Alþýðublaðið - 07.04.1959, Blaðsíða 3
risin með Bretum' F,,*te**
rjum
í Þýzkalandsmálmu
London. 6.
TALSMABUR
ríkisráðuneytisins
blaðainannafundi
apríl (Reuter).
brezka utan-
sagði á
dag, að
hann óskaðí pkki eftir að ræða
þann ]jrátáta orðróm, sem
gengur um versnandi sambúð
Breta og Vestur-Þióðver.ia.
Brezk os bvzk dagblöð hafa
undanfarna daga gert mikið
úr ósamkomulagi Breta og
Þióðveria sem risin er vegna
tillaffina Rne^a um takmörkun
herbúnaðar í Evrónu. Adenau-
er kanziarí Vestur-Þýzkalands
er talinn n-viKrr andvígur öllum
slíkum aðv°vgUIM 0g hann er
einnig savðm /era á.móti öll-
um samnincfnm við Rússa um
framtí* 'bv-rkalands. Brezka á-
sptlun.in som Macmillan for-
sætisráðbei kvnnti starfs-
bræðrnm smum í Bonn, París
oe Wasbington skömmu eftir
að hann Vnm ur hinni margum-
töluðu MosVrmför sinni, geng-
ur út ó að borljði verði fækk-
að í Míð-Tr-imónu og jafnvægi
komið á Uar milli hersveita
VesturvoMtmna og Rússa.
Bonnfrét+nritarn óháða blaðs
ins ..Maneh“ster Guardian“
skrifar í dav. að Adenauer hafi
misst aút trau^t á markmiðum
Bret.a os s^efnu þeirra í al-
þióðarnákim Hann bætir við,
að ..bessi dm'la sé einum manni
að kenna Adenauer vilji ekki
lengur b1vð3 ^ rök manna
sinna í fkMn' Kristilegra demó
krata“ Mancbester Guardian“
gagnrým'r Adenauer fvrir
þrjózkn bans í bessum máium
og bendir á að brezku tillög-
urnar alls ekki ráð fvrir
algerrj afvonuun í Mið-Evrópu
né kiarnork-jiiausu
Þýzkalandi.
svæði
Bastnámskeið hjá
Húsmæðrafélagi
Reykjavíkur
HÚSMÆÐRAFÉLAG Rvíkur
mun efna til bastsnámskeiðs n.
k. föstudagskvöld kl. 8 að Borg
artúni 7.
Kennari verður frú Elsa Guð-
mundsson, sem: nýkomin er
•heim erlendis frá, þar sem ;hún
hefur kynnt sér m. a. iðn þessa.
Mun hún hafa margt fagurra
muna, sem ætlaðir eru til fyr-
irmyndar. Hafa slík námskeið
semi þetta verið mjög f jölsótt og
vinsæl, er öllum konum heimil
þátttaka, og geta þær, sem á-
hugai hafa á triálinu hringt í
síma 14740 eða 11810 varðandi
allar nánarj upplýsingar.
Er þarna hag'bvæm og ódýr
leið til þess að afla sér hand-
hægra skemmtilegra húshluta,
en allt efni er unnt að fá keypt
á staðnum.
Aðalíundur FUJ
á Akranesi
AÐALFUNDUR FUJ á Siglu
firði verður lialdinn n. k.
fimmtudagskvöld. Verður fund
urinn á flokksskrifstofunni, —
Skólabraut 8.
Franski utanríkisráðherr-
Framhald af 12.sfBn.
alls fyrir löngu var valinn af
handahófi 126 manna hópur
fanga, sem dæmdir höfðu ver-
ið til stuttrar vistar, innan við
5 mánuði, í Kaupmannahafn-
arfangelhi. Voru beir teknir til
meðferðar af sálfræðingum og
nutu leiðsagnar þeirra. Annar
jafnfjölmennur hónur var síð-
an valinn úr en ekki til neinn-
ann, Couve de Murville, lét ar sérstakrar meðferðar. Síðan
svo um mælt við komuna til var haft nákvæmt eftirlit með
Parísar af fundi utanríkisráð- báðum hónunum eftir að þeir
herra Vesturveldanna í Was- höfðu verið látnir lausir og
hington, að því væri ekki að varð niðurstaðan sú, að aðeins
neita að fullkomið samkomu- ca. 29% fyrri hópsins gerðist
lag væri ekki með Vesturveld- brotlegur að nýju, en ca. 43%
unum í Þýzkalandsmálinu varð af síðari hópnum, sem enga
andi aðferðir til að mæta hót- sálfræðihjálp fékk.
unum Rússa, en hann kvað öll Þess skal að lokum getið, að
ríki Atlantshafsbandalagsins bessi starfsemi til hjálpar af-
vera sammála um það sem
máli skipti.
Hamborgarblaðið „Die Welt“
skrifar í dag, að von Brentano
hafi revnt að snúa tímanum
við á Washingtonfundinum, en
sesir að Adenauer sé ábyrgur
fvrir ummælum hans þar. Dag
bTaðið „der Mittag“ í Diissel-
dorf segir í dag, að það sé fá-
ránlegt ef um það sé rætt í Lon
don að flytja brezkar hersveit-
ir frá Þýzkálandi. Blaðið bæt-
ir við að Þjóðverjar verji ekki
einungis Þýzkaland heldur
einnig alla Vestur-Evrópu og
Ameríku.
brotamönnum
danska ríkinu.
er kostuð af
LONDON: Fjögur eins sent
frímerki gefin út ( Brezku Gu-
ineu á árunum 1858—9 voru í
dag seld á uppboði í London
fyrir 1.100 sterlingspund.
BARI: íbúarnir í Bari á ítal-
íu héldu að innrás frá Marz
væri hafin er stálvafningur
féll til jarðar þar í gæf. Talið
er að stálið hafi fallið úr flutn-
ingaflugvél.
Sveinn Valfells kjörínn formaöur
ÁRSÞING iðnrekenda, sem
jafnfrainit er aðalfundur Félags
ísl. iðnrekenda, var sett í Leik-
húskjallaranum s. 1. laugardag
og hófst með venjulegum aðal-
fundarstörfum. Er það 25. að-
alfundur félagsins.
Formaður félagsins, Sveinn
B. Vaifells, setti fundinn. Fund
,aTstjóri var Magnús Víglunds-
son, en fundarritari Helgi Ól-
afsson. Sveinn B. Valfells flutti
ýtalega ræðu um hag iðnaðar-
ins og afkomu á s. 1. ári og er
hennar getið a'nnars staðar í
blaðinu. Pétur Sæmundsson,
framikvæmdastjóri. las upp og
skýrði reikninga félagsins. Að
loknum umræðum um skýrslur
og reikninga voru birt úrslit
stjórnark'osninga, en úr stjórn
áttu aS ganga Sveinn B. Val-
fells formaður, Axel Kristjáns-
son og Sigurjón Guðmundsson.
Stjórnina skipa nú eftirtaldir
menn: Formaður: Sveinn B. Val
fells. Meðstórnendur: Gunnar
J. Friðriksson, Árni Jónsson,
Axel Kristjánsson og Hannes
Pálsson. Varamenn voru kjörn-
ir: Gunn.ar Jónsson og Kristj-
án Friðriksson. Endurskoðend-
ur voru kjörnir: Frímann Jónss
son og Sigurður Waage og til
vara Stefán Ólafsson og Hjört-
ur Jónsson. Kjörið var í starfs-
nefndir, sem skila munu áliti
og tillögum í helztu málum, er
liggja fyrir þinginu.
Næsti fundur órsþingsins
verður haldinn í Leikhúskj all-
aranum í dag kl. 3 e. h. og munu
nefndarálit þá lögð fyrir og um
þau rætt.
Hin nýkjörna stjórn: Félags íslenzkra iðnrekenda á ársþingi
í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardaginn var. Sitjandi frá
vinstri: Axel Kristjánsson, Sveinn B. Valfells og Gunnay J.
Friðriksson. Að baki þeim einnig frá vinstri: Árni Jónsson,
Hannes Pálsson, Gunnar Jónasson og Kristján Friðriksson.
(Ljósm. H. Pálsson).
M inningarorð
Jón Björn Eliasson, skipsfjéri
MEÐ Jóni Birni Elíassyni
skipstjóra, sem lézt 27. marz
s. 1., er í valinn fallinn einn
mætasti skipstjórinn í íslenzkri
skips*jórastétt. Maður, sem
frá blautu barnsbeini hefur
stundað sjósókn og fiskiveiðar
„við- veður öll válynd“ af svo
miklu kappi og sérstakri á-
stundun að þess eru fá dæmi.
í öllum greinum sjómennsk-
unnar, við hvers konar veiðar,
á öllum tegundum skipa, hef-
ur hann leyst sjómannsstarfið
af höndum með hinni mestu
prýði.
Hann hefur lengstum verið
skipstjóri eða forráðamaður
annarra á sjónum, eða frá því
honum 17 ára gömlum var fal-
in sjómennska á útróðrabátum
við ísafjarðardjúp. Á þeim ár-
um var ísafjarðardjúp vagga
hinnar hörðu sjósóknar hér á
landi, bar sem fiskveiðar voru
sTundaðar sumar, vetur, vor og
haust. Frá verstöðvunum það-
an hafa runnið ýmsar styrk-
ustu stoðirnar undir íslenzka
siómannastétt.
Jón Björn Elíasson var einn
af heim. Þegar hann lauk prófi
af Stýrimannaskólanum hafði
hann lengi verið skipstjóri á
smærri skipum, en nú stóð
hugur hans til að verða skip-
stjóri á botnvörpuskipi, sem
var keppiefni allra dugmikilla
s.jómanna bá. En á beim árum
var ekki hlaupið að bví að fá
skiprúm á togara og leiðin ekki
auðsótt upp á hólinn. Hann
varð því að sætta sig við að
bvrja sem kyndari hótt bað
væri hið eina sjómannsstarf, er
hann ekki hafði reynt áður. en
eftir 5 ár var hann orðinn skip-
stjóri á skipinu, b.v. Austra
hiá Kárafélaginu í Viðey. Var
hann skÍDS^ióri á skipum þess
félags bar til bað var levst upp
nm 1930. Réðist hann bá skip-
stjóri á togarann eldri Sur-
prise frá- Hafnarfirði og síðan
tók hann til nýskönunartosar-
anum með sama nafni, er hann
stiórnaði þar til hann hætti á
sjónum vegna heilsubrests.
Hann gat þó ekki alveg slit-
ið sig frá fiskveiðunum og hef-
ur því öðru hvoru, til skamms
tíma, farið veiðiferðir sem
skipstjóri á ýmsum skipum í
annarra forföllum.
Jón Björn Elíasson skipstjóri
var fæddur í Bæjum á Snæ-
fjallaströnd í ísafjai'ðardjúpi
14. janúar 1890. Föreldrar hans
voru Elías Jónsson bóndi þar
og kona hans Rakel Jakobs-
dóttir. í Bæjum var margbýli,
eins og nafnið bendir til. Þeg-
ar ég var lítill drengur dvaldi
ég þar sumartíma með móður
minni. sem var nýorðin ekkja,
en faðir minn hafði lá+ist af
slysförum, við vorum ekki á
sama býli og foreldrar Jóns
Bjarna, en mér er ennþá minn-
isstætt hvað móðir hans var
mér hlýleg og vék oft að mér
góðu, hefur hún bó víst haft
um nóg að sinna. 10 barna móð
ir. Eftir Jón Birni man ég þó
ekkert þá, enda sennilega far-
inn að heiman í verið. En þeg-
ar ég síðar sem unglingur réð-
ist í skiprúm hiá Jón Birni á
m.b. Eggert Óiafsson frá Hnífs
dal eitt sumarúthald, er togar-
arnir lágu bundnir, fannst mér
að bar hlvti að fara góður
drengur, sem ætti svo góða
móður.
Ég held líka að sú sé reynsla
allra, sem kvnnst hafa Jón
Birni um dagana.
Síðustu árin lágu leiðir okk-
ar Jóns Biarna aftur saman í
Fulltrúaráði Sjómannadassins
í Revkjavík og Hafnarfirði,
har sem Jóu tíiörn í mörg ár
var fulltrúi Skipstjóra- og
s^vrimannafélagsins Ægis. I
hverju mali sýndi hann áhuga
og lagði aldrei neitt fram nema
gott, og svo grandvar var
hann í öilu viðmóti, hvort sem
var við skipverja sína eða aðra,
að aldrei mun neinn maður
nokkurn tíma hafa heyrt hann
blóta.
Slíkum mönnum var gott að
lifa og þeim er einnig gott að
deyja. Þeirra mun lengi verða
minnst með þakklæti og virð-
ingu.
Henry A. Iíáifdansson.
Beniínverðið hækkar v@|ita
hæktanar á innkaupsverBi
INNFLUTNINGSSKRIF-
STOFAN hefur tilkynnt liækk-
un á benzínverði um 13 aura
pr. líter, úr 2,89 í 3,02 kr. pr.
líter. Er hér um að ræða hækk
un vegna hækkunar á inn-
kaupsverði.
Vegna hækkunar þeii'rar,
sem oi'ðið hefur á benzínverði,
vi.ll viðskiptaráðuneytið taka
fram eftirfarandi:
Innkaupsverð á benzíni og
olíum og flutningskostnaður á
þeim til landsins er sífelldum
breytingum undirorpinn. Til
þess að forðast það, að þessar
breytingar leiði til tíðra verð-
breytinga innanlands heldur
verðlagsstjóri verðjöfnunar-
reikning yfir benzín og olíur.
Á þessum reikningi kemur
fram sá mismunur, sem er á
hverjum tíma á ríkjandi út-
söluverði og því útsöluverði,
sem ætti að vera, miðað við
innkaupsverð, flutningskostn-
að og leyfða álagningu sam-
kvæmt gildandi reglum. Þeg-
ar útsöluverð er hærra en vera
ber, myndast innstæða á reikn-
ingnum, en halli þegar það er
lægra.
Útsöluverð á benzíni var
síðast ákveðið 1. júní 1958, kr.
2,89 pr. líter. Strax í ágúst-
mánuði hækkaði innkaupsferð
á benzíni og hefur það allt frá
þeim tíma verið hærra en þeg-
ar útsöluverð var ákveðið í
júní. Útsöluverð á þeim förm-
um, sem komið hafa síðan í
ágúst hefði samkvæmt gild-
andi verðlagningarreglum átfc
að vera kr. 2.96—3.04 pr. líter.
Vegna innstæðu á verðjöfnun-
arreikningnum hjá verðlags-
stjóra, þegar útsöluverð var
síðast ákveðið, var hægt að
halda útsöluverði óbreyttu, en
nú hefur myndazt svo mikil
skuld á þeim reikningi, að ó-
hjákvæmilegt er talið að hækká
útsöluverðið, enda þótt verð-
lækkunarráðstafanir ríkis-
stjórnarinnai’ hafi haft í föy
Framliald af 2. síðu.
Alþýðuhlaðið — 7. apríl 1959 J