Alþýðublaðið - 09.04.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.04.1959, Blaðsíða 3
Brýr og vegir sprengd í loft upp í Tíbet. Liðsflutningur Kfnverja tefj- ast íiíjög mikið við það. .. NYJU DELHI, 8. apríl. (HAUTEK). Dalai Lama fór í dag frá hinu afskekkta Taang kj|auistri nálægt landamærum Tibets í fimim daga ferð tii sléttnanna í suðri, sögðu góð- ar heimiidir liér í dag. Mun trúarleiðtoginn ferðast á hest ba’ki um örðugt fjalllendi. A leiðinni til Bomdila mun Dalai Lanna og föruneyti hans gista nætur í bambuskofum. Frá Bomdila mun hann sennilega fara til Nýju Dellii. Jafnfraan.it greinir blaðið Hindustani Times svo frá, að víðtækir bardagar hafi brotizt út að nýju í Kham-béraði. Frétt ir frá Sihilliong 'segja, að upp- reisnarmienn í Khami, sem lengi hefur verið undir stjórn Kínverja og' er ekki í sjálfu Tíbet, hafi sprengt í loft upp sjö brýr á aðalveginum til Lhasa til Kína. Það var í Kham sem fyrstu bardagar blossuðu upp gegn Kínverjum á sínum tíma, er þeir hugðust innlima Tíbet. Síðar tóku Kambar sig upp og náðu á sitt vald Lhoka- héraði og tryggðu leið Dalai Lama til Indlands. Eftir siprengingarnar er leið in til Kína svo rofin, að liðs- flutningar Kínverja til bar- daganna í mið og suður Tíbet munu tef.jast mjög, og munu þeir ekki geta náð vaildi á á- standinu eins snemma og þeir höfðu gert sér vonir um. Lífvarðarfor- m ' skoílnn Róm, 8. apríl (Reuter). YF- IRMADUR liins svissneska líf- varðar páfa var í dag skotinn í bakið af fyrrverandi her- manni í lífverðinum, sem hafði heimtað að vera tekinn aftur í lífvörðinn. Segir í opinberri yfirlýsingu, að hann hafi ekki særzt hættulega. Fréttir segjá, að hermaður- inn hafi verið sendur á sjúkra hús í sama sjúkrabíl og yfir- maðurinn með áverka á and- liti, segir yfirlýsingin, að hann hafj lengj heimtað að vera tek- inn aftur, en hann hafði verið i látinn fara vegna sjúkdóms- einkenna flogaveiki, er hann 'hafi hlotið af höfuðhöggi. Mikil Éhrif á kauphöllinni en gifill ellisfyrkur Brezka fjárlagafrumvarpið Iækkar skatta en eHistyrkur 16 kr. á v?ku London, 8. apríl (Reuter). FJ ÁRL AG AF'RUM V ARPIÐ liafði mikil áhrif á kauphöll- inni í London í dag vegna að- gerða stjórnarinnar til að auka iðnað. En í frumvarpinu, sem Heathcoat-Amory, fjármálaráð Síwhs III leHtlfsfar- ALÞ.TÓÐAleikhúsmálastofn- un (I.T.I.) í París hefur, í sam- ráði við stiórn fslandsdeildar stofnunarinnar, ákveðið að veita einum íslenzkum leiklist armanni stvrk að upphæð 400 dollarar til náms- og kynnis- dvalar á >inu lðö9. í því landi sem stvrkbegi óskar, og skal dvölin vera minnst einn mán- uður. Finuna-is beir, sem starf- andi erij ijjá beim stofnunum eða félöaum. sem aðilar eru að Albióðaleikhúsma*Sstofnun- inni. komo t.il greina sem styrk þegar. Félaaar í stofnuninni hér á íslandi eru Þjóðleikhús- ið, Fólaa íslenzkra leikara og Leikfélag Revkjavlkur Umsóknir urn stvrkinn send ist formanni fslandsdeildar A1 þjóðale'kbúsmálastofnunarinn ar, Guðlaugi Rósinkranz, þjóð- leikhússtióra. fvrir 20. aoríl o. k. — (Stiórn íslandsdeildar Alþj óðaleikhúsmálastof nunar- innar). herra, lagði fram í gær, er gert ráð fyrir lækkun tekjuskatts, nokkurri lækkun söluskatts og fleiri ráðstöfunum til að | styrkja aukinn iðnað. i Margir telja, að hin flóknu ákvæði fjárlaggjj'rumvarpsins útiloki, að kosningar verði háð ar í Bretlandi í maí eða júní, en aðrir telja, að ef Macmillan vilji fá kosningar fljótlega, þá rnegj flýta frumvarpinu gegn- um þingið. — Skattaívilnanirn ar munu kosta ríkið nálega 300 milljónir punda, en samt er gert ráð fyrir 100 milljóna tekjuafgangi. Helzta gagnrýni stjárnarand stöðunnar á frumvarpinu er skortur á aðstoð ellistyrks- þega, sem búa við mjög bág kiör, því að hión fá t. d. innan við einn dollar (þ. e. 16—30 krónur) á viku. Leiðtogar brezka alþýðusam bandsins fordæmdu frumvarp- ið í dag eftir þriggja stunda fund sem „óréttlátt og óviðun- andi“. Sögðu þeir, að stjórnin hefði ekki notað til fullnustu þau tækifæri, sem fjárlaga- frumvarpið hefði gefið til vinnu handa öllum. Bentu þeir á, að „ellistyrksþegar og at- vinnuleysingjar hefðu einkum notið góðs af því, ef eitthvað af fé því, sem fjármálaráðherr- ann hefur til ráðstöfunar, hefði verið notað til að auka félags- lega aðstoð“. Orða fyrir HINN frægi, brezki kapp | 1 akstursmaður, Stirling = | íMoss, tók fyrir skömmu | | við Brezku heimsveldis-1 | orðunni úr hendi EIísabet-| | ar drottningar. § | Á myndinni sést Moss | 1 ásamt foreldrum sínum fyr | | ir utan Buckingliam-höll, | | þar sem þau gleðjast yfir = | frama sonar síns. § iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuitiiiiiiiuiiiuun Arabar drepnir á Gaza-svæði Tel Aviv, 8. apríl, (Reuter), ÓSTAÐFESTAR fregnir frá Gaza-svæðinu segja, að þrír Arabar hafi verið drepnir í á- tökum við herlið Sameinuðu þjóðanna á svæðinu. Segja sömu fregnir, að bardagar hafi staðið nokkrar klukkustundir og staðið nálægt Beit Hanon, í norðurhluta svæðisins, er hópur Araba reyndi að komast inn í ísrael. Tveir Arabar frá Gaza-svæð inu voru skotnir í gær af ísra- elskum varðflokki. Segja op- inberir aðilar, að þeir hafi ver ið drepnir, er komið var að hóp Araba, sem var að skrúfa sundur áveitupípur í Israel. Flogið með þá þangað með mesiu leynd, segir egypzk fréiiaslofa Kaíró, 8. apríl (Reuter). KÚRDAR úr Rauða hernum hafa verið sendir flugleiðis til frak, sagði Kaíró-blaðið A1 Ak- lihar í dag. Lýsti blaðið sér- stökum ráðstöfunum, er gerð- ar hefðu verið til að halda komu þeirra leyndri. Hinir kúrdísku „sjálfboðaliðar“ lentu að nóttu til í Bagdad, klædd- ust borgarafötum og gátu ekki mælt orð í arabísku, sagði blað ið. — Áður hafði Bagdad-útvarpið neitað fréttum frá Kaíró um, að 880 „sjálfboðaliðar11 af ætt- flokki Kúrda hefðu verið send ir snarlega með skipi til að styðja stjórn Kassems. Sagði útvarpið, að í hópnum hefðu verið Kúrdar, karlar, konur og' börn, sem á dögum konung- veldisjps hefðu orðið að flýja írak vegna ofsókna. Fréttastofan Austurlönd nær sem er hálf-opinber stofnun, hafði það í gærkvöldi eftir ír- ökskum uppreisnarforingja, að kúrdískar hersveitir hefðu verið sendar til írak til að „vernda kommúnistastjórn Kas sems“. Sagði foringi þessi, Ma- hmoud Durra, að Kúrdamir, sem fóru frá írak til Sovét- ríkjanna 1945, hefðu ekki ver- ið nema 150 að tölu og hefðu komið aftur þegar, er konung- veldinu var steypt s. 1. sumar. Fundi pólitísku nefndar Ar- ababandalagsins er nú lokið í Beirut og fulltrúar lagðir af stað heim. í yfirlýsingu eftir ráðstefnuna eru fordæmd ut- anaðkomandi áhrif, er miði að því að sundra Aröbum. diplómöfum kommúnisfa vísað burf úr Aroonff Jafnvel búizt við frekari brottrekstrym Buenos Aires, 8. apríl (Reu- ter). — STJÓRN Argentínu hefur vísað úr landi fimm diplómötum frá kommúnista- ríkjunum — fjórum Rússum og einum Rúmena — í sam- bandi við ókyrrð í iðnaði lands ins nýlega. Var einn þeirra sak aður um afskjpti af inuanlands málum Argentínu en hinir um undirróður í nýlegum átökum. Brottrekstrar þessir fylgja í kjölfar mikilla umræðna um, að argentínsk stjórnarvöld hefðu áhyggjur af afskiptum vissra erlendra diplómata af ó- eirðum, er urðu s. 1. föstudag. Einn maður var drepinn í þeim átökum, 26 særðir og 200 handteknir, en bardagar milli lögreglu og verkamanna stóðu í sex stundir. Vitað er um, að a. m. k. tveir þekktir bæjarfull trúar kommúnista tóku þátt í átökunum, en lögreglan hefur ekki viljað láta nöfn þeirra uppi. i FLEIRI REKNIR? Jafnframt virðist útlit fyrir frekari brottvísunum dipló- mata frá komúnistaríkjunum. — Kvöldblaðið Correo de la Tarde birti myndir af sendi- herrum Rússa og Rúmena á forsíðu undir fyrirsögninni: „Reka verður þá úr landi“. Monly fer fil Moikva LONDON, 8. apríl, (RAUT- ER). Montgomery marskálkur og vísigreifi ræddi í dag við Macmillan, forsætisráðherra, til að ræða fyrirhugaða ferð marskálksins til Moskvu —• ferð, sem blöð, bæði 1 Bret- landi og annars staðar, hafa lagzt gegn. Hefur brezkai stjórn in lagt áherzlu á, að Montgo mery fari til Moskva 28. apríl sem einstaklingur og án nokk- urs opinbers umboðs. Adenauer Framhald af 1. síðu. og Þýzkaland í heild kæmust fram mundi Vestur-Evrópa fyrr eða síðar falla undir Rússa. Hann kvað NATO-ríkin hafa náð samkomulagi um að- alatriði í Washington um dag- inn, en samkomulag hefði ekki náðst um smáatriði. Alþýðuhlaðið — 9. apríl 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.