Alþýðublaðið - 07.04.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.04.1959, Blaðsíða 5
Ferðamenn og farangur fyrir utan Ferðaskrifstofu Páls Arasonar, áður en lagt var af stað. SKIRDAGSMORGUN kl. 9 skyldi lagt af stað. Þegar ég kom niður að Ferðáskrif- stofu Páls Arasonar í Hafnar- stræti rétt fyrir þann tíma, var þegar morð manns á vappi kringum bílana og flest sæti virtust frátekin. En lengi er von á einum, og enn komu margir móðir og másandi og héldu, að þeir væru of seinir' eins og venjulega. En það tek- ur sinn tíma að koma dóti og drasli 121 manns fyrir auk fólksins sjálfs, sem vill fá sérstakt sæti í sérstökum heillabíl. Einstaka vesalingar voru þó svo viljalausir og fá- fróðir, að þeir álpuðust upp í næsta vagn, sem hjá þeim stóð. Loks eftir nærri klukku- tíma spígspor í kringum dót og ráp upp í bílinn' í sætið og fossi eftir morgunkaffið voru flestir farnir að syngja af hjartans lyst „... af ánægju út af eyrum hver einasta kerling- hló Það var hvorki sýtt, þótt meiningin í ljóðunum væri dálítið afstæð, eða angalítill tónn færi öðru hvoru villur vegar. Fyrstur verulegur stanz var að Vík í Mýrdal. Eftir svo langa setu í bíl voru márgir orðnir stirðir og hálfleiðir og strax og stanzað var streymdi fólkið út úr bílunum. Fyrr en mann varði, var helming- urinn kominn upp á Revnis- fjall. Það er oft á það minnzt, hvað fólk nú á dögum sé latt og værukaért. en á því bar sannarlega ekki í þessari ferð. Undireins dg bílhurðirnar voru oonaðar hljóp öll heila hersingin út, æst af fróðleiks- 'fýsn með landakortin í hönd- unum. rýnandi út og suður, pa+andi og sovrjandi, og á endanum busti hún á stað fíiifrað upp Systrastapa. Síðasta eins og steingeitahjörð upp á afreii ferðalanganna, áður en næsta fjall. lagt var af stað til Réykjavíkur. Veðrið var blítt biart í Vík og beir, sem ekki lögðu á fíalhð feneu sér skemmti- gönpu eftir bornsgötunum og niður að sjónum. En Adam var ekki lengi í Paradís. Um kvöldið. bepar komið var að Kirk’óbæiarkÍausV-i var kom in riéniné. samkomuhúsið, og kúrðu sig niður, því vakna skyldi snemma að morgni. Fi Á Kvíárjökli. út aftur var lagt af stað með þennan sundurleita hóp, frúr og ungmeyjar, tajartsýnis- menn á blánkskóm og raun- sæismenn með reipi um sig miðja. Veðrið var bjart og hlýtt, sól hló í heiði. Meðan ókunn- ugleikinn hefti enn samræð- ur og söng var glápt um glugg ann eða kíkt í blöðin. En þeg- ar er lagt var af stað frá Sel- þar sem sofa skvldi. var kalt 0» trússabíllirvn h^fði heÞt ■aftur úr, bví skorti flesta bæði mat o*r svefnnoka. En Þjóð- veriarnir, sem voru fjölmenn ir í íörinni, ]é+u slíkt ekki á sie fá. Þeir höfðu meðferðis gítar. sem beir tóku undir éins fram og fóru að svngja af svo miklum móði. að fvrr en yarðí var allur hónurinn ses+ur fíö+iun beinnm á eólf- ið. berjandí sér til hita í aeð- isgenpuum takti, — og sá söng'.ur! — Þá varð manni fvrst lióst. að þarna var fóik frá 10 löndnm, því margir kunnu söthu löpin, en hver söng á «igin bióðtungu, og bess vevna varð útkoman harla kvnleg. Loksins kom trússabíll’nn utan ú.r mvrkr- inu o? næstum um leið heitt kaffi frá Páli. Þá tóku ferða- langarnir til matar síns, sviptu svo sundur pokunum OSTUDAGURINN langi sveikst ekki um að vera lang- ur. Lagt var af stað í býti um morguninn, því farartálmar voru líklegir til að tefja ferð- in. Það rigndi talsvert og all- ir spurðu hvor annan, hvort unnt yrði að komast yfir árn- ar. Þegar farið var fram hjá Laufskálavörðum daginn áð- ur, fóru allir út að hlaða vörðu eins og tízka er til þess að ferðin gangi vel. En einn sagðist þó vilja mælast til þess „að ferðin gengi ekki of vel, það ekki vera interess- ant“. Hann var líka einn af þeim ferðagarpslegu, en þeir á blánkskónum fölnuðu. Allt gekk þó eins og í sögu þar til komið var að Sandgígju- kvísl — Þá staðnaði Olína í ánni. - Það varð að sjálfsögðu uppi fótur og fit. Allir stukku út og tóku myndir í gríð og ergi. En brátt var hún dreg- in í land og Pálína send útí. En allt fór á sömu leið. Það var hrópað og kallað eins og Innanlands: REYKJAVÍK. Sjósókn var góð í vikunni fyrir páska, fen eítir páskana mun erfiðara veðurfar og gátu bátarnir sja!dái%- dregið öil netin í einu. Afli var œiög misjafn og surna dag- ana ágætur, 20—30 tonn. Mikið af fiskinum er 2—3 nátta. Aflahæstir bátar á vertíðinni eru: Hafþór með 528 tonri, Helga með 453 tónn, Þetta 'eru •útilegubátar, en af htnura eru þes'sir aflahæstir: Svanur með 405 t. og Ásgeir me-:> 321 tonn. SANDGERÐí. Sæmilegt veður var alla dymbilvikuna, en s. 1. vika var einhvér hin allra versta á allri vertíðinni og var þó ekki ábætandi með gæftaleys í vetur. Þetta olli miklura vonbrigðum, þar sem menn væntu ágætis afia einmilt þessa daga, bæði í netin og á línuna. Nokkrir ágætir afía- dagar náðus't á þessu tímabili. Þann 31. marz var heildar- aflinn í Sandgerði orðinn 6733 tonn hiá 19 bátum i 743 xóðrum, (í fyrra 5137 tonn í 909 róðrum). Meðalafli nú er um 9 tonn, en í fyrra 5,7 tonn. Heildarmagn núna er 23% meir-a en í fyrra á sama tima. Aflahæs'tir bátar: VíiVr II. með 508 tonn, Pétur Jónsson með 502 tonn. AKRANES. í vikunni fyrir páska var ágætur afli og varð sú vika aflabezt til þessa á v’ertíðinni. Bátar þeir, sem hai'a net sín hér í Bugtinni hafa átt betur með að vitia um þati, en þeir, sem eiga þau fvrir sunnan Reykjanes. Þrátt fyriv mjög stirðar gæftir er heildaraflamagn nú nokkru meira en í fyrra miðað við sama tima. Aflahæstir eru: Sigrúú - með 24 tonn, Sigurvon 497 tonn og Ólafur Magnússon rat J 456 tonn. Allt óslægt. GRINDAVÍK. Veðrátta í Grindavík hefur verið með eindæm- um er-fið á yfirstandandi vertíð og aflabrögð misjöfn hina einstöku daga, Ennþá hefur ’ekki komið nein hrota og heild- araflamagn er til muna minna en á sama tfttoa í fyirra. í marziok var heildáraflinn 4065 tonn í 738 róðr.um eða ua 5,5 tonn að meðaltali í róðri (í fvrra 687j tonn í 933 'róðr* um). Aflinn er því 46% minni núna. Aflahæstir bátar: Sæljón með 412 tonn í 43 xóðkum, Arnfirðingur 383 't-öSffc í 42 róðrum. Hrafn Sveinbi'arnarson 356 tonn í 41 róðri, Valþór 355 tonn í 37 röðrum. Allt miðað við ósiægt. STYKKIRHÓLMUR: Gætfi hafa verið mjög stirðar sem vtð* ar og afli misiafn í róðrunum. Aflamagn í. marzlok vav 870 tonn hjá 6 bátum í 124 róðrum (í fyr.ra 660 tonn hjá 5 bátum í 80 róðrum). Aflahæstir ’eru: Tjaldur með 195 tonn, Straumnes með 162,6 tonn, Arnfinnur með 155,$ tonn og Svanur með 151,6 tonn. — Þorsteinn Þorskabít- ur kom inn í vikunni með liðlega 70 tðnn eftir 13 daga útivíst. ÓLAFSVÍK: RóðrarVeður héfur verið miög stirt á yfirstand- andi vertíð og einstaklega erfitt um alla sjósókn. I marz- lok var heildaraflinn 414 tonn hjá 12 bátum í 545 róör- um eða að meðaltali 7,6 t. í xóðri (í fyrra 3328 tonn í 585 ráðr-um, meðaltal 5.6 tonn). Aflahæstir eru: Bjarni Ólafs- son með 840 tonn óslægt og Glæður með 477 tonn óslægt. ERLENDIS. NOREGUR: Nú er í ráði að smíða fyrsta verksmiðju^ogara fyr- ir Norðmenn. Verðið verður sennilega á 8. millj. norskra króna. Skipið verður skuttogari. — Ennþá hefur ekki náðsfe samkomulag um stýrki til útgerðarinnar og fiskvinnslunn- ar í Noregi. Það er ekki aðeins deilt um hve upphæðin 4 að vera há, heldur einnig um skiptingu hennar. Heyrzt hefur, að 30 mi'llj. krónur norskar væru nauðsynlegar. Málið í heild verður nú lagt fyrir Stórþingið. Einnig eít ekki komið fast verð á sjálfan fiskinn, og enn er verið aðl vinna að upplýsingum um söluhorfur á afurðum. DANMÖRK: í Esbjerg hafa menn nú mikinn áhuga á því aU reisa nýja síidarverksmiðju vegna góðrar rekstrarafkomú þeirrar verksmiðju, sem fyrir er og vaxandi síldveiði. Góð veiði hefur verið á ýsu og þorski og verðið mjög hagstætt3 allt að 1,0.0 kr. d. pr. kg. ENGLANÐ: Útgerðarfyrirtæki, sern halda skipum sínum á fjar- læg mið hafa gert sölusamning á 'fös'tu Verði á magrú, send er Um 82 þúsund tonn á tímabilinú marz-júlí. Kaupendur fru Birds Evo Foods (í Unilever samsteypunni) og Eskim-o Foods. HOLLAND: í júlímánuði n.k. verður væntanlega tekinn í not- kun fyrsti vrrksmiðjutogari Hollendinga. Hann heitir ,Rott- erdam“ og verður gerður út frá Ymuiden (Emden). Togar- inn á að geta gjörnýtt afíann. RÚSSLAND: í Moskva hafa verið bírtar myndir af nýjasta hvalbræðsluskipi Rússa. Skipið er nærri fullsmíðað o,g e» um 40 þúsund smálestir og verður „flaggskip“ hvalvéiði- flota Rússa og jafnfx’amt stærsta skip sinnar tegundar ii heimi. í smalamennsku. (Til þess að firra misskilningi er sjálfsagt að geta þess, að Pálína og Ólína voru bifreiðir, en auk þeirra voru í förinni Emmið, Rauður, trússabíliinn og Ford rúturnar. Þær eru með vilja nefndar síðastar, því að þær voru lægstar og veimiltítu- legastar í öllum harðræðum). — Éftir langan tíma komst Rauður loks ýfit á öðru vaði, en þegar þúið var að tosa öll- um bílunum y'fir voru liðniv fjórir tímar frá því komið var að ánni. Én áfram var haldið og áfram var sungið, því hú hafði verið tilkynnt að sigr- azt hefði verið á verstu tor- færunni. Kl. 9 um kvöldið var komið að Hofi í Öræfum. Laust þá lýðurinn upp fagn- aðarópi, og Páll hafði við örð að senda Guðmundi Jónassyul skeýti. Á leiðinni hafði lítið Framhald á 10. síðu. SJÁVARUTYEGSMÁL Alþýðublaðið — 7. apríl 1959 ||

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.