ?
STRAX eftir að alþingi
kom saman í gær, hófust á
ný viðræður um þau tvö
stórmál, sem helzt bíða úr-
lausnar: kjördæmamálið og
fjárlögin. Verður þeim við-
ræðum haldið áfram næstu
daga, og er búizt við, að
frumvarpáð um kjördæma-
hreytinguna komi fram fyr-
ir helgi. Þá vinnur fjárveit-
inganefnd sameinaðs þings
nú af kappi að afgreiðslu
á erindum, sem nefndinni
hafa borizt viðkomandi fjár
lögum, og er þannig verið
að ljúka undirbúningi varð-
andi gjaldalið laganna. Jafn
framt hefur fjármálaráð-
herra fyrir nokkru lokið
undirbúningsvinnu sinni,
.sem ekki sízt snertir tekju-
hlið fjárlaganna.