Alþýðublaðið - 02.04.1959, Síða 11
Fiifgvéiasrnarí
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Hrímfaxi
er væntanlegur til Rvk kl. 16.
35 í dag frá Kaupmannah. og
Glasgow. Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupmannahafn
ar kl. 08.30 í fyrramálið. —■
Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyr-
ar, Bíldudals, Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Kópaskers, Patreksfj.
og Vestmannaeyj a. — Á
morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Fagurhólsmýr
ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar
ísafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs, Vestmannaeyja og
Þórshafnar.
Skipirss
Eimskipafélag fslands h.f.:
Dettifoss fer frá Akranesi
í dag'1.4. til Stykkishólms,
Grundarfjarðar og Hafnarfj.
Fjalfoss fór frá Hull 31.3. til
Lerwick og Rvk. Goðafoss
kom til New York 28.3. frá
Rvk. Gullfoss er í Kaupmh.
Lagárfoss fer frá Rvk á há
degi á morgun 2.4. til Akra
ness, Vestmannaeyja og Rvk,
Reykjafoss fer frá Akureyri
í dag 1.4. til Patreksfjarðar,
Akraness, Keflavíkur, Hafn
arfjarðar og Rvk. Selfoss hef
ur væntanlega farið frá Hels
ingfors 31.3. til Kaupmanna
hafnar, Hamborgar og Rvk.
Tröllafoss fór frá Hamborg
31.3. til Gaútaborgar, Vehts
pils, Gdansk, Kaupmannah.,
Leith og Rvk. Tungufoss kom
til Rvk 28.3. frá New York.
SkipaútgerS ríkisins:
Hekla fór frá Rvk í gær
a-ustur um land í hringferð,
Esja er í Rvk. Herðubreið er
væntanleg til Raufarhafnar í
kvöld á austurleið. Skjaldbr.
fer frá Rvk síðdegis í dag til
Breiðafjarðar og Vestfjarða.
Þyrill er á leið frá Bergen til
ílvk. Helgi Helgason fór frá
3lvk í gær til Vestmannaeyja.
Jf i~L
auglýsir:
III fersninpr-
Manecui’esett
Burstasett
Ilmivötn
Eude Colauge
NÝJUNG:
Ekta varalitur og hið
margef tirsþurða nag'la-
lakk í G litum, ni. a.
silfrað og gyllt.
Giæsilegt úrval af
snyrtivörum.
Laugavegi 76.
Sími'12275.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
■ s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Degos. En hann hafði fram-
ið það glappaskot að taka
ranga afstöðu í stjórnmálum
og miklar ekrur hans voru
teknar áf honum og inn-
heimtumenn ónáðuðu hann í
nafni landstjórans, þangað til
ekkert var eftir af fyrri auð-
æfum hans nema stolt hans og
göfugii’ forfeður.
Þennan morgun sat Don
Carlos á svölum húss síns og
iíhugaði lífið, em va(r ekkíi
eins og hann hefði kosið. Ást
vina, æsku hans og elli, Dona
Catalina var inn í húsinu að
segja þjónunum fyrir verk-
um. Einkabarn hans, Senorita
Lolita, var einiiig inni, hún
lék á gítar og hana dreymd'i
dagdrauma eins og aðrar átj-
án ára stúlkur dreymir.
Don Carlos lyfti silfur-
hærðu höfðinu og leit eftir
löngumi, bugðóttum vegin-
um, langt í burtu sá hann lít-
ið reykský, af því sá hann að
einn riddah nálgaðist og Don
Carlos óttaðist að enn einn
innheimtumaðurinn væri þar
á ferð.
Hann hélt hendinni yíir“
augunum og virí riddarann
vandlega fyxir sér. Hann tók
eftir því. hve letilega hann
sat h.est sinn og allt í, einu
fónu von'ir hans að glæðast,
því hann sá sólina leiftra á
silfrið á hnakknum og beizL
inu og hann vissi að hermenn
hafa ekki slík reiðtygi meðan
þeir eru við vinnu sína.
Nú var riddarinn að koma
að síðustu bugðunni og sást
greinilega frá húsinu og Don
Carlös néri augu sín og leit
aftur á hann til að vita, hvort
gr-unúr sinn vær(j réttur. Jaf-n
vel í þessari fjarlægð gat
hinn aldni Don séð hver ridd
arinn var.
„Þet+a er Don D'iego Vega“,
andvarpaði hann. „Dýrðliug-
arnir v°i+i. p* rtæfan líti mig
aftur réttu auga.<s 5 i
Hann vissi vel, -að ekkert
vær1; líklegra en Don Diego
Vega væri aðeins { kurteisis-
heimsókn, en það gat samt
verið e’itthvað annað, því jafn
vel stjórnmálamennirnir
mundu hugsa sig -um tvisvar
áður en þeir. ónáðuðu Don
Garíos frekar meðan Vega
fjölskyldan vær.j stórveldi í
landi-nu.
Þess vegna klappaði Don
Carlos saman lófunum og Ind
íáni flýtti sér út úr húsinu
og Don Carlos bað hann um
að draga tjöld fyrir svo sól-
in sldni ékki inn í hor-n sval-
anna, hann bað hann einnig
um að koma með borð og
stóla, smákökur og vín.
Hann lét einnig' skila því
til kvennanna að Don Diego
Vega væri áð koma. Dona
Catalina gladdist og hún raiil
aði fyrir munn sér o.g Sen-
orita Lolita hljóp iað glugg-
anum til að líta á veginn.
Það beið Indíáni við sval-
artröppurn-ar reiðubúinn tih
að taka við hestinúm, þegar
Don Diego köm að húsinu og:
Don CarJos sjálfur gekk nið-
ur tröppurnar og rétti fram.
hendina tíl að bjóða hann veí
,’kominn.
„Það gleður mig -að sjá yð-
ur sem gest á mínum vesæla
búgarði“, sagði hann, þegar
ungi maðurinn nálgaðist og
tók af sér hanzkana. .
„Þetta er löng og rykug
leið“, sagði Don Diego. „Það
-er þreytandi að ríða hesti
alla þessa Ieíð.“
Don Carlos hafði því sem
næst gleymt sér og brosað,
því það ætti ekki að vera
þreytasgdi fytir ungan, heldri
mann að ríða fjórar mílur. En
hann minntist fjöiieysis Don
Diegos og brosti ekld, því
hann óttaðist að móðga hann.
Hann leiddi hann að skugg
sæla blettinum á svölunum og
bauð Don D’i-ego vín og kök-
ur og beið þoss að gestur hans
tæki til máls. Eins og sómdi á
þeim tímum biðu konurnar
inn í húsinu, þær máttu ekki
sýna sig, fyrr en húsbóndi
þ-eirra og her-ra kallaði eða
gesturinn æskti nærvistar
þeirra.
„Hvernig gengur í Reina de
Los Angeles?“ spurði Don
Carlos. „Það er langt síðan
ég hef komið þangað.“
„Það er -allt við það sama“,
svaraði Don Diego, „nema
7
Johnston McCulley
hvað Senor Zorro kom á
krána í gærkveldi og háði e'in
vígi við Gonzales liðsfor-
Ingja“.
„Ha! Senor Zorro. eh? Og
hver urðu úrslitin?“
„Hvað lli^sfo-ringinni segir
um það“, svaraði Don Diego,
„veit ég -ekki, en liðþjálfinn,
sem var viðstaddur sagði mér
að Senor Zorro hefði leikið
sér -að liðsforjngjanum, af-
vopnað hann og stokkið út
um gluggann og flúið í rign-
ingunni, Þeir fundu ekki spor
hans.“
„Hann er slunginn“, sagði
Don Carlos. „Ég þarf ekki að
hræðast hann. Allir við E1
Camino Real vita, að menn
landstjórnarinnar hafa horið
allt lauslegt héðan. Næst
taka þeir Áennilega búgarð-
inn.“
„Um. Það er nú hægt a-ð
koma í veg fyrir það“, sagði
Don Diego óvenjulega á-
kveðinn.
Augu Don Carlos ljómuðu.
Ef Don Diego Vega vorkenndi
honu-m, ef einn hinna frægu
Vega hvíslaði í eyra land-
stjórans, myndu ofsóknirnar
hætta, því skipunum Vega-
ættarinnar hlýddu allir, háir
sem lágir.
6.
Don Diego drakk vín sitt
rólega og horfði yfir slétt-
una, Don Carlos var hálfrugl
aður, hann vissi að á ein-
hverju var von, en hann vissi
ekki á hverju.
„Ég reið ekki út í þessari
sterku sól og ryki til þess að
tala við yðuæ um Senor Zorro
-eða aðra ræningja", útskýrði
Don Diego eftír dálitla þögn.
„Hvað sem þér vilduð, gleð
ur það mig að fá heimsókn
manns af yðar ætt, caballero“,
sagði Don Carlos.
„Ég átti langar samræður
við föður mdnn í gærmiorg-
un“, hélt Don Diego áfram.
„Hann tilkynnti mér að ég
væri að verða tuttugu og
fimm ára og honum finndist
ég ekki rækja skyldur mínar
sem skyldi.“
„En það g-erið þér —“
„Það veit hann. Faðir minn
er vitur maður“.
„Það efast enginn um, Don
Diego“.
„Hann skiþaði mér að
vakna og rækja skyldur mín-
ar. Það virðist sem ég hafi
sofið. Maður, sem er jafn auð
ug'ur og ég og í minni stöðu
— fyrirgefið að ég minnist
á það — verður að gera vissa
hlliti“.
„Það er bölvun stöðunnar,
senor“.
„Þegar faðir iriinn deyr erfi
ég hann auðvitað, þar sem ég
fer einkabam. Það vita allir.
En hvað skeður þegar ég dey?
Að því spurði faðir minn
mig.“
„Ég skil“.
„Ungur maður á mínum
aldri, sagði hann, ætti að
eiga- konu, sem sæi um heim-
ilishaldið og fæddi honum
börn, afkomendur til að erfa
og halda við merku ættar-
nafni“.
„Þér gætuð ekki sagt sann
ari orð“, sagði Don Carlos.
„Því hef óg ákveðið að fá
anér konu“.
„Ha! Það ætti hver einasti
cmaður að gera, Don Diego.
Ég minnist þess vel þegar ég
biðlaði til Dona Catalina. Við
þráðum að fallast í faðma, en
faðir hennar v-ldi ekki leyfa
okkur að eigast fyrst í stað.
Þá var ég aðeins seytján ára,
svo hann hefur eflaust haft á
réttu að standa. En þér eruð
tuttugu og fimm áira gamall.
Fáið þér yður konu.“
„Til þess er ég h'ngað kom
inn“, sagði Don Diego.
„Til mín?“ stundi Don Car
los bæði vongóður og ótta-
sleginn.
„Ég geri ráð fyrir að þetta
sé leiðindaverk. Mér finnst
ást og hjónaband mesta
vesen. Að hugsa sér mann
með fullu viti hlaupandi kring
um konu, spilandi á gítar fyr
ir hana, eltandi hana eins og
brjálæðingur, þegar allir vita,
hvað hann vill. Og athöfnin!
Sem auðu-gur og háttsettur
maður y-rði ég að hafa mikla
veizlu, há-tíð fyrir hina inn-
fæddu og allt þetta aðeins
vegna þess að maður fær sér
konu til að sjá um heimilið1'.
„Flestir ungir menn“, sagði
Don Carlos íhugandi, „hafa
ánægju af að biðla sér konu
og eru breyknir af giftingu
sinni."
„Það efast ég ekki um. En
það er samt leiðindaverk.
Samt stem áður mun ég gera
það, senor. Faðir minn Vill
það. Þér — ef ég má Ieyfa
mér að segja svo — hafið
misst mikið. Það eru afleið-
ingarnar af s-tjórnmáladeil-
um. En þér eruð af góðum
ættum, senor, af beztu ætt
landsins".
„Ég þakka yður fyrir -að
minnast þess“, sagði Don
Carlos og stóð upp til að
lteggja aðra hendina á hjarta
stað og hneigia sig.
„Það veit hver maður, sen-
or. Og maður af Vega ætt-
inni verðiur að velja konu af
-góðum ættum".
„Vitanlega", saggt Don
Carlos.
„Þér eigið dóttur, Senorita
Loíi-ta".
„Ah! Já, vissulega, senor.
Lol.ta ér átján ára, falleg og
velmenntuð stúlka. e-f ég sem
faðir hennar get leyft mér
-að hrósa henni".
„Ég hef séð hana í trúboð-
inu og borginni", sagði Don
Diego. „Hún er satt að segja
rnjög falle-g og é-g bef heyrt
af dugnaði hennar. Það efast
engiinn um ætt hennar né
uppeldi. Ég hygg að hún
myndi hæf til að stjórna heim
'ili mínu.“
„Senor?"
„Til þess kom ég hingað í
dag. senor".
„Éruð — leruð þér að biðja
um hönd dóttur minnar?"
„Já, senor."
Don Carlos ljómaði og aft-
ur -stökk hann á fætur, en í
þetta sinn tók han-n um hendi
Don Diegos.
„Hún er eins og fagurt
blóm“, sa-gði faðirinn. „IWTig
langar til að sjá hana gifta
og ég hef haft miklar áhyggj
ur af henni, því ég vildi ekki
að hún giftist inn í lágtsetta
fjölskyldu. En um það er ekki
-að ræða, þér feruð Vega. Þér
hafið leyfi mitt, senor".
Don Carlos vair yfir sig hrif
inn. Hjónahand með dótíur
hans! Þá var hann konYnn á
græna grein. Nú yrði hann
aftur auðugur áhrifamaður!
Hann kallaaði á þjón og
sendi hann ef*!r konu sinni
og -eftiir augnablik kom Dona
Catalina fram á svalirnar.
Hún Ijómaðí einni-g, því hún
liafði hlustað á samræðurn-
-ar.
„Don Diego hefur gerí okk
Uir þann heiður að b' ðia urn
GKAINASNIB
— Nú skil ég, hvers vegna þú hefur
verið svona róleg í dag. Þú ert me’ð
hita.
Alþýðublaðið — 2. apríl 1959 %%