Alþýðublaðið - 07.04.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.04.1959, Blaðsíða 2
m V e ð r i S : 'Vaxandi S.-A.-átt slydda. NÆTURVARZLA þessa viku er í Vesturbæjar apó- teki, sími 22290. UTTVARPIÐ I DAG: — 1S.30 Barnatími: Ömmusögur. — 1850 Framburðarkennsla í esperanto. 19.00 Þingfrétt- ir. 20.30 Daglegt mál. 20.35 ÍErindi: Vísindanýjungar á síðasta ári (Óskar B. Bjama son efnafr.). 21.00 Tónverls eftir dr. Victor Urbancic. — (Hijóðr. á minningartónl. í .’Þjóðleikhúsinu 18. nóv. s. 1.). 21.30 íþróttir.. 21.45 Kórsöngur (plötur), 22.10 Samtalsþáttur: Ragnar Jó- Ihannesson kand. mag. ræð- ir við Pál Kolka héraöslækn ir á Blöndtiösi. 22.30 ísl- enzkar danshljómsveitir: —• Árni ísleifsson og hljómsv. S.ian duika. 23.00 Dagskrár- ★ KVEKFÉIjAG Laugarnes- sóknar. Konur. Afmælis- fundur félagsins verður í kvöld, 7. apr. kl. 8,30. — Kvikmyndasýning o. fl, ekemmtiatriði. ORÐSENDING frá Kvenrétt- indafélagi íslands: Kaupm.- Ihafnardeild danska kven- réttindafélagsins — Dansk Kvindesamfund — býður 5 konum úr Kvenréttindafél. itslands 5 daga dvöl í Kaup- mannahöfn, dagana 5.—10. maí, n. k. Félagskonur, sem 'kynnu að vera staddar í Kaupmannahöfn um þær tmundir og vildu nota sér þetta boð, geta fengið nán- ari upplýsingar hjá form. KRFÍ í síma 12398. íKVENFÉLAG Háteigssóknar. . Fundur í kvöld kl. 8,30 x : Sjómannaskólanum. Kvik- . myndasýning o. fl. ;tTNGTEMPLARA-félagið Há- logaland. Fundur annað kvöld kl. 8,30. JvVENFÉL. „EDDA“. Síðasti fundur vetrarins verður í kvöld kl. 8,30 í félagsheim- iili prentara. Á fundintxm tal ar Ólafía Einarsdóttir um blómarækt. Kvikmyndasýn ing og kaffi. ,'OAGSKRÁ ALÞINGIS í dag: E.-D. 1. Vöruhappdr, SÍBS. 2. Happdrætti háskólans. 3. ; Almannatryggingar. -- . N.-D.: I. Kornrækt. 2. ítala. ; 3. Gjaldeyrissjóður og al- þjóðabanki. 4. Gjaldeyris- : samningur Evrópu. 5, Rit- höfundaréttur og prentrétt- ; ur, k ILTAKISGANGA Mafnarfjarðarkirkja: Altaris- ganga í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Þorsteinsson. IBástaðasókn: Fermingarbörn: . Aitarisganga í kvöld í Frí- . kirkjunni kl. 8,30. Séra . Gunnar Árnason. :erðaskrifstofan efnir fil nrira innanlandsferð EINS og undanfarin ár skipu leggur Ferðaskrífstofa ríkis- ins hópferðir til útlanda í sum- ar. Eru ákveðnar fjórar all- langar ferðir, tvær til Norður- landa með sama sniði og verið hefur. Farið verður með skipi til Bergen og þaðan norður í Sognfjörð, en síðan með Berg- ensbrautinni til Osló og með lest áfram til Svíþjóðar, allt til Stokkhólms. Þaðan verSur ekið í bifreið vestur yfir Svíþjóð til Gauta- borgar og síðan farið um Háls- ingborg og Helsingör til Kaup- mannahafnar. Þaðan verður siglt til Reykjavíkur. Síðari Norðurlandaferðin er í öllum atriðum eins, en verður farin í öfuga átt, þannig að bún end- ar með heimferð frá Bergen. í fyrri ferðinni er þá+ttökugjald áætlað kr. 9900—10700 eftir bví hvort flogið verður heim eða ekki; í síðari ferðinni kr. 11900, enda flogið héðan til og frá Bergen. TVÆR MEGINLANDS- FERDIR. Þá eru einnig ákveðnar tvær ferðir um Mið- og Suður-Evr- ópu. Sú fvrri hefst með skips- ferð til Kaupmannahafnar og járnbrautarferð tij Hamborg- ar eða flusferð beint til Ham- horgar. Þaðan verður ekið í bílum suður um Þýzkaland, Sviss og Ítalíu, allt til Napólí. Til baka um Monte Carlo og París, en flosið þaðan heim. Giald áætlað kr. 15200. Seinni ferðin verður nokkru styttri. Floaið verður til París- ar og ekið baðan suður Frakk- land, austur á Pósléttu og til Penevja. Norður um Sviss, Rín ardal til Hamborgar, en flogið baðan heim eða siglt frá Kaup- mannahöfn. Áætlað gjald kr. 13.200. STVTTRI SIJMAR- LEVFTSFERDIR. Ferðaskrifstofan hefur einn- ig lagt drög að utanlandsferð- um með nýju sniði fyrir ein- staklinga og hópa, þannig að séð verður fyrir ferðum og dvöl á hótelum á 2—3 stöðum. Em bessar ferðir ætlaðar sem hvíldarferðir í sumarleyfum og geta menn ferðast út frá hinum ákveðnu dvalarstöðum eða haidið kvrru fvrir og hvílt sig. Þessar ferðir eru: 11 16 daga ferð til Þýzka- lands með vikudvöl í Rínardal os Schwarzwald. Flogið báðar leiðir milli Rvíkur og Ham- bovgar. Giald ca. 7500 kr. 2) 16 dasra Skotlandsferð. Floffið til Glasgow og dvalizt nokkra daga í hálendinu og víðar { fögru umhverfi. Komið til Edinborgar áður en. flogið er heim. Giald ca. 6300 kr. 31 16 daea ferð til höfuð- borva Norðurlanda. Dvalizt verður nokkra daga í Osló, S+okkhólmi og Kaupmanna- höfn. Ferðazt milli þeirra í iárnbrautum, en floeið til og frá íslandi. Flugferðir, járn- vr Félagilíf ■& §€6iattspyrsiwféL Þréttur Munið knattspyrnuæfing- una í íþróttahúsi Vals í kvöld kl. 10.10. — Áríðandi. Þjálfari. brautarferðir, gisting, morgun verður og ein máltíð á dag, — eins og í hinum tveim ferðun- um,— innifalið í gjaldinu ca. 6750 kr. FERÐIR m.s. „HEKLU“. Ein’s og undanfarin sumur. hefur Ferðaskrifstofa ríkisins samvinnu við Skipaútgerð rík- isins um Norðurlandaferðir m. s. „Heklu“. Viðkoma í Bergen, Kaupmannahöfn, Gautaborg, Kristiansand og Þórshöfn og þeim, sem óska, séð fyrir ferð- um út frá þeim borgum. Ferðaskrifstofan mun í sum- ar sem áður veita ferðamönn- um alla þá þjónustu, sem kost- ur er á, bæði þeim, sem ferð- ast á hennar vegum og öðrum. Ferðaskrifstofa ríkisins hefur samvinnu við f.jölda ferðaskrif stofa víða um lönd og hefur því góða aðstöðu til að greiða fyrir ferðamönnum á allan hátt. Ástbjartur Sæmundsson meH 250 fon TOGARINN Neptúnus land- aði afla sínum í Reykjavík í gær, 250 tonnum, mestmegnis þorski og ufsa.. E'r það mjög óðui- afli, miðað við árstíma, hér á heimamiðum. Togarinn fór á veiðar 25. mai'z. Skipstjóri er Bjarni Ingimarsson. Einnig lönduðu í gær Hallveig Fróða- dóttir ca. 140 tonnum og Karls- efni ca. 120—130 tonnum. Benzi Framhald af 3. síou. með sér lækkun álagningar olíufélaganna, svo sem annarra verzlunarfyrirtækja frá 1. fe- þrúar s. 1. (Viðskiptamálaráðuneytið, 7. apríl 1959). SfeákmóllðíMoskvu Framhald af 1. síðu. Númeraröð keppenda er þessi: 1. Friðrik Ólafsson. 2. Aronin, Sovétríkjunum. 3. Spasský, Sovétríkjunum. 4. Vasjúkof, Sovétríkjunum. 5. Lútikof, Sovétríkjunum. 6. Filip, Tékkóslóvakíu. 7. Bent Larsen. 8. Símagín, Sovétríkjunum. 9. Portisch, Ungverjalandi. 10. Bronstein, Sovétríkjunum 11. Smyslov, Sovétríkjunum. 12. Milev, Búlgaría. Fyrsta umferð er tcfld í dag og teflir Friðrik við Milev í fyrstu umferð og hefur hvítt. AÐALFUNDUR Alþýðuflokks- félags Kópavogs var Íxaldinn s. I. suimudagJ. Ástbjartur Sæ- mundsson var endurkjörinn for maður og aðrir í stjórn: Rein- hardt Reinhardtsson, Ólafía Bjarnadóttir, Magnús Sigur- jónsson og Eyþór Þórarinsson. í varaistjórn: Pétur Guðmunds- son, Hrefna Pétursdóttir, Jósep Halldórsson, Þórðui' Þorsteins- son og Brynjólfur Björnsson. Utanríkisráðherra, Guðmund ur í. Guðmiundsson mætti á fundinum og flutti fróðlegt og ítarlegt erindi um stjórnmála- viðliorfið. ★ LONDON: Þeir nemendur, sem hafa meðmæli frá komm- únistaflokknum, verkalýðsfé- lögum eða ungkommúnistafé- lögum ganga fyrir öðrum nem- endum þegar valdir eru há- skólanemendur í framtíðinni í Sovétríkjunum. Moskvuút- varpið skýrði frá þessu í gær- kvöldi. Vegaskalf^r ®| Ián Framhald aí 12. síðu. vanda, ef fjárveitingar alþingis til vegarins verða ekki auknar, að taka lán innanlands eða utan til að unnt sé að fullgera göng- in mieð einu átaki. Iiinni árlegu fjárveitingu aliþingis yrði þá varið til greiðslu afborgana af láninu, en viðvíkjandi fjáröfl- un til greiðslu vaxta af láninu er hugsanleg sú leið, sem' víða tíðkast erlendis í nýjum göng- um eða á nýrri brú, ao leggja á- kveðið gjald á lSjlla bíla, sem um göngin færu. Ef 5000 bílar færu um veginn árlega og fyrir hvern þeirra væru greiddar 100 krónuir, fengist þar álitleg upp hæð til vaxtagreiðslna. Heima- bílar, sem færu um göngin dag lega eða oft, mundu þá að sjálf sögðu greiða hóflegt fasta- gjald. Ef ökumienn vildu hins vegar spara sér gjaldiið, gætu þeir motið útsýnisins af Skarð- inu, þegar þaið væri fært, ef þeir kysu það heldur. Ef þessi hugmynd. kemst í framkvæmd, verður þess ef til vill ekki langt að bíða, að göng- in verði sprengd í gegnum fjall ið í einni lotu, eins og talið er nauðsynlegt að gera“. S FUJ-félagar S Umræðukvöld S kvöld kl. 8,30 e. h. í Alþýðu-^ í'húsinu niðri. Rætt verður( )kjördæmamálið. — Frum-S mælandi Jón Þorsteinsson,S lögfræðingur A.S.Í. S ^ Allt ungt jafnaðarfólk erS ^hvatt til bess að koma ogS ^ræða þetta mikilvæga mál.j Framihald af 12. síðu. mest hafa verð leikin, má nefna Emperor Jones", „Möurning Becomes Electra“, „Day With- out End“ og „The leeman com- eth“ og svo „Long Day’s Journ1- xy Into Night“, sem Þj óðleiMiús ið sýnir nú, og fiarið hefur sig- urför um heiminn síðan Drama ten í Stokkhólmi sýndi það fyrst fyrir rúmum þrern árum. Sýning sú vakti heimsathyglii. í fyrsta lagi vegna þess að tal- ið var að Eugene O’Neill hefði eyðilagt öll leikritaíhandrit, —■ sém ekki voru útgefin fvrir and lát hans og komi leikritið í dags ins ljós að öllum óvörum1. En þetta leikrit hafði hann skilið eftir ásamt mörgum öðrum, þó ekki væ-ri vitaö um það, og rit- að á það kveðju og þakkir til Dramiatens í Stokkhólmi og gef ið sem þakklæti fyrir þann á- huga sem það leikhús hafði jafa an sýnt verkum hans, með sýn- ingumi á þeim'. Síðan hefur leikrit þetta ver- ið sýnt í fjölmörgum merkustu leikhúsum austan hafs og vest- an og hvarvetna þótt hinn merk asti leiklistarviðburður. Meðal annars er leikrit þetta merkilegt fyrir það, að það er talið sannsöguleg lýsing á heim ilislífi foreldra skáldsins og sýn- ir heimtilislífið og það andrúms* loft, sem- þetta íheimsfræga skáld lifði í á uippvaxtarárum sínurn. Skáldið vildi þó ekki að leikrit þetta, sem ber öll ein- kenni sannsögulegra atburða, - birtist í syiðsljósinu fyrir aug- um heimsins fyrr en hann sjálf ur og aðrir beir, sem við sögu koma væru piomnir undir græna torfu. Leikritið er sýnt nokkuð stytt. 'Tivö verkefni eru nú í æfingu hjá Þjóðleikih-úsinu, Er þaið gam anleikritið „Tengdasonur ósk- ast“, eftir William Douglas- Home og óperettan „Betlistúd- entinn“, semi verður síðasta verkefni Þj óðleiMxú'Ssins á þessu leikári. Leikstjóri verð- ur Austurríikismiaðurinn Adolf Rott, en söngvarar allir íslenzk- ir. Þá er fyrirhuiguð leikför til Austurknd.s seinni hluta júní- mánaðar. Verður Faðirinn sýnd' ur þar. ' '1 FramTialó af S semi heimsóttu flu'gmáladeild- ina en ef dæmia má eftir fjölda upplýsingablaða, sem útbýtt var hafa það verið 12—14000. Flugvirkiar levfðu drengjum, sem áihuas' höfðu 4 iþeirri stárfs grein að heimisæ'kia siff út á flug völl og voru þeim sýnd verfc- stæði Flugfélags íslands. Flutti sérstakur strætisvf\gn 500 drengi út á flugvöllinn og höfðu 6 flugvirkjar ærið að vinna að sýnai þeim verkstæðin. í verzlunar- og viðskiutamála deildina fcomu mun fleiri en í fyrra. 50 spurðu um. banka- störf. 94 um skrifstofustörf, — 2—300 umi Verzlunarskóla Is- lands og 325 um' Samvinnuskól- ann. I þessari deild vioru myndir og fræðslurit til sýnis. Um' arkitektur snurðu 97, 18 um byggingaverkfræði. 21 nm efnaverkfræði, 25 um raf- miagnisverkfræði, 25 . umi véla- verkfræði, 20 um ýmsar grein- ,3ir náttúrufræði oe 30 umj há- skólánám í heimsoe'kideild. 100 unglingar vildu fræðast um' blað'amienn'sku og einn- vildi fá upplýsingar um hvaða undir- stöðumenntun hentaði bezt stj ór nmáiamönnum’. 7, ap'iríl 1959 — Aljþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.