Alþýðublaðið - 02.04.1959, Side 2

Alþýðublaðið - 02.04.1959, Side 2
V e ð r i S.-V.-átt - ■ él. ★ ÚTVARPIÐ í DAG: — 12.50 —14.00 „Á frívaktinni“. — 18.30 Barnatími: Yngstu íilutsendurnir. 18.50 Fram- fourðarkennsla 1 frönsku. — 19,05 Þingfréttir. — Tón- leikar. 20.30 Spurt og spjall áð í útvarpssal. 21.35 Út- varpssagan: „Ármann og 'Vildís“ 9. 22.10 Erindi: Á víð og dreif (Jóhannes Dav- íðsson bóndi í Hjarðardal). 22.30 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23.10 Dagskrár- lok. ★ 'AFMÆLI. — Jón G. Eyjólfs- son, nú starfsmaður hjá Þjóðleikhúsinu, en áður hjá ILeikfélagi Reykjavíkur ■varð fimmtugur 29. marz, e. 1. (páskadag). ÚBÍMERKI. — Blaðinu hef- ur borizt bréf frá tveim dönskum frímerkjasöfnur- «m, sem vilja fúsir komast £ samband við íslenzka safn ara með skipti fyrir augum. Þeir, sem hafa áhuga, ættu að skrifa til: Hr. A. M, Ped- érsen, Ahornvej 32, Frede- riksværk, Danmark, BRÉFASKIPTI. — 15 ára Japani hefur skrifað blað- inu og óskað eftir að kom- ast í samband við íslending jmeð bréfaskiptum. — Frí- merkjasöfnun meðal áhuga mála. Þeir, sem hafa áhuga, géta vitjað bréfs hans til Alþýðublaðsins. En utaná- rskriftin er: — Hiromiehi Kajihara, 131 Saidaiji, Saidaiji-shi, Ökayama - pref., Japan. ★ fJÁSKÓLAFYRIRLESTUR. - Frú Armistead Lee heldur fyrirlestur í 1. kennslustofu iháskólans í kvöld kl. 20.30 e. h. Efni: An Ameriean íiooks at Jane Austen. fi AMTÍÐIN, aprílblaðið, er ■koraiö út, fjölbreytt og 6'kemmtilegt. Magnús Víg- Itundsson ræðismaður skrif- ar forustugrein um viðhórf fel. iðnaðar í dag. Freyja ! nkrifar fjölbreytta kvenna- ; fáætti, Guðm, Arnlaugsson ' nkrifar skákþátt og Árni M. Jónsson bridgeþátt. Þá er igamansaga frá Ítalíu og iitutt ástarsaga: Hefurðu faeyrt það? Einnig eru vin- nælir dægurlagatextar, — i draumaráðningar, afmælis- spádómar fyrir þá, sem icæddir eru í apríl, skemmti getraunir, krossgáta, vísna- oáttur, próf, er nefnist: — íHve kurteis ertu? Bréfa- ■ skóli í íslenzku, skopsögur ■ o. m. fl. Forsíðumyndin er af leikurunum William .Holden og June Allyson í >' nýrri kvikmynd. ÓHÁÐI söfnuðurinn. Fjöl- mennið á bögla- og skemmti K:völá kvenfélagsins í ,'Kirkjubæ n. k. fötsudags- ikvöld, — Stjórnin. BLAÐIÐ hefur frétt, að mikill- ar óánægju gæti meðal Vest- firðinga og fleiri vegna fyrir- komulagsins á síðustu ferð „Heklu“ vestur og norður um land. Svo er mál með vexti, að nú fyrir páskana Vissu menn ekki annað, en að þessi ferð yrði með sama hætti og aðrar strandferðir þessa skips, enda voru þess jafnvel dæmi, að far- þegum væri sagt að svo yrði. Þó ríkti talsvcrð leynd yfir ferðaáætlun þessari, Raunin varð hins vegar sú, að ferðin var með sama hætti og páskaferðin í fyrra. Skipið hélt fyrst rakleitt til ísafjarð- ar, nema hvað komið var við á Súgandafirði. Síðan var far- ið suður til Bíldudals og því- næst Þingeyrar og Flateyrar og komið þangað á miðnætti á skírdag. Loks var farið þaðan áleiðis til Siglufjarðar og Ak- ureyrar, án viðkomu á ísáfirði. FABÞEGAR í HRAKNINGUM Blaðið hefur frétt um tvo farþega, sem ætluðu frá Flat- eyri til ísafjarðar, og slepptu djúpbátnum, þar sem von var á „Heklu“. Var annar þeirra stúlka, sem þurfti að komast á sjúkrahús. Um 12—15 farþeg- ar með „Heklu“ ætluðu til Flateyrar og fóru þeir ýmist af skipinu á Súgandafii’ði eða ísafirði og þaðan landleiðina á leiðarenda. Þá urðu farþegar til Siglu- fjarðar og Akureyrar að velkj- ast með skipinu alla þessa króka, þar sem ekki var komið við á ísafirði í norðurleiðinni eftir viðkomuna á hinuha Vest- fjörðunum. Nýlega hafði verið skipsferð um þessar slóðir og þykir Vestfirðingum því lítil ástæða til þess, að láta „Heklu“ flýta svo för sinni til ísafjarð- ar sem fyrr segir. Hefði við- koma á hverri áætlunarhöfn ekki tafið skipið nema fáeinar mínútur, ef vörur hefðu ekki verið teknar. Enda mun skip- stjóranum hafa fundizt nóg um þessar ráðstafanir, því að hann skilaði vörum til ísafjarð ar ekki fyrr en á suðurleið. iiiiiiiimniiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiF I Enskuna úr I i! | PARÍS — Franska mál- § = hreinsunarskrifstofan, i | sem er opinbert fyrir- = I tæki, hefúr hafið herferð 1 | gegn erlendum orðum á | | borð við „stripteasc“, | | „pipe line“ og „parking". | | Herferðin hófst í gær, 1. | I apríl, og takmarkið er að = | útrýma ensku tökuorðun- | | um úr frönskunni. = í gær voru fulítrúar = i málhreinsunarskrifstof- i | unnar önnum kafnir við 1 | að Ijesa frönsku blöðin,t | | til þess að kanna, hve oft 1 | blaðaménn þeirra gripu i i til enskunnar. Verðlauna | | bikar verður gefinn því | | blaðanna, sem fær hæsta § i einkunn. i aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Irakskir kommúnistar reyna steypa Kuwaií-stjórn af stóli Egyptpar segja þjóSernissirma pynt» aða og krpssfesta í írak. KAIRO, 1. apríl. (REUTER). Egypzk blöð segja í dag, að írakiskir kommúnistar hafi gert tilraun til að steypa stjórn inni í furstadæminu Kuwait af stóli, en brugðizt bogalistin. Segja blöðin, að yfirmaður ör- yggisþjónustu Kuwaits hafi kæft samsærið í fæðingunni og gert 500 íraksbúa, er skyndi- lega komu þangað frá Basra, útlæga. Þýzkur prófessor ræðir Berlín- arvandamálið og örlög A-Þjóðv. f GÆR kom hingað á vegum félagsins Frjálsrar menningar, þýzki prófessorinn dr. H. Köhl- Framhald af 1. síðu. hinn brezki togari sneri við og kæmi til íslenzkrar bafnar. Sagðist Guðmundur ekki hafa viljað láta mótmælin dragast, þar sem íslenzkt varðskip hefði þá enn veitt hinum brezku skipum eftirför. Guðmundur lcvað öllum landslýð hafa verið skýrt frá öllum málavöxtum samdæg- urs, en síðan hefði ekkert gerzt í málinu. Væri beðið svars Breta. & Féíagslíf ýV Stangarstökkskeppni Meist aramóts íslands (innanhúss) verður háð í íþróttahúsi Há- skólans laugardaginn 4. april. Einnig verður keppt í lang- stökki án atrennu og hástökki með atrennu. Þátttaka tilkynn ist Jóhanni Bernhard, sími 16665. — Stjórn FRÍ. ÞRÓTTUR, knattspyrnumenn hlaupaæfing verður í kvöld kl; 8, hlaupið frá ÍR-húsinu. er og flytur hér fyrirlestur úm Berlínarvandamálið. Prófessor Köhler starfaði við háskólann í Leipzig frá árinu 1934 til 1951 og kenndi þar guð fræði og heimspeki. — Hann hvarf frá A.-Þýzkalandi í marz mánuði 1951 og Ihefur starfað síðan sem háskólakennari í V.- Berlín. Prófessor Köhler flytur fyr- irlestur sinn í 1. kennsíustofu háskólans á mörgun, föstudag- inn 3. . apríl kl. 20.30; Nefnir hann fyrirlesturinn Berlínar- vandarnálið og örlög Austur- ÞjóðVe'rja. Auk prófessors Kö'hl ers tala á fundinum þeir séra Jón Auðuns dómprófastur og Kristján Albertsson rithöfund- úr. Þá segja egypzk blöð einnig, að „rautt helvíti11 ríki í írak og 500 þjóðernissinnaðir liðs- foringjar hafi verið handtekn- ir og þoli illa meðferð og pynt- ingar meiri en menn megi þola. Blaðið A1 Akhbar hefur eftir fyrstu flóttamönnum frá írak, sem komnir eru til Kairó, að kommúnistar í írak krossfestu og' hýddu liðsforingja. Þá segir blaðið, að andstaða þjóðernis- sinna fari vaxandi og yfirmað- úr hersins í Bagdad, Seleh el Abdy, hafi særzt í sprengju- árás. Áminning Framhald af 12.sfSu. matariíliátum í veitingahúsinu. Ennfremur var lagt fram á fundinum bréf veitingastofunn- ar Miðgarðs, Þórsgötu 1, varð- andi geymslurými veitingastof- unnar o. fl. samkvæmt með- fylgjandi uppdrætti. HeiTbrigð- isnefnd taldi fyrirhugaðai' breyt ingar ekki fullnægjandi og ítr- ekaði samþykkt sína frá 17. febr., þar sem lagt var fyrir eig endur að hætta sölu á heitum máltíðum', að viðlagðri lokun. Frá fréttaritara Alþ.bl. ísafirði í gær. GUÐMUNDUR, Einarsson frá Miðdal hélt sýningu á m'álverk um og vatnslitamyndum hér um hlátíðina, Sýndi hann í Skátaheimilinu 15 olíumálverk og 35 vatnslitaroyndir, og seld- ist allmargt myndanna. í gær sýndl Guðmundur í Skátáheimilinu íslenzkar lit- kvikmyndir á vegum' ferðafé- lagsins. Var troðfullt hús. Hömlur lagðar á ferðir diplómata. Washington, 1. apríl. BANDARÍKJASTJÓRN bann- aði í dag sovézkum diplómöt- um í Washington að ferðast inn an aBndaríkjanna og er það svar vi ðsams konar banni, er sett hefur verið á bandaríska diplómata í Moskva. Það er venja, að Sovétríkin seti slíkt bann á vestræna diplómata vegna víðtækra heræfinga. — Hvort tveggja bannið gildir fyrst um sinn. Rússarnir fá að ferðast til New York sam- kvæmt samningi, og Bandla- ríkjamen nfá leyfi til að ferð- ast til Leningrad. VÖRU SÝNIN GARNEFND vill af gefnu tilefni og vegna margra fyi’irspurna þar að lút- andi taka fram, að hún hafði engin afskipti af þátttöku ís- lenzkra fyrirtækja í kaupstefnu þeirri, sem fór fram í Leipzig fyrstu dagana í marz sl„ enda var aðstoðar nefndarinnar ekki léitað í því sambandi. Brezkur sjíÉlingur Framhald nf 13. síðH. ER AÐEINS 17 ÁRA. Læknirinn leyfði að talað væri við sjúklinginn andartak. Var hann sprækur og broshýr og virtist hafa náð sér eftir uppskurðinn. Hann sagðist vera 17 ára gamall og vera frá Liv- erpool. Sagðist hann hafa verið á togurum frá Grimsby síðan í október sl., en var í verzlunar- flotanum. Pilturinn heitir Pet- er Lyng og virtist hann kunna vel við sig um borð í Poseidon. Lágu nokkrir sjúklingar ásamt honum í spítalanum um borð. Dr. Fischer sagði, að skip- stjórinn á Poseidon hafi beðið sig að taka frám, að Poseidon væri reiðubúið að veita hverj- um sem væri aðstoð ef með þyrfti. ATHYGLI Alþýðuflokks) manna skal vakin á því, að^ allir geta tekið þátt í 20 ' króna veltunni án þess að á þá sé skorað. Geta menn( komið á skrifstofu Alþýðu- y, flokksins eða Alþýðublaðs- % ins, greitt 20 krónur ogS skorað á vini sína og kunn § ingja um leið. Einkum erS þessu beint til beirra sem J sitja í Fulltrúaráði flokks-^ ins og miðstjórn hans, enn- ) fremur til hverfisstjóra > ‘| hans og annarra fulltrúa og trúnaðarmanna. Látið ekki dragast að^ líta inn og taka þátt í velt-^ unni. , ^ ÁRSHÁTÍÐ Alþýðuflokksfé- lagsins á Ísafirði verður haldin í Alþýðuhúsinii n. k. laugardags kvöld Ikl. 8,30. Forsætisráð- herra, Emiil Jónsson, mun vænt anlega mæta á liátíðinni, iiiiiiiiiiiiiitiiiinniiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiríiiiirji | SPILAKVÖLD Alþýðu-1 | flokksfélaganna í Reykjavík I | verður annað kvöld, föstu-1 | dag, kl. 8,30 í Iðnó. | Þá hefst 3-kvöIda keppni. | | Afhent verða verðlaun frá | | síðustu keppui. Flutt verður | | stutt ávarp, kaffidrykkja og| | að lokum verður dansað. | | Alþýðuflokksfólk er hvatt § | til að f jölmenna stundvxs-1 | lega og taka með sér gesti. | jmiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimfiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniii* 2. apríl 1959 — Alþýðublaðið !**

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.