Alþýðublaðið - 03.04.1959, Page 11

Alþýðublaðið - 03.04.1959, Page 11
Flilgvéiarna r: Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupm,- hafnar kl. 08.30 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvk kl. 22.35 í kvöld. Flugvélin fer til Oslo Kaupm.hafnar og Hamborgar kl. 08.30 í fyrarmálið. — Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fag- urhólsmýrar, Hólmavíkur, —• Hornafjarðar, ísafjarðar — Kirkjubæjarklausturs, Vestm eyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætiað að fljuga til Akureyrar, Blönduóss, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. SkipiEfis Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á austfjörðum á norðurleið. Esja er í Rvk. — Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið fór frá Rvk í gær til Breiða- fjarðar og Vestfjarðá. Þyrill er á leið frá Bergen til Rvk. Helgi Helgason fer frá Rvk í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag fslands h.f.: Dettifoss er í Stykkishólmi, fer þaðan síðd. í dag til Grund arfjarðar og Hafnarfjarðar. Fjallfoss fór frá Lerwick í morg'un 2.4. til Rvk. Goða- foss kom til New York 28.3. frá Rvk. Gullfoss er í Khöfn. Lagarfoss fór frá Rvé á há- deg'i í dag 2.4. tii Akraness, Vestmannaeyja og Rvk. — Reykajfoss fór frá Akureyri 1.4. til Patreksfjarðár, Akra- ness, Keflavíkur, Hafnárfj., og Rvk. Selfoss fór í gær 1.4. frá Helsingfors til K.hafnar, Hamborgar og Rvk. Trölla- foss er í Gautaborg fer það- an til Ventspils, Gdansk, K,- höfn, Leith og Rvk. Tungu- foss ko mtil Rvk 28.3. frá New York. Skipadeild S.Í.S.: Hvássafell fer frá Rieme 6. þ. m. áleiðis til Rvk. Arnar- fell fer væntanlega frá Rott- erdam í dag áleiðis til Aust- fjarða. Jökulfell er í Kefla- vík. Dísarfel ler væntanlegt til Rvk 5. þ. m. frá Porsgrunn. Litlafell er £ olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Rostoclc áleiðis til ís- lands. Hamrafel Ifór 28. f. m. frá Batum áleiðis til Rvk. Framhald af 5. síðu. verður Somailand fyrst til að öðlast fullveldi og sameinast þá væntanlega Somaliu. í Kenýa nýtur örlítill minni- hl'uti hvítra manna ýmissa forréttinda og brezka stjórn- in verður að fara varlega í sakirnar ef ekki á að sjóða þar upr> úr aftur. í suðurhluta Afríku eru þrjú brezk verndarsvæði, Bechuanaland, Swazíland og Basutoland. sem umkringt er Suður-Afríkusambandinu, sem vill giarnan innlima þessi lönd í Suður-Afríku. Hinum miklu landsvæðum, sem Belgíumenn ráða, Kongó og Ruanda-Urundi. hefur til þessa verið stjórnað án þess að innfæddir fenuu bar nokkru um að ráða. Óeirðirn- ar í janúar urðu til þess að belgíska ríkisstiórnin hefur lofað bessum svæðum aukinni sjálfstiórn á komandi árum. í landsvæðum þeim, er Portugalar stiórna, Angola, Cambinda. Mosambik og Portúgölsku Guineu og spönsku nýleiidunum Rio de Orö og Spönsku Guineu mið- ar ekkert í átt til fullveldis. hönd dóttur okkar“, útskýrði Don Carlos. „Hverju svöruðuð þer?“ spurði Dona Catalina, því lekki dugði að skríða fyrir manninum. „Ég játaði bónorðinu“, svaraði Don Carlos. Ðona Gatalina rétti fram hendina og • Don Diego tók þreytulega í hana og sleppti fljótt. „Slíkt hjónaband er mér mikill heiður“, sagtý Dona Catalina, „Ég vona að þér vinnið ást r hennar, senor.“ „Hvað því viðvíkur“, sagði Don Diego,“ þá vona ég áð það verði ekkert Vesen. Ann- að hvort v’ill hún mig eða ekki. Varla breytir hún um skoðun, þó ég spili á gítar undir glugga hennar, eða haldi í hendi hennar, eða leggi hendina á hjartastað og andvarpi. É.g vil kvænast henni, annars hefði ég ekki kom’ið hingað til að biðja ’föð ur hennar um hönd hennar“. „Ég — ég — iauðvitað“' sagði Don Carlos. „Ó, senor, en 'konur hafa.. yndi af að láta sigra sig.“, sagði Dona Catalina. ,,Það eru forréttindi konunnar, sep or. Hún minnist þess alla ævi meðan maðurinn biðlaði til hennar. Hún minnist allra fallegu orðanna, sem ástvin- uir hennar sagði og fyrsta köss ins, þegar þau stóðu við ána og horfðust í augu, og þegar hann óttaðist um hana meðan þau voru á útreiðum og hest- ur hennar hnaut — þetta vill ikonan. senor “ „Þetta er leikur, stem hef- ur verið leikinn frá upphafi lífsins. Furðulegt. senor? ??.annske fyrir mann, sem að eins hugsar um rök. En dá- samlegt samt.“ „Það veit ég ekkert um, senor“, mótmælti Don Diego. „Ég hef aldrei leitað ásta við konur“. „Konan sem þér giftist hryggist ekki yfir því, senor“. „Haldið þér, að ég verðl að gera þetta?“ „Ó‘., sagði Don Carlos dauð hræddur um að missa áhrifa mikinn tengdason, „smáveg is myndi ekki saka. Ung stúlka vill láta biðla til sín, jafnvei þó hún hafi þegar á- kveðið sig.“ „Ég hef þjón sem leikuir mjög vel á gítar“, sagði Don Diego. „Ég mun skipa honum að leika undir glugga ssno- ritunnar í kvöld.“ „Og komið þér ekki sjálf- ur“, stundí Dona Catalina. „Fara hingað aftur í kvöld, í kvöldkulinum", veinaði Don Diiego. „Ég mundi aldrei lifa- það af. Oig Indíáninn leikur hetur á gítair en ég.“ „Ég hef aldrei heyrt annað' eins“, stundí Dona Catalina, nú var hún orðin reið. -3jj „Við skulum leyfa Don D'iego að ráða“, sagði Don Carlos. „Éig áleit“, sagði Don Diego, „ að t>ið gastuð séð unj þetta allt og látið mig svO vita. Auðvitað myndi ég láta lagfæra hús mitt og fá mér fleiri þjóna. Ég mundi jafnvel kaupa méi- vagn og aka með brúði minni til Santa Barbara og heimsækja .vini mína þar. Getið þér ekki séð um allt hitt? Látið mig vita hvenær giftingin á að fara fram.“ Don Carlos Pulido stóð ekk| lengnr á sama. „Caballero11, sagði hann“, mieðaTi ég biðlaði tjil Dona Catalina var ég alltaf á nál- um. Einn daginn vild'i hún mig og næsta dag leit hún lekki við mér. Þetta gerði allt indælla. Ég hefði ekki viljað hafa það öðruvísi. Þér sjáið eftir þvf senor, ef þér ekki biðlið sjálfur. Viljið þér hitta senorituna núna?“ „Ég verð víst að gera það“, sagði Don Diego. Dona Catalfna kerrti höfuð ið o.g gekk inn til að ná í stúlk una, brátt kom hún, fögxir, fíngerð stúlka, með glamp- andi svört augu og kolsvart hár. sem var vafið um höfuð- ið í einni stóriri fléttu og litlir fíngerðir fætur hennar gægð- ust fram undan skrautlegu pilsinu. „Það gleður mig að sjá yo- . ui’, Don Diego“, sagði hún. 8 eftir Johnslon McCulley Hann beygði sig yfir hendi hennar og fylgdi henni að ein um stólnum. „Þér teruð iafn falleg og þér voruð síðast þegar ég sá yð- ur“, sagði hann. „Þér eigið alltaf að segja senoritu að hún sé fallegri en hún var síðast þegar þér sá- uð hana“, sagði Don Carlos. „Ef ég aðeins væri ungur og á biðilsbuxunum á ný!“ Hann afsakaði sig og gekk inn í húsið og Dona Catalina igekk yfir á hinn enda sval- anna, svo þau gætu talað án þess að nokkur heyrði, hvað þeim færi á milli, en hún gæti haft augu með þeim eins og góðri duennu sæm- ir. „Senorita“, sagði Don Diego, „ég bað föður yðar um hönd yðar.“ „Ó, senor“, stundi stúlkan. „Haldið þér að ég verði góð ur eiginmaður?“ ,„Hvað — ég — það er að segja.“ „Segið já, senorita og ég mun biðja föður minn og fjöl- skyldu yðar að sjá um gift- inguna. Þau geta sent mér orð með þjóni. Ég þreytist á að ríða svo langt, þegar eng- in þörf er á.“ Hin fögru augu senoritu Lolita skutu neistum, en Don D’iego tók ekki eftir því og hélt hraðbyri á barm glötun- arinmar. „Viljið þér verða konan mín, senorita?“ spurði hann og hallaði sér að henni. Andlit Stenoritu Lolitu var irjótt og hún stökk upp af stólnum og kreppti litla hnefana. „Don Diego Vega“ ,svaraði hún, „þér eruð af göfugum ættum, eruð mjög auðugur og erfið enn meir. En þér er- uð lífvana, senor! Eru þetta hugmynd'ir þæir, sem þér ger- ið yður um biðlun og róm- antík? Getið þér ekki einu sinni riðið fjórar mílur á sléttum vegi til að heimsækja konu þá, er þér ætlið að kvæn ast? Rennur blóð eða vatn í æðum yðar, senor?“ Dona Catalina heyrði þetta og gefck til þeirra og gaf dótt- ur sinnf bendingu, sem Sen- orita Lolita leit ekk'i við. „Maður sá, er ég giftist verður að biðla til mín og vinna ást mína“, hélt stúlk- an áfram. „Hann verður að vera nægilega blóðheitur til að þrá mig. Send'ið þjón yðar til að leika á gítar fyrir neð- an glugga minn. Ég heyrði til yðar, s'enor! Sendið hann og ég skal hella á hann sjóðandi vatni og lýsa rauða húð hans! Buenos días, senor!“ Hún rétti stolt upp aðra hendina, lyfti silkipilsum sínum og gekk inn í húsið ám þess að líta á móður sína. Dona Catalina stundi vegna brostinna vona. Don Diego Vega leit á eftir stúlkunni, klóraði sér hugsandi í höfð- síns. ’inu og leit í áttina til htests „Ég — ég held að hún vilji mig ekki“, sagði hann feimn islega. 7. Don Carlos flýtti sér út á svalirnar, hann hafði legið á hleri og vissl því, hvað skeð hafði og ætlaði að reyna að róa Don Diego. Þó hann væri fullur örvæntingar tókst hon um að hlægja og láta sem ekk tert hefði skeð. „Konur eru hverflyndar og fullar furðulegustu hugmynd- ujm, ®enor“, sagði hann „Stundum hæða þær þá, sem þær í raun og veru elska. Eng inn veit, hvað kona hugsar —■ hún veit það eklci éinu sinni sjálf.“ „En, ég skil þetta tekki“, stundi Don Diego. ^Ég reyndi að velja orð mín vel. Ég er viss um að ég sagði ekkert til að móðga eða vekja reiði senoritunnar“. „Ég býst við að hún vilji láta biðla til sín eins og Venja er. Örvæntið ekki, senor. Móð ir henn-ar og ég saimþykkjum bæði hjónabandið. Þér eruð maður við hennar hæfi. Það er venjan að stúlka hafi á móti manni þeim, sem hún á að giftast og láti sig smátt og smátt. Þá er sigurinn sætari. Hún verður áreiðanlega elsku legri næst þegar þér komið, Það er ég viss um.“ Svo Don Diego tók í hend- ina á Don Carlos Pulldo, steig á bak hesti sínum og reiS hægt á braut og Don Carlos snéri sér við og gekk inn í húsið. þar sem hann snéri sér að konu sinnj og dóttur og stóð frammi fyrir þeim með hendur á mjöðm og horfði hryggur á þær. „Hann er bezta mannsefn- lið í landinu“, vældi Dona Catalina og þurrkaði sér um augun með fíngerðum knipp lingsklút. „Hann er auðugur og áhrifá maður“, sagði Don Carlos og leit af dóttur sinni, „Hann á stórfengleg hús og auk þess búgarð, hann á beztu) hesta landsins og hann er: einkasonur í-íks föður“„ sagð£ Dona CataTina. „Hann þarf ekki nema hvísla að liandstjóranum og maður stendur eða fellur“, bætti Don Carlos við. „Hann er fiallegur —“ „Þetta er allt rétt hjá ykk- ur“, sagði Senorita- Lolita og horfði hugrökk á þau. „Því e,r ég reið! En hvie þessi mað- ur gæti verið stórkostlegur elskhugi, ef hann aðeins vildi! Er það eitthvað fyrir stúlku að vera hrifin af að maður- inn sem hún á að giftast hef- uir aldxei liti-ð á aðra konu og valdi bana því ekki eftir að hafa dansað, talað og daðrað við aðrar?“ „Hann vildi þig helzt, ann- ar,s hefði hann ekki komio hingað í dag“, sagði Don Car- los. „Það þreytti hann líka greinilega!“ sa-gði stúlkan. „Hvers vegna lætur hann allt landið hlægja að sér? Hann er fallegur, -ríkur og gáfað- ur. Hann er hraustur og gæti! verið eins og aðrir ungir mlenn. Samt hefur hann varla mátt til að klæða sig“. „Ég skil þetta ekki“, væld’i Dona Catalina. „Þegar ég vair ung, hegðaði enginn sér svona. Heiðarlegur maður kemur í bónorðsför — „Væri hann ekki svo heið- arlegur og nieiri karlmaður hefði ég litið tvisvar á hann“, sagði dóttir bennar. „Þú verður að líta oftar á hann en tvisvar“, sbaut Don Carlos ákveðinn inn í. „Þetta er of gott tækifæri til að sleppa því. Hugsaðu um þetta, dóttir mín. Vertu vingjarn- legri, þegar Don Diego kem- Ur í annað sinn“. Svo gekk hann út undir því yfirskyni að hann ætlaði að tala við þjón, en í raun og veru til að komast hjá rifrildi. Alþýðublaðið — 3. apríl 1959 %%

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.