Tíminn - 07.12.1965, Page 1
24 SIÐUR
Læknafélags íslands gerir tillögu um
Læknamiðstöðvar
IGÞ-Reykjavík. mánudag.
Stjórn Læknafélags íslands
hefur sent Tímanum athuga
semd. þar sem hún lýsir þvi
yfir að bezta lausnin á lækna
vandamáli dreifbýlisins, sem
hefur verið til umræðu hér i
Tímanum undanfarið. af gefnr
tilefni. sé sú að kom» á lækna
miðstöðvum. Þess tillaga
stjórnar Læknafélags íslands
er mjög athyglisverð, og vænt
anlega verður henni gaumur
gefinn af þeim aðilum, sem
þurfa að ráða fram úr þessu
vandamáli.
Þótt að ákveðið atvik hafi
orðið til að endurvekja kröf
una um laúsn læknavandamáls
ins i dreifbýlinu. er hér um
að ræða gamalgróinn vanda
er mjög erfitt virðist að leysa
Tillagan t'rá læknunum sjálfum
er því bæði þörf og skynsam
leg. begar það ér haft í huga.
að betta er jöfnum höndum
þeirra mál og stjórnarvalda
eða landlæknis
Tillaga stjórnar Læknafé
lags íslands fer hér á eftir
en hún er send Tímanum sem
athugasemd stjórnarinnar
„Að gefnu tilefnt vil) stjórn
Læknafélags íslands taka fram.
að hún telur, að vandræði þau.
sem nú ríkja hér á landi
vegna læknaskorts i dreifbvl
inu verði víðast hvar leyst bezi
á þann hátt. að komið verði
á fót læknamiðstöðvum. þar
sem fleiri læknar sameinist um
þjónustu á stærri svæðum en
nú taka yfir einstök læknishér
uð. Frá slíkum stöðvum fari
læknar síðan í vitjanir eftir
þvi, sem með þarf h'erju sinni
og með þeim farartækjum, er
bezt henta á hverjum stað, bfl-
um, snjóbílum. þyrlum eða öðr
um flugvélum. Er slíkt fyrir-
komulag i samræmi við 4.
grein Læknaskipunarlaga frá
6. maí 1965 og er stjórn Lækna
félags íslands þess fullviss, að
það muni víða bæta úr brýnni
þörf. Læknasamtökin eru að
sjálfsögðu ávallt reiðubúin að
ræða tillögur til úrbóta við
þau stjórnvöld, sem hlut eiga
að máli, bæði varðandi þann
vanda, sem hér steðjar að, sem
og önnur þau vandkvæði, er
upp kunna að koma í heilbrigð
ismálum þjóðarinnar hverju
sinni.
Stjórn Læknafélags fslands."
niBniHíii iiiaiii ii iii Mm——rnwTriniinniii iwiiiin mi mnniiiiw nmiMiiiiawniii
SILDIN KOMIN YFIR
4 MILLJÓNIR MÁLA
Kona
lamin
til
óbóta
KJ-Reykjavík, mánudag.
Ráðizt var á 36 ára gamla konu
á heimili hennar í Hafnarfirði
klukkan sex á laugardaginn, og
hlaut hún mikla áverka. Er árás-
armaðúrinn hafði barið konuna til
óbóta, hljóp i burtu og hvarf út
f myrkrið.
Atburðux þessi skeði í kjallara
hússins Suðurgata 10 í Hafnarfirði,
en þar býr umrædd kona ein í
fbúð. Er þetta gamli barnaksólinn,
og búa nokkrar fjölskyldur uppi
á lofti. en enginn varð var við, er
maðurinn réðist á konuna. Segir
hún aö barið hafi verið að dyrum
hjá sér um klukkan sex á laugar-
daginn, og úti fyrir hafi verið
einn maður sem umsvifalaust rudd
ist inn í íbúðina, réðst á konuna,
barði hana og reyndi að rífa utan
af henni fötin. Hlaut konan við
þetta glóðarauga á báðum augum,
skrámuj og áverka í andliti. og
gervitennur sem hún hafði í báð-
um gómum, brotnuðu í smátt. Þeg-
ar maðurinn hafði leikið konuna
þannig hljóp hann út og hvarf í
myrkrið. Konan náði að skríða
fram að stiga sem liggur upp á
loftið, og gat gert vart við sig með
þvi að banka i stigann, og komu
þá íbúar hússins til hjálpar Háv-
aði frá útvarpstækjum mun hafa
valdið því að ibúarnir á efni hæð
inni urðu ekki varir við árásina
Ekki getur konan gert sér grein
fyrir manninum sem þarna var að
verki. mun hún hafa bent á ákveð
inn mann i Keflavík. sem hún
hélt að hér hefði verið að verki.
en það hafði ekki við rök að styðj-
ast. Konan liggur nú á Sjúkrahús-
inu Sólvangi í Hafnarfirði
MB—Reykjavík mánudag-
Nú er heildaraflinn á síld
veiðunum norðanlands og
austan <ominr yfir fjórar
milljónir mala og tunna og
or3«nn ineira en milljón
málum oo tunnum meiri
en * sama tíma ‘ fyrra, en
þá var alger metvertiS
nyrðra og eystra.
Á miðnætti aðfaranætur sl.
sunnudags var heildaraflinn
nyrðra og eystra orðinn 3.951.
751 mál og tunna, en á sama
tíma i fyrra var hann orðinn
2.983.962 mál og tnnnur Frá
þvi á laugardagsmorgun til
snnnudagsmorguns var aflinn
uro 15 búsund má og mest a
þvi magni var tilkynnt eftir
miðnætti á sunnudagsnóttina,
þannig að heildarmagnlð er nú
örugglega komið vfir 4 mllljón
Ir. VlkuafHnn frá mlðnætti að
faranætur sunnndagsins 28.
nóvember tll miðnættls sl.
sunnudagsnótt var 80.522 mál
og tunnur og fékkst Þessi afli
á sömu slóðum og undanfarið,
eða 50—60 siómílur suðaustur
af Dalatanga. f fvrra var alger
metvertíð nyrðra og eystra og
framan af sumri nú I ár var
ekkl útllt á að það met yrði sleg
ið. En nú hefnr það verið
sleglð svo rækllega, að afllnn
er orðinn meira en milljón mil
og tunnur meiri en á sama tima
i fyrra! Nú eru mörg skip úti
á miðunum. og veður er að
ganga niður eftir rúmlega sól-
arhringF brælu Mikil sfld het
ur fundlzt á sömu slóðum og
áður, og ekki ólíklegt að góð
veiði verði á miðunum i nótt.
Verði veiðiveður er ekki 6-
sennilegt að síld veiðist eystra
Framihald é bls 11
FANNST MEÐ-
VITUNDAR-
’AUS VIÐ
VFGINN
TASKAN HAFÐIHLAUPIÐ OG
ÞRENGDIAD LÍNU BÁTSINS
HZ-Reykjavík, mánudag.
í morgun fór fram skoðun á
gúmíbátnum af mb. Hönnu RE
181, sem sökk á fötudaginn út af
Garðskaga. Einnig var haldinn
sjóréttur í málinu. í Ijós kom að
línan stóð á sér. Blaðið hafði sam
band við Pál Ragnarsson skrif
stofustnóre Skipaskoðunar rvkis
ins, og skýrði hann frá þvi sem
fram kom í morgun.
— Gúmíbáturinn var virkur
og hann blés sig upp. þegar búið
var að skera á böndin sem héldu
saman töskunni utan um bátinn.
Þegar skipverjar á mb. Hönnu
kipptu i línuna drós! hún ekki
nógu langt út til þess að bátur-
inn blésist upp Orsök þessa var
sú. að taskan sem er utan um
bátinn hafði hlaupið og þrengt svo
að línunni, að ókleift var að draga
hana út til fulls. Þegar skorið var
á nylonböndin, sem halda tösk-
unni saman. rýmkaðist svo mikið
um línuna að unnt vai að draga
hana út að fullu og þá þandist
báturinn út.
Þvi miður er of algengt, að gúmí
bátar séu ekki virkir og það er
of seint að gera alls konar til-
raunir til þess að báturinn blás-
ist upp úti á rúmsjó. bar sen
mannslíf geta verið f húfi
Undarlegt er, að bátar séu
geymdir f trékössum. og það á
þeim stöðum sem raki og sjór
kemst i þá. ef það er tilfellið.
að umbúðir þeirra, töskurnar
geti hlaupið. Nauðsynlegt er að
tryggja sjómönnum. að siðasta
björgunartæki beirra en það e*
oftast næT e>imfbáturinn sé t lagi
og þeir drukkni ekki af ófullkomn
um öryggisútbúnaði.
KJ-Reykjavík, mánudag.
Meðvitundarlaus kona
fannst á Reykjanesbraut.
rétt norðan við Sólvang i
Hafnarfirði klukkan rétt fyr
ir sjð í morgun, og við
hlið hennar lá reiðhjól sem
hún hafði komið á sunnan
af Vatnsleysuströnd.
Var farið með konuna
meðvitundarlausa á lög
regluvarðstofuna i Hafnar-
firði þar sem hlúð var að
henni. og rankaði hún við
sér þar. Síðan var sjúkra-
bfll fenginn til að fara með
hana á Slysavarðstofuna i
Reykjavík til frekarar örygg
is. Stúlka þessi er sunnan
af Vatnsleysuströnd, og
mun hún hafa komið hjól
indi þaðan i morgun
Fyrstu leikir í íþróttahöllinni. Sjá íþróttir bls. 18 og 19
--- ---------- — 1