Alþýðublaðið - 09.04.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.04.1959, Blaðsíða 11
Flligvélarpar; Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímfaxi er vænt- anleg til Reykjavíkur kl, 17.35 í dag frá Kaupmanna- höfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 9.30 í fyrra málið. Innalandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Bíldudals, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Veslmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýr ar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. lioftleiðir. Hekla er væntanleg' frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló kl. 19.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 21. Sklpiws Eimskip. Dettifoss kom til Gauta- borgar 7/4, fer þaðan til Áhus, Ystad og Riga. Fjall- foss kom til Reykjavíkur 5/4 frá Hull. Goðafoss fór frá New York 7/4 til Reykjavík- ur. Gullfoss er í Kaupmanna höfn. Lagarfoss fór frá Rvík 5/4 til New York. Reykjafoss fór frá Reykjavík 7/4 til Rot- terdam og Hamborgar. Sel- foss hefur væfitanlega farið frá Hamborg í gær til Rvík- ur. Tröllafoss fór frá Vent- spils í gær til Gdansk, Kaup- mannahafnar, Leith og Rvík- ur. Tuhgufoss fór frá Gufu- nesi 6/4 til Stykkishólms, Vestfjarða og Norðurlands- hafna. Katla fer frá Reykja- vík 13/4 til Vestur- og Norð- urlandshafna. Hekla kom. til Reykjavíkur í gær að vestan úr hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðu- breið fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Rvikur i dag frá Akranesi. Helgi Helga son fer frá Reykjavík á morg un til Vestmannaeyja. Norræna bíaða- mennslwm-1 skelðlð. KENNSLA um ísland á nor- iæna blaðamannanámskeiðinu . við Árósar-háskóía, . sem nú stendur yfir, fór fram með svipuðum hætíi og á fyrsta námskeiðinu í fyrravetur. Ivar Guðmundsson flútti þar alls 12 fyririestra | jafnmörgum kennslustundum og fjölluðu þeir allir um „ísland í dag“. Þátttakendur í námskeiðinu voru að þessu sínni 14, 4 frá Danmörku, 1 frá Finnlandi, 5 frá Noregi og 4 frá Svíþjóð. Engin umsókn barst frá Is- landi.. Allir voru þáittakendur reyndir blaðamenn með 5—20 é.ra starfsferil að baki. Tvær kvikmyndir frá ís- landi voru sýndar utan tíma. Míkill áhugi ríkti á öllurn mál- efnum, sem rædd voru, en eink um spunnust miklar umræður ixm handritamálið og landhelg ismálið. Sendu þátttakendur samþykkt, sem þeir gerðu um handritamálið ári samráðs við . fyrirlesara, til H. C. Hansen, forsætisráðherra Dana, þar sem skorað er á dönsku ríkis- stjórnina og þjóðþingið að af- henda íslendingum handritin. ég er. Ha! Þarna hafði ég yður í hendi mér, kaþteinn. Þér skylmiist betur en liðsfor- inginn, en þér skilmist ekki nærri nógu vel samt.. Hvar viljið þér að ég stingi yður — hægra eða vinstra megin?“ „Fyrst þér eruð svona viss, þá skuluð þér stinga mig í hægri öxl,“ sagði kapteinn- inn. „Gætið yðar k.apteinn, ég mun gera það. Ha!“ Kapteinninn gekk í hi'ingi og ríeyndi að láta kertaljósið falla í augu stigamannsins, en Senor Zorro var of sluug- inn. Hann neyddi kapteininn til að hörfa út í horn. „Núna, kapteinn,“ kallaSi hann. Og svo stakk hann í gegn um hægri öxl hans, eins og kapteinninn hafði sagt honum að g9~a og snéri sverðinu lít- ið ei / um leið- og hann dró það út Hann hafði stungið nokkuð neðarlega og kap- teinn Earnon féll máttlaus á góifið. Senor Zorro steig aftiu’ á „ ibak og slíðraði sverð sitt. ■ Z. „Eg bið konurnar að fyrir- gefa þennan atburð,“ sagði hann. Og nú lofa ég yður að ég fér. Þér munuð komast að því að kapteininn er ekki hættulega særður Don Carlos, hann getur farið til virkis- ins á morgun.“ Hann setti upp hatt sinn og hneigðí sig fyrir þeim. Don Carlos rteyndi iað hugsa um eitthvað að segja, en hann fann ekkert nægilega særandi og hæðið. Zorro leit í ,augu Sienoiritu Loljítu og það gladdi hann að í þeim var enga fyrirlitningu að sjá. „Buenas noehes,“ sagði hann og hló aftur. Og svo þant hann gegnum eldhúsið og inn í garðinn og fann hestinn, sem beið hans eins og hann hafði sagt, hann sté á bak og réið brott. Innan hálfs tíma hafði særð öxl Ramons kapteius verið hreinsuð og um hana búið og kapteinninn sat við annan enda horðsins og draþk vín. Hann var mjög fölur. Dona Catalina og Senorita Lolita höfðu vorkennt hon- um mikið, en hin síðarnelnda gat varla dulið hros, þegar hún minntist go.rts kapteins- ins um hvað hann ætlaði að gera við stigamennina og þess sem skeð hafði. Don Carlos gerði sitt hezta til að iáta kap. teininum líða vel, því hann þurfti að koma sér vel við svo háttsettan mann í hern- um, hann hafði þegar boðið kapteinum að búa nokkra daga á ibúgjarðíi meðan sár hans væru að gróa. Kapteinninn leit í augun á Senoritu og svaraði að hann vildi gjarnan dvelja þar að minnsta kosti f ánn dag og hann reyndi þrátt .fyrir mekðsli sín, að hailda uppi fyndnum og ■ fræðandi sam- ræðum, en það tókst honum alls ekki. Einu sinni enn heyrðist hófatak og Don Carlos sendi þjón til dyra, til að ljósið gæti skiriið út, því þeir bjugg ust við eirium hermannanna. Riddarinn kom nær og nær og staðnæmdist loks við húsið og b.iónninn flýtti sér út til að hugsa um hestinn. Það leið augnahlik án þess að nokkuð heyrðist en svo heyrðist fótatak á svölunum og Don Diego Vega kom inn. „Ha!“ kallaði hann og hon- um léttir greinilega, „það gleður mig að þið eruð öll lifandi og heil á húfi.“ „Don Diego!“ sagði hús- hóndinn. „Hafið þér rið'ið frá borginni í annað skipti í dag?“ „Það er ég viss um að ég veikist af því,“ sagði Don Diego, „Eg er allur stífur og mig kennir til í bakinu. En mér fannst það skylda mín að koma. Það voru þessi læti í virkinu og svo fréttin um að þessi Stenor Zorro, —■ stigamaðurinn — væiri hér á búgarðinum. Eg sá hermeim- ina hraða sér hingað og ég varð hræddur. Þér hljótið að skilja það, Don Carlos.“ 13 eftir Johnsfon McCulley „Eg skil það mjög vel, — caballero," svaraði Don Car- los og leit hrifinn á Senoritu Lolitu. „Já, mér fannst það skylda mín að koma. Og nú sé ég að ég hef komið til einskis. Þið eruð öll heil á húfi og lif- andi. Hvernig má það vera?“ Lolita fussaði, en Don Car- Ios flýtti sér að svara. „Náunginn feom hingað, en, hann slapp eftir að hann hafði sært Ramon kaptein í 'öxlina. „Ha!“ sagði Dón Diego og lét sig falla niður í stól. „Svo þér hafið fundið fyrir sverði hans, eh kapteinn? Það ýtir undir löngun yðar til hefnda. Eru hermenn yðar að elta þorparann? „Já,“ svaraði kapteinninn stuttlega, því hann vildi ekki hlusta á að hann hefði verið sigraður í einvígi. „Og þeir hætta ekki að elta hann fyrr en þeir ná honum. Eg hef mikinn liðsforingja, Gonzales, ég hef heyrt að hann sé vinur yðar, Don Diego, og hann vill endilega taka hann höndum og vinna til vterðlaunanna. Eg mun skipa honum að fara með sveit sína og elta þennan stigamann, unz hann hefur náðs.“ „Eg vona að hermönnum yðar takist það, senor. Þessi þorpari hefur móðgað Don Carlos og konurnar —og Don Carlos er vinur nainn. Það vil ég að allir viti. Don Carlos ljómaði og Dona Catalina brosti töfrandi, en Senorita Lolita reyndi af fremsta mtegni að sýna ekki fyrirlitriingu í svip sínum. „Eina krús af yðar góða víni, Don Carlos," hélt Don Diego áfram. ,.Eg er þreyttur. Eg hef riðið tVisvar í dag hing að £rá Reina de Los Angeles og það er meira en einn maður getur affaorið.“ „O, þietta er nú ekki mikið ferðalag — fjórar míliu:,“ — sagði kapteinninn. „Kanns'ke er það ekki fyrir hraustan hermann, en það er það fyrir eaballero.“ „Getur ekki hermaður ver- ið caballero?“ smirðf Ramon hálfrieiður yfir orðum hans. „Það hefur svo sem skeð, en það feemur sjaldan fyrir. sagði Don Diego. Hann leit á Lolitu og ætl- aðist til að hún tæki eftir orðum hans. því hann hafði séð, hvernig kaoteinninn horfði á hana og hann var afbrýðisamur. „Eruð þér að gefa í skyn, að ég sé lekki af eóðum ætt- um, senor?“ spurði Ramon kapteinn. „Því get ég ekki svarað, ég hef ekki séð blóð vðar. Senor Zorro gæti án efa sagt mér það. Mér s'kilst að hann hafi séð það.“ „í nafni dýrðlinganna!“ kallaði kapteinninn. „Hæðið þér mig?“ „Það er ekki hæðni að segja sannleikann.“ sagði Don Diego athugull. „Hann stakk í öxlina á yður. Þtetta er smá sár. Þér ættuð víst að vera í virkinu og skipa hermönnum yðar fyrir.“ „Eg bíð komu þeirra hér,“ svaraði kapteinninn. „Það er líka þreytandi að ferðast héð- an til virkisins eða svo segið þér, senor.“ „Hermaður er vaninn við slík störf, senor.“ ,;Satt er það að hann þarf að þola allskyns pestir,“ sagðj kapteinninn, og horfði í- bygginn á Don Diego. „Eruð þér að kaila mig pest, senor ?“ „Gerði ég það?“ Þetta var hættuleg hraut og Don Carlos ætlaði ekki að láta Don Diego Vega og yfir- mann úr hernum rífast á heimili sínu, nógir voru erfði- lteíkarnir samt. „Meii-a vín!“ sagði hann hátt eg gekk milli stóla þeirra í mótsögn við alla góða siði. „Drekkið, kapteinn, sár yðar hefur veiklað yður. Og þér Don Diego eftir yðar hröðu reið.....“ „Eg efast um að hann hafi riðið hratt,“ sagði Ramon kapteinn. Don Diego tók við víninu, sem honum var rétt og snéri baki í kaptteininn. Hann leit á Senoritu Lolitu og brosti. Svo stóð hann upp, tdk upp stól sinn og bar hann þvert yfir herhergið að hlið hennar. „Voruð þér hræddar við þrjótinn, senorita?“ spurði hann. „Og hafi ég verið það, — senor? Hefnið þér mín? Slíðrið þér sverð yðar og leggið af stað til að hefna mín eins og verðugt væri?“ „Það vita dýrðlingarnir að það myndi ég giera ef nauð- syn krefði. En ég hef efni á að ráða marga hrausta menn til að elta ræningjann og hegna honum. Því skyldi ég hætta Jífi mínu? „Ó,“ sagði hún og kom ekki upp orði. „Við skulum ekki tala tala meira um hinn hlóð- þyrsta Senor Zorro,“ hað hann. „Við höfum um aimað að tala. Hafið þér hugseð um erindi mitt hingað í dag, Sen- orita?“ Senorita Lolita íhugaði það nú. Hún minntist þess hvað hjónaband þeirra hefði mik- ið að segja fyrir foreldra sína og hag þeirra og hún hugsaði einnig um stiga- manninn og minntist atorku hans og afls og hxín óskaði að Don Diego væri honum lífeur. Hún gat ekki játast Don Diego. „Eg — ég hef ekki haft nægan tíma til að íhuga mál- ið, senor,“ sagði hún. „Eg vona að þér ákveðið yður fljótlega,11 sagði hann. „Liggur svo mikið á?“ „Faðir mnin var aftur að skamma mig í dag. Hann heimtar að ég gifti mig fljót- liega. Það er að vísu mesta leiðindaverk, en maður verð- ur að geðjast föður sínum.“ Senorita Lolila beit á vör af reiði. Sky’di svo hafa verið biðlað til nokkurrar stúlku, hugsaði hún. „Eg mun ákveða mig .eins fljótt og möffulegt ier, senor,1* sagði hún loks ■ „Verður þessi Ramon kap- teinn lengi hér á húgarðin- um?“ Lolita varð vonhetri. Gat það vei-ið að Don Diego væri afbrýðisamur? Það gæti ver- ið að eitthvað væri varið í manninn eftir allt. Kannske ■mundi hann vakna við að elska og yrði ieins og allir aðrir ungir menn. „Faðir minn hefur hoðið honum að vera hér unz harm getur yfirgefið húgarðinn,1* svaraði hún. GRANNASNIK „Eg hef enga peninga til að kaupa fyrir. Ég ætla bara að njóta lyktarinnar“. Alþýðublaðið — 9. apríl 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.