Alþýðublaðið - 14.04.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.04.1959, Blaðsíða 7
Sið sagði >essar út- fðu verið nn hefði )g brezk- n reyndi mx heim. il Banda- Long Is- gja húsi. klukkan i morgni, :ð því að (enskar átt fyrir rtar yfir gi brezki iutler) sé Iah Jong 1 féll í að hinar Bretlandi tt sé að „gaman- efnahag r heldur fa: „Eng- i fullt af ég lýsi í áðið hef- tt þessu enn per- , sem eru oginn af lltaf eins mér“. ^ HOLLYWOOD er stað- ur, þar sem: ^ fólk giftir sig og verð- ur óvinir, ^ skilur og verður vinir, hæfileikar eru mæld- ir með málbandi. -k yy ÞAÐ e' ekkert gaman að kys a karlmann, þeg ar hundrað teknikerar' glápa á mann. — Sophia Loren. KROSSGÁTA NR. 63: Lárétt: 2 gleðjast 6 hjálparsamtök, 8 sam- göngubót, 9 upphrópun, 12 meiddur, 15 fram- kvæmd, 1.6 skammst., 17 tveir eins, 18 fuglinn. Lóðrétt: 1 árstíð, 3 tveir í röð, 4 úir, 5 at- viksorð, 7 tré (þf.), 10 tómstundastarf, 11 óá- kveðið fornafn, 13 hæla, 14 nugga, 16 skóli. Lausn á krossgátu nr. 62: Lárétt: 2 gunga, 6 RB, 8 már, 9 ÖLU, 12 kytruna, 15 sárið, 16 hæð, 17 LI, 18 hóran. Lóðrétt: 1 frökk, 3 um, 4 námur, 5 GR, 7 blý, 10 Út- sær, 11 faðir, 13 ráða, 14 Nil, 16 hó. É G ,,Já það kom til MÍN maður frá útvarpinu og bað MIG að segja nokkur orð í útsend- íngu Moskvaút- varpsins á dönsku. — ÉG sagði þar álit MITT á þing- inu og hvaða áhrif Moskva hefði haft á MIG. Blaða- menn frá Kvöld-Moskvu áttu viðtöl við 5 erlenda fulltrúa og var ÉG einn þeirra og birtust þau við- töl í Kvöld-Moskvu. í fjórða lagi var ÉG beðinn að skrifa grein í New Times.“ Hannibal Valdimarsson í viðtali við Þjóðviljann sl. sunnudag. Það var einn sólskins- og sumaraag. Falleg kona i falíegum bíl ók á fullri ferð eftir götunni og skeytti engu rauðu umferðarljósi. Lögregluþjónn á mótor- hjóli kom á fleygiferð á eft- ir henni og benti henni á að koma til viðtals hinum meg- in götunnar. „Hverslags er þetta? Sjáið þér ekki um- ferðarmerkin?“ sagði hann æfareiður. „Gjörið svo vel .og sýnið mér ökuskírteini yðar“. „Nei, nú ofbýður mér“, hreytti hún út úr sér. „Hvernig á ég að geta sýnt það, þega'r þið tókuð það af mér síðastliðið sumar"! yy FÖGUR ung stúlka hafði gifzt auðugum manni, sem var hejmingi eldri en hún sjálf. „Ég trúi ekki á þessar desember- og maígiftingar,“ sagði einn vina hennar, sem var gagn- r-ýninn á fyrirtækið. „Hvers vegna ekki?“ spurði brúðurin. „Nú,“ sagði vinurinn, „desember finnur hjá maí: æskuna, fegurðina, fersk- leikann og vorið, en hvað finnur maí hjá desember?“ „Jólasveininn,“ var hið rökræna svar brúðarinnar. Fegurðardrottning bað- strandarinnar hafði verið kosin, og það var hópur blaðamanna í kringum sig- urvegarann, sem var eins og eftirlíking af Marilyn Monroe. „Segið okkur“, sagði einn blaðamannanna, „hafið þér sérstakt mataræði eða stund ið þér sérstakar líkamsæf- ingar?“ „Nei, nei“, svaraði feg- urðardísin. „Ég borða bara hitaeiningarnar og læt þær síðan ráða ferðinni hvert þær fara“. „Nú, þarna ertu. Við skyldum ekkert í hvað varð a£ þér eftir bíltúrinn í gærkvöldi.“ Ábótinn á hann. terbergis- m venju- rsprúður, að hann er stadd- tsetningu við allar siðareglur. Hann skipar þjóninum að vera ró- legum og skýra frá hverju hann hafi komizt að. Mað- urinn segir nú í stuttu máli og nokkurn veginn skipu- lega frá því, sem hann veit. Philip og Grace fölna af ör- væntingu, nú er leiknum lokið, því að allt hefur kom- izt upp. Ábótinn reynir að hafa stjórn á sér, en tekzt það miður, og hann skipar að Grace og Philip séu tek- in höndum þegar í stað. „Hinir tveir þorparar hafa víst fengio inaK.ieg mála- gjöld, en þið skulúð einnig fá að finna fyrir því, hvern- ig við hegnum þeim,. sem reyna að róta við tilveru okkar“. Fullkomlega utan við sig láta Grace og Philip færa sig burt. sa Sinfóníuhljómsveit Sslands í Þjóðleikhúsinu í dag kl. 8,30 síðdegis. Stjórnandi: Páll Pampichler. Einleikari: Klaus-Petei- Ðoberitz. Viðfangsefni eftir HándeL Boccherini, Benjamits Britten og Artuf Michl. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Skrúfsfykki margar gerðir. Kaupið aðeins öndvegishúsgögn ÖKDVEGI H.F. Laugavegi 133 Símar: 14707, 24477 V Frá Ísienzk-Ámeríska félaginu í Reykjavík. Fjórða leiklistarkvöld félagsins verður baldiS % ameríska bókasafninu Laugavegi 13, í kvöld kl» 8,30 e. h. Verður þá flutt af hljómplötum leikjit«5> „The Glass Menegorie“ (Glerdýrin) eftir Ten« nessee Williams, me® úrvals leikurum amerískum, Bæði félagar-og aðrir velkomnir. Leigutilboð óskast í söltunarplan Skagasti'andar„ hafnar fýrir 15. maí næstk. Réttur áskilinn ail taka hvaða tilboði sem er. Tilboðum sé skilat? til formanns hafnarnefndar Skagastrandar. Upp* lýsingar gefa Ásmundur Magnússon og Páll .Ións» son, Skagaströnd. Alþýðublaðið — 14. apríl 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.